Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Qupperneq 34
46
MÁNUDAGUR 19. OKTÖBER 1987.
Leikhús
Kvikmyndahús
Þjóðleikhúsið
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson
Leikmynd og búningar: Þórunn Sigriður
Haraldsdóttir
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikstjórn: Stefán Baldursson
Leikarar: Arnór Benónýsson, Erlingur
Gislason, Guðný Ragnarsdóttir,
Guðrún Gisladóttir, Halldór Björns-
son, Herdís Þorvaldsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Róbert Arnfinnsson og Sigurð-
ur Skúlason.
Föstudag kl. 20.00, frumsýning.
Sunnudag 25. okt. kl. 20.00, 2. sýning.
Miðvikudag 28. okt. kl. 20.00,3. sýning.
Föstudag 30. okt. kl. 20.00, 4. sýning.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Bilaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Leikmynd og búningar: Grétar Reynis-
son
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmunds-
son
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Leikendur: Arnar Jónsson, Arni
Tryggvason, Bessi Bjarnason, Guð-
laug Maria Bjarnadóttir, Jóhann
Sigurðarson og Sigurður Sigurjóns-
son.
Þriðjudag 20. okt. kl. 20.30.
Miðvikudag 21. okt. kl. 20.30, uppselt.
Fimmtudag 22. okt. kl. 20.30.
Föstudag 23. okt. kl. 20.30.
Sunnudag 25. okt. kl. 20.30.
Rómúlus mikli
Laugardag 24. okt. kl. 20.00,
síðasta sýning.
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00.
Simi 11200. Forsala einnig í síma 11200
mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um Kaj Munk I Hallgrímskirkju
mánudagskvöld kl. 20.30. Næstu sýningar
verða sunnud. 25. okt. og mánud. 26. okt.
Miðasala er hjá Eymundsson, simi 18880,
og í kirkjunni sýningardaga. Símsvari allan
sólarhringinn I sima 14455.
—J
<mo
LEIKFÉLAG WKÉÆÍ
REYKJAVlKUR
I kvöld kl. 20, uppselt.
Fimmtudag kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Faðirinn
eftir August Strindberg.
Föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv.
I sima 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni i
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
Sýningar I Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
I kvöld kl. 20, uppselt.
Þriðjudag kl. 20, uppselt.
Miðvikudag kl. 20, uppselt.
Fimmtudag kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Simi 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Bíóborgin
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Tin Men
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5 og 11.10.
Bíóhúsið
Hjónagrin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hryllingsóperan
Sýnd kl. 11.
Bíóhöllin
Rándýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hefnd busanna II, busar i sumarfríi
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 5 og 9.
Bláa Betty
Sýnd kl. 9.
Lögregluskólinn IV.
Sýnd kl. 7 og 11.15.
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Beverly Hills Cops II.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Dávaldurinn Frisinette
Sýnd kl. 11.00.
Laugarásbíó
Salur A
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
Salur B
Valhöll
Teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5.
Komið og sjáið
Bönnuð innan 16 ára.
Enskt tal.
Sýnd kl. 7 og 10.
Salur C
Eureka
Stórmyndin frá kvikmyndahátlð.
Enskt tal, enginn texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð 250.
Regnboginn
Stjúpfaðirinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herramenn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Malcom
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Herklæði Guös
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Supermann IV
Sýnd kl. 3 og 5.
Hviti hesturinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Omegagengið
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 7, 9, og 11.15.
Vild'ðú værir hér
Sýnd kl. 9.
Stjömubíó
Hálfmánastræti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Steingarðar
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Óvænt stefnumót
Sýnd kl. 7.
Eftir Edward Albee. Þýðing:
Thor Vilhjálmsson.
Frumsýning laugardag 17.
okt.
kl. 14.00, uppselt.
2. sýning sunnudag 18. okt.
kl. 20.30.
3. sýning miðvikudag 21. okt.
kl. 20.30.
4. sýning fimmtudag 22. okt.
kl. 20.30.
LEIKARAR: Stefán Sturla Sig-
urjónsson og Guðjón Sig-
valdason.
LEIKSTJÓRI: Hjálmar Hjálm-
arsson.
Veitingar fyrir og eftir sýning-
ar. Miða- og matarpantanir í
síma 13340.
Restaumnt-Pizzeria
Hafnarstræti 15.
Kvikmyndir
Bíéhöllin/Rándýrið:
hins vegar ekki við kommúninsta-
stjórnir eða neitt slíkt heldur eiga
þeir í höggi við skæruliða. Er fram
líða stundir kemur hið yfirnáttúr-
lega fram á sjónarsviðið og er þegar
búið að tortíma bandamönnunum
á svo ógeðslegan hátt að mann
hryllir við. Dutch er blekktur og
sér í hendi sér að tilgangur ferðar-
innar er ekki sá sem hann átti að
vera í upphafi. Þess í stað er vík-
ingasveitinni stefnt út í opitjn
dauðann.
Fyrirbæri það sem væntanlega
er átt við þegar talað er um rándýr-
ið ætti heldur að kalla tölvu-
skrímsli. Það er ósýnilegt endrum
og eins en sýnilegt þess á milli og
hefur margfalt tortímingarafl á við
manninn, þó hann sé kominn langt.
Tölvuskrímslið drepur menn (karl-
menn) með því að tæta úr þeim
innyflin, fláir þá síðan og hengir
upp. Þetta skrímsli berst Schwarz-
enegger við fram í rauðan dauða
þess.
Myndin gengur út á htið annað
en að drepa og ekki er laust við að
Rambóandi svífi þar yfir vötnum.
En fyrir þá sem gaman hafa af
myndum í þessum dúr ætti þessi
að vera ágætisinnlegg í bankann.
Hún er hvorki betri né verri en
myndir af svipuðum toga, með öðr-
um orðum langt undir meðallagi.
Tvennt má segja henni til hróss,
það er annars vegar ágætis mynda-
taka og hins vegar undirspilið sem
hjálpar mikið til. En hún er ljót.
-GKr
Rándýriö/Predator.
Framleiöendur: Lawrence Gordon, Joel
Silver og John Davis.
Leikstjóri: John McTiernan.
Handrit: Jim Thomas.
Myndataka: Donald McAlpine.
Tónlist: Alan Sivestri.
Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger,
Carl Weathers, R.G. Amstrong, Shane
Black, Bonny Landham og fleiri.
Þeir sem fara á myndir eins og
Rándýrið, svo ekki sé talað um með
hetjunni Arnold Schwarzenegger í
meginhlutverki, vita að hverju þeir
ganga. Hið góða berst við hið illa
og hið góða sigrar að lokum eftir
miklar blóðsúthellingar og miklar
hamfarir. Að þessu sinni er
Schwarzenegger í hlutverki Dutch
Schaefer majors sem er yfirmaður
harðsnúinnar víkingasveitar sem
falið er það erfiöa verkefni að
hjálpa nokkrum hliðvörðum
Bandaríkjastjórnar. Þessir menn
eru í töluverðri hættu í ónefndu
landi í Mið-Ameríku. Þeir berjast
Rambó - Schwarzenegger tilbúinn til atlögu.
Evrópu
HAFNARFIRÐI
HÓLSHRAUNl 2