Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Síða 32
32 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól_______________________ Óska eftir Hondu MB eða MT, önnur sambærileg hjól koma til greina. Uppl. í síma 36001. Kawasaki Z 1000 78 til sölu. Uppl. í síma 50882 e.kl. 19. ■ Ta bygginga Vandaður vinnuskúr til sölu, rafmagns- tafla, ofn, tvöfalt gler. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6291. Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandk trekkspjöld í arna (kamínur) og skor- steina. Einnig smíðum við alls konar arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Mikið magn af Douglasfuru (oregon pine), notaðri, til sölu á góðu verði, í stærðum 3'/jx4'/2 tomma, 20 feta, og í stærðum 510x7 tomma, 16 feta. Nánari uppl. í síma 41561 e.kl. 19. Stigar. ftalskir hringstigar nýkomnir, einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Milliveggjaplötur. Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 Mótatimbur dokaplötur til sölu l"x6" - 2"x4" og ca 70-80 fm af dokaplötum stærð 50X300 cm. Uppl. í síma 74435 eftir kl. 18. Óska eftir vinnuskúr með rafmagns- töflu, einnig óskast hæðarkíkir. Uppl. ‘í síma 651125 eftir kl. 17. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 g (1 /i oz) koparh. högl, kr. 930. 36 g (1 /i oz), kr. 578. SKEET, kr. 420. Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi" eftir Egil Stardal, einu bók- ina á íslensku um skotvopn og skot- veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu, höfum sett upp fullk. viðgerðarverk., erum með faglærðan viðgerðarmann í byssuvi.ðg., tökum allar byssur til viðgerðar, seljum einnig varahluti. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085. Braga Sport, Suðurlandsbr. 6. Mikið úrval af byssum og skotum. Seljum skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um- boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089. Brno haglabyssa, 2%, til sölu, yfir/ undir, með lista, lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 39675. Brno tvíhleypa nr. 12, undir/yfir, til sölu. Uppl. í síma 74259 eftir kl. 18. M Flug______________________ 1/8 hluti i TF-FOX til sölu, flugskýli fylgir. Nýr mótor, fullbúin til blind- flugs, góð 4ra sæta flugvél. Uppl. í síma 17718. ■ Sumarbústaðir Vil kaupa 30-40 ferm sumarbústað á Suðurlandi. Uppl. í síma 671826 eftir kl. 19. ■ Fasteignir 130 m2 íbúð á jarðhæð ásamt bílskúr til sölu, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-46624 e. kl. 15. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: •Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. • Söluturn í verslunarm. í vesturbæ. • Söluturn í Rvk, opinn 18.00-23.30. • Söluturn í austurþæ, mikil velta. • Söluturn og videoleiga í Kóp. • Söluturn í Kópavogi, góð kjör. • Sölutum og grillstaður í austurbæ. • Söluturn í miðbænum, góð kjör. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. • Sölutum í vesturbæ, góð velta. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. • Videoleiga í Rvk, mikil velta. • Pylsuvagn með góðum tækjum. • Fiskverkun í Rvk með útfl. • Matvöruverslun í eigin húsnæði. • Bílasala í Reykjavík, góð kjör. • Matvöruversl. í Hafnarf., góð kjör. • Kven- og barnafataversl. í Breiðh. • Veitingastaður í Rvk, góð velta. • Heildverslun með gólfefni o.fl. •Verslun með leðurfatnað í Rvk. • Sólbaðsstofa í Reykjavík. • Vefnaðarvöruversl. á Seltjarnarn. • Heildverslun með sælgæti. • Tímaritaútgáfa í Reykjavík. • Fyrirt. með innfl. á bíllökkum. • Bílasprautun í Kópavogi. • Sælgætisverksmiðja í Reykjavík. • Harðfiskverkun, miklir mögul. • Kvenfataversl. í verslunarm. í Kóp. • Vefnaðarvöruverslun í Garðabæ. • Fiskverkun með útfl., mikil velta. • 160 ferm verslunarhúsn. undir fata- verslun til leigu í miðbæ Rvk, mjög fallegar innréttingar. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við- skiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. KAUP SF., fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Til sölu hjá Vörslu hf. • Bílavöruverslun. Eigin innflutn- ingssambönd. Heildsölumöguleikar. • Blómaverslun í Garðabæ. • Fataverslun fyrir alla fjölskylduna, sérlega hugguleg verslun í nýrri verslanamiðstöð. Viðráðanlegir greiðsluskilmálar. • Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði. • Húsg.- og blómaversl. í vesturbæ. • Leðurfatnaðarversl. í miðbænum. • Leðurfatnaðarversl. v. Laugaveg. • Matsölustaðir í Rvk og Keflavík. • Matvælaframleiðsla og veisluþjón. • Matvöruverslun með meiru í Breið- holti, mikil velta, góð kjör. • Matvöruverslun í Hafnarfirði. • Matvöruverslun í eigin húsnæði. • Matvöruversl. með söluturni í Kóp. • Snyrtivöruverslun, góð kjör. • Sólbaðsstofa við miðbæinn. • Söluturnar í austurbæ. • Söluturnar í vesturbæ. • Söluturn við miðbæinn. • Söluturn í Kópavogi. • Tískuverslanir við Laugaveginn. • Útgáfufyrirtæki, léttmetistímarit. • Verktakafyrirtæki í byggingariðn- aði. • Veitingabílar, miklir tekjumögul. • Sælgætisverksm. í fullum rekstri, innflutningur og heildsöludreifing. • Pappírsiðnaður. Útflutningsframl. Leggjum áherslu á trúnað og vönduð vinnubrögð. Höfum á skrá kaupendur að flestum gerðum fyrirtækja. VARSLA HF., fyrirtækjasala, ráð- gjafarþjónusta, Skipholti 5, sími 622212. ■ Verðbréf Vil komast i samband við fjársterkan aðila sem vill lána 2-3 nuHjónir til arðbærrar atvinnustarfsemi gegn ör- uggu fasteignaveði. Tilboð sendist DV fyrir 24. nóv., merkt „Góður arður 1988“. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. JVC VHS dolby stereo videotæki með tveimur upptökuhröðum og fjarstýr- ingu, tæplega 2ja ára, selst á 45 þús., kostar nýtt 73 þús. S. 78251 e.kl. 14. JVC-videocamera. Til sölu ný og ónot- uð JVC-7 videocamera, full eins árs ábyrgð, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 77133 eftir kl. 18. Panasonic M5 upptökuvél fyrir VHS kassettur, mjög lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 72550 frá kl. 19—21. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer '76, Range Rover ’72, MMC Colt '81, Subaru ’82, ^ubaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Benz 608 ’75, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 99, Volvo 144/244, BMW 316 ’80, Opel Kadett ’85, Cortina '11, Honda Accord ’78, AMC Concord 79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land Rover ’80-’82, Colt ’80-’83, Galant ’81—’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 '11 og Honda Accord ’78. Úppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’79 og '80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '11, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Bilapartar Hjalta: Varahl. í Mazda 323 ’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626 ’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81- 86, Lada station 1500 ’81, Cressida ’78, Cherry '79-82, Sunny ’82, Charade '80- ’82, Oldsmobile dísil ’80 og Citat- ion ’80. Opið til kl. 19. Bílapartar Hjalta, Kaplahrauni 8, sími 54057. Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- irc M. Cordia ’84, C. Malibu ’79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Stopp! Vantar 6 cyl. vél í Datsun 260 C ’78. Uppl. í síma 99-8813. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa: Lancer ’81, Mazda 929 ’82, Honda Accord ’80, Honda Accord '85, Lada Canada ’82, Bronco ’74, Daihatsu Charmant ’79, Dodge Aspen st. ’79, BMW 320 ’80. Einnig varahlutir í flesta aðra bíla. Sendum um allt land. S. 92-13106. Bilgarður sf„ Stórhöfða 20. Erum að rífa: Escort '86, Nissan Cherry ’86, Tredia ’83, Mazda 626 ’80, Galant ’82, Lada 1300S ’81, Skoda 120L ’85, Dai- hatsu Charade ’80, Honda Prelude ’79, Citroen BM ’84. Bílgarður sf„ sími 686267. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut- um í jeppa. t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader gírkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Blazer og Camaro. Fram- og aftur- hásing, millikassi, sjálfskipting, drifsköft og 350 cub. vél til sölu úr ’78 Blazer, einnig 4 stk. 35" radialdekk á felgum undan Blazer og 1968 Camaro í pörtum. Uppl. í síma 641391 e.kl. 19. Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Erum að rífa Audi 80-100 '11-19, Colt '80, Honda Accord ’78, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’82-’86. Eigum einnig úrval varahluta í fleiri tegundir. Opið 9-19,10-16 laugardaga. Bílvirkinn, sími 72060, varahluta- og viðgerðarþjónusta. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. Erum að rífa: Citroen GSA ’83, Cherry ’81, Charade ’81, Cressida ’80, Starlet ’79 o.fl. Bíl- virkinn, Smiðjuv. 44E, Kóp„ s. 72060. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla. Kaupum jeppa til niðurrifs. Daihatsu Charade. Úrval notaðra varahluta á sanngjörnu verði, kaup- um einnig Charade til niðurrifs. Norðurbraut 41 Hafnarf., s. 652105. Daihatsu, Toyota, MMC Galant ’80, Charade ’79—’83, Charmant ’77-’81, Tercel’79—'80, Cressida'11-80,tilsölu notaðir varahl. Sími 15925. Notaöir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, Helluhrauni 2, s. 54914, 53949. Varahlutir. Við rífum nýlega tjónb. Vanti þig varahl. hringdu eða komdu til okkar. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19. Varahlutir í: Daihatsu Charade ’80, Daihatsu Van 4x4, Ford Fiesta, Pe- ugeot 505 og skuthurð á Pajero til sölu. Uppl. í síma 84024. Óska eftir að kaupa vél í Volkswagen bjöllu ’74. Uppl. í síma 46291 allan fimmtudaginn og fyrir kl. 16. á föstu- dag. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300S, árg. ’86, Suzuki 800, 3ja dyra, árg. ’81. Úppl. í síma 77560. Óska eftir Chevrolet 350 eða 400 sjálf- skiptingu. Uppl. í símum 985-25343 á daginn og 96-81116 á kvöldin. Blazer. Til sölu mikið af varahlutum í Blazer, boddíhlutir á góðu verði. Uppl. í síma 688443 á daginn eða 17959 milli kl. 19 og 21. ■ BOaþjónusta Bílastilling Birgis, sími 79799, Smiðjuvegi 62, Kópavogi. Allar almennar viðgerðir, þjónusta, vélastillingar, verð frá 2.821, hjólastillingar, verð frá 1.878, Ijósastillingar, verð 375, vetrarskoðanir, verð frá 4.482, 10 þús. skoðanir, verð frá 5.000. Vönduð vinna, kreditkortaþjónusta. Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota. Ath Nýtt: BP-bón. Bónum, þrífum og mössum bíla. Vönduð vinna, sækjum og sendum ef óskað er. BP-Són, Smiðjuvegi 52. Sími 75040 og 78099. Bílaviögeröir - ryðbætingar. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir og ryð- bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e, Kópavogi, sími 72060. ISLENSK JOL í ÚTLÖNDUM! Jólamatarsendingar til ættingja og vina erlendis * Fyrsta flokks vara * Öruggur frágangur * Gengið frá póst- sendingum og skjölum Engar áhyggjur Opið laugardaga 10-16 ofaugaAjáA Norðurbrún 2, símar 35570-82570 DV Nýja bilaþj., Dugguvogi 23. Gufu-, tjöru-, véla-, sæta- og teppahr., tökum einnig að okkur viðgerðir. ATH. Nýir eigendur, s. 686628 og 687659. Bílbón, Borgartúni. Þvottur - bónun - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ Vörubílar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, boddihlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar á vörubíla og sendibíla. Kistill hf„ Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. MAN 16-240 74 til sölu eða í skiptum fyrir bíl með krana, laus krani kæmi einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6286. Hef til sölu kojuhús af Benz og tvö drif úr Benz 2228. Hafið samband í síma 77842 á kvöldin. Til sölu glæný vörubíladekk, 8,25-20, negld, teg. General GQT, verð kr. 20 þús. stk. Uppl. í síma 11793 e.kl. 18. ■ Viimuvélar Vélaeigendur, ath.: Varahlutir í marg- ar gerðir vinnuvéla, t.d. Caterpillar, Komatsu og Massey Ferguson. Skrá- um til sölu allar gerðir vinnuvéla og vörubíla, útvegum notaðar vinnuvélar á hagstæðu verði, nýjar vélar frá Fiat-Állis með stuttum fyrirvara. Leit- ið upplýsinga, notið símann og þá erum við innan seilingar. Vélakaup hf„ Kársnesbraut 100, Kóp„ sími 641045. FD 20. Höfum til sölu Fiat Allis FD 20, 25 tonna jarðýtu, árg. 1984, keyrða 2.200 vinnustundir, á sérstaklega hag- stæðu verði, einnig nokkrar aðrar nýlegar Fiat Allis vinnuvélar. Véla- kaup hf„ sími 641045. ■ Bílaleiga BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. '81. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf„ afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaieigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með barnastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Bílvogur hf„ bílaleiga, Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. vetrartilboð okkar. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, simi 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jéppa. Sími 45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. 80-100 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl með góðum staðgreiðsluafslætti, að- eins góður bíll kemur til greina. Sími 78152 e.kl. 20. 50 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 77913. Staðgreidd 100-200.000. Vil kaupa vel með farinn bíl, bandarískan eða jap- anskan. Uppl. í síma 31789 kl. 17-20. Vil kaupa Range Rbver, heilt boddí, annað ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 96-43274. Óska eftir Wagoneer ’74-’77 í skiptum fyrir ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 641536. Stopp! Vantar 6 cyl. vél í Datsun 260 C ’78. Uppl. í síma 99-8813.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.