Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. 19 DV Jafnvel teningurinn spáði Uverpool sigri Vegna mitóls vatnsveðurs í Eng- landi var nokkrum leikjum frestaö um síöustu helgi. Þar á meðal voru tveir leikir sem voru á getraunaseðl- inum íslenska. Það voru leikir Coventry og Norwich og einnig Derby og Liverpool. Merkiö einn kom á leik Coventry og Norwich og 2 á leik Derby og Liverpool. Ekkert óvænt þar því að jafnvel teningurinn spáir Liverpool orðið sigri. Qnnur úrsht voru ektó mjög óvænt en þó snúin. TO dæmis voru einungis tveir heimasigrar á seðlinum. Það olli því að einungis ein röð fannst með 12 réttum en 34 raðir með 11 réttum. Það er tipphópurinn Svefn úr Kópa- vogi sem var með tólfuna. Þeir voru frekar hressir í þessum tipphóp og tippuðu á 7776 raðir. Höfðu tvo leitó með einu mertó, fimm leitó með tveimur merkjum og fimm leitó með þremur merkjum. Voru með leik Hull og Leeds fastan sem heimasigur og sennilega hefur Svefnhópurinn verið svefnlaus um nóttina hafandi þegar ellefu rétta og sá 'tólfti var í augsýn. En 3-1 sigur Hull á Leeds gaf vel af sér því fyrir utan aö vera með tólf rétta var hópurinn aö autó með 15 ellefur eða eina ehefu fyrir hvert aukamertó á kerfinu. Alls fékk hópurinn því 653.785 krónur. Pottur- inn var nú 785.481 króna en tólfan gaf 549.837 krónur. Hver ehefa gaf 6930 krónur. Fyrstu hóparnir verða gildir eftir tíu daga Nú hafa elstu tipphóparnir verið með í 13 vikur en 15 vikur þarf til að vera gjaldgengur. Eftir 15 vikur Getraunaspá fjölmiðlanna > Q Mbl. Tíminn > o o xT Dagur Bylgjan Ríkisútvarp Stjarnan CNJ -O :O <7> LEIKVIKA NR.: 19 Blackburn Portsmouth 2 1 1 2 1 1 1 X X Derby Chelsea 1 1 1 X 1 2 X 1 1 Huddersfield .. Manch.City 2 X 2 2 X 2 2 2 2 Leeds Aston Villa X X 1 X 1 X 1 1 1 Newcastle Crystal Palace 1 1 1 1 1 1 1 X 1 Oldham Tottenham 2 2 1 X 2 2 2 2 X Reading Southampton 2 X X 2 1 2 X 2 2 Sheff.Wed Everton X X X 1 2 2 X 1 2 Stoke Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Swindon Norwich 2 X 2 1 1 2 1 1 2 Watford Hull 1 1 1 1 • 1 1 1 1 1 West Ham Charlton 1 1 1 1 1 1 1 X 1 Hve margir réttir eftir 18 leikvikur: 108 93 91 92 95 99 94 97 93 ^TIPPAfi ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 22 11 1 0 34 -3 Liverpool 6 4 0- 21 -8 56 22 6 2 2 23 -7 Nott Forest 7 2 3 21 -12 43 24 7 2 3 22-9 Arsenal 5 4 3 14-12 42 23 6 5 0 18 -9 Manch Utd 5 4 3 18-13 42 24 9 2 1 23 -5 Everton 2 5 5 10 -11 40 24 6 5 1 20-11 Wimbledon. 5 2 5 18-17 40 24 7 3 2 19-10 QPR 4 4 4 11 -17 40 23 6 4 3 21 -11 Luton 3 1 6 10-15 32 24 7 1 4 17 -13 Tottenham 2 4 6 7-14 32 24 6 1 5 15-16 SheffWed 3 3 6 13 -22 31 24 6 5 0 18-10 Chelsea 2 1 10 13-29 30 23 3 4 4 11 -14 Newcastle 4 4 4 17 -21 29 23 4 3 4 15-15 Southampton 3 4 5 16 -21 28 24 4 5 4 15-16 West Ham 2 4 5 12-18 27 . 23 4 2 5 17-15 Norwich 3 1 8 6-15 24 22 3 3 5 10 -10 Derby 3 3 5 10-17 24 22 2 4 4 10-17 Coventry 4 2 6 12 -19 24 24 3 6 4 14-16 Portsmouth 2 3 6 8 -24 24 23 5 1 6 19 -24 Oxford 1 3 7 7 -20 22 23 3 4 5 12-16 Charlton 1 3 7 9-18 19 23 3 2 6 8-13 Watford 1 4 7 7-18 18 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 28 4 7 3 19-13 Aston Villa 10 3 1 26-11 52 27 . 10 1 2 32-15 Crystal Pal 5 3 6 28 -28 49 27 9 3 1 24 -7 Middlesbro 5 4 5 13-13 49 28 10 1 2 29-11 Millwall 5 3 7 17 -24 49 27 8 4 2 22-11 Blackburn 5 5 3 16-15 48 27 9 5 0 24-12 Hull 4 4 5 16 -20 48 2 £ 9 2 3 28-16 Bradford 5 4 ,5 13-19 48 27 11 2 1 28 -8 Ipswich 2 5 6 12-18 46 28 10 2 2 25 -11 Leeds 2 6 6 13 -24 44 27 6 2 6 35-21 Manch City -6 4 3 20-17 42 26 8 3 2 30-13 Swindon 4 2 7 18 -23 41 26 8 2 4 31 -20 Barnsley 2 4 6 9-16 36 27 6 3 4 19-14 Stoke 4 2 8 13 -22 35 28 5 6 3 15-15 Birmingham 4 2 8 14 -27 35 27 6 3 4 27 -19 Plymouth 3 3 8 12 -24 33 27 5 5 5 25-22 Bournemouth 3 2 7 11 -22 31 26 5 3 5 16 -15 Oldham 3 3 7 14-20 30 28 5 5 5 19 -22 Sheffield Utd 2 1 10 11 -28 27 28 6 3 5 21 -16 WBA. ~ 2 11 11 -31 26 28 3 5 5 15-16 Shrewsbury 2 5 8 10 -24 25 25 5 4 5 21 -15 Leicester 1 2 8 12 -21 24 26 2 2 7 10-14 Reading 3 4 8 18 -34 21 28 3 4 6 12-19 Huddersfield 4 10 18 -45 20 fara hópamir að ná upp meðaltahnu því versti árangurinn dettur út jafnt og betri árangur telst ghdur. Sem stendur er BIS hópurinn með bestan árangur, 10,07 að meöaltali, en Rictó 2001 er með 10,00 ásamt tipphópnum Guðjóni. Aðrir eru með verra meðal- tal. En meðaltahð segir ektó aht því að þeir tipphópar sem hafa náð tólf réttum svo og ellefu réttum hafa fengið ágætt forskot. DV er enn með forskot í fjölmiðla- getraununum. DV er með 108 rétta samtals eða 6 að meðaltah, Bylgjan er með 99 eða 5,5 aö meðaltah og Stjaman er með 97 eða 5,38 að meðal- tah. Markajafntefli í Englandi voru númer 5-7-9-13-14-20-23-25-31^1 og 58. Markalaus jafntefh vom núm- er 1-2-36-37-46-47-49 og 54. Mikið mun mæöa á Gary Megson hjá Sheffield Wednesday í bikar- leiknum gegn Everton á laugardag- inn. Leikurinn verður sýndur i íslenska sjónvarpinu. Gamla brýnið Neil McNab hefur ver- ið ungu drengjunum hjá Manchester City mikill styrkur i vetur. Tippaö á tólf Bikarkeppnin er ávallt fallvölt 1 Blackbum - Portsmouth 2 Leikir seðilsins eru allir úr 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Black- bum, sem er ofarlega í 2. deild, keppir við Portsmouth sem er neðarlega í 1. deild. Blackbum hefur ekki tapað í siðustu 17 viðureign- um sínum í deildakeppninni og er komið upp undir toppinn á meðan falldraugurinn hefur bankað á dyr Portsmouthliðsins. Um slíka leiki er ávallt erfitt að spá en Portsmouth er spáð sigri vegna reynslu leik- mannanna svo og baráttuvilja. 2 Derby - Chelsea 1 Þessi lið eru bæði í 1. deild. Derby hefur tapað fimm siðustu leikjum sínum og fjórir þeir síðustu enduðu 1-2. Chelsea hefur ekki unnið í tíu síðustu viðureignum sinum og reyndar náð einungis fimm stigum af mögulegum þijátfu. Heimavölluríim og maikvörðuiinn Peter Shilton feera Derby sigur. 3 Huddersfield - Manchester City 2 Þessi lið eru bæði í 2. deild og mættust skömmu fyrir jól í fraagum leik sem City vann, 10-1. Þá stóð ekki steiim yfir steini hjá Huddeis- field en síðan hefur liðinu gengið öllu betur án þess að hafa náð að rffa sig af botaiiuim nema um stundarsakir. Árangur City hefiir verið undarlegur undanfarið. Liðið hefur tapað þremur síðustu heimaleikjum en urrnið þxjá síðustu á útivelh. Spáin er útisigur. 4 Leeds - Aston Villa X Þesá lið eru bæði í 2. deild. Aston VDla er efst en Leeds í 9. sæti. Villa er eitt frægasta bikarlið í Engiandi og hefur unniö bikarkeppn- ina oftast eða sjö sirmum. Leeds hefiir unnið einu sinm. Villa hefur staðið sig vel á útiveHi til þessa og unnið tiu leiki af 14. Einungis einn leikur hefur tapast Leeds tapaði síðasta leik en vann sex leild þar á undan. MBdll leikur og jafotefli. 5 Newcastle - Crystal Palace 1 Newcastle hefur staðið sig mjög vel undanfarið og hefiir ekki tapað nema tveimur af síðustu leikjum sínum. Brasiltski knattsnillingurinn Mina hefur gert góða hluti og skorað mikið af mörkum. Þó aldrei meira en eitt í leik. Lið Crystal Palace hefur átt þátt í 23 mörkum i sfðustu fjórum leikjum sinum sem gerir 5,75 mörk að meðaltali í leik. Mikið er skorað en vömin er frekar slöpp. Palace er ofarlega í 2. deild og gæti staðið í Newcastleliðinu, sem er frægt bikarlið, hefur spilað i 11 bikarúrslitaleikjum og uiuiið sex þeirra. Heimasigur. 6 Oldham - Tottenham 2 Tottenham hefur verið að komast á feetunta á ný eftir afekaplega slæm- an árangur fyrir jóL Liðið hefur ekki tapað nema einum leik af síðustu fimm en vann eldd í níu leikjum þar á undan. Oldham, sem er í 2. deild, hefur einnig spjarað sig vel undanfarið. Liðið hefiir unnið fimm leiki og gert tvö jafitiefli í síðustu sjö viðureignum sínum. Þetta er þvi spennandi viðureign á gervigrasinu í Oldham. Margir snjallir leik- menn eru í Tottenhamliðinu og er því spáð ágri. Terry Venables, framkvæsndastjóri Tottenham, varð 45 ára í gær og haim tehir að gott gengi í bikarkeppniimi muni róa aðdáendur liðsins um stund. 7 Reading - Southamptoxi . 2 Reading er í næstaeösta sæti 2. deildar en Southampton 13. sæti 1. deildar. Reading hefur ekki unnið nema tvo lefld á heimavelli í vetur en tapað sjö af ellefu. Tveir hafa endað í jafnteflL Southampton hefur ekki neitt áberandi mynstur í leikjaröð sinni. Lefldr ýmist tapast eða vinnast án reglu. Nokkrir enda auðvitað sem jafntefli. Leikmenn Sout- hampton eru sókndjarfir á góðum degi og hefiir liðið ekki tapað nema fimm leikjum af fiórtán á útiveUL Mjög viðunandi árangur og spáin útiágur. 8 Sheffield Wednesday - Everton X Stórleikur í hnífeborginni er Everton mætir með sínar stórstjömur. Leiknum verður sjónvarpað beint til Norðurlandanna á laugardaginn. Þessi lið léku í deildakeppninni á nýánsdag og þá vann Sheffield, 1-0. Nú er það aimar leikur og önnur keppni og spáö jafnteflL 9 Stoke - Liverpool 2 Stokeliöið er heppið að fá Liveipool heim á Victoria Ground-leikvang- inn en þar hefur Kðid unnið marga góða sigra um árin. Liðinu stýrir Mick MSflls, margreyndux enskur landsliósmaður, sem varð 39 ára á mánudaginn var. Itiðinu hefur ekki gengið eins vel og spáð var í haust og hafe tveir áðustu heimalefldr tapast en tveir áöustu útflefldr unnist Ef til viH hefði verið betra fyrir liðið að spfla á Anfield. En Liveipool er águrstranglegia í svo til öllum letkjum ánum héðan í frá hvoit sem lefldð er á heimavelli eða útivdlL Því er spáin útiágur. 10 Swindon - Norwich 2 Swindon er i 11. sæti 2. deildar en Norwich i 1S. sæti 1. deildar. Norwich tók mikinn kipp um jólin og vann allar þijár viðureignir án- ar. Ekki veitti aí þvi liðið var alveg við botninn. Þesá árangur sýnir að margt býr í Norwichliðinu sem hafnaði í S. sæti 1. deildar í vor. Swindon er óreynt lið og gæti skrönglast ájafnteflienspáiner útisigur. 11 Watford - Hull 1 Watford er í neðsta sæti 1. defldar en-Hull í 6. sæti 2. defldar. Það eru þvi ekki nema sjö sæti á mifli þeirra. En gjáin milli deilda er töluvert áór og því er Watford strax sigurstranglegra. Hitt er einnig aö heimavöflurinn er ntikfll plús og svo það að Watfordliðiö er miklu betra en staðan segir til um. Liðið var tfl dæmis mjög óheppið að ná ekki stigi gegrt Manchester United um áðustu heígL Hufl er slakt á útivefli og spáin er heimaágur. ' 12 West Ham - Charlton 1 Hér keppa tvo lið úr 1. deild, bæði neðarlega. Charlton er reyndar næstaeðst. Liðinu hefur gengið ágæflega undanfarið og háfur ekki tapað nema þremur af áðustu 11 defldaleflqum ánum. West Ham hefur á sama tíma tapað fimm leflgum. En Weá Ham-liðiö er skemmti- legt knattspymulið með marga snjalla og sókndjarfe lefltmenn. Charltonliðið er frekar þungt þó svo að mfldl barátta hafi fært liðinu mörg nauðeynleg stig. Spáin er heimasigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.