Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 34
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987. -^46 Leikhús OÁO LEIKFÉLAG MrÆ REYKJAVlKUR Laugardag 5, des. kl. 20.30. Föstudag 11. des. kl. 20.30. Siðustu sýningar fyrir jól. I kvöld, 4. des„ kl. 20.00, Laugardag 12. des. kl. 20.00. Síðustu sýningar fyrir jól. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. i sima 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. RÍS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Uppselt á allar sýningar á Djöflaeyj- unni. I kvöld, 4. des., kl. 20, uppselt. Sunnudag 6. des. kl. 20. uppselt. Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Þjóðleikhúsið Les Misérables \£salingamir eftir Alain Boubil, Claude-Michel Schön- berg og Herbert Kretschmer, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson. Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve. Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph. Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Ása Svavars- dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ell- ert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Simon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjóns- son, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árna- son. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guð- mundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, Ivar Örn Sverrisson og Viðir Óli Guð- mundsson. Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00, 5. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. ki. 20.00, 8. sýning. Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning. Aðrarsýningará Vesalingunum ijanúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju- dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu- dag 31. jan. kl. 20.00. Vesalingarnir i febrúar: Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. febr. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9„ föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Siðustu sýningar. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 17.00, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Föstudag 11. des kl. 20.30, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 17.00, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 20.30, uppselt. 40. sýn. sunnudag 13. des. kl. 20.30, upp- selt. Bilaverkstæði Badda i janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30), su. 10. (16.00). mi. 13. (20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24. (16.0Q), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00). Uppselt 7., 9., 15., 16., 17. og 23. jan. Bilaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Slmi 11200. Miðapantanir einnig I síma 11200 mánudaga til föstudaga frákl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. 2 einþáttungar eftir A-Tsjekov Bónorðið Um skaðsemi tóbaksins Laugardag 5. des. kl. 16.00. Sunnudag 6. des. kl. 16.00. Fimmtudag 10. des. kl. 20.30. Ath. fáar sýningar. Saga úr dýragarðinum Sunnudag 6. des. kl. 20.30. Leiksýning, heitur jóladrykkur og matur! Klukkutíma afþreying. Slakiö á í jólaösinni og lítið inn. Restaurnwt-Pizzeria Hafnarstræti 15, sími 13340 • W •W • W • W t SonöleifeutPÍuTb: \ SætabFaiLðsfearfmn • r mvw ^ ^ RevíuleibKúsict í GamlaBíó ^ Sunnudag 6. des. kl. 15.00, síðasta sýning. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Engar sýningar eftir áramót! Miðasala hefst 2 timum fyrir sýningu. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 656500, simi i miðasölu 11475. Kvikmyndahús Bíóborgin Flodder Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gullstrætið Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laganeminn Sýnd kl. 5 pg 9. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BíóhöUin Sjúkraliðarnir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I kapp við tímann Sýnd kl. 5, 7, og 9. Týndir drengir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Villidýrið Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Regnboginn I djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fórnin Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð börnum. Franskar myndir á fimmtudögum Ef væri ég njósnari Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Cannon Ball Run 2 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan í Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 7. Stjömubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Kvikmyndir Laugarásbíó/Villidýríð: Hvorki fugl né fiskur Wild Thing Leikstjóri: Max Reid Handrit: Larry Stomper og John Sayles Aðalhlutverk: Rob Knepper, Kathleen Quinlaln, Robert Davi og Betty Buckley Drenghnokki, sem haföi á unga aldri horft upp á foreldra sína myrta af fíkniefnasölum og blá- stökkum, með öðrum orðum lögreglunni, kemst undan í hendur götukonu einnar sem hefur heldur litla trú á samfélaginu. Hún elur hann upp með ýmsum undarlegum Nútimalegur Tarsan með Hróa hattar-ívafi er hugmynd sem fer í vaskinn. aðferðum og kemur honum þannig á legg og þar með er vilhdýrið orð- ið til. Villidýrið líkist mörgum þekktum sögupersónum og sækir eiginleika sína meðal annars í Tarsan. Þessi náungi hefur þó aldr- ei verið í neinum myrkum frum- skógum, nema ef átt er við borgarhlutann þar sem hann býr en þar ríkir ótvírætt frumskógar- lögmál. Hrói höttur, sá sem stal frá þeim ríku og gaf þeim fátæku, á einnig stóran skammt í villidýrinu. Með þessar kunnu sögupersónur í eðli sínu verður villidýrið goðsögn í lifanda lífi, kemur ævinlega fram í dagsljósið þegar rónarnir eru svangir og þegar eitthvað bjátar iliilega á hjá góðu mönnunum. Auðvitað kemur Jane líka til sög- unnar og piltunginn verður ást- fanginn í fyrsta sinn. Auk þessa kemst hann í tæri við morðingja foreldra sinna og allt endar vel. Þetta er í stuttu máli söguþráður myndarinnar Villidýrsins sem nú er sýnd í Laugarásbíói. Samkvæmt honum hefði þetta getað orðið hin sæmilegasta afþreying ef einhver hefði hugsað sér hana í stíl við betri tegund Tarsanmynda því að hug- myndin um Tarsan nútímans er ekki svo vitlaus. En því miður er hér á ferðinni meingölluð mynd. Handritið er fremur ruglingslegt og jafnvel „hallærislegt" á köflum. Greinilegt er að þeir sem að baki því stóðu reyndu eftir fremsta megni að setja inn í þaö húmor og spennu sem heföi getað bjargað myndinni að nokkru leyti. Ein- hvern veginn hefur leikstjórninni þó tekist að klúðra því litla sem í hana var varið, sett húmorinn og spennuna á vitlausa staði og þar fram eftir götunum. Þessa mynd er því kjörið að láta fram hjá sér fara því hún er hvorki fugl né fiskur. -GKr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.