Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Qupperneq 38
38
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
Meiming
Tónlistargagniýnandi DV á raftónlistarháb'ð í Austumki
Einkunnarorö Ars Electronica
voru aö þessu sinni „Freie Klange -
Offene Raume“ eða fijálsir ómar -
opiim geimur. Þeim er ætlaö aö lýsa
vilja aöstandenda hátíðarinnar til aö
taka nýjum straumum opnum örm-
um. í aðfaraorðum heildarefnis-
skrár segjast þeir sem aö hátíðinni
standa hafa fullan hug á þvi að
hleypa þverstæðum og andstæðum
straumum að. Og í þokkabót vonuð-
ust þeir eftir forvitnum gestum sem
kynnu að hafa bæði augu og eyru
opin. Það gegndi að visu svolítið öðru
máli þegar maður heyrði viðbrögð
almennings í Linz við mörgu af því
sem ff am fór, að maður tali nú ekki
um viðbrögð kolleganna. En að-
standendum Ars Electronica segi ég
þaö fullum fetum til hróss að þeir
héldu allt sem halda mátti undir
opnum himni,. utan dyra, og á allt
nema þrennt var ókeypis irrn. Dýr-
ustu miðar á þau atriði, sem selt var
mn á, kostuðu um þijú hundruð
krónur (með þeim fyrirvara að
„Oári“ hafi ekki rýrt gengi krónunn-
ar í millitíðinni).
Ars Electronica fór ffam dagana
16. til 19. september og skiptist í sex
þætti: Ómgarð, Ómsenur, Ómstyrk,
Ómkropp, Ómmyndir og Geimóma.
Þar að auki fóru fram hátíðardagana
ráðstefnan Hinn fijálsi ómur, mynd-
bandasýningin Myndbandssvið
Evrópu, Bæjarsmiðja sjónvarpsins
og vel á minnst, málverkasýning
Peters Kotauczeks sem nefndist
„Kerfismálverk (tölvumálverk) -
gullgerðargrúsk (alchemie) eða bylt-
ing í málaralist?"
Evrópa lifir
Það reyndist meira fram boðið en
svo að maður entist til að hlaupa
eftir því öllu þessa daga. Þó voru
þama allt saman viðurkenndir
myndaböndungar boðnir til leiks.
Þeirra á meðal voru Tom van Vliet,
Jeremy Welsh og Rinaldo Bianda -
sem sé úrval vítt og breitt að úr
Evrópu. Eitt atriði Bæjarsmiðjunnar
fór þó tæpast fram hjá öllum al-
menningi, það var sýningin Evrópa
lifir. Hún var byggð upp af ótal dæm-
um um listræna myndbandavinnu
um gjörvalla Evrópu. Ekki sá ég að
visu neitt íslenskt dæmi en hólminn
okkar telst gjaman á ystu endimörk-
um álfunnar. Þessu var sjónvarpað
um risaskerm sem settur var upp á
Hauptplatz, aðaltorginu, sem um
þessar mundir er eitt flakandi sár
vegna byggingar bílageymslu undir
því. Með þvi tókst að mínum dómi
að kcma þvi til skila til almennings
að myndbandalist væri ekki neitt
„pri''ntflipp“ listamannanna heldur
nýtt i stform sem ætti erindi til alls
almennings, rétt eins og hver önnur
list. Einn góður maður skilgreindi
sjónvarpið þannig: „Sjónvarpið er í
sjálfu sér kaldur miöill, kjaftaskur
sem leyfir fólki að kynnast eyði-
mörkinni án þess að þurfa að kvelj-
ast vegna hitans og án þess að þurfa
að rífa sig burt ffá hversdagsleikan-
um.“ Evrópa lifir var tilraun til að
fá fólk til að sjá skjáinn í öðm ljósi.
Ómgarðurinn
Ómgarðurinn eða Klangpark var
sýning ómandi skúlptúra í Donau-
park, garðinum sem Brucknerhaus
stendur í. Öll bám þau ómræn nöfn
og sum vom af miklu hugviti gerð.
Til mín höfðuðu þau mest og best
sem gerð vom samkvæmt hug-
myndum vindhörpumeistaranna í
sögu Heinessens. Þeirra á meðal má
nefha „Wind Gamelan/Spin-a-
Tune“, verk Bills og Mary Buchen
frá New York. Það var þyrping vind-
bærra ómgjafa sem komið var fyrir
á stöngum og gáfu hver fyrir sig frá
sér einn ákveðinn tón en vom sam-
stilltir í indónesískan gamellan skala
- nánar tiltekið hinn blíða Jövu-
skala. Þama réð vindur og vindátt
bæði lengd verks og blæbrigðum öll-
um að sjálfsögðu.
að þær væm ffá grunni fyrst og
fremst sprottnar af einlægri, músík-
alskri tjáningarþörf. Þaö var músík-
alskur kjaminn, miklu fremur en
hnitmiðaðar tæknibrellumar, sem
gerði nýstárleg verk þeirra svo
þekkileg.
Geimómar
Waterworks er „concerto grosso"
fyrir tuttugu skipsflautur (eimpíp-
ur), flugelda eða himintrumbur, tvo
hljómgervla og átta bassatúbur. Það
liggur í augum uppi að þama er
höfðað fil bæði Vatna- og Flugelda-
svítu Hándels. Eiginlega er verið að
afgreiða hvort tveggja í einu á ný-
tæknilegan hátt.
Waterworks vom skrambi líflegur
og vel útfærður píp- og ljósakonsert.
Flugeldunum var beitt hámákvæmt
bæði sem ljósaeffektum og slagverki
(þess vegna nafnið himintrumbur).
Eimpípumar og túbumar féllu prýð-
isvel saman svo að ég valdi þeim í
huganum nafnið himinlúðrar (fil
samræmis við trumbumar). Hljóm-
gervlamir sáu til þess að allt saman
yrði hæfilega fjarrænt og dularfullt
og allt féll þetta saman í eina bráð-
músíkalska heild. Þannig fékk
maður það á tilfinninguna aö allt
stæði hvað með öðm í stað þess að
vera samansafn effekta eins og
gjaman vill verða þegar verið er aö
fóndra með fjölþætt listræn áreiti.
NICA
Eins er enn ógetiö í tengslum við
Ars Electronica, samkeppninnar og
verðlaunanna, sem bera nafnið
NICA. Þau em veitt fyrir tölvulist.
Það er fjármagn Siemens fyrirtækis-
ins sem að baki verðlaununum
stendur. Hina gullnu NICA styttu
hlutu að þessu sinni: John Lasseter
frá San Rafael fyrir töhmteikni-
myndir (animation), Brean Reffin
Smith frá London/Berlín fyrir tölvu-
grafík og þeir Jean-Claude Risset frá
Marseilles og Peter Gabriel frá Lon-
don, fyrir tölvumúsík.
Meðal þátttakenda í keppninni að
þessu sinni var Láms Halldór
Grímsson. Það vakti athygli mína
að hann var í skránni talinn Hol-
lendingur. Kannski aö við verðum
að fara að passa okkur á því aö aör-
ar þjóðir hreinlega eigni sér ekki
okkar frumlegu nýlistamenn. Það
leiðir aftur hugann að því hvort ekki
væri grundvöllur fyrir því að halda
svipaða hátíð heima á mun víðara
sviði en rammi Norrænna músík-
daga leyfir, svo ágætir sem þeir nú
annars em.
EM
Liz Philips kemur líka frá New
York. Verk hennar nefndist
„Windspun for Linz“. Hlýr blærinn,
sem barst með ánni, var leiddur um
hljóðnema yfir í hátalara og ómaði
í öllum sínum margbreytileik yfir
Dónárgarð. Já, það er miidl músík í
vindinum, eins og Páll ísólfsson
sagði.
Það var skógarvörður sem sýndi
Thomasi Rother frá Essen eitt helj-
armikið bogið tré í byijun þessa árs.
Þar með fæddist hugmyndin að
„Stóra boganum". Tréð var höggviö.
Rother átti bút úr gasleiðslu (reynd-
ar tæpir tveir metrar í þvermál) og
ákvaö að festa bjáikann þar við. Svo
spennti hann stálstreng einn mikinn
yfir og þar með var kominn heljar-
stór ómbogi sem aðeins þurftí að
Tórúist
Eyjólfur Melsted
dangla í til að fá ómsvörun úr.
Reyndar nægði að þungir vörubílar
ækju hjá til að fá strenginn til að
óma.
Svo skemmti ég mér hreint ljóm-
andi við „radióARTivar" fundar-
herbergismublur Franz Xavers frá
Vín. Þær eru borð og fjórir stólar. í
stólsetunum eru næmir varma-
skynjarar og það sem þeir skyifia
breytist í sinutóna, en jafhframt
koma bylgjumar fram í ýmist þrí-
eða ferhymdum ljósarörum. Aldeilis
heljar skemmtilegt spilverk sem lifg-
að gæti heldur betur upp margan
fundinn. En engum ráðlegg ég að
ætla sér að spila póker við músík-
Dónárgarðinn og miðbæinn. Annars
er það auðvitað vitleysa að vera að
tengja hugmyndina við John Cage
þvi hver krakki í Reykjavík og nær-
sveitis hefur að sjálfsögðu einhvem
tíma búið til skemmtilegt spilverk
með því að festa spil eða annan
ómvaka sem griplaði teinana á hjól-
inu sínu og gefur oft býsna þekkileg
ljóð þegar stálfákurinn stigni geysist
fram.
Undir liðnum Ómstyrkur komu
tveir aðilar fram og inn á þeirra at-
riði þurftu menn að borga sig.
Kannski var það varúðarráðstöfun
frá heymarvemdarráði borgarinnar
því bæði David Hykes og Harmon-
íski kórinn hans og Rhys Chatham
ásamt Þrumuguðum sínum höfðu,
að því er virtist, það takmark eitt
aö framleiða sem mestan hávaða.
Að baki hávaðanum reyndist harla
fátt bitastætt, bæði hjá öskufiði Hy-
kes og gítarsláttumönnum Chat-
hams.
Ómkroppur
Lengstum hefur maðurinn átt það
helst ráða að syngja til aö kalla fram
óm úr sínum kroppi. í tónhæfingu
(músíktherapíu) hafa menn þó
fóndrað með innri músík manns-
Mkamans aUt frá Pyþagórasi sem ég
held að fystur manna hafi fjallað um
það fyrirbæri vísindalega - að
minnsta kosti í okkar vestræna
heimi. Með tilkomu næmra skynjara
og ómbreyta (konvertera) má vinna
á harla lif- og Mstrænan máta með
þá innri músík mannsins sem fram
undir þetta hefur verið einkamúsík-
svið hefibrigðisstétta (þ.e.a.s. þeirra
sem standa í þeim þrepum spítala-
pýramídans sem gengur um með
Jeanette Yamikian: Kroppurinn er líka hljóðfæri.
alska fundarborðið hans Franz
Xavers.
Ómsenur og Ómstyrkur
Ómsenumar reyndust ekki tíltak-
anlega nýstárlegar uppákomur, utan
ein. Þó áttu þar þekktir menn eins
og Earl Howard frá New York og
þeir Paul Panhuyisen og Johan Go-
edhart frá Eindhoven ópusa. Það var
Richard Lerman frá Boston sem stóð
fyrir skemmtilegasta og frumlegasta
uppátækinu undir þeim Mð sem
nefndist „Travelon Gamelon". Sam-
kvæmt hinni gömlu en þó síungu
hugmynd Johns Cage um „preparer-
aða“ píanóið „útbjó“ Lerman tutt-
ugu reiðhjól sem hjólaö var á um
hlustunarpípu). En þama vom flutt
þrjú verk, hvert öðm merkilegra.
Jeanette Yanikian frá Amsterdam
flutti verk sitt, „Aorta", fyrir hjart-
slátt, blóðrás og lungu (andardrátt).
Henni til aðstoðar vom Kees Koe-
man tóntæknir og Johan Vonk
ljósameistari. Þeim sem fram að því
var ókunnugt um þá músíkölsku
fimamöguleika, sem hinn mannlegi
kroppur býr yfir, var þetta stórkost-
leg upplifun. Meira að segja koUe-
garnir konservatívu hrifust.
Aö hrista ópusana fram úr
ermunum
Harry De Wit, Mka frá Amsterdam,
kynnti mönnum „Kostrument" sitt.
var Michel Waisvisz. Framlag sitt
kallaði hann „Touch Monkeys".
Stjómtæki em fest við hendur og
tengd við átján stafræna (digital)
músíkróbóta. Michel Waisvisz kom
mér sem eins konar músíkalskur
maríónettumeistari fyrir augu og
eyru. Vopnaður tólum hans nægir
að yppta öxlum eða sveifla höndun-
um til að láta hina fjölbreytilegustu
hljóma geysast um saM.
Það má vissulega telja HoUending-
ana hafa komið, séð og sigrað hér í
Linz. Hugmyndir þeirra um óm-
kroppinn áttu þaö sammerkt að vera
ekki einungis tæknilegar brefiur til
þess eins að brydda upp á einhveiju
nýju. Ég hafði það á tilfmningunni
Nafiiið er samsett úr orðunum Kost-
ume og Instrument = ómklæði.
íklæddur sMkum gaUa getur tón-
smiðurinn bókstaflega hrist tónverk
fram úr erminni eða kompónerað
með því að renna fingrum gegnum
hárlubbann eða kreist ópusuna fram
eða bara töfrað þá ffarn með því að
smeUa fingrum. Sannkallaður töfra-
gaUi.
Þriöji maðurinn frá Amsterdam
Bill og Mary Buchen: Vindhörpumeistarar á La Heinesen.
Væddir ómklæðum hrista menn ópusana fram úr
erminni.
Ars Bectronica