Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Síða 18
18 MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987. $RINTEC| BANDSLIPIVELAR Bandslipivélar, verö frá B j a rg - vætturinn hreinsar með glans! Fyrir vaska. baðkör, w.c. flísar, keramik- eldabellur og margt fleira. Heildsala - smásala jporlAksson og nordmann hf Réttarhálsl 2 - síml 83833. (H9 Paraline ál og stál panell. Margar gerðir. Uppsett sýn- ishorn í sýningasal okkar. Loftklæðningar frá okkur, prýða nú 19 verslanir í Kringl- unni. ÍSLENZKA VERZLUNARFELAGIÐ HF UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bildshöfða 16, sími 687550. Fréttir__________________________________________________________________dv Grindavík: Deilt um staðsetningu heilsugæslustöðvar „Sparisjóðurinn í Keflavík hefur hefur fengist frá ríkinu er hins veg- mönnum því orðið aðkallandi aö fá kostur verður fyrir valinu verður boöist til að lána Heilsugæslustöö ar alveg óvist hvenær hægt verður nýtt húsnæði heilsugæslustöðin á annarri hæö. Suðumesja fyrir 85% byggingar- að hefjast handa viö byggingu Varðandi nýja heilsugæslustöð „Það hefur ekki veriö tekin nein kostnaðar nýrrar heiisugæslu- nýrrar heDsugæslustöövar," sagöi er um að ræða tvo kostL Annar er ákvörðun um hvor kosturinn verð- stöðvar ef byggt verður ofan á Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri sá að byggja nýtt hús á einni hæð ur fyrir valinu en það vegur húsnæði það sem sparisjóðurinn í samtali við DV. en hinn er aö taka boði Sparisjóös- vissulega þungt að Sparisjóðurinn er í Af þessu láni þarf ekki aö Heilsugæslustöð Suðurnesja rek- ins í Keflavík og byggja ofan á í Keflavík er reiðubúinn að lána borga fyrr en ríkissjóður hefúr urheilsugæslustöövarvíttogbreitt verslunarmiðstöð að Vfkurbraut fyrir hluta af byggingarkostnaöi,“ veitt fjármagn til byggingar nýrrar um Suöumes og þar á meðal í 62, sera sparisjóðurinn byggði að sagöi Jón Gunnar. heiisugæslustöðvar hér í Grinda- Grindavík.Þarerheilsugæslustöð- hluta til, en við frumhönnun þess -J.Mar vík. Ef bíða á með að hefja fram- in til húsa í kjallara og hefúr yfir húss var gert ráö fyrir stóru lyftu- kvæmdir þangað til fjárveiting að ráða 80 fermetra rými og flnnst rýmioghægumstigagangi.Efþessi Vestmannaeyjar: Sýning á björg- unar- búnaði Ómar Garðarsson, DV, Vestm.eyjum; JC-klúbburinn í Vestmannaeyj- um hafði frumkvæði að sýningu björgunarbúnaðar í Eyjum og tóku allir þeir aðilar sem starfa að björgunarstörfum þátt í sýn- ingunni og ieyfðu fólki að sjá björgunarbúnað sinn. Sýningin var haldin á planinu fyrir framan slökkvistöðina. Tilgangurinn var að leggja áherslu á öryggismál og kynna þann öryggisbúnað sem björgun- arsveitir og félög í Vestmannaeyj- um hafa yfír að ráða. Eftirtaldir aðilar tóku þátt í sýningunni: Björgunarfélag Vestmannaeyja, Félag farstöðva- eigenda, Hjálparsveit skáta, lögreglan, slökkviliðið, Slökkvi- tækjaþjónustan, Stýrimanna- skóhnn, Vinnueftirlit ríkisins og fleiri. Þama voru sýndir allir slökkvi- bílar bæjarins, nýi sjúkrabíllinn og Hjálparsveit skáta sýndi nýjan björgunarbát. Björgunarfélag Vestmannaeyja sýndi hvernig björgunarstóll virkar og fengu þeir sem áhuga höfðu tækifæri til að prófa hann. Það var mál manna að þetta heföi verið hin ágætasta sýning og kom mörgum á óvart hversu mikið er til af alls kyns björgun- arbúnaði hér í Eyjum, og kannski ekki vanþörf á. Tvö bakarí á Sauðárkróki Nýtt bakarí hefur verið opnað á Sauðárkróki og eru þar með tvö bakarí starfrækt á staðnum. Stofnandi og eigandi nýja bakar- ísins er Gunnar Guðjónsson og ber það nafn eiganda síns, heitir Gunn- arsbakarí. Eldra bakaríið heitir Sauðárkróksbakarí og starfaði Gunnar þar til ársins 1983 en bak- aríið var í eigu fóður hans. „Það hefur kitlað mig frá því ég hætti að byrja aftur í bakstrinum og ég ákvað að skella mér í að opna eigið bakari,“ sagði Gunnar Guð- jónsson en Gunnars-bakarí ertil húsa að Borgarteigi 7. „Ég er þess fullviss að hér er markaður fyrir tvö bakarí enda hefur verið hér í búðum varningur frá bakaríum utan bæjarins. Ég verð ekki með neina búð, verð bara í framleiðslunni sem ég ætla að selja í búðir. Til að byija með verö ég fyrst og fremst með brauð, kleinuhringi, snúða og fleira í þeim dúr,“ sagði Gunnar. -ATA Nýr bátur í flotann Júlia Imsland, DV, Hö&i: Máltækið segir „laugardagur til lukku“ og vonandi fylgir lukka Drífu, níu metra löngum fiskibáti sem sjósettur var á Höfn á laugar- degi. Eigandi Drífu er Ragnar Þrúö- marsson í Miðfelli. Ragnar keypti bátinn óinnréttaðan á Skagaströnd og hefur það tekið hann rúmlega tvo mánuði að innrétta hann, koma fyrir tækjum og búnaöi og gera bátinn sjó- kláran. DV-mynd Ragnar Imsland Höfrí: Fiskibáturinn Drífa sjósettur á Höfn i Hornafirði. Vetraríþróttamiðstöð á Akureyri? Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Nú er unnið að því á Akureyri að bærinn verði viðurkenndur sem vetraríþróttamiðstöð landsins á sama hátt og Laugarvatn er mið- stöð sumaríþrótta. íþróttafulltrúi Akureyrar hefur unnið að þessu máli og íþróttaráð hefur nú falið honum að vinna að frekari hug- myndum sem leitt gætu til þess að Akureyri yrði gerð að alhliða íþróttamiðstöð á virkari hátt en verið hefur. „Ef þetta gengur upp þýöir það mjög aukin framlög frá íþróttasam- bandi og ríkinu,“ sagði Sigbjörn Gunnarsson, formaður íþróttaráðs Akureyrar, í samtali við DV. „Það er enginn staður á landinu sem hefur jafngóða aðstöðu upp á að bjóða eins og Akureyri, sérstaklega þegar við erum nú að fá vélfryst skautasvell eins og lengi hefur staðið til. Ég vil taka það fram að það er aðeins verið að skoða þetta mál. Hins vegar erum við búnir að festa okkur heitið íþróttamiðstöð og get- um einir notað það nafn.“ Sigbjöm sagði að nú væri verið að endurskoða rekstur skíðahótels- ins í Hlíöarfjalli. Þar hefur undan- farin ár verið leigð út svefnaðstaöa fyrir hópa og matur verið fram- reiddur á staðnum. Aðsóknin hefur hins vegar verið lítil og því spurn- ing hvort þessi þjónusta verður lögð af. Niðurstöður athugunar- innar gætu hins vegar leitt til þess að þessi þjónusta yrði aukin ef það þaetti hagkvæmt. Á síðasta vetri var tekin í notkun ný lyfta í Hlíðarfjalli. Sigbjörn sagði að með tilkomu hennar heföi þörfin á því að kaupa nýjan snjó- troðara til viðbótar þeim sem fyrir em stóraukist og væri orðið aðkall- andi mál að leysa. Að öðru leyti væm aðstæður allar í Hlíðarfjalli nú hinar bestu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.