Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Útlönd Ekkja indverska stjómmála- mannsins og kvikmyndaleikarans M.G. Ramachandran, var í gær svarin í embætti sem forsætisráð- herra indverska fylkisins Tamii Nadu. Ekkian hefur þó ekki nema þrig^a vikná tíraa til þess að sanna að hún getur tryggt sér meirihluta á fylkisþingi og stjómað fylkinu, þrátt fyrir harða andstöðu film- stjömu einnar sem lék mikiö á móti eiginmanninum i kvikmynd- ura hans. Stjaman segist vera aðalritari flokks þess sem Ramac- handran stofnaði og vill hún sjálf taka við pólitískri arfleifð hans en ekki láta hana eigmkonunni í hendur. Kona lét lífið og tveir særðust í sprengingu, sem varð á heimili frambjóðanda í fyrirhuguðum kosningum á Filippseyjum í morg- un. Sprenging þessi varð réttum sól- arhring eftir aö frambjóðandi til borgarstjóraembættis í Pampanga, nærri Manila, og tveir starfsmenn annarra frambjóðenda, vora skotnir til bana í höfuðborginra. Alls hafa nú fímmtíu og nfu manns látiö lífið, þar á meðal tutt- ugu og fimm frambjóðendur, í baráttunni fyrir bæja- og héraðs- stjómarkosningarnar sem fara eiga fram þann 18. janúar á Filipps- eyjum. í kjölfar mótmæla vegna lausnar eiturlyfjabaróns úr fangelsi í Kólumbíu í síóustu viku hafa yfirvöld þar fyrirskip- aö handtöku fimm annarra eiturlyfjabaróna. Símamynd Reuter Einn af sérstökum lífvörðum, sem sendir vora til Lagos til að gæta Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, meðan á heimsókn henn- ar þar stendur, er týndur. Aö sögn breska dagblaðsins Daily Express hefur ekkert spurst til lífvarðarins í fjóra daga. Talsmaður forsætisráðherrans vildi ekki gera mikið úr hvarfi mannsins í gær. Sagðist talsmaðurinn ekki telja að maðurinn væri í vandræðum eða í hættu heldur væri fremur um sambandsleysi aö ræöa milli Nigeríu Handtökur fyr- irskipaðar auðvelt fyrir þá að kaupa sér leiðir út úr hvaða vandræðum sem era. Náungarnir eru einnig sagöir eiga umtalsverðar eignir í Flórída í Bandaríkjunum. Bandaríkin mótmæltu harðlega er Ochoa var sleppt í fyrri viku og á- kváðu að herða eftirlit með farþegum og innfluttum vörum frá Kólumbíu í mótmælaskyni. Með fyrirskipaðri handtöku fimm meintra eiturlyflabaróna í því skyni að framselja þá hafa yfirvöld í Kól- umbíu stigið skref í áttina til að brjóta á bak aftur eiturlyfjahringa landsins að því er dómsmálaráð- herra landsins tilkynnti í gær. í síðustu viku var eiturlyfjabarón- inum Jorge Ochoa sleppt úr fangelsi í Kólumbíu og vakti það víða mikla gremju. í kjölfar þess fyrirskipaði stjórn landsins handtöku fimm meintra mafíuforingja. Meðal þeirra era tveir bræöur Oc- hoas. Allir fimm era fara huldu höfði. Tveir af þessum fimm eru sam- kvæmt bandarísku tímariti áhtnir vera meðal tuttugu ríkustu manna í heiminum. Auðæfi þeirra veita þeim völd og halda þeir uppi einkaherjum til þess að vemda tugi búgarða sinna og annarra eigna. Það er einnig talið þegar forsætisráðherann kemur þangað. Milljónir þola vatnsskort Talið er að liðlega mfiljón manna þurfi nú að þola vatnsskort, í alls þrem af fylkjran Bandaríkjanna,. vegna eldsneytisleka, sem varð um síðustu helgi skammt frá borginni Pittsburg í Pensilvaníu. Lekinn varð með þeim hætti að risastór olíugeymir hrundi og rann hátt á fjórðu milljón lítra af olíu út í tvær ár sem sjá stóru svæði fýrir neyslu- vatni. Ekki er vitað hversu langan tiraa það tekur að hreinsa árnar, né í raun hversu miklum erfiðleikura þessi olíuleki á eftir að valda. Nýr ráðheira Nýr fjármálaráðherra var í gær svarinn í embætti í Brasiliu. Er það Malson Nobrega, liðlega fertugur hagfræðingur, sem á næstunni mun takast á viö tvö af alvarleg- ustu efnahagsvandamálum Brasil- íu, það er hrikalegar erlendar skuldir og óðaverðbólgu. Tahð er að embætti fjármálaráö- herra sé í dag mikilvægasta embætti brasilísku rikissljómar- innar enda ber ráðherrann ábyrgð á því aö meðhöndla erlendar skuld- ir sem nema hundraö og þrettán mihjöröum Bandaríkjadala en það er stærsta skuld sem nokkurt þró- tmarríki ber í dag. Fmmstæðum skilyrðum kennt um flðtta fanga Flótti þrettán fanga í Vancouver í Kanada á nýársdag hefur beint at- hyglinni að framstæðum skhyrð- um í fangelsum landsins. Fangar, fangaverðir og stjóm- málamenn era sammála um að Mainland fangelsið í úthverfi Vancouver hkist einna helst dý- fhssu frá miðöldum. Þar sé dimmt, rakt og skítugt. Fangaklefarnir era svo hthr að þeir eru helmingi minni en mælst er til af Sameinuðu þjóðunum. Byggingin er frá byrjun þessarar aldar. Fyrir um það bil tveimur vikum sauð upp úr meðal fanganna og tóku fimmtíu og fimm þeirra þátt í uppreisn. Kveiktu fangarnir í klefum sínum, bratu rúður og gengu berserksgang á salemum fangelsisins. Refsing vegna þátttöku í upp- reisninni fólst í því að fóngunum var komið fyrir í enn frumstæðara húsnæði. A nýársdag. náði einn fanginn, eftir að hafa með brögðum komist úr klefa sínum, hnífi af fangaverði á meðan annar leiddi athygli hans að öðra. Fangarnir tveir neyddu fangavörðinn til þess að láta af hendi lyklana, læstu hann og aðra verði inni og hleyptu ellefu félögum sínum út. Fangelsisstjóri I Vancouver sýnir hvernig (angi notaðist við lak og sokk til þess að opna læsingu á hurð fangaklefans. Siðan tókst fanganum aö yfirb- uga fangavörð og hleypa nokkrum félaga sinna út. Sfmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.