Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Neytendur____________________________________________________________pv MISLINGAR RAUÐIR HUNDAR HLAUPABÓLA HETTUSÓTT Sjúkdóms- einkenni Hiti, kvef, hósti, þroti í augum, því næst rauð útbrot, fyrst í andliti, síðan um allan líkamann. Smávegis hiti, kvef, þroti í eitlum í hnakka. Rauðflekkótt útbrot. Hiti venjulega lágur og skammvinnur, smá rauðdröfnótt útbrot um allan lík- amann. Seinna blöðrur með hrúðri. Lágur hiti, þroti í munnvatnskirtlum, sérstaklega framan við eyrun. Eymsli í hálsi: Sárt að opna munninn. Hvernig berst smitun? Dropasmitun. Bráðsmitandi. Dropasmitun. Dropasmitun og bein snerting. Bráðsmitandi. Dropasmitun og bein snerting. Meðgöngu- tími 10-14dagar. 14-20dagar. 2-3 vikur. 16-21 dagur. Hve lengi er sjúkdómurinn smitandi? Um 9 daga, frá 4 dögum áðurtil 5 dögum eftir að útbrot koma fram. Mestáður. Eins og mislingar.. Frá nokkrum dögum áðuren sjúk- dómseinkenni koma í Ijós þartil allt hrúðurerdottiðaf. Óöruggt. Sennilega nokkrum dögum áðurog þartil nokkrum dögum eftir þrotann. Á hvaða aldri sýkjast menn helst? Sérstaklega 5-14 ára, einnig undir 5 ára. Á barnsaldri, en fullorðnir geta einnig tekið veikina. Innan við 15 ára. Á barnsaldri. Fullorðnir geta einnig sýkst. Er hægt að koma í veg fyrir sjúkdóminn? Bólusetning, 18 ára. Bólusetning, 12 ára stúlkur. Nei. Engin ráð sem duga til fullnustu, helsteinangrun þegar veikin gengur sem farsótt. Bólusetning (ekki notuð hérlendis). Er hægtaðfá sjúkdóminn aftur? Lífstíðarónæmi eftir eitt skipti. Lífstíðarónæmi eftir eitt skipti. Lífstíðarónæmi eftir eitt skipti. Lífstíðarónæmi eftir eitt skipti. Er sjúkdómurinn alvarlegur? Ertalinn frekar væguren alvarlegir fylgikvillar geta komið i Ijós, sérstak- lega á börnum innan 5 ára, lungna- bólga, heilabólga. Er.talinn saklaus á barnsaldri. Getur skaðað fóstur, yngri en 4 mán., ef barnshafandi konur fá veikina. Venjulega meinlaus sjúkdómur og fylgikvillalaus. Einstaka sjúklingurfær lungnabólgu eða heilabólgu. Venjulega meinlaus á barnsaldri. Stundum fylgir heilahimnubólga. Heyrnardeyfa. Eistnabólga. Ófrjósemi er mjög sjaldgæf. Hvenær gengur sjúkdómurinn? Einkum vetur og vor. Á vorin. Einkum vetur og vor. Einkum vetur og vor. Orsök, meðferð Veira (rubeola). Veira (rubella). Veira (varicella-zoster virus). Veira (mumps, pássyke). Kíghósti Barnaveiki Skarlatssótt Lömunarveiki Sjúkdóms- einkenni Byrjar eins og kvefhósti. Eftir 1 -2 vik- ur. Köstmeðendurteknum hóstasog- um, verst að nóttu til, varir 3-7 vikur. Eymsli í hálsi. Erfiðleikarað kyngja. Þykk, gráleit skán á slímhimnum eink- um í hálsi (koki) og nefi, kvef, höfuðverkur, vægur hiti. Skyndileg vanlíðan, hiti, eymsli í hálsi, rauðir, smágerðir flekkir. Byrjar oft eins og inflúensa, með hita, vanlíðan, ógleði, niðurgangi, höfuðverk. Oft eymsli í hálsi, hnakka og baki. Hvernig berst smitun? Dropasmitun. Dropasmitun og snerting við sjúka og það sem þeir hafa snert. Dropasmitun og snerting viðsjúka. Sjaldan með mat og drykk. Óvíst. Samvistir við veika og heilbrigða smitbera. Meðgöngutími 1 -2 vikur, 7-10dagar. 2-5 dagar, stundum lengri. 2-5 dagar. 1-2 vikur. Hve lengi er sjúkdómurinn smitandi? Sjaldan lengur en 6 vikur frá því að hósti byrjar þótt sog haldi áfram. Mest áður en sog byrjar. Frá 24 tímum áður en einkenni koma í Ijós og 2-4 vikur frá þeim tíma. Mismunandi, venjulega frá því að ein- - kenni koma i Ijós þar til nokkrum dögum seinna. Óvíst, líklega frá því að sjúkdómur brýstútþartil'Á mán.seinna. Á hvaða aldri sýkjast menn? . í frumbernsku og bernsku, einnig stærri börn og fullorðnir, en sjaldan. Undir 14 ára aldri en eldri börn og fullorðnirfá einnig sjúkdóminn. Börn og fullorðnir. Börnum er hættast en einnig er algengt að fullorðnir fáiveikina. Er hægt að koma í veg fyrir sjúkdóminn? Bólusetning. Sjúkdómnum var útrýmt hér. Nei, en penslínmeðferð getur mildað og styttsjúkdóminn og venjulega komið í veg fyrir fylgikvilla, sérstak- lega gigtsótt. Bólusetning.. Er hægt að fá sjúkdóminn aftur? Já, en sjaldan. Og þá ersjúkdómurinn venjulega vægari. Stundum fengu menn sjúkdóminn í fleiri skipti. Já. Tæplega. Ersjúkdómurinn alvarlegur? Venjulega ekki en getur verið hættu- legur kornabörnum. Stundum fylgik- villar. Getur háft alvarleg eftirköst, bráðan hjarta- og lungnasjúkdóm. Getur verið vægur og alvarlegur. Erf- iðirfylgikvillar, sérstaklega gigtsótt, sem getur leitt til hjartasjúkdóma síð- ar. Já, vöðvalömun, einkum lömun á öndunarfærum. Veikin getur lamað alla vöðva að meira eða minna leyti. Einung- 's 1 af hverjum 1000 er sýkjast af veirunni lamast. Hvenær gengur sjúkdómurinn? Alltárið. Venjulega haust og vor. Haust, veturog vor. Venjulega siðsumars og hausts, óvíst. Siðasti faraldur hérlendis um 1955. Orsök Saktería (bordetella pertussis) Baktería (corynebacter diphteriae) Baktería (streptococcus pyogentes) Veira (polio-myelitis) Meðferð Stuðningsmeðferð. Sjúkrahúsvistsé barn u. 1 árs. Erythromycin dregur úr smithættu. Einangrun, rúmlega á sjúkrahúsi. Mótefnissprautur. Penslín, erythromysin. Penslín. Hvíld. Öndunarvél ef öndunarstöðvar lamast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.