Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Side 13
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. 13 Frá vinstri: María Sigurðardóttir viðskiptafræðingur, Davíð Bjömsson rekstrarhagfræðingur, Dagný Leifsdóttir viðskiptafræðingur, dr. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri, Sigurður Dagbjartsson sölustjóri fasteigna, Andrea Rafnar viðskiptafræðingur, Vilhjálmur Bjamason viðskiptafræðingur, Helgi Óskar Óskarsson viðskiptafræðingur, Hilmar Baldursson lögfræðingur. Hjá Kaupþingi h.f. fögnum við nú fyrsta 5 ára áfanganum í sögu fyrirtækisins. Á þessu tímabili hefur verið skammt stórra högga í milli. Kaupþing h.f. hefur víða látið til sín taka og verið brautryðjandi á sviði nýjunga í íslensku fjármálalífi. Viðskiptavinir Kaupþings h.f. koma hvaðanæva að úr þjóðfélaginu og þeim fer sífellt fjölgandi, enda er megináhersla lögð á fjölþætta og persónulega þjónustu. Innan vébanda Kaupþings h.f. eru nú starfræktar 6 deildir, sem hver um sig annast ákveðið svið fjármálaumsýslu og hefur á að skipa sérþjálfuðum starfsmönnum með víðtæka þekkingu og reynslu. Verðbréfadeild: Einingabréf og Lífeyrisbréf fyrir þá, sem vilja tryggja framtíð sína. • Fyrsta stóra skuldabréfaútboð fyrirtækis, auk fjölda anitarra nýjunga. Deild efnahagsmála og erlendra viðskipta: Vikuleg útgáfa „Vísbendingar", sérrits um efnahagsmál og alþjóðaviðskipti. Fasteignadeild: Auk venjulegrar þjónustu í fasteignaviðskiptum, bjóðast viðskiptavinum tölvuunnin yfirlit yfir greiðslubyrði, samanburður ólíkra tilboða, núvirðisútreikningar og greiðslutrygging kaupsamninga. • Ráðgjöf við fjármögnun og ráðstöfun fjár. • Aukið öryggi í fasteignaviðskiptum. Kröfukaupadeild: Útvegun rekstrarfjármagns til framleiðslu og verslunar. Innheimta á reikningum og öðrum kröfum. Ráðgjafadeild: Víðtæk ráðgjöf til handa fyrirtækjum og einstaklingum. Sérstök ráðgjöf við gjaldmiðils- og skuldastýringar • verkefnastjómun. Fjárvörsludeiid: Ávöxtun fjárjafnt fyrireinstaklinga sem fyrirtæki. • Hvers kyns fjármálaumsýsla, kaup, sala, endurfjárfesting. • Núvirðisreiknað eignayfirlit ársfjórðungslega. Kaupþingh.f. annast fyrirgreiðslu, ráðgjöf ogþjónustu, jafnt viðeinstaklinga sem stofnanir og fyrirtæki og býður nýja sem eldri viðskiptavini velkomna nú á afmælisárinu, sem og endranær. ^KAUPÞING HF Húsi verslunarirtnar • sími 68 69 88 V|S / OAVIOO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.