Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Qupperneq 10
10
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987.
HANN VEIT
HVAÐ HANN
SYNGUR
Úrval
- ÓDÝRU
flísarnar frá Portúgal
- og allt til flísalagna.
# AtFABORG ?
BYGGINGAMARKAÐUR
SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755
Flísar í
alla íbúðina
- ítölsk hönnun og gæði
Ti Jí Jí J? 3?
Luxembom
HELGARPAKKI til
Luxemborgar
fyrir aðeins
kr. 18.320*
. 09
SUPERPAKKI
á aðeins
kr. 20.010**
Flogið með Flugleiðum
og gist á hinu frábæra
hóteli
■\^o6ucSjcu3 Swk!
Það er margt að sjá og
gera í Stórhertogadæm-
inu Luxemborg. Fagurt
landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlíf, verslanir
og veitingastaðir.
Nánari upplýsingar um
HELGARPAKKA og
SÚPERPAKKA færðu
hjá söluskrifstofum
Flugleiða,
umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
* frá 1/10 til 30/11 '87
*‘ frá 1/9 til 31/3 88
FLUGLEIDIR
TRAUSTIR BÍLAR
ÁGÓÐUM KJÖRUM
Utlönd
Ný sóknaráætlun
gegn skæruliðum
Filippseyski herinn kveöst hafa
tekið upp nýja áætlun um sókn gegn
uppreisnarmönnum úr rööum
kommúnista. Hyggur herinn á sam-
hæföa baráttu gegn kommúnistum í
hvetju einasta þorpi Filippseyja og
segir aö kommúnistar ætli að heröa
ofbeldisherferð sína tii muna.
Að sögn talsmanna hersins var ný
áætlun um baráttu gegn kommúnist-
um samþykkt á fundi á laugardag.
Fundinn sátu hundrað og tíu hátt-
settir liðsforingjar úr hemum, auk
Corazon Aquino, forseta landsins.
Þessi nýja áætlun nær til hernaðar-
aðgerða, stjómmálalegrar baráttu
gegn kommúnistum og efnahags-
legra aðgerða gegn þeim.
Sögðust talsmennimir vera bjart-
sýnir á að með þessari nýju áætlun
myndi takast að ganga miíli bols og
höfuðs á kommúnistum á komandi
ári.
Filippseyski herinn telur að um
þrjátíu prósent af þorpum í landinu
séu annað hvort undir stjóm upp-
reisnarmanna úr röðum kommún-
ista eða að fjöldi þeirra hafl sest að
í þorpunum.
Herinn hefur undanfarið hvatt al-
menna borgara til þess að mynda
baráttuhópa gegn uppreisnarmönn-
um. Mannréttindasamtök hafa
mótmælt þessum baráttuhópum og
sakað þá um að misnota vald sitt.
Corazon Aquino kemur til fundarins á laugardag.
Símamynd Reuter
Fyrrum yfiimaður hers-
ins styður Young-Sam
Chung Sung-Hwa, fyrram yfirmaður
hers Suður-Kóreu, skýrði frá því í
morgun að hann hefði gengið í lið
með Kim Young-Sam, forsetafram-
bjóðanda annars af stærstu stjómar-
andstöðuflokkum landins. Kvaðst
hann verða ráðgjafi Kim Young-Sam
í kosningabaráttunni.
Chung gat sér það til frægðar að
Chung Sung-Hwa og Kim Young-Sam á fundinum í Seoul í morgun.
Símamynd Reuter
lýsa yfir herlögum í Suður-Kóreu í
október 1979 eftir að forseti landsins,
Park Chung-Hee, var myrtur. Á þeim
tíma sagðist Chung vilja sjá borgara-
lega ríkisstjórn koma til valda í
landinu. Honum var hins vegar
steypt af stóh yfirmanns hersins
tveim mánuðum síöar. Að falli hans
stóð Chun Doo Hwan sem síöar varð
forseti landsins.
Kim Young-Sam var í morgun ein-
róma kjörinn frambjóðandi flokks
síns í forsetakosningum þeim sem
fara eiga fram í desember. Hann býð-
ur sig fram gegn Roh Tae-Woo,
frambjóðanda stjómarflokks lands-
ins, Kim Dae-Jung, leiðtoga annars
stórs stjómarandstöðuflokks, og
Kim Jong-Pil, fyrrum forsætisráð-
herra Suður-Kóreu.
Kennedy besti kosturinn
Eftir tvær misheppnaðar tilnefn-
ingar í embætti hæstaréttardómara
búast aðstoðarmenn Reagans Banda-
ríkjaforseta við aö hann velji
Anthony Kennedy dómara síðar í
þessari viku. Þetta kom fram í Was-
hington Post í morgun.
Blaðið hefur það eftir ónafngreind-
um heimildarmönnum að Baker
íjármálaráðherra og Meese dóms-
málaráðherra þyki Kennedy besti
kosturinn. Baker haföi viljað að
Kennedy yrði tilnefndur í staö Gins-
burg en það var Meese sem sann-
færði Reagan um ágæti Ginsburgs.
Kennedy er fimmtíu og eins árs
gamall dómari frá Sacramento í Kah-
fomíu og hefur Reagan þekkt hann
í tuttugu ár. Kennedy kom til Was-
Douglas Ginsburg greinir frétta-
mönnum frá þvf aó hann hafi
ákveðiö að draga sig til baka eftir
fund meö Reagan Bandarikjafor-
seta. Simamynd Reuter
íhaldsmaðurinn Anthony Kennedy
sem nú þykir Ifklegur til að veröa
tilnefndur í embætti hæstaréttar-
dómara.
Simamynd Reuter
hington á laugardaginn til fundar viö
starfsmenn Hvíta hússins og dóms-
málaráðuneytisins.
Það var á laugardaginn sem Dou-
glas Ginsburg tilkynnti að hann hefði
beðið Reagan Bandaríkjaforseta um
að draga tilnefninguna til baka þar
sem umræður um fyrra lífemi hans
skyggðu á skoðanir hans um dóms-
mál og hæfni hans til að gegna
embættinu. Tveimur dögum áður
hafði Ginsburg látið þess getið að
hann hefði neytt maríjúana á sjötta
og sjöunda áratugnum.
Á fóstudeginum hafði William
Bennett, menntamálaráðherra
Bandaríkjanna, hvatt Ginsburg til
þess að draga sig til baka.