Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. 47 Útvarp - Sjónvarp Kris Kristofferson í hlutverki sínu í myndinni Lagasmiður. Stöð 2 kl. 22.05: Laga- smiður Bandaríska gamanmyndin Laga- smiður íjallar um tónlistarmann sem hrapað hefur niður af stjörnuhimn- inum. Hann má muna sinn fífil fegri og gerir örvæntingarfullar tilraunir tfl að komast aftur inn á framahraut- ina. í baráttu sinni nýtur hann dyggrar aðstoðar vinar síns sem er frægur sveitasöngvari og ungrar söngkonu sem gerir allt sem hún getur til hjálpa vini sínum. Aðalhlutverk eru í höndum stór- stirnanna Willie Nelson og Kris Kristofferson. Leikstjóri er Alan Ru- dolph. Stöð 2 kl. 20.30: Ekkjumar Framhaldsþátturinn um ekkjumar heldur áfram og veröur þriðji þáttur sýndur í kvöld. Söguþráðurinn er á þá leið að glæpaflokkur nokkur gerir tilraun til að fremja hinn fullkomna glæp. En eitthvaö fer úrskeiðis, lögregl- an kemst á sporiö og flestir meðlimanna týna lífinu. Eftirlifandi eiginkonur þeirra taka þá höndum saman og ákveða að ljúka verkinu. Ur breska framhaldsmyndaflokknum um ekkjurnar. Bubbi Morthens. Rás2umkl. 14.00: Bubbi Morthens í beinni útsendingu Bubbi Morthens verður í beinni útsendingu í þættinum Milli mála á Rás 2 í dag. Snorri Már Skúlason spjallar við Bubba, auk þess sem leikin veröur tónlist með kappanum. Bubbi mun svo sjálfur leika sína uppáhaldstónlist. Að lokum mun Bubbi sitja fyrir svörum í beinni út- sendingu og geta hlustendur þá hringt í hljóðstofu til hans í síma 687123. Fúnmtudaqur 19. nóvember Sjónvaip 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 15. nóvember. 18.30 Þrífætlingarnir (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Gunnar Kvaran. 21.00 íþróttir. 21.45 Matlock. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.25 Griski auöjöfurinn. Greek Tycoon. Mynd um unga og fagra ekkju banda- risks forseta og samband hennar við grískan skipakóng. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset og Anthony Quinn. Leikstjóri: J. LeeThompson. Framleið- andi: Allen Klein. Þýðandi: Bolli Gislason. Universal 1978. Sýningar- timi 110 mín. 18.15 Handknattleikur. Sýndar verða svip- myndir frá leikjum 1. deildar karla I handknattleik. Umsjónarmaður: Heim- ir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Litli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Astráður Haraldsson. Sun- bow Productions. 19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Ekkjurnar. Widows. Framhalds- myndaflokkur I sex þáttum. 3. þáttur. Glæpaflokkur nokkur hefur áætlanir um að fremja fullkominn glæp, en eitt- hvað fer úrskeiðis, lögreglan kemst á sporið og flestir þeirra týna lifinu. Eftir- lifandi eiginkonur taka þá höndum saman og freista þess að Ijúka verki manna sinna. Aðalhlutverk: Ánn Mitc- hell, Maureen O'Farrell, Fiona Hendley og David Calder. Leikstjóri: lan Toyn- ton. Framleiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Thames Television. 21.30 Fólk. Bryndis Schram heimsæk- ir fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. Stöð 2. 22.05 Lagasmiður. Songwriter. Aðalhlut- verk: Willie Nelson og Kris Kristoffer- son. Leikstjóri: Alan Rudolph. Framleiðandi: Sidney Pollack. Tri Star 1984. Sýningartimi 95 min. 23.40 Stjörnur i Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Olafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 00.05 Hjartaknúsarinn. American Gigolo. Myndin fjallar um ungan mann sem stundar vændi í Los Angeles. Hann er sakaður um morð og reynir þá að leita aðstoðar viðskiptavina við að hreinsa mannorð sitt, en það reynist ekki auðsótt mál. Aðalhlutverk: Ric- hard Gere og Lauren Hutton. Leik- stjórn og handrit: Paul Schrader. Framleiðandi: Freddie Fields. Para- mount 1980. Sýningartimi 110 mín. Bönnuð börnum. 02.00 Dagskrárlok. Utvaip zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ásdis Skúla- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) Tilkynning- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. Pianókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83. Krystian Zimerman leikur með Fil- harmoniusveitinni i Vinarborg; Leon- ard Bernstein stjórnar. Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- muqdur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. a. Hamrahlíðarkórinn 20 ára. i tilefni af- mælisins verða leiknar hljóðritanir með söng kórsins sl. 15 ár, þ.ám. efni sem væntanlegt er á hljómplötu innan skamms. Auk þess ræðir Þórarinn Stef- ánsson við Þorgerði Ingólfsdóttur, stjórnanda kórsins, um starfsemi hans fyrr og nú. b. Frá útskriftartónleikum tónfræðideildar Tónlistarskólans í Reykjavik 7. mai sl. Sinfóniuhljóm- . sveit Islands leikur verk eftir Helga Pétursson, Guðna Ágústsson, Guðr- únu Ingimundardóttur og Tryggva M. Baldursson; Arthur Weisberg stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suöaustur-Asia. Sjötti og lokaþátt- ur. Jón Ormur Halldórsson talar um stjórnmál, menningu og sögu Malasíu. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 23.00 Draumatiminn. Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikurtón- list af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tindir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sina. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Megr- unarlögreglan (hollustueftirlit dægur- málaútvarpsins) visar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opnað fyrir nöldur- skjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður i kjölinn. Skúli Helgason fjall- ar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nef- ið. Július spjallar við gesti og leikur tónlist við hæfi. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur. Bjarni Dagur Jónsson mættur til leiks á Stjörnunni og lætur sér ekkert mann- legt óviðkomandi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlóg að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00 örn Petersen. Tekið er á málum lið- andi stundar og þau brotin til mergjar. örn fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð i belg i sima 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjömuvaktin. (ATH.: Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 éftir miðnætti.) Ath.: „Stjarnan á atvinnumarkaði". I morg- unþætti Þorgeirs og hádegisútvarpi Rósu geta atvinnurekendur komist i beint samband við fólk i atvinnuleit. Leit sem ber árangur. Úteás FM 88,6 17-19 MR. 19-21 Kvennó. 21-23 FB. 23-01 FÁ. Ljósvaldim FM 95,7 Allir dagar eins. 6.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menning- arviðburðum. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Veðrið Norðan- og norðvestanátt, allhvasst eða hvasst um landið austanvert en stinningskaldi um vestanvet landið, slydda eða snjókoma noröanlands en léttir heldur til syðra. Hiti 0-5 stig. Ísland kl. 6 í morgun: Akureyri slydda 1 Egilsstaöir alskýjað 3 Galtarviti snjóél 1 Hjarðames skýjað 4 Kefla víkurflugvöllur skýjað 3 Kirkjubæjarklausturaiskýjaö 3 Raufarhöfn skúr 3 Reykjavík alskýjað 2 Sauðárkrókur snjókoma -1 Vestmarmaeyjar alskýjað 2 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað 9 Helsinki alskýjað 1 Kaupmarmahöfn rigning 8 Osló slydda 1 Stokkhólmur alskýjað 3 Þórshöfn skýjað 7 Algarve heiðskirt 12 Amsterdam rigning 11 Barcelona léttskýjað 7 Berlin rigning 9 Chicagó heiöskírt 1 Frankfurt alskýjað 8 Glasgow skúr 10 Hamborg rigning 9 London alskýjað 13 Madrid heiðskírt 1 Malaga þokumóöa 10 Mallorca heiðskirt 4 Montreal skúr 2 Nuuk snjókoma -2 Orlando alskýjað 21 París skýjað 6 Vin skýjað 8 Winnipeg léttskýjað -2 Valencia þokumóða 8 Gengið Gengisskráning nr. 220 - 19. nóvember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.960 37.080 38,120 Pund 65.918 66.132 64,966 Kan.dollar 28.180 28,272 28,923 Oönsk kr. 5.7176 5,7362 5,6384 Norskkr. 5,7845 5,8033 5,8453 Sænsk kr. 6.1091 6,1289 6.1055 Fi.mark 9,0015 9,0307 8,9274 Fra.franki 6.5025 6.5236 6,4698 Belg.franki 1.0533 1,0567 1,0390 Sviss. franki 26,9094 26,9967 26,3260 Holl. gyllini 19.6059 19,6695 19,2693 Vþ. mark 22,0650 22,1367 21.6806 It. lira 0,03000 0,03010 0,02996 Aust.sch. 3,1355 3,1457 3,0813 Port. escudu 0,2713 0,2721 0,2728 Spá.peseti 0,3273 0,3283 0,3323 Jap.yen 0,27403 0,27492 0,27151 Irskt pund 58,652 58.842 57.809 SDR 50,0061 50.1685 50,0614 ECU 45,5144 45,6622 44,9606 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 18. nóvember seldust alls 53.1 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Medal Hæsta Lægsta Þorskur i.i 43,50 43,50 43,50 Þorskur ósl. 10,7 44,49 41,00 46.50 Ýsa 2,4 56.00 56.00 55.00 Ýsa ósl. 1.8 50,50 48.00 51.00 Karti 0,9 24,61 23,00 25,50 Skarkoli 37,0 41,14 34,00 42,00 19. nóvember veróur selt úr Hauki og linu- og netabát- um frá Reykjavik og Suðurnesjum. Faxamarkaður 20. nóvember verða seld 85 tonn af karfa og eitthvað af ufsa og þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. nóvember seldust alls 36,0 tonn. Undirmálsf. 0.8 25.00 25,00 25.00 Steinbitur 2,5 38,18 30,00 40.00 Skötuselur 0,007 40,00 40,00 40.00 Koli 0,159 21.08 20,00 23,00 Karfi 0.5 22.66 20.50 23,00 Lúða 0.3 129,19 115,00 161,00 Blandaó 0.3 12.00 12.00 12,00 Ýsa 4.3 55,42 38.00 68.00 Þorskur 19,6 48.81 25,00 51.00 Ýsaósl. 1,1 56,00 56,00 56,00 Þorskur ósl. 5.0 51,00 51.00 51.00 Lúða 0.155 132,00 121.00 140.00 Langa 0.4 33,23 29,00 35,00 Keila 0.8 20,06 17,00 20.50 20. nóvember verður seldur þorskur úr Eini HF og einn- ig úr 5 bátum. Etttandartakf umfarðlnni getur koatað' margar andvökuiuetur. IUMFEFCWVR RAD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.