Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Pantanasími 13010 ^ Litakynning. Permanentkynning. Strípukynning. {/* j Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Það ertýtí sem situr við stýrið. | UMFERÐAR "rao ARCTIC CAT VÉLSLEÐAMENN! VERTÍÐIN ER AÐ HEFJAST Vantar alla vélsleða á skrá. STÆRSTI VÉLSLEÐAMARKAÐUR LANDSINS Umboð fyrir hina vinsælu Arctic Cat vélsleða. 6íla& Vélsleðasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 S 38600 Sandkom um og með breyttum áhersl- um. H-ið hefur undanfarin ár verið skemmtistaður yngri kynslóöarinnar á Akureyri en Kristján Kristjánsson, eig- andi staðarins, hefur lýst því yflr að nú verði aldurstak- markið fært upp á við og farið verði út í matseld af krafti fyrir gesti. Þá er ætlunin að flytj a þekkta erlenda skemmtikrafta norður til þess að skemmta gestum á hinum nýja stað sem reyndar mun verða opnaður undir nýju nafni. Það er heldur ekki farið leynt með að þessar breytingar séu gerðar til þess að fara i samkeppni við Ólaf Laufdal og Sjallann hans. Sumirfengu rósir Bóndinn í Siglunesi við Siglu- örð hefur mikinn hug á þ ví að leggja sjálfur veg heim til sin og hefur staðið í miklu þjarki við bæjaryfirvöld vegna þessa. Er bóndinn fyrir löngu búinn að kaupa sér stórvirk vinnutæki til þessa en leyfið hefur ekki fengist hjá bæjaryfirvöldum fyrr en á dögunum aö meirihluti bæjarstjómar gaf grænt ljós. Fögnuður greip um sig í her- búðum bóndans og lýsti hann sér meðal annars í því að hann sendi bæjarfulltrúun- um rósir. Þeir fimm bæjar- fulltrúar sem mæltu með leyfinu fengu rauðar krata- rósir, en það voru þrír sjálf- stæðismenn, einn framsókn- armaðurogeinn alþýðubandalagsmaður. Hin- ir fi órir sem vom á móti fengu ekki rósir heldur ein- ungis topplausa rósarstilka. Það vom fulltrúar krata og annar fulltrúi allaballa. Bæj- arstjómarkratar á Siglufirði urðu þvi af kratarósunum í þettaskiptið. Guðrún Helgadóttir lætur gjarnan gamminn geisa og hefur nú gefið framboði Ólafs Ragnars undir fótinn. Úllásama báti Guðrún Helgadóttir, alþing- ismaður og allaballi, lætur gamminn geisa í Tímaviðtali í vikunni. Þar gengur á ýmsu eins og venjulega þar sem hún er á ferð. Guðrún segir að nú ríði á að Alþýðubanda- lagið fái styrkan og sterkan formann. Hún finnur fram- boði Sigríðar Stefánsdóttur allt til foráttu en gefur hugs- anlegu framboði Ólafs Ragnars Grimssonar undir fótinn. Hins vegar útilokar hún ekki eigið framboð þótt hún segi að henni ftj ósi hug- ur við slíku. En það skemmti- legasta í viðtalinu er án efa þegar hún tjáir sig um linur í þeirri pólitík er Olafur Ragnar vill reka: „Þær hafa kannski ekki verið skýrar hj á neinum okkar. Það hefur ve- rið óuppgerður ágreiningur í veigamiklum málum og því ekki auðvelt hvorki fyrir þingmenn né formann fram- kvæmdastj órnar að veifa pólitík sem ekki er ljóst hvort flokkurinn stendur undir. Ég held að þar séum við öll á sama báti.“ - Og svo eru menn undrandi á atkvæð- atapi allaballa undanfarin misseri. Umsjón: Gylfi Kristjánsson: sem Valsmenn eru vanir en hinir ekki. Slæmt að við skul- um ekki eiga lið sem kemst áfram til dæmis í þriðj u um- ferð þannig að hægt verði að bj óða upp á frost og skafrenn- ing. Þá myndu sigurlikur landans aukast til muna. Talið er að margir bændur slátri lömbum sem eru umfram fullvirðis- réttinn heima og selji kjötið framhjá kerfinu. Heimaslátrað á lága verðinu Eins og fram hefur komið í þessum dálki eiga bændur víða um land nú fj ölda lamba umfram fullvirðisréttinn. Nú hefur það s vo gerst að sumir þeirra eru farnir að slátra lömbiun heima hj á sér og selja framhjá keríinu. Aö sögn heimildarmanna er lambakjötið boðið á vildar- kjörum og sennilega eru margir sem troða nú ódýru heimaslátruðu lambakjöti í frystikistur sínar enda hitinn ekki gefinn ef kaupa þarf hanníverslunum. Laufdal fær samkeppni Nú eru breytingar á sam- komuhúsinu H-100 á Akur- eyri á lokastigi og mun ætlunin að opna það með stæl í mjög breyttum húsakynn- Vonandi vont veður Þegar íslensk knattspymulið fóru að taka þátt í Evrópu- mótunum var löngum litið á það sem happadrátt ef liðin drógust gegn heimsfrægum erlendum liðum með þekkta snillinga innanborðs og skipti þá engu máli þó ekki Fyrirliði Vals, Þorgrímur Þráinsson, óskaði eftir rigningu og roki i leikn- um í gær en fékk sól og blíðu. væri minnsti möguleiki á sigri. Aðalatriðið var að fá heimsfræg lið til íslands, margt áhorfenda á völlinn og peninga í kassann til að greiða kostnaðinn vegna þátttökunnar. Þetta hefur sem betur fer breyst nokkuð og fyrir kemur að íslensk lið eiga möguleika á að komast í aðra umferð. Þannig var með Val sem í gær lék gegn a-þýsku liði á Laugardalsvelli en eftir jafnteflið ytra sagði fyrirliði Vals í sjónvarpi að allt gæti gerst í síðari leikn- um. En það vakti mikla athygli að fyrirliðanum virt- ist það mest í mun að veður yrði vont þegar leikurinn færi fram. Rok og rigning var efst á óskalistanum. Veður Meðalfellsvatn Mjög góð silungsveiði ■og stæm fiskur í sumar „Það hefur verið góð silungsveiði í vatninu í sumar og stærstu fiskamir sem við fréttum af voru 5 punda og það hafa komið á milli 80 og 90 lax- ar,“ sagði Gísli Ellertsson á Meðalfelii er við spurðum um Meðalfellsvatn. „Það veiddist töluvert af tveggja og þriggja punda silungi, ætli þetta sé bara ekki gott árferði sem gerir þessa góðu silungsveiði, eftir af laxinn fór verulega að láta sjá sig í vatninu um 10. ágúst dró verulega úr silungsveð- inni en laxinn veiddist. Laxveiðin er heldur minni núna en síðasta sum- ar,“ sagði Gísli ennfremur. Við frétt- um að fyrir skömmu hefði veiðst 5 punda urriði í Bugðu og tveir sjóbirt- ingar, annar þeirra var 6 pund, nýgenginn. „Síðasti dagurinn í ánni var á mið- vikudaginn og það hefur þokkalega veiðst í sumar af silungi en minna af laxi, stærstu sjóbirtingar hafa verið 5 pund,“ sagði Þorlákur Kolbeinsson, Þurá, er við spurðum um Þorleifslæk- inn (Varmá). „Það voru hjón héma í vikunni og veiddu þau 30 fiska, sumir vom þó frekar smáir. Tveir veiðimenn vora nokkm á undan þeim og fengu 18 fallega fiska. Veiðin hefur verið betri uppfrá en héma niðurfrá, þó veiddi veiðimaðurinn héma í sumar 5 punda silung. Er lækurinn er alfur að koma til eftir að minna af skólpi var sett í hann og rotþróin kom? Björgúlfur Lúðviksson golfari er veiði- maður klókur eins og méð kylfurnar sínar, hér heldur hann á einum tveggja punda úr regnbogatjörninni hjá Hvammi í Hvammsvík. DV-mynd G.Bender „Jú, þetta er betra en ennþá renna nokkur ræsi í ána en þetta stendur vonandi til bóta. Það hafa verið tekin gerlasýni héma í læknum og niöur- stöður em væntanlegar innan tíðar,“ sagði Þorlákur í lokin. „Það em komnir 850-860 fiskar á land og þetta gengur vonum framar, við höfum ekki undan að taka við pöntunum," sagði Ólafur Skúlason á Laxalóni en þar hafa veiðimenn fjöl- mennt til veiða síðan veiðisvæðið var opnað Hvammi í Hvammsvík. „Sím- Veiðivon Gunnar Bender inn stoppar ekki en við bókum aöeins nokkra daga fram í tímann," sagði Ólafur og tók upp símann, veiðimaöur var að panta veiðidaga. Nokkrum sek- úndum eftír að Ólafur lagði á hringdi annar. Menn höfðu greinilega áhuga. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.