Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. Iþróttir „Eg spái Islandi verð launasæti á OL í Seoul „Islenska liöiö er mjög sterkt og það hef ég vitað í langan tíma. Það er engin skömm aö tapa fyrir íslenska liðinu. Við lékum betur í seinni hálf- leiknum en það reyndist engan veginn nóg,“ sagði Zenon Lakomy, þjálfari pólska landsliðsins í hand- knattleik, í samtali við DV eftir landsleikinn í gærkvöldi. „Markvörður íslenska liðsins varði mjög vel í leiknum. Alfreð Gíslason var sterkur í leiknum en ég hef séð hann leika tvívegis nú í vetur með Essen í Vestur-Þýskalandi. Ekki má gleyma Kristjáni Arasyni, þar er á ferðinni frábær handknattleiksmað- - sagði Zenon Lakomy, þjátfari Pólverja, eför tapið fyrir íslandi ur. Ef íslenska liðið leikur eins og það lék hér í kvöld þá spái ég liðinu einum af þremur efstu sætunum á ólympíuleikunum í Seoul á næsta ári,“ sagði Zenon Lakomy. „Islenska liðið var mjög gott í þessum leik“ „íslendingar voru mjög góðir í þessum leik. Ég vil ekki nefna nein nöfn í íslenska liöinu. Allir leikmenn liðsins léku mjög vel. Allir hlutir gengu upp hjá liðinu og þegar þeir eru í svona ham stoppar þá ekkert hð,“ sagði Bogdan Wenta, einn sterk- asti leikmaður pólska landshðsins, í samtah við DV í gærkvöldi. „Ég spái að því að íslenska liðið hafni í einu af sex efstu sætunum á ólympíuleikunum. Ef þeir hins vegar sýna jafnfrábæran leik og þeir gerðu hér í kvöld geta þeir hafnað enn ofar á ólympíuleikunum. Við lékum illa í þessum leik. Við eru þreyttir eftir erfiða deildarleiki heima í Póllandi að undaníornu," sagði Bogdan Wenta. -JKS Atli var veikur Ath Hilmarsson lék ekki með ís- lenska landsliðinu gegn Pólverjum í gærkvöldi og mjög hæpið er að hann leiki í kvöld. Atli fékk maga- kveisu í fyrradag og í samtali við DV sagðist hann ekki reikna með því að leika síðari leikinn gegn Pólveijum. • íslenska liðið, sem leikur gegn Pólverjum í Hölhnni í kvöld, verð- ur óbreytt frá leiknum í gærkvöldi að öðru leyti en því að Guðmundur Hrafnkelsson markvörður kemur í stað Brynjars Kvaran. -SK r Island-PólTand í tölum: ~| • Kristján Arason hleypir af gegn Pólverjum í gærkvöldi. I I „Við blómstruðum í kvöld' - sagði Kristján Arason I Islands 65.1% „Fyrri hálfleikurinn var einn sá besti sem liðið hefur leikið í langan tíma og við gerðum þá endanlega út um leikinn. Undir eðlilegum kring- umstæðum eiga þessar þjóðir að vera jafnar að getu en við hins vegar blómstruðum í þessum leik,“ sagði Kristján Arason í samtali við DV eft- ir leik íslands og Póllands í gær- kvöldi. „Pólverjar léku vömina mun fram- ar í seinni hálfleiknum en um leið losnaði um Pál Ólafsson þannig að varnaraðferð þeirra kom ekki svo mikið niður á okkar sóknarleik. Það gekk nánast allt upp hjá okkur í leiknum. Ég býst við jafnari leik í kvöld. Við verðum að hafa í huga að Pólverjar eru ein af tíu bestu hand- boltaþjóðum í heiminum í dag,“ sagði Kristján Arason. -JKS Iíslenska landsliðið var með frá- 1 I 1 bæra sóknaraýtingu gegn Pólverj- I um í gærkvöldi. Liðið fékk 43 ' sóknir í leiknum og skoraði 28 I mörk sem gerir 65,1% nýtingu. IPólska liðið fékk 44 sóknir og skor- aði 23 mörk sem gerir 52,2% | sóknamýtingu. • Karl Þráinsson skaut 4 skotum | • Alfreð Gíslason skaut 8 skot- I um að marki Pólverja og skoraði 7 1 mörk. Eitt skot var varið. Alfreð „BetraenáHMíSviss4 - sagði Bogdan Kowalczyk „Eg er mjög ánægður með þennan leik hjá strákunum og þá sérstaklega fyrri hálfleikinn. Að vinna Pólveija með sjö marka mun er mjög góður árangur," sagði Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari íslands, í samtali við DV eftir landsleikinn í gærkvöldi. „Þessi leikur var að mörgu leyti mun betri en leikimir á heimsmeist- arakeppninni í Sviss í fyrra þó að þeir hafi verið góðir margir hveijir. Verkefnin sem bíða landsliðsins á næstunni eru mjög erfið svo leikur- inn var aðeins rétt byrjunin. Ef einbeitingin verður í lagi hjá strák- unum í seinni leiknum í kvöld þá er ég óhræddur en ef ekki getur illa farið,“ sagði Bogdan Kowalczyk. -JKS | átti 2 línusendingar, fiskaöi 1 viti, ! tapaði bolta einu sinni en vann | boltann tvivegis. I* Kristján Arason skaut 9 skot- um og skoraöi 6 mörk, 2 skot varin Iog eitt í stöng. Hann átti 2 línusend- ingar, fiskaði l víti og var tvívegis I rekinn útaf í 2 mínútur. * • Páll Ólafsson skaut 9 skotum | og skoraði 6 mörk. 3 skot vora var- Iin. Páh átti 1 línusendingu og tapaði einum bolta. 1« Þorghs Óttar Mathiesen skaut 5 skotum og skoraði 4 mörk, eitt I skot var varið. Hann fiskaöi 1 viti * og tapaði einum bolta. og skoraði 3 mörk, eitt skot var varið. I • Sigurður Gunnarsson skaut J einu skoti og skoraði 1 mark. | • Sigurður Sveinsson skaut. sömuleiðis 1 skoti og skoraði 11 mark. ■ • Guðmundur Guðmundsson • skaut einu skoti sem var varið. g Hann átti eina línusendingu og 1 fiskaði 1 víti. Guðmundur var einu I sinni rekinn út af í 2 mínútur. . • Geh- Sveinsson var tvivegis | rekinn út aí' i 2 mínútur. ■ • Jakob Sigurösson átti l mis- I heppnað skot og tapaöi einum | bolta. ■ • Júiíus Jónasson kom ekki Inn I á í leiknum. * • Einar Þorvarðai-son stóð í | markinu alian tímaim og varði 17 . skot. Brynjar Kvaran kom ekki inn | á. | • Samtals voru íslensku leik- I mennirnir reknir út af í 10 mínútur I -SKJ en þeir pólsku í 4 mínutur. Páll Ólafsson Það besta i lang C - íslenska landsliðið sýndi heimsklassahandbolta í fyni hálfleik og lagði þá gninninn a< „Þetta small allt saman hjá okkur í fyrri hálfleik og þá var boltinn látinn vinna mjög vel. Við vitum að Pólveijarnir mæta mjög grimmir til leiks í síð- ari leiknum eftir þessi úrslit en viö munum ekkert gefa eftir og ætlum okkur að vinna þá aftur,“ sagði Alfreð Gíslason efdr frækilegan sigur Islands á Póllandi í LaugardalshöH í gærkvöldi. Island sigr* aði, 28-21, e,n staðan í leikhléi var 17-11 Islandi í vH. Leikur Islands í fyrri hálfleik í gærkvöldi var Hklega sá besti sem Hðið hefur nokkru sinni leikið. fjölmörgum áhorfendum, upp á og Pólverjar áttu ekkert svar við stórleik Islendinga. Sóknarnýtingin hjá íslenska liðinu í fyrri hálfleik var hreint út sagt frábær. Liðið skoraði hvorki meira né minna en 17 mörk úr 21 sókn sem gerir 80,9% nýtingu. Líklega hefur íslenska liðið aldrei leikið betur og oft hafa 17 mörk skoruð í tveimur hálfleikjum nægt til að vinna landsleiki. Pólverjarnir virk- uðu nokkuö þungir og þeir áttu ekkert svar við hárbeittum sóknarleik íslend- inga í fyrri hálfleik. Vamarleikurinn var einnig góður svo og markvarsla Einars Þorvarðarsonar. Fyrsta sókn Islendinga rann út í sandinn. Alfreð náði þó að jafna og Þorgils Óttar kom íslandi yfir, 2-1. Pól- verjar náðu að hanga í okkar mönnum fram eftir fyrri hálfleiknum en þegar hann var hálfnaður skildu leiðir og staðan breyttist úr 7-5 í 12-6 en þá hafði íslenska liðið nýtt tólf sóknir í röð. Þessi sex marka munur hélst síðan fram að leikhléi, 13-7,14-8,15-9,16-10 og 17-11 í leikhléi. leik. Þá fór allt í gang aftur, Islendingar sýndu yfirburði sína, fóra hreinlega á kostum í lokin og þegar flautað var til leiksloka var staðan 28-21. Feiknalega öruggur sigur og níundi sigur íslands gegn Póllandi frá upphafi. Tólf sóknir nýttar í röð Pólveijar náðu forystunni í fyrstu sókn leiksins og var það í eina skiptið í leiknum sem þeir höfðu yfirhöndina. Lengst af slökun í síðari hálfleik í upphafi síðari hálfleiks gerði nokk- uö kæruleysi vart við sig hjá íslenska liðinu og Pólveijar náðu að minnka muninn í 20-17 um miðjan síðari hálf- Liðið allt lék stórvel Allir leikmenn íslenska liðsins léku stórvel í gærkvöldi. Alfreð Gíslason, Kristján Araspn og Páll Ólafsson, ásamt Þorgils Óttari Mathiesen léku á als oddi í sókninni og skoruðu bróður- partinn af mörkunum, samtals 23 af 28. Menn voru mjög hreyfanlegir í sókn- inni og boltinn var látinn vinna. Vörn Pólverjanna vissi lengstum hvorki í þennan heim né annan. Liðsheildin var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.