Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987. 13 Neytendur Verðbótaþátturínn óheyrilegur í afboigunum af lífeyrissjóðslánum Rreiða af láninu eins og lög gera ráð fyrir í sex ár en lánið lækkar ekki,' afborgunin í ár er 20 þúsund kr. hærri heldur en í fyrra. Afborgunin sjálf er aðeins 3.750 kr. en verðbóta- þátturinn hvorki meira né minna en 42.559 kr.! Nærri 1200%. Þessi unga kona hefur ekki alltaf verið í fastri vinnu á umliðnum árum og heldur ekki eiginmaður hennar og hefur þannig ekki verið greitt reglulega í þeirra lífeyrissjóð. Það gerir að verkum að þau eiga ekki möguleika á að fá lán frá Húsnæðis- málastjórn. Þessi unga kona sagöi okkur að hún hefði heyrt því fleygt í bankan- um að þangað kæmi daglega ungt fólk sem væri í algjörum vandræðum með að greiða verðbótaþátt lífeyris- sjóðslána sinna. Þetta er bara ein lítil saga sem auð- veldlega getur breyst í harmsögu ef þessi fjölskylda og aðrar sem svipað er ástatt um geta ekki staðið í skiium með aö greiða meira en meðalmán- aðarlaun í landinu í verðbótaþátt í aíborgun af lífeyrissjóðsláni. Það gefur auga leið að það verður að breyta því fyrirkomulagi sem er á verðtryggingu þeirra lána sem tek- in voru á þessúm tíma eða árið 1981. Að því að sagt er eru það allra óhag- kvæmustu lán sem nokkru sinni Þessa dagana eru margir að greiða þeim rosalega verðbótaþætti sem og sagði sjnar farir ekki sléttar. aflifeyrissjóðslánumogþykirengum bætist ofan á afborganirnar. Haustið 1981 fékk hún lífeyrissjóðs- mikið þótt fólk stynji sáran undan Ung kona hafði samband við okkur lán upp á 75 þúsund kr. Búið er að VERZLUNflRBANKI ISLANDS H.F. INNHEIMTUDEILD BflNKfiSTRÍETI 3 REYKJAVIKi I T R E K U N 26.11.87 TILKYNNING UM VflNSKIL SKULDflBREFS NUMER 042393 SEM FELL I GJALDDAGA 10.11.S7 AFBORGUN VEXTIR VERÐBOTADATTUR ... K03TNAÐUR DRATTARVEXTIR .... _>/ 3.JZ507 OQ 3.948 ,^43 42.539 7 87 300,00 2.061,21 32.619,33 oooo ÍTREKUN Fyrsta rukkunin hafði misfarist og greiðandi fékk síðan ítrekun. Það hækkaði upphæðina um rúmlega 2 þús. kr., sem eru dráttarvextir frá 10. nóvember til 1. desember. Inni i tækinu er litill blásari sem þurrkar neglurnar. Tækið gengur fyrir rafhlöðum. Nagla- lakkað á síðustu stundu Það er sennilega ekki ofmælt að hér á landi sé hægt að fá alla skapaða hluti, bæði þarfa og óþarfa. Á dögun- um rákumst við á tæki sem gæti komið sér vel að eiga, en það er naglaþurrkari. Tæki þetta á að nota ef verið er að lakka neglur á síðustu stundu áður en farið er út og liggur á að þær þorni fljótt. Gripurinn kostar um 1390 kr. -A.Bj. Úrval HITTIR i WACLANN A HAUSINN að taka þátt í landsleiknum. Milljónir í hverri viku. Upplýsingasími: 685111.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.