Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1987, Page 33
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987. 33 J&i DV Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími .. 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Bilar á mánaðargreiðslum. BMW 525 ’81, sóllúga, litað gler, nýjar, breiðar sportfelgur + dekk, glæsilegur bíll. Verð 420 þús. VW Passat station ’83. Verð 390 þús. Saab 99 GL Combi, góð- ur bíll. Verð 150 þús. 10 þús. mán. Uppl. í símum 688688 og 686291. Pickup ’81 og ’82. Mitsubishi pickup L200 4X4 ’81, ekinn 110 þús. km, upp- tekin vél og gírkassi, í toppstandi, verð 2Ý0 þús., Isuzu pickup 1800 ’82, lengri gerð, ekinn 105 þús. km, í góðu lagi, verð 210 þús. Bensínbílar, óyfir- byggðir. Uppl. í síma 30262 og 19181. Camaro Berlinette 79 til sölu, 8 cyl., 305, ekinn 85 þús. km, gott gangverk, nýstillt vél, nýjar bremsur og púst- kerfi, möguleiki á 6-18 mán. skulda- bréfi. Uppl. hjá Bílakjör, sími 686611 (Jónas) og í síma 75227 á kvöldin. Ladabilar til sölu. Mikið úrval notaðra, lítið ekinna Lada, s.s. Lada Lux ’84-’ 87, Lada Samara ’86-’87, Lada 1200 ’86-’87. Hagst. greiðsluskilmálar. Bíla- og vélasalan, Suðurlandsbraut 12, símar 84060 og 38600. Ford Fiesta 79 til sölu, ekin rúmlega 70.000 km, vetrardekk, útvarp og seg- ulband. Góður bíll, hagstætt verð. Uppl. hjá Bílakjöri í síma 686611 til kl. 18 og síðan í síma 667261. Gott staðgreiðsluverð. Daihatsu Char- mant '83 til sölu, ekinn 66 þús., mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 53351 eða 652073. Sveinn. 100.000. Volvo station árg. ’73, keyrð- ur 20.000 km á vél, skoðaður ’87 og allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 91-675286. 3 góðir til sölu: BMW 320, '81, rauður, Honda Prelude ’80 og Ford Mustang ’80,6 cyl., sjálfsk., með vökvastýri, góð kjör. Uppl. í síma 688888. 85 þús. kr. staögreitt. Ford Fairmont 78 til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl., skoðað- ur ’87, ekinn aðeins 107 þús. km. Uppl. í síma 44328. Austin Allegro 78, nýleg, negld snjó- og sumardekk, útvarp/kassettutæki, Lada 78 til niðurrifs, gott gangverk + dekk, kr. 7.000. S. 46513 kl. 18-20. BMW 518 78. Hefurðu áhuga á mjög vel með fömum bíl, nýkomnum frá Vestur-Þýskalandi? Verð 250-300 þús. Uppl. í síma 691115 eftir hádegi. Daihatsu Charade ’87 til sölu, ekinn aðeins 5 þús., sem nýr bíll, verð 365 þús., staðgrafsl. eða góð kjör. Uppl. í síma 82853 eða 689900. Gunnar. Ford Bronco 73, breið dekk, sport- felgur, 8 cyl., beinsk., mikið yfirfarinn, reikningar fylgja, 15 þús. út og 15 á mán. á 265 þús. S. 79732 e.kl. 20. Ford Sierra 2000 L ’84 til sölu, ekinn 67 þús. km, grænsanseruð, sjálfskipt, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 19394 eftir kl. 19. Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 15 þús. km, 4ra gíra, hvítur, útvarp og segulband. Uppl. á daginn í síma 28054 og á kvöldin í síma 77688. Mazda 626 dísil '84 til sölu, góður bíll, verð 340 þús., skipti á ódýrari bensín- bíl koma til greina. Uppl. í síma 74641 og 79724. Mercedes Benz 280 SE, árg. ’81, til sölu, ljósgrænsans., ABS-bremsukerfi, sportfelgur, gullfallegur og góður bill. Uppl. í síma 688888. Nissan Sunny 15 GL ’86 til sölu, ekinn 33 þús. km, grár, 5 gíra, 4ra dyra, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 51917 eftir kl. 19. Til sölu Audi 100, árg. 77, ný fram- bretti, frambiti og vökvastýri. Uppl. í síma 621030 á daginn og 79950 á kvöld- in. Til sölu Range Rover 72, þarfnast boddíviðgerðar, einnig til sölu Cam- aro 75, skipti óskast á minni bíl eða góð kjör. Uppl. í síma 652071 e. kl. 18. Toyota Cressida 78, sjálfsk., nýleg dekk, útvarp/segulband, skoðaður ’87, góður bíll, gott verð, samkomulag með greiðslur. Uppl. í síma 44940. Tilboð. Tilboð óskast í mjög góðan Volvo 244 76, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 21484. Daihatsu Charade ‘80 til sölu, 4ra dyra, góður bíll. Uppl. í síma 99-1906. Toyota Cressida árg. 78 til sölu, skemmdur eftir veltu, gott kram, möguleiki á viðgerð eða til niðurrifs. Uppl. í síma 99-1458. Van GMC 78 til sölu, klæddur að inn- an með innréttingu, er á krómfelgum, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sima 99-3683 eða 3893. Volvo 244 GL árg. 78 til sölu, bíll í toppstandi, sílsalistar, dráttarkrókur, góð hljómtæki. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 46513 milli kl. 18 og 20. Willys ’63, 6 cyl., til sölu, þarfnast sprautunar, er númerslaus, tilbúinn í skoðun, þokkalegur, einnig þokkaleg- ur Saab 99 75. Uppl. i síma 14232. Willys ’63 til sölu með nýlega ísettum mótor, mikið yfirfarinn og með mjög lélega skúffu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Willys Overland, mjög góð jeppakerra og gamall snjósleði, sama og ekkert keyrður, til sölu. Nánari uppl. í síma 54354 eftir kl. 19. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 688888 til kl. 19 í dag og næstu daga, talið við Kristin. Cortina 1600 XL 76 til sölu, skoðuð ’87, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45196. Daihatsu Charade ’80,2ja dyra, til sölu, ekinn 82 þús., sem nýr. Verð 135 þús. Uppl. í síma 73379. Er aö rífa Lödu Sport. Til sölu vél, gír- kassi, drif og ýmislegt fleira. Sími 93-11660. Fiat Panda ’83 til sölu, svartur, ekinn aðeins 32.000 km, verð 160 þús. Uppl. í síma 12980 og 23740. Góð kjör. Til sölu Nissan Stanza ’83, selst allur á skuldabréfi. Uppl. í síma 19615 og 666655 e. kl. 19. Gljáfögur skutbifreið, skrásett á haust- mánuði 1981, Honda Civic Wagon. Uppl. í síma 695660. Lada Canada ’81 til sölu, heddpakkn- ing farin í vél, gott boddí, selst ódýrt. Uppl. í síma 688405. Mazda 626 ’81 til sölu, ekinn 89 þús., góður bíll, sumar/vetrardekk. Uppl. í síma 79575 eftir kl. 21. Tilboð óskast í Willys ’67 Tuxedo Park, V/6 Buick. Kram mjög gott, blæja góð en boddí lélegt. Uppl. í síma 651476. Toyota Tercel ’84, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í síma 52546. Til sölu Ford Escort 74 þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 24862 e. kl. 14. Fiat Uno 60S árg. ’87 til sölu, ekinn 4.000 km. Uppl. í síma 35234. Honda Civic, árg. ’81, til sölu, gullfall- egur bíll. Uppl. í síma 688888. Mazda 626 ’81 til sölu, verð 220 þús. Uppl. í síma 93-13365. Pajero ’84 til sölu, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 667028. Saab 99 77 selst á 70.000 staðgreitt. Uppl. í síma 52131. M Húsnæði í boði Óskað er eftir einhleypri konu sem væri útivinnandi á daginn en vildi drýgja tekjur sínar með því að vera á kvöldin og á næturnar til húsa hjá eldri konu sem býr á Grettisgötunni, laust her- bergi til afnota fyrir dót. S. 79942. Leiguskipti. Óska eftir íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 120 m2 einbýlishús í Vestmannaeyjum, góður 60 m2 bílskúr fylgir, 3x220 volta rafkerfi. Tilboð sendist DV, merkt „6290“, f. 25. nóv. Hafnarfjöröur. Gott 20 fm herbergi til leigu, stór klæðaskápur, góð hreinlæt- is- og eldhúsaðstaða, reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Dalshraun”, f. 23.11. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stórt herbergi til leigu frá og með 11. des. - 1. júní, einnig bílskúr, laus strax. Uppl. í síma 84382. ■ Húsnæöi óskast Ég er ein í góðri stöðu. Mig vantar nýlega 2ja herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Möguleiki á fyrirfr. gr. ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6295. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Litil fjölskylda óskar eftir að taka 2 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í síma 35341. Okkur langar til íslands. Við erum 3 í heimili, okkur langar heim eftir 10 ára dvöl erlendis, leitum að 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 685231. Par austan af fjörðum óskar eftir 2 herb. íbúð, helst i Kópavogi, reglu- semi, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 43816 e. kl. 19. Par í neyð, utan af landi, í námi og fastri vinnu, bráðvantar 2-3ja herb. íbúð strax. Erum reglusöm og snyrti- leg í umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 34227 e. kl. 19. Rólegur, reglusamur, miðaldra maður óskar eftir herbergi til leigu frá næstu mánaðamótum, góðri umgengni heit- ið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6289. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu strax. Erum reglusöm og heitum skilvísum greiðslum. Leggjum fram góða tryggingu. Vinsamlegast hringið í síma 78228 e.kl. 19. Ungur maður óskar eftir að taka íbúð á'leigu. Reglusemi og snyrtimennsku heitið. Meðmæli ef óskað er. Peningar fyrir hendi. Nánari uppl. í síma 40899 eða 44519 (Fanný). Óska eftir stóru herbergi eða einstakl- ingsíbúð strax, má vera 2ja herbergja, helst á rólegum stað. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl-. í sima 46196 eftir kl. 18. Óska eftir góðri 3-4 herb. íbúð sem fyrst, góðri umgengni heitið, hef með- mæli ef óskað er, fyrirframgreiðsla möguleg. Hringið í síma 75579 eða vs. 623350. Ólöf. Einhleipur karimaður i fastri atvinnu, óskar eftir að taka herbergi með að- gangi að snyrtingu til leigu. Hafið samband DV. í síma 27022. H-6283. Einstæð móðir með barn á öðru ári óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, greiðslu- geta 25 þús. á mánuði. UppT. í síma 612024. Bráðvantar íbúð, reglusemi og örugg- um greiðslum heitið (fvrirframgr.), einhver húshjálp ef óskað er. Uppl. í s. 672060 kl. 17—21, biðjið um Ásgeir. Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, helst í Hlíðunum eða Norðurmýri, al- gjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í s. 10939 e. kl. 20. Reglusamur eldri maður óskar eftir lít- illi íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi á leigu strax. Uppl. í síma 672387 fyrir hádegi. Ungan mann vantar stórt herb. strax. helst nálægt miðborginni, greiðslu- geta 15 þús. á mán. Uppl. í síma 25431 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð eða herb. með aðgangi að WC og eldhúsi. getur borghað 80-100 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 651950 á vinnutíma. Axel. Óskum eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 78106. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. síminn er 27022. Fyrirframgreiðsia. Barnlaus hjón vant- ar íbúð til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma 611210. Herbergi óskast til leigu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6284. Ungt, barnlaust par utan af landi vant- ar litla íbúð strax. Uppl. í sírna 98-1369. ■ Atvinnuhúsnæöi Réttarholtsvegur. Til leigu ca 40 ferrn verslunarhúsnæði, i húsnæðinu er nú starfrækt videoleiga, húsnæðið leigist frá 1. jan '88. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6281. Pláss á teiknistofu fyrir véltæknimann til leigu, urn samvinnu gæti verði að ræða í hönnun og sölu fiskvinnsuvéla. Hringið í DV, s. 27022. H-6273. Verslunarhúsnæði í Laugarneshverfi til leigu, stærð ca 30 ferm, góð bíla- stæði, laust strax. Uppl. í síma 36125 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Heildverslun óskar eftir bílskúr til leigu sem geymslu, í Reykjavík eða I Kópavogi. Uppl. í síma 673260. ■ Atvinna 1 boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Hjálp. Ég er 3 ára strákur sem er á leikskólanum Tjarnarborg. Mig vant- ar einhvern til að ná í mig kl. 12 og passa mig til kl. 13, einnig vantar syst- ur mína, sem er 10 mánaða, pössun frá 8.30-13. Uppl. í síma 19263 e. kl. 14. Leikskólann Arnarborg vantar fóstru eða starfsmann á 3-4 ára deild eftir hádegi, einnig vantar þroskaþjálfa eða starfsmann fyrir hádegi til að starfa með börnum með sérþarfir. Uppl. gefur Guðný í síma 73090. Veistu hvað? Á dagheimilinu Dyngju- borg eru nú lausar stöður til umsókn- ar fyrir fóstrur eða uppeldismenntað fólk, ein og hálf staða, við stuðning fyrir böm með sérþarfir og í sal. Uppl. í síma 31135, Ásdís, og 38439, Ánna. Kaffistofa. Kona óskast til að hafa umsjón með kaffistofu og sjá um ræst- ingu á skrifstofum. Vinnutími kl. 10—14. Uppl. aðeins veittar á staðnum. Ópal, Fosshálsi 27. Starfskraftur óskast í leikfanga- og gjafavöruverslun, þarf að geta byrjað strax, verður að véra vön/vanur. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6287. Trésmiðir óskast. Óskum að ráða 2-3 trésmiði í gott mælingarverkefni, þurfa að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í símum 76904 og 72265 e.kl.19, 985- 21676 og 985-23446. Við leitum að stúlku í afgreiðslu, í fullt starf, unnið 15 daga í mánuði. Góð laun í boði. Uppl. á kjúklingastaðnum Tryggvagötu í dag og næstu daga. Sími 29117. Hár. Hárskeri eða hárgreiðslusveinn óskast strax á nýja stofu á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 623338 á daginn. Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa í leiktækjasal 3 kvöld í viku. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6293. Afgreiðslufólk óskast i bakarí á Grens- ásvegi 48. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Bókaforlag óskar eftir hressum og góð- um sölumönnum. góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. í síma 652230. Hafnarfjöröur - beiting. Óskum eftir að ráða menn í beitingu. Uppl. í síma 53853 eða á kvöldin í síma 50571. Starfskraftur óskast til ræstinga í kjör- búð í austurborginni. Uppl. í síma 35570 og 82570. Starfskraftur óskast í matvöruverslun nú þegar. heilsdagsvinna. Vínberið. Laugavegi 43. sími 12475. Óskum að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa nú þegar. Kexverk- smiðjan Frón h/f. Skúlagötu 28. Konur og karlar. Beitningarfólk vantar strax. Uppl. í síma 92-13454 eftir kl. 17. ■ Atvinna óskast 26 ára maður óskar eftir atvinnu. ýmis- legt kemur til greina. hefur meirapróf og lvftararéttindi. Hafið samband við DV’í síma 27022. H-6294. | 22ja ára stúdent óskar eftir atvinnu fram að áramótum. vanur sölu- i mennsku. Uppl. í síma 15703. 31 árs rpaður óskar eftir vinnu. helst innivinnu. er fjölhæfur. reglusamur og stundvís. Uppl. í síma 689619. Vantar aukavinnu eftirkl. 17. hefsendi- bíl til umráða. Uppl. í síma 19378 milli kl. 19 og 20. Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 19378. ■ Bamagæsla Barngóð unglingsstúlka óskast. Ég er fjögurra ára stúlka sem vantar ein- hvern til að passa mig (helst úti) kl. 4-6 eftir hádegi og tilfallandi um helg- ar. Við búum í Laugamesi. Uppl. í síma 37969 eftir kl. 17. Vantar pössun fyrir 2ja ára stúlku og 3ja mán. strák, frá kl. 9-16.30 á laugar- dögum og 12.30-16 á virkum dögum í des. Uppl. í síma 39792 eftir hádegi. Dagmamma. Vantar ungbörn í pössun. Uppl. í síma 77601 eftir kl. 19. Ýmislegt Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. • Einkamál. Tímarit og video fyrir fullorðna. Mesta úrval, besta verð. 100% trúnaður. Skrifið til Myndrit, box 3150, 123 Reykjavík. Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til viðtals eins og áður. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223. Ernkamál Og þau spurðu oss um getnaðinn. Og vér svöruðum að bragði: Ekkert er eins fallegt og fullkomið og þegar nýtt líf kviknar. Og ekkert er skemmtilegra en.... En nóg um það. Er ýlir gengr í garð, mun margr gum- ur gleðjast, eða, eins og Ari vinur minn hefði orðað það, hafa skal þat er blautara reynist. Sjaldan fór hann með fleipr, enda af ættum þeirra Jú- vínga. Og eitt er víst, að þótt frostnæt- ur séu í vændum mun vænlegt vera að gista til íjalla, þar sem stjörnurnar skína bjart og himinninn er tær. En þó er betra að mæta glaður með nesti og nýja skó (nýja bók, (bókasafn)) þegar haldið verður á vit ástarinnar helgina 20.-22. Ég er 35 ára einstæð móðir, hálfein- mana og óska eftir að kynnast manni á svipuðum aldri með félagsskap í huga. Svar, merkt „Félagsskapur”. sendist DV fyrir föstudaginn 20. nóv. Aðeins 1000 stúlkur eru á okkar skrá en öll nöfn eru ný! Gífurlegur árangur okkar, sem vekur athygli og umræð- ur. er sönnun þess. Traust þjónusta. 100% trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Ung kona vill kynnast karlmanni, náin kynni. Hvar er sá maður? Frá? Til? Eruð þið feimnir? Hræddir? Sv^x sendist DV. merkt „Skilningur - þag' mælska". islenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af vfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs-_ ingadeild Þverholti 11, simi 27022 Úrval HITTIR • .V.’A’áJ’ HAGLANN Á HAUSINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.