Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987. 29, Sviðsljós Kórarnir báðir eru þarna uppi á sviði í sal Menntaskólans við Hamrahlíð, Hamrahliðarkórinn og Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð. Egill Olafsson er fyrrverandi nemandi í MH og tók að sjálfsögðu lagið með kórnum. ^SÆKJUM - SENDUM^ x KVÖLDÞJÓNUSTA SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR HREINSUN Á GLUGGATJÖLDUM Hreinsum gluggatjöldin í nýjum vestur-þýsk- um hágæðahreinsivélum. Vinnir þú utan heimilis eða sért önnum kafinn á venjulegum verslunartíma notaðu þá heimsendingarþjón- ustu okkar. Við sækjum, sendum og svörum í símann til kl. 10 á kvöldin og til kl. 4 á laugardögum. EFNALAUGIN Eiðistorgi simi 611216, sími 985-27567 (eftlr kl. 19) Þrátt fyrir breytt útlit er Boy George alltaf auðþekkjanlegur á svlðl en þarna treður hann upp fyrir ftalska áhorfendur á nýbyrjaðri hljómleika- för sinni. Simamynd Reuter íjölmörg ár hefur Hamrahlíðarkór- inn farið í fjölda ferða til útlanda og fengið margvíslega viðurkenningu og hrós. Starfraektir eru tveir kórar í tengsl- um við Menntaskólann við Hamra- hlíð. í Hamrahlíðarkómum eru gamlir nemendur skólans en í Kór Menntaskólans við Hamrahlíð eru núverandi nemendur. Þorgerður In- gólfsdóttir stjórnar þeim báðum og hefur unnið ákaflega mikið og gott starf við stjórnun þessara kóra. í tilefni þess að 20 ár eru hðin frá þvi starfsemin hófst voru haldnir hátíðartónleikar beggja kóranna í sal MH. Auk þess komu nokkrir þekktir hstamenn fram og voru sumir þeirra nemendur skólans áður fyrr. Þama sungu með kórunum Egih Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Jakob Magnús- son og Kristinn Sigmundsson. Fjölmargt þekkt fólk úr þjóðlífinu kom á tónleikana. Ljósmyndari DV brá sér á sýninguna og tók nokkrar myndir. DV-myndir S Nokkuð hljótt hefur verið um poppstjörauna Boy George að und- anfomu. Hann lýsti því yfir í byrjun ferils síns að hann heföi andstyggð á alls konar fíkniefnum og þyrfti ekki á þeim að halda. Þaö fór nú samt svo að hann féll gjörsamlega fyrir hvita duftinu, kókaíninu. Flestum er kunn bar- átta hans fyrir lifinu gegn þessum ógnvaldi. Hann virðist hafa haft sigur í þelrri baráttu og hyggur nú á fleiri afrek á tónhstarsviðinu. Hann er nýfarinn í hijómleikafór til ítalíu þar sem hann mun halda marga tónleika. Fyrstu tónleikum hans, sem halda átti í Tórínó, varð þó aö aflýsa vegna þess að söngvar- inn átti viö einhver vandræði í hálsi aö stríða. Það er vonandi að hann þurfi ekki að glíma við stærri vandamál á hljómleikaför sinni. Nú eru hðin tuttugu ár síðan kór- Ingólfsdóttur kórstjóra tekist að gera starf Menntaskólans við Hamrahlíð kórana að einhverjum bestu kómm hófst. Á þeim tíma hefur Þorgerði á íslandi og þótt víðar væri leitað. í Fjöldi gesta var á tónleikunum. Þarna má þekkja Arna Böðvarsson cand. mag., Guðmund Arnlaugsson, fyrrverandi rektor MH, og konu hans, öldu Snæhólm Einarsson, Gylfa Þ. Gíslason og nuverandi rektor, örnólf Thorla- cius. Kristinn Sigmundsson tók lagið af innlifun á tónleikunum. Hátíð í MH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.