Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. 17 Lesendur Gönguljós" eru viða til staðar en göngubrýr væru heppilegri, að mati bréfritara, m m ; Göngubiýr vantar ökumaður skrifar: Alveg er þáö stórmerkilegt að ekki skuli vera settar upp göngubrýr yflr aöalumferðargöturnar, líkt og mað- ur sér svo víða erlendis. Hvers vegna þarf ætið að dreifa alls staðar svokölluðum gönguijós- um sem gera lítið annað en að tefja umferðina? Mér finnst það vera upp- lagt fyrir borgaryfirvöld að taka þessa ábendingu tfi greina, nú á ný- byrjuðu ári? Happdrætti HÍ og SIBS: Auglýsingar í aulasbl A.P. hringdi: Stærstur hluti auglýsinga hjá sjónvarpsstöðvum fyrir og rétt eftir áramótin hefur að venju verið frá happdrættisfyrirtækjunum svo- nefndu. Ekki bregður út af þeirri venju nú. Er ekkert við það að at- huga og ég tek það fram að ég skipti við bæði þau fyrirtæki sem ég geri hér að umtalsefni. En auglýsingar frá þeim verða hvorki betri né verri fyrir það og ekki heldur þótt þetta séu fyrirtæki sem eiga mikinn stuðning fólks um allt land. Auglýsingar þær sem birst hafa nú um skeið frá HÍ og SÍBS í sjónvarpsstöðvunum eru einhveijar þær aulalegustu sem ég hef séð um hátíðarnar og hafa þó margar ekki úr háum söðli að detta. SÍBS er með tvær útgáfur sjón- varpsauglýsinga en það er önnur þeirra sem fer svo óskaplega í taug- arnar á mér að ég þoli ekki við fyrir framan skjáinn ef hana ber fyrir augu. - Þetta er leikin auglýsing og þann veg saman sett og útfærð að það er með ólíkindum hvað mik- ill fávitaháttur er settur á svið. Efnið er: prins eða Hrói höttur, fro- skar og ein prinsessa, og látbragð og texti er fádæma innantómt, raunar galtómt og „naive“. Auglýsingin frá Happdrætti Há- skólans er ekki betri. Líka leikin auglýsing og með þeim fádæma fá- bjánahætti aö ekki stendur steinn yfir steini í heimsku og aulahætti. Gæti ekki einu sinni lýst henni þótt mér yrði lofað hæsta vinningi fyrir sem náttúrlega er ekki raun- hæft að setja fram. Fyrirtæki, sem eru virt að verð- leikum eins og áöurnefnd fyrirtæki (auövitaö eru báöir aðilar ekkert annað en fyrirtæki), geta ekki boð- ið landsmönnum upp á svona aulafyndni í auglýsingum jafnvel þótt um happdrætti sé að ræða. Happdrætti eru landsmönnum nú einu sinni ekki svo lítið hugstæð. En þótt einhveijir vilji líta niður á slíka starfsemi, þá er alveg óþarfi að niðurlægja hana með þvilikum aulahætti sem gert er í nefndum tilvikum. Abyrgir hundaeigendur hundaeigendur. Fullt af upplýsingum frá borginni fyrir Hundaeigandi skrifar: Ég var að láta skrá hundinn minn hjá borginni nýlega og fékk þá hin ýmsu gögn með leyfinu. Skal þar fyrst til nefna poka til þess að nota við að hreinsa upp eftir hundinn og það fannst mér alveg rosalega gott hjá þeim í eftirlitinu. - Hundaeigendur, hreinsið upp eftir hundinn ykkar! Þá fylgdi bæklingur um fóðrun hunda og einnig reglur um hunda- hald í borginni, nokkuð sem mér finnst að hundaeigendur ættu að kunna skil á. Þá fylgdi heilsufarsbók fyrir hvolpinn. Ekki má gleyma númeraplötu og Reykjavíkurmerk- inu. \ Sem sagt, fullt af upplýsingum fyr- ir hundaeigendur. Vil ég eindregið hvetja fólk til að greiða árgjaldið af hundum sínum svo að við sérnn ábyrgir hundaeigendur. Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd ásamt acupunchurmeðferð með lacer Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf- uðverk. ELSA HALL, Langholtsvegi 160, simi 68*77-02. Frá Flensborgarskóla Stundatöflur nemenda veröa afhentar í skólanum föstudaginn 8. janúar kl. 10 árdegis gegn greiðslu nemendagjalds sem er kr. 2000. Kennsla hefst samkvæmt töflum mánudaginn 11. jan. Skólameistari BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Biltegund: Varahlutur: MAZDA 929, árg. 1973-77 bretti 929,árg. 1978-81 bretti 818, árg. 1972- - bretti 323,árg. 1977-80 bretti Plckup 1977-81 bretti SUBARU svunta 1600 4WD, árg. 1977-79 bretti 1600FWD, árg. 1977-79 bretti do svuntur 1600,árg. 1980-84 bretti VOLVO 242-2651980-83 brettl Lapplander brettakantar (sett) Verö: 4.900 5.800 4.900 4.900 4.900 2.200 2.300 4.900 5.500 10.000 Biltegund Varahlutur: POLSKY Polonez frambretti RANGE ROVER frambretti afturbretti GMC USA Chevrolet Blazer trambretti 1973-1982 brettakantar do staarri geró do skyggni brettakantar do minnl gerð Ch. Blazer Jimmy 1986 brettakantar Ch. Van1973 — brettakantar AMC USA Verö: 5.800 6.800 15.000 6.000' 10.000 10.000 10.000 Volvo vörub. sólskyggni 6.500 F88 bretti 5.500 FORD UK Ford Esc. 1974 bretti 4.800 Ford Eac. 1975-80 bretti 4.900 Ford Cort/Taunus bretti 5.800 1976-79 NISSAN DATSUN Datsun 280C1978-83 bretti 9.600 Datsun 220-280 1976 79 bretti 7.800 Datsun180B 1977-80 bretti 4.900 D. Cherry Puisar 1977-62 bretti 4.900 Dats. 120Y-140Y- B3101976-81 bretti 4.900 Nissan Patrol brettakantar 10.000 do silsalistasett 7.000 TOYOTA T. LandCruiser, I. gerð brettakantar 12.000 T. LandCr., minni gerð 1986 brettakantar 12.000 Toyota Tercel 1979-82 bretti 4.900 ToyotaTercel 1977-78 bretti 4.900 ToyotaCarina 1970-77 brett! 4.900 Toyota Cressida 1977-80 bretti 5.900 Toyota HlLuk skyggni 5.500 do brettak., breióir 12.000 do brettak., mjóir 9.000 LADA Lada 12001972 station bretti 3.900 Lada 1300-15001973 bretti 4.900 AMC Concord bretti 8.000 AMC Eagle bretti 8.000 FORD USA F. Econoline 1976-86 brettakantar skyggni 10.000 F. Econoline st. geró skyggni 8.000 F. Econoline m.gerð 6.000 F. Bronco 196S-77 bretti brettakantar 7.500 do stærri geró brettakantar 9.900 do minnlgeró 8.900 Bronco 111986 brettakantar 12.000 Bronco Ranger og pickup brettakantar 10.000 do ■kyggnl 6.000 do bretti 7.500 CHRYSLER Dodge Dart1974 Dodge/Aspen bretti 8.000 Pl. Volaré 1976 — Chrysler Baron bretti 8.000 D. Diplomat 1978 — bretti brettak. 8.000 Dodge Van1978--- meó spoiler 13.000 do tkyggnl 6.000 Gj-5 JEEP bretti, styttri geró 5.900 Gj-7 bretti, lengri gerö 6.900 Gj-5 samstæóa framan 32.500 do brettakantar, breiðir 10.000 HONDA Honda Accord 1981 bretti 4.900 Lada Sport frambretti 3.900 do brettakantar 6.800 do framstykki 4.800 DAIHATSU Charmant 1978-79 bretti 6.000 Charmant 1977-78 bretti 6.000 Charmant 1977-79 svunta 2.800 Charade 1979-1983 bretti 6.500 MITSUBISHI Lancer1975-79 bretti 5.000 Galant 1975-77 bretti 5.800 Galant 1977-80 bretti 6.800 Pajero brettakantar 10.000 ISUZU Isuzu Trooper bretti 7.500 BENZ Vörubill (húddlaus) bretti 11.000 SCANIA VABIS Scania, afturbyggó bretti 30.000 Scania brettab. t. framb. 5.000 Scania kassi f. kojubil 5.600 Scania hliff. aftan (ramhjól. 4.800 Scania 80 trambretti 6.800 Scania trambretti 6.800 Scania sólskyggni 6.000 Póstsendum BILAPLAST Póstsendum Vagnhöfða 19, r 110 Reykjavik, i E sími 688233, box 161. lunocAno

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.