Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1987, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Opel - Jeppi. Til sölu Opel Ascona ’82, 4ra dyra, framdrifinn, beinskiptur, lit- ur gullsanseraður, ekinn aðeins 40 þús. km, einnig Chevrolet pickup, eldri gerð, yfirbyggður, biluð dísilvél. Uppl. í síma 77394 e.kl. 19. Saab 900 GLE árg. ’82 til sölu, góður bíll, verð aðeins 370 þús., skipti, góð kjör, einnig Ford Fairmont st. ’79, bil- uð vél. Á sama stað óskast 6 cyl. vél og sjálfskipting, 200 cc, í Ford. Uppl. í síma 84336. Station. Nissan Bluebird árg. ’80, brúnsans., beinskiptur, fallegur bíll, skoðaður ’87, verð 2Ó0 þús., góður staðgreiðsluafsláttur, skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma 34404 e.kl. 19. Fyrirtæki óskast! Þarft þú að selja fyrir- tæki? Láttu okkur vita. Fjársterkir kaupendur eru tilbúnir en réttu fyrirtækin vantar. Varsla H, Fyrirtækjasala, bókhalds- þjónusta Skipholti 5, símar 21277 og 622212 Viit þú góðan bíl? Til sölu nýlega sprautuð Mazda 323 ’81, ekin 92 þús., 4 dyra, 4 gíra, vél 1300, nýuppteknar bremsur. nýir stýrisendar og dempar- ar. Verð 180 þús. Ath., góð kjör. Uppl. í síma 672716 e.kl. 17. M. Benz 250 ’80 til sölu, hvítur, 6 cyl., sjálfskiptur, sóllúga, velúrinnrétting, verðhugmynd 550 þús., góður stað- greiðsluafsláttur, skipti möguleg. Uppl. í síma 42833. Bíll + þvottavél. Til sölu Fiat 127 ’74, skoðaður ’87, selst ódýrt, einnig notuð Candy þvottavél. Á sama stað óskast tvíbreitt rúm, vöruskipti möguleg. Uppl. í síma 13958 eftir kl. 18. Toppbíll. Toyota Corolla Twin Cam árg. ’85 til sölu, 3ja dyra, álfelgur, spoiler, ekinn 23.000 km, litur silfur- sans. Uppl. gefur Smári, sími 33560 og 46881. Trabant 79 fólksbíll, skoðaður ’87, Trabant station ’80, óskráður, lítið ekinn, allskonar varahlutir í Trabant, verð kr. 8.000, allt saman. Sími 43547 eftir kl. 18. Cortina 1600 árg.’77 til sölu, 2ja dyra og skoðaður ’87, ekinn 90 þús. km. Mjög heillegur bíll. Verð 80 þús. Uppl. í síma 45196. Datsun Bluebird st. ’80 til sölu, þarfn- ast viðgerðar eftir tjón, búið að rétta að mestu. Uppl. í síma 672191 eftir kl. 18. Einn ódýr: Til sölu Oldsmobile Cutlass ’77, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt, helst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 54024 á kvöldin. Fiat 127 station ’85 til sölu, ekinn að- eins 20 þús., algjör dekurbíll, sem nýr í útliti, grár að lit. Uppl. í síma 14890 og 23722 eftir kl. 18. Golf GTI Pirelli ’83 til sölu, ekinn 71 þús. vél 1800 cc 112 hö tölva, álfelgur, low profiledekk. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 38773 e.kl. 18. STARF MEÐ BÖRNUM: Okkur bráðvantar gott fólk í ýmis störf. Starfsreynsla og eða uppeldismenntun æskileg. Hringið í Fálkaborg, Fálkabakka, og fáið nánari upp- lýsingar hjá Ingibjörgu, f.h., eða Lilju, e.h., í síma 78230. Nauðungaruppboð 3. og síðasta á jörðinni Þjóðólfshaga I, Holtahreppi, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. sept. '87 kl. 10.00. Jörðin er þinglýst eign Jórunn- ar Melax 80% og Stefáns Jónssonar 20%. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggvi Viggóson hdl., Rúnar Mogensen hdl., Jón Eiríksson hrl., Jóhann Níelson hrl., Jón Ingólfsson hdl., Guðjón Á Jónsson hdl., Ámi G. Finnson hrl., Stein- grímur Þormóðsson hdl. og Landbúnaðarráðuneytið. Sýslumaður Rangárvallarsýslu. Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 55. tbl. 1987, 62. tbl. 1987 og 71. tbl. 1987, á eigninni Borgartanga 2, Mosfellsbæ, þingl. eigandi Anna Ingi- björg Benediktsdóttir, fer fram á skrifstofu minni áð Strandgötu 31 föstudaginn 25. september nk. kl. 14.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ák- yöiðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 55. tbl. 1987, 62. tbl. 1987 og 71. tbl. 1987, á eigninni Breiðvangi 38, n.h., Hafnarf., þingl. eigandi Guðný Garðarsdóttir o.fl., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 25. september nk. kl. 14.15 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ák- vörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 55. tbl. 1987, 62. tbl. 1987 og 71. tbl. 1987, á eigninni Hrísmóum 4, 404, Garðakaupstað, þingl. eigandi Hörð- ur Atli Andrésson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 25. september nk. kl. 15.45 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ák- vöróun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Eiríksson hdl. og Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 55. tbl. 1987, 62. tbl. 1987 og 71. tbl. 1987, á eigninni Eldborg m.b., HF-13, Hafnarf., þingl. eigandi Eldborg hf., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 föstudaginn 25. september nk. kl. 15.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Baejarfógetinn i Hafnarfirði Lítill vörubíll, Benz 508, til sölu, ný vél, pallur 4 metrar, árg. ’76, í góðu standi. Skuldabréf og skipti koma til greina. Uppl. í síma 652052 e.kl. 18. Citroen GSA Pallas árg. 84. Gullfalleg- ur og góður bíll fyrir vetrarófærðina. Fæst á 15 þús. út, 15 á mán. á 330 þús. Sími 79732 e.kl. 20. Mazda 323 1500 GT ’81 til sölu, 5 gíra, álfelgur, grjótgrind og sílalistar, ekinn 96 þús., vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 52512 eftir kl. 17. Mazda 323 ’82 til sölu, ekinn 64 þús., skoðaður ’87, sjálfskiptur, 5 dyra, góð- ur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75363 e.kl. 20. Range Rover 73 til sölu, þarfnast lag- færingar, 4 ónotuð sjódekk, 16", einnig gardínur á Mustang Mack II. Verðtil- boð. Uppl. í síma 76697 e.kl. 17. Suzuki sendibill (bitabox) til sölu, lítur ágætlega út en vél frekar léleg. Verð aðeins kr. 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 35916. Toyota Tercel ’82 til sölu vegna brott- flutnings, góður bíll, tilboð óskast, skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 16195. VW 1300 með 1200 vél, upprl. vél fylg- ir. Pottþéttur bíll sem aðeins þarfnast ástar, umhyggju og smáviðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 73428 e.kl. 20. VW Jetta ’81 til sölu, góður bíll, gott staðgreiðsluverð, einnig Nissan Sunny st. ’83, toppbíll. Uppl. í síma 79353 eftir kl. 19. Bílar - Skuldabréf. Innfluttir frá Þýskalandi, M.Benz o.fl. Uppl. í síma 92-12377. Daihatsu Charade ’81 til sölu, ekinn 84 þús., verð 160 þús. Uppl. í síma 43752 eftir kl. 19. Fiat 127 Top ’80 til sölu, ný vetrardekk fylgja, skoðaður 1987. Verð tilboð. Uppl. í síma 673265. Ford Escort XR3i árg. ’83 til sölu, ekinn 82.000 km, gullfallegur bíll, eingöngu bein sala. Uppl. í síma 75404. Ford Sierra 2,0 L árg. ’83, með öllu, verð 430 þús. Uppl. í síma 27170 e.kl. 19. Lada Sport ’87 til sölu, ekinn 13 þús., stereotæki og krókur. Uppl. í síma 72758 eftir kl. 19. Lada Sport '87 til sölu, 5 gíra, ekinn 16 þús., verð 345 þús. Uppl. í síma 76189 eftir kl. 18. Mazda 818 árg.78 til sölu, útborgun 10 þús. og tíu þús. á mán. upp í 100 þús. Uppl. í síma 687921. Mánaðargreiðslur - skipti. Til sölu Land-Rover dísil ’67, skoðaður ’87. Sími 17976. Oldsmobile Delta 88 til sölu, dísil, árg. ’79, lítur mjög vel út, skipti möguleg. Uppl. í síma 652052 e.kl. 18. Til sölu Mazda 929 station árg. '78, ágætis bíll, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 31894. Til sölu pólskur Fiat 79, þarfnast minni háttar viðgerðar á vél. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 92-16096 e.kl. 18. Toyota Starlet ’81 til sölu, ekinn 83 þús., verð 170 þús., góður bíll fyrir lít- ið verð. Uppl. i síma 99-1283. VW Golt 79 til sölu, selst á 55 þús. stað- greitt, Datsun vél 180 b ’78. Uppl. í síma 53352 e.kl. 19. VW Golf 1980, fæst á 70 þús., góður bíll sem þarfnast smá viðgerðar. Uppl. í síma 75983 e.kl. 19. Vantar þig bíl á hlægilegu verði? Við erum með Datsun 180 B ’78. Uppl. í síma 611907. Vil skipta á MMC Galant GLX ’79 og góðum vélsleða. Uppl. í síma 687833 og í síma 671826 eftir kl. 19. Volvo 142 74 til sölu, þarfnast viðgerð- ar, verðhugmynd 25 þús. Uppl. í síma 51017 eftir kl. 21. Volvo 142 73 til sölu, til niðurrifs eða lagfæringar, er gangfær, verð 4 þús. Uppl. í síma 84982 eftir kl. 19. Willys.Til sölu Willys ’65, með B 18 Volvo vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 14935 eftir kl. 19. Ódýr BMW. Til sölu BMW 316 ’78, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 76170 e.kl. 19. Austin Mini til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 76856 e.kl. 14. Bronco 73 til sölu, 8 cyl. Verðtilboð. Uppl. í síma 79362. Datsun 120 árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 32678. ... ,, j j j. Ford Bronco ’66 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í símum 681566 og 71572. Steini. Tilboð óskast í Plymouth Volare árg. ’79, lítið ekinn. Uppl. í síma 92-12945. Trommusett ásamt fylgihlutum til sölu, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 46575. Útborgun kr. 5 þús. Til sölu Plymouth Volaré ’77, skoðaður ’87. Sími 17976. ■ Húsnæði í boði Fardagar leigjenda eru tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna. leigjanda skriflega með a.m.k. mánað- ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi búsetu í íbúðinni. Húsnæðisstofnun ríkisins. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. 3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. október. Fyrirframgreiðsla 3 mán. Uppl. í símum 46687 og 641057 e.kl. 19. Heiðar. Hálfs eða heils dags starf. Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í bakarí. Uppl. gefur Jón eða Hermann í síma 14454. Til leigu herb. með aðgangi að baði fyrir reglusamt ungmenni. Uppl. í síma 78321 fyrir kl. 18 í dag og næstu daga. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. íbúð til leigu við Frakkastíg, íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 666060. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu öryggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjendá. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir „Húsaleigusamningar". Húsnæðisstofnun ríkisins. Falleg 3ja herb. íbúð til leigu í gamla miðbænum. Uppl. í síma 622998 eftir kl. 19. Til leigu er 2ja herb. ibúð í Hlíðunum. Tilboð sendist DV fyrir 25. þ.m., merkt „Reglusemi”. 20 ferm herb. til leigu með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 74862 e.kl. 21. Herb. til leigu á góðum stað. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi". M Húsnæði óskast Skriflegur leigusamningur er laga- skylda við leigu íbúða og einnig er skylt að nota staðfest samningseyðu- blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé ekki gerður skriflegur samningur eða notuð óstaðfest eyðublöð gilda engu að síður öll ákvæði húsaleigulaganna. Eyðublöð fást hjá Hpsnæðisstofnun, félagsmálaráðuneytinu, Húseigenda- félagi Reykjavíkur og ú afgreiðslu DV. Húsnæðisstofnun ríkisins. Notaleg 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu 1. til 15. okt. til 1. febr. eða nokk- uð lengur, ekki síst í Kópavogi, helst með gluggatjöldum og búslóð, ein- hverju eða öllu. Einstök gæsla og umgengni í boð, fyrirframgr. eftir samkl. Sími 41974. 48 ára reglusaman mann í góðri, þrifa- legri atvinnu vantar einstaklings- eða litla 2ja herb. Jbúð. Staðsetning á Reykjavíkursvæðinu skiptir ekki máli. Skilvísar greiðslur. Sími 29507 e.kl. 20. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta HÍ, sími 29619. Leiðinlegur, óreglusamur sóði í fúlum skóla óskar eftir lítilli ódýrri íbúð eða herbergi með aðgangi, leigi aðeins af reglufólki. Spaugsamir hringi í síma 667197. Stefán. Einstaklingsibúð. 45 ára gamlan ríkis- starfsmann vantar einstaklingsíbúð sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5367. Tryggingarfé, er leigjandi greiðir leigusala, má aldrei vera hærri fjár- hæð en samsvarar þriggja mánaða leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim- ilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema til eins mánaðar). Húsnæðisstofnun ríkisins. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Reglusemi heitið, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 622881 eftir kl. 19.>\ £ ,untö i „i.i'. i DV Einhleypur maður óskar eftir herbergi í vesturbænum, helst á jarðhæð eða í kjallara, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15564 e.kl. 20. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja-5 herb. íbúð eða einbýlishúsi, reglusemi og skilvísi heitið, meðmæli geta fylgt. Uppl. í síma 75185. Hjón sem komin eru yfir miðjan aldur óska eftir að taka 3 berb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 12059. Lítil íbúð eða herbergi. Einhleypur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5356. Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst, góðar og öruggar múnaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5371. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglu- semi beitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82214. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglu- semi beitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 622492 e.kl. 16. Ef einhver hefur íbúð sem hentar fyrir hjólastól, 4-5 herb. eða annað sam- bærilegt á jarðhæð eða í lyftuhúsi, einbýlishús kemur einnig til greina, þá bafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5342. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2-3ja herbergja íbúð óskast strax, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651783 eftir kl. 14. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í 6-8 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5378. 2ja-4ra herb. íbúð óskast strax, tvennt í heimili. Uppl. í síma 16891. M Atvmnuhúsnæði 60-70 mJ iðnaðarhúsnæði óskast. Hef- ur einhver áhuga á að leigja feðgum 60-70 m2 iðnaðarhúsnæði með inn- keyrsludyrum, eingöngu til eigin nota, snyrtileg umgengni? Vinsamlegast hringið í síma 42415 eftir kl. 20. Lítið verslunarpláss til leigu við Laugaveginn, einnig húsnæði fyrir hárgreiðslu- eða snyrtistofu o.fl. Uppl. í símum 13799 og 42712. Til leigu 115 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5344. Verslunarhúsnæði, ca 90 ferm á stærð, til leigu í miðborginni. Uppl. í síma 689260 eða 15723. Vinnustofa til leigu, 27 m2, við Lauga- veg, lofthæð 3,4 m. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5368. Óska eftir að kaupa húsnæði fyrir tré- smíðaverkstæði, 50-100 m2, helst í austurbæ Kópavogs. Sími 40511. ■ Atviima i boði Erum að framleiða Don Cano vetrar- vörur og getum því bætt við starfsfólki til sauma, hálfan eða allan daginn, unnið er eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika fyrir duglegan starfsmann, starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Uppl. gefa Steinunn eða Kolbrún Edda milli kl. 8 og 16 á staðnum eða í síma 29876 alla virka daga. Scana hf„ Skúlagötu 26. Tækitæri fyrir dugandi fólk. Viljum ráða gott afgreiðslufólk til starfa í nokkrar matvöruverslanir okkar. Um hluta- og heils dags störf er að ræða. Starfs- mannafríðindi og miklir framtíðar- möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Uppl. veitir starfsmannastjóri KRON, Laugavegi 91, í síma 22110. Atvinna og húsnæði. Okkur vantar starfskraft til að hugsa um tvö börn og heimili á meðan við hjónin erum í vinnu. 10 ferm herb., frítt fæði og lág- mark 20 þús. á mán. Börn ekki fyrir- staða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5359. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. við þrif, hálfsdagsvinna frá kl.8-12. 2. í sal, fullt starf. 3. á bar, óregluleg kvöldvinna. Uppl. á staðnum eða í símum 14446 og 14345. Duus-hús, Fischersundi. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Símfyn er 27022. _ ^ nllIlflh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.