Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. 43 Bridge Stefán Guðjohnsen Það getur verið erfltt að spila undir því álagi sem fylgir því að vita af tugum bridgeskýrenda gagnrýnandi hverja sögn og hvert útspil. Þetta verða keppendur um heimsmeistara- titilinn að þola. S/O t ÁK42 V D632 ❖ 7 ♦ ÁKG2 Morftur ♦ D9863 V KG5 <> D3 4 1083 ♦ 75 Á1084 <> 852 4 7654 ♦ GlO 9 7 $ ÁKG10964 4 D7 Þar sem Bandaríkjamennirnir Martel og Stansby sátu a-v gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Norður Austur 1T dobl 1G 2H! pass 4H pass pass pass Bridgeskýrendur höfðu ekki mikið álit á tveggja hjarta sögn austurs, enda var vestur fljótur að lyfta í geimið. Suður spilaði út tígulás og skipti síð- an í spaða. Austur drap á kónginn, tók tvo hæstu í laufi og var ánægður þeg- ar drottningin kom. Ef hún hefði ekki komið þá hefði Martel spilað þriðja laufmu og vonast eftir góðri tromp- legu. Síðan kom hjartadrottning því eftir sagnir var líklegt að norður ætti hann. Norður lagði á og austur fór síðan inn á blindan með því að trompa tígul. Síðan kom tromp, litið frá norðri og Martel svínaði áttunni. Suður drap á níuna en Martel gat samt trompað þriðja tígulinn og unnið spilið. Á hinu borðinu spiluðu Bretarnir þrjú hjörtu og unnu þau slétt. Skák Jón L. Árnason Á alþjóðlega skákmótinu á Suður- nesjum, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák Englendings- ins Byron Jacobs og Þrastar Þór- hallssonar, sem hafði svart og átti leik: Þröstur á peði minna en með lítilli fléttu þvingaði hann fram jafntefli: 28. - Rxh3 +! gxh3 Dxh3 30. Rg3 Eini leikurinn til að hindra mát. 30. - Dh2+ 31. Kfl Dh3+ 32. Kgl Dh2+ 33. Kíl Dh3+ 34. Ke2?? Hvítur sættir sig ekki við þráskák og gengur út í opinn dauðann. 34. - He6+ 35. Re4 Dh4! Meö tvöfaldri hótun, 36. - Hxe4 + og 36. - Dxg5+. 36. Kdl Hd8+ og hvítur gaf. Ef 37. Kcl, þá 37. - Dxg5 +! 38. Rxg5 Hxel + og vinnur. Óviðkomandi bannaður aðgangur. Það er búið að gera okkur útlæg. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. . Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. nóv. til 19. nóv. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kí. 22 á sunnu- dögu'm. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. ,11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna. 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaevja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvold-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum timum er lyQafræðingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnartjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær. Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hiá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagyakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu i síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 -16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 Og 18.30-19.30. I J Lína er aö veröa gömal Þaö er allt í lagi meö Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögiun. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. ' Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og kjálkana á henni en hún er farin að tapa sjón. Lalli og Lína 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17. fimmtudaga kl. 20-23. laugar- daga kl. 15-17. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einhverjar breytingar liggja í loftinu og snerta einhvern sem er þér nákominn. Þetta verður þreytandi dagur þótt úrlausnir komi á endanum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir að fá tækifæri til þess að nýta þér hæfileika þína sem best. Þú mátt búast viö að hafa ekki mikinn tíma í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú getur glaöst yfir aðstoð svo þú þarft ekki að vinna undir pressu og getur látið þér líða vel. Láttu ekki draga þig inn í vandamál annarra. Nautið (20. aprít-20. mai): Þú gerir ekki mikiö úr metnaðarfullum hugmyndum. Þú ættir að nýta þér frítíma þinn vel. Þetta verður rómantísk- ur dagur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér er annt um 'nvernig aðrir taka tillögum þínum og velt- ur ýmislegt á því. Láttu það samt ekki ráða hvaða stefnu þú tekur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að leggja þig niður við aö skemmta öörum og vera öðrum til gagns. Þetta gæti haft áhrif á langtíma sam- band. Þú færð vingjarnlega svörun. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Eitthvað liðið gæti komið upp á yfirborðið meö gamlar minningar. Þú ættir að revna að dvelja í nútímanum. Happatölur þínar eru 3, 17 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að nýta þér aðstoð sem þér býöst því metnaður þinn kemst ekki vfir allt. Þetta verður góður dagur og mótanc i og þú ættir að slappa af seinna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast viö að verða fvrir vonbrigðum með vænting- ar þínar. Þú þarft ekki a’ð búast við aö þaö verði úr einhverju ferðalagi núna. Happatölur þínar eru 2.23 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk gerir stundum of mikið úr væntinum sínum, taktu það með í reikninginn. Le\fðu þér ekki að eyða tímar.um til einskis. Bogmaðurinn (22. nóv.-2L des.): Þú getur verið i þannig skapi að þú ert á móti málinu. Revndu bara að finna það út hvort það heldur til lengri tima áður en þú ákveður eitthvað. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt búast við að fá meiri svörun við hugmyndum þín- um og uppástungum. Það er ekki ólíklegt að þú gætir pressað þínar skoðanir í gegn. Bilardr Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Opið um helgar i septemb- Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Selt- jarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sínti 2039. Hafnaríjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sirni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík Og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími ! 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. simi 23206. Keflavík. sirni 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sínti 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Selt- jarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tifkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. er kl. 12.30-18. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fnnmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: ntánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fnnmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s. 79122. 79138. Bústaðasafn. Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. fnnmtud. kl. 9 21. töstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðalsafn. lestrarsalur. s. 27029. Opið mánud. laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabilar. s. 36270. Viðkonmstaðir viðs vegar tun borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn. þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. fmnntud. kl. 14-15. Bústaðasafn. miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar. miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriöjudögum. fnnmtudög- um. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. rr b ■ 1 L 8 1 i | i 1 L—* * 10 mmmm 1 M ! 12 . 1 ! 1 ri jn j )(p i hr Lárétt: 1 troðningur, 5 gyltu, 6 pípur, 7 dreitil, 9 hædd, 10 ónot, 12 hitaði, 13 skjálfa, 15 utan, 16 hinar, 17 átt. Lóðrétt: 1 rifrildi, 2 húmið, 3 von- laus, 4 skap, 5 gugginn, 7 horfa, 8 sprotana, 11 hreyfist, 12 munda, 14 félag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 spor, 5 fim, 7 lát, 8 elda, 10 ertni, 11 úr, 12 flónska, 14 aumi, 16 sat, 18 aga, 19 nóta, 21 lunga, 22 ak. Lóðrétt: 1 slefa, 2 pár, 3 Ottó, 4 renn- ing, 5 fliss, 6 mara, 9 dúkata, 13 lugu, 15 man, 17 tak, 18 al, 20 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.