Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Leikhús Þjóðlei khúsið í ■ t Les Misérables \fesaling armr Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Föstudag 9. sýning, uppselt. Sunnudag uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag, fáein sæti laus. Fimmtudag 14. jan. Fáein sæti laus. Laugardag 16. jan. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. jan. kl. 20.00, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 19. jan. kl. 20.00. Miðvikudag 20. jan. kl. 20.00. Föstudag 22. jan. kl. 20.00, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 23. jan. kl. 20.00, uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 24. jan. kl. 20.00, uppselt i sal og neðri svölum. Miðvikudag 27. jan. Föstudag 29. jan., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 30. jan., uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 31. jan. uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2. febr. Föstudag 5 febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 6. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 10. febr. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag kl. 20., næstsiðasta sýning. Föstudag 15. jan. kl. 20., síðasta sýning. Litla sviðið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 16.00 og 20.30, uppselt. Sunnudag 10. jan. kl. 16.00, uppselt. Mi. 13. jan. kl. 20.30, uppselt. Fö. 15. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 16. jan. kl. 16.00, uppselt. Su. 17. jan. kl. 16.00, uppselt. Fi. 21. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 23. jan. kl. 16.00, uppselt. Su. 24. jan. kl. 16.00. Þri. 26. jan. kl. 20.30. Fi. 28. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 30. jan. kl. 16.00, uppselt. Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. Visa Euro , EUBOCAPD i Grensásvegi 48, Reykjavik, simar 680050 og 671394. OKKAR SMURBRAUÐ Á VEISLUBORÐIÐ. LEIKFÉLAG I&aUfH REYKJAVlKUR SP|pÍ Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudag 13. jan. kl. 20.00. Laugardag 16. jan. kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. eftir Barrie Keefe. I kvöld kl. 20.30. Laugardag 9. jan. kl. 20.30. ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durang 5. sýn. fös. kl. 20.30., gul kort gilda. 6. sýn. sun. kl. 20.30., Græn kort gilda. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavarsdóttir og Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Vertíðin hefst 10. janúar. í leikskemmu LR við Meistaravelli. Frumsýn. sun 10. jan. kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. þri. 12. jan. kl. 20.00, grá kort gilda. 3. sýn. fim. 14. jan. kl. 20.00, rauð kort gilda. 4. sýn. fös. 15. jan. kl. 20.00, uppselt, blá kort gilda. 5. sýn. sun. 17. jan. kl. 20.00, gul kort gilda. RÍS Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Mið. 13. jan. kl. 20.00. Lau. 16. jan. kl. 20.00, uppselt. Fim. 21. jan. kl. 20.00. Sun. 24. jan. kl. 20.00. Miðasala Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 14. febrúar 1988. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ATH. Veitingahús á staðnum opið frá kl. 18. sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða veitingahúsinu Torfunni i síma 13303. LElKt'ÉLAG AKUREYRAR Leikstjóri: Borgar Garðarsson. Leikmynd: Örn Ingi Gíslason. Tónlist: Jón Hlöðver Áskelsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. 6. sýn. 8. jan. kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 9. jan. kl. 18.00. 8. sýn. sunnud. 10. jan. kl. 16.00. Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. MIÐASALA SlMI 96-24073 Leikfélag akureyrar mm~\ lÚM. HAROLD PINTER HEIMK0MAN í GAMLA BÍÓI Leikarar: Róbert Arnfinnson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögn- valdsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Amardóttir. Leikstjórn: Andrés Sigurvins- son Þýðing: Elísabet Snorradóttir Leikmynd: Guðný B. Ric- hards Lýsing: Alfreð Böðvarsson Frumsýning 6. janúar ’88. Aðrar sýningar: 8., 10., 14., 16., 17., 18., 22., 23., 24., 26., 27. Síðasta sýning 28. jan. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir í sima 14920 allan sólarhringinn. Miðasala opin i Gamla bíói frá kl. 16-19 alla daga. Sími 11475. Kreditkortaþj ónusta í gegnum síma. P-leikhópurinn ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER iHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL í HLAÐVARPAN- UM Sýningar hefjast á ný fimmtu- dag 14. jan. kl. 20.30, Aðrar sýningar: Sunnudag 17. jan„ þriðjudag 19. jan., föstudag 22. jan., mánudag 25. jan„ föstudag 29. jan. kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn í síma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð, kl. 14-16 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Hröðum akstri fylgin öryggSsleysl, orkusóurT og streha. Ertu sammðla?] gar0* Kvikmyndir dv Úr uppfærslu Þjóðleikhússins á söngleiknum Vesalingarnir. Vesalingamir í Regnboganum Les Misérables. Frönsk, 1933, svart/hvít. Leikstjóri: Raymond Bernard. Aðalhlutverk: Harry Baur, Charles Dull- in, Charles Vanel. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise sýnir í kvöld fyrri hluta kvikmyndarinnar Vesalinganna/ Les Misérables. Eins og kunnugt er sýnir Þjóðleikhúsið um þessar mundir söngleik er byggist á skáld- sögu Victors Hugo og gefst þarna skemmtilegt tækifæri til saman- burðar en fáar skáldsögur hafa mátt þola fleiri leik- og kvikmynda- uppfærslur en einmitt þessi. Kvikmyndir eftir sögunni munu alls vera orðnar um 33 talsins og eru þær af ýmsu þjóðerni. Sú útgáfa sem sýnd verður í kvöld er frá árinu 1933 og er því ein fyrsta kvikmyndin sem gerð er eftir þessari miklu sögu. Sá sem réðst í þetta stórvirki var leiksljórinn Raymond Bernard en hann var sonur rithöfundarins Tristans Bemard. Hann hóf feril sinn sem leikari, lék meðal annars á móti Söru Bernhardt 1915. 1917 hóf hann afskipti af kvikmyndum er hann vann með leikstjóranum Jaques Feyder að gerð kvikmynd- arinnar Le Ravin sans fond. Það eru engir aukvisar sem leika í þessari mynd. Svo dæmi séu tekin þá er Charles Dulhn einna þekkt- asti leikari Frakka þæði fyrr og síðar og hinir aðalleikararnir eru taldir meðal stórleikara þessarar aldar. Myndin verður sýnd í tveimur hlutum og verður sá fyrri sýndur í B-sal Regnbogans í kvöld klukkan 7, 9, og 11. -PLP Kvikmyndahús Bíóborcfin Á vaktinm Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sagan furðulega Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flodder Sýnd kl. 5 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 7 og 9. Bíóhöllin Undraferðin Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Stórkarlar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sjúkralíðarnir Sýnd kl. 5. i kapp við tímann Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Týndir drengir Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Full Metal Jacket Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Háskólabíó Öll sund lokuð Sýnd kl. 5 og 11. Laugarásbíó Salur A Frumsýning „Jaw’s" hefndin Hákarlinn er kominn aftur til að drepa og nú er hann heldur betur persónulegur. Hann er kominn tii þess að eltast við þá sem eftir eru af Brody fjölskyldunni frá Ámity, New York. Aðalhlutverk: Lorraine Garry, Lance Gu- est (úr Last Star Fighter), Mario Van Peebles (úr L.A. Laws) og Michael Cain (úr Educating Rita og Hannah and Her Sist- er). Sýnd kl. 5 í B sal. Sýnd kl. 7, 9 og 11 í A sal. Dolby Stereo Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Draumalandið Sýnd kl. 5. í A sal. Sýnd kl. 7, 9 og 11 í C sal. Laugardag og sunnudag kl. 3 í A sal. Stórfótur. Sýnd kl. 5. í C sal. Sýnd kl. 7, 9 og 11 I B sal. Laugardag og sunnudag kl. 3 í B sal. Valhöll Sýnd laugardag og sunnudag IC sal kl. 3. Regnboginn Siðasti keisarinn Sýnd kl. 3, 6 og 9.05, Að tjaldabaki Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. i djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Eiginkonan góðhjartaða Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hinir vammlausu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Sirkus Sýnd kl. 3, 5 og 7. Stjörnubíó ROXANNE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ISTAR Sýnd kl. 9 og 11. La Bamba Sýnd kl. 5 og 7. DV Neskaupstaður Umboðsmaður DV í Neskaupstað óskar eftir að ráða blaðbera í útbænum. Upplýsingar í síma 71229 (Hlíf).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.