Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Síða 35
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987.
47
Bobby Ewing er ráðvilltur um þessar
mundir.
Stöð 2 kl. 22.30:
Dallas
Það er handagangur í öskjunni hjá
Dallasfólki þessa dagana. Þeir sem
fylgst hafa með þáttunum vita að
Bobby og Jenna ætluðu að gifta sig en
þegar á hólminn var komið mætti
Jenna ekki í sitt eigið brúðkaup.
Bobby er þar af leiðandi viss um að
hin tiivonandi eiginkona hafi yfirgefiö
hann. Hinir fomu fjendur, J.R. og Chff
Bames, taka þá höndum saman um
að koma í veg fyrir að Pamela og
Bobby nái saman aftur. Það þýðir þó
ekki að þeir kumpánar séu orðnir
bestu vinir heldur reynir Cliff áfram
að knésetja Ewing-olíufélagið.
Mánudagur
19. oktober
Sjónvarp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum.
(Storybook International) Sögumaður
Helga Jónsdóttir. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.55 Antilópan snýr affur (Return of the
Antelope). Tiundi þáttur. Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 íþróttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Af Nonna og Manna. Heimildarmynd
um séra Jón Sveinsson og ritverk hans
og gerð sjónvarpsþátta eftir sögum um
þá Nonna og Manna. Rætt er við leik-
stjórann, Ágúst Guðmundsson, svo
og aðra þá sem að þáttunum standa.
Auk þess er litið inn á Nonnasafn á
Akureyri. Umsjónarmaður Sigrún Stef-
ánsdóttir.
21.05 Góði dátinn Sveik. Sjöundi þáttur.
Austurriskur myndaflokkur í þrettán
þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu
Jaroslavs Haseks. Leikstjóri Wolfgang
Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar,
Brigitte Swoboda og Heinz Maracek.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.05 Farfuglar (Gwenoliad). Velsk verð-
launamynd. Leikstjóri Gwyn Huges
Jones. Myndin gerist árið 1943 og
fjallar um nokkur ensk börn sem send
eru til Wales vegna loftárása Þjóðverja
á Lundúnaborg. Allt umhverfið er
börnunum framandi og ókyrrð og
óvissa stríðsáranna nær jafnt inn i af-
skekktan dal sem i hringiðu stórborgar.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
16.40 Vort daglegt brauð. Mass Appeal.
Flestir prestar eiga sinn söfnuð en séra
Farley á sér aðdáendahóp og minna
messur hans einna helst é vinsælan
sjónvarpsþátt. Honum þykir sopinn
góður og lætur hverjum degi nægja
sína þjáningu. Hann er tilneyddur til
að endurskoða lifsviðhorf sitt þegar
hann fær ungan, uppreisnargjarnan
prest til þjálfunar. Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Zeljko Ivanek og Charles
Durning. Framleiðendur Lawrence
Turman og David Foster. Leikstjóri:
Glenn Jordan. Þýðandi: Einar i.
Ágústsson. Universal 1984. Sýningar-
tlmi 95 mín.
18.20 Handknattleikur. Sýndar verða svip-
myndir frá leikjum 1. deildar karla i
handknattleik. Umsjónarmaður: Heim-
ir Karlsson. Stöð 2.
Útvarp - Sjónvarp
Slöð 2 kl. 16.40:
Vort daglegt brauð
Myndin fjallar bæði í gamni og alvöru
um séra Farley sem er kaþólskur
prestur, á margan hátt sérstakur.
Hann er ekki eins og flestir prestar
sem eiga sinn söfnuð heldur á séra
Farley sérstakan aðdáendahóp. Vin-
sældir klerksins stafa m.a. af sérstök-
um messum hans en þær minna helst
á vinsælan sjónvarpsþátt.
Séra Farley þykir sopinn góður og
lætur hverjum degi nægja sína þján-
ingu. Það kemur fram í þvi aö hann
reynir að lita fram hjá því óréttlæti
sem viðgengst í þjóðfélaginu, jafnt inn-
an kirkjunnar og utan. Prestur verður
þó að endurskoða þetta sjónarmið sitt
þegar honum er falið það verkefni að
taka ungan mann í læri og kenna hon-
um dygðir prestskaparins. Samband
þeirra gengur ekki snurðulaust fyrir
sig því ungi maðurinn hefur ákveðnar
skoðanir og hikar ekki viö að benda
kennara sínum á það sem honum
íinnst að fara mætti betur í prestskap
hans.
Aðalhlutverk í myndinni leika Jack
Lemmon, Zeljko Ivánek og Charles
Duming.
Úr myndinni Vort daglegt brauó.
Börnin, sem myndin fjallar um, eru
send í afskekkt sveitaþorp til að
forða þeim frá loftárásum.
Sjónvarp kl. 22.05:
Farfuglar
Velska verðlaunamymdin Farfuglar
fjallar um nokkur ensk böm sem erc
send í afskekkt sveitaþorp í Wales í
miðri heimsstyrjöldinni síöari til þess
að forða þeim frá loftárásum Þjóðvetja
sem dundu á Lundúnaborg á þessum
tíma. Bömin mæta mikilli andstöðu
krakkanna í þorpinu. Þau þurfa að
aðlaga sig þessu framandi umhverfi
auk þess sem ókyrrö og óvissa stríðs-
ins hefur mikii áhrif á lifið í þessu
afskekkta þorpi jafnt sem í stórborg-
inni.
18.50 Hetjur himingeimsins. He-man.
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð-
ardóttir.
19.19 19.19.
20.30 Fjölskyldubönd. Family Ties.
21.00 Ferðaþáttur National Geographic. I
fyrri hluta þáttarins er fylgst með Stu-
art Steven sem setti sér það markmið
að taka þátt I tiu keppnum á göngu-
skiðum á átta vikum. I seinni hlutanum
er fylgst með djörfum köppum i svif-
drekaflugi. Þulur er Baldvin Halldórs-
son. Þýðandi Páll Baldvinsson.
International Media Associates.
21.30 Heima. Heimat. Á heimavigstöðv-
um. 1943. Strlðið hefur mikil áhrif á
lif fólksins i Wupperthal; einu karl-
mennirnir sem eftir eru i bænum eru
annaðhvort líkamlega eða andlega
fatlaðir eða fulltrúar Flokksins. Þýð-
andi: Páll Heiðar Jónsson. WRD1984.
6. þáttur.
22.30 Dallas.
23.15 Óvænt endalok. Tales of the Unex-
pected. Þegar miðaldra kona fréttir að
eiginmaður hennar á sér unga og fall-
ega hjákonu ákveður hún að beita
öllum brögðum til þess að ná aftur
ástum hans. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Anglia.
23.40 39 þrep. 39 Steps.
Aðalhlutverk: Robert Powell, David
Warner og John Mills. Leikstjóri: Don
Sharp. Framleiðandi: Greg Smith. Þýð-
andi: Örnólfur Árnason. Rank 1978.
Sýningartími 100 mín.
01.20 Dagskrárlok.
Útvarp xás I
13.05 í dagsins önn. Málefni fatlaöra.
Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir.
(Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl.
20.40).
13.30 Miðdegissagan: Dagbók góörar
grannkonu eftir Doris Lessing. Þuríður
Baxter les þýðingu sina (21).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frfvaktlnni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.05 Spáö' I mig.
15.30 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaöa.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynníngar.
17.05 Tónlist á sfödegi - Vivaldi, Bach,
Telemann og Handel
18.05 Vísindaþáttur. Umsjón: Þorlákur
Helgason.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldtréttlr.
19.30 Tilkynningar. Um daglnn og veginn.
Harald S. Holsvlk, framkvæmdastjóri
Framanna- og fiskimannasambands
Islands, talar.
20.00 Aldakliður.
20.40 Kvenimyndln. Umsjón: Sigríður Pét-
ursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi).
21.05 Gömul danslög.
21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a
Kempis. Leifur Þórarinsson byrjar lest-
urinn.
21.30 Útvarpssagan: Saga af Tristram og
isönd. Guðbjörg Þórisdóttir les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gagnsemi menntunar og frelsið
sem af henni hlýst. Dr. Vilhjálmur
Árnason flytur erindi. (Einnig útvarpað
nk. fimmtudag kl. 15.05).
23.00 Frá tónMstarhátiðlnni I Björgvin
1987
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum iil
morguns.
Utvaip rás n
12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Úr pressunni. Andrea Jónsdóttir
kynnir nýjar afurðir íir plötu- og blaða-
pressunni og tengir við fortiðina þar
sem við á.
22.07 Góövinafundur. Ólafur Þórðarson
tekur á móti gestum á Torginu I Út-
varpshúsinu. Meðal gesta eru Jón
Sigurðsson, Sigurður Rúnar Jónsson,
Ólafur Sigurðsson, Kór Langholts-
kirkju og Tríó Guðmundar Ingólfsson-
ar. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi).
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur
Benediktsson stendur vaktina til morg-
uns.
Bylgjan FM 98,9
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.
14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp-
iö. Okkar maður á mánudegi mætir
nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl.
14. 15 og 16.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja-
vík síödegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spjallar við hlustendur. svarar bréfum
þeirra og símtölum. Símatimi hans er
á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um flugsamgöngur.
Gengið
Gengisskráning nr. 197-19. október
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi •
Dollar 38,210 38.330 38.010
Pund 64,414 64,617 63,990
Kan. dollar 29.483 29,576 29,716
Dönsk kr. 5,6096 5,6272 5,5653
Notsk kr. 5.8591 5,8775 5.8499
Sænsk kr. 6,0897 6,1089 6,0948
Fi. mark 8.8871 8,9150 8.8851
Fra. franki 6,4430 6,4632 6,4151
Belg.franki 1,0331 1,0364 1,0304
Sviss. franki 25,9932 26,0748 25,7662
Holl. gyllini 19,1601 19,2203 18.9982
Vþ. niark 21,5553 21,6230 21,3830
It. lira 0,02982 0.02992 0.02963
Aust.sch. 3.0633 3,0729 3,0379
Port. escudo 0,2726 0,2735 0,2718
Spá. peseti 0,3299 0,3209 0,3207
Jap.yen 0,27076 0,27161 0,27053
Irskt pund 57,678 57,859 57,337
SDR 49,9883 50.1439 50.2183
ECU 44,7172 44,8576 44.4129
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
AC Delco
Nr.l
BÍLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Veður
í dag verður norðaustan- og norðan-
átt á landinu, víðast stinningskaldi
eða allhvasst. Austanlands verður
rigning, slydda eða snjókoma á
Norðurlandi, einkum austantil, en
viða léttskýjaö á Suöur- og Vestur-
landi. Hiti 4-8 stig á Suðausturlandi 11
en 1-4 stig annar staðar.
fsland kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 2
Egilsstaðir rigning 1
Galtarviti snjóél 0
Hjarðames skýjað 6
Keflavikurflugvöllur léttskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6
Reykjavik heiðskírt -2
Sauðárkrákur slydda 1
Vestmannaeyjar rykmistur 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 13
Helsinki þoka 3
Ka upmannahöfn íágþoku- 6
blettir
Osló skýjað 9
Stokkhólmur skvjað 3
Þórshöfn léttskýjað 10
Útlönd kl. 18 i gær:
Algarve skýjað 19
Amsterdam skýjað 12
Aþena heiðskírt 20
Barcelona alskýjað 17
Berlín þokumóða 10
Chicago heiðskírt 18
Fenevjar * léttskvjað 16
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skvjað 8
Glasgow skúr 11
Hamborg léttskýjað 11
Las Palmas léttskvjað 24
(Kanaríeyjar)
London skýjað 14
Lúxemborg skýjað 11
Madrid ský-jað 16
Malaga skýjað 19
Mallorca skvjað 20
Montreal alskýjað 14
.VeH- York heiðskírt 19
Suuk heiðskírt
París léttskviað 12
Róm heiðskírt 21
Vín rigning 10
Winnipeg skýjað 5
Valencia skýjað 19
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. október seldust 34 tonn.
Magn i
Verð i krónum
tonnum Meðai Hæsta Lægsta
Þorskur ósl. 2,4 44,85 41,00 49,00
Þorskur sl. 0.5 48,50 48.50 48,50
Ýsa óslægð 2,3 62.80 61.00 64.00
Ýsaslægð 0.6 66,00 66.00 66,00
Ufsl 6.3 36,92 30.00 38,00
Karfi 18,0 24.58 19,00 25,50
Keila 1,4 14,34 14,00 14,80
19. október verða boðin upp ca. 50
tonn af linu— og netabátum.
Faxamarkaður
19. október seldust alls 113,7 tonn.
Karfi 19,0 20,26 20,00 21,00
langa 1,4 23,00 23.00 23.00
Steinbitur 1,9 30.00 30,00 30,00
Þorskur 42,3 47,45 46.00 50.00
Ufsi 47,5 29,38 28.00 30,00
Ýsa 0.5 43,49 43,00 44.00
lúða 0.6 130,20 105,00 145.00
20. október verða boðin upp 30-40
tonn af ufsa, 70-80 tonn af karfa og
eitthvað af ýsu.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
19. október seldust alls 140,7 tonn.
Blálanga 0,3 38.50 38,50 38.50
Keila 1.3 15,50 15,50 15,50
Ýsa 10,4 61,35 53,00 72.00
Ufsi 87,2 27,46 26,00 29.50
Þorskur 24,1 47,53 36,00 51,00
Steinhitur 0.9 24,17 18,00 27,00
Skötuselur 0.1 50,80 40,00 60,08
Lúða 0.5 124,36 112.00 150.00
Langa 1.8 32,19 31,50 34,50
Koli 2.2 36,32 35.50 46,00
Kadi 11.7 24,58 23.00 25,00
20. október verður boðið upp af Stur
laugi Böðvarssyni Ak. 50 tonn af karfa
af Dagfara verða boðin upp ca. 40 tonn
aðallega af þorski, kola og ýsu og af
Kópi verður boðið upp ufsi, þorskur
og karfi.