Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna óskast Ég er duglegur, jákvæður 21 órs gam- all maður utan af landi, ég er að flytja í bæinn mánaðamótin jan.-febr. og 'vantar vel launað og krefjandi starf. Verslunarstörf koma sterklega til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6823. Ungur matreiðslumaður óskar eftir starfi á góðum veitingastað eða hóteli í Reykjavík eða nágrenni. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6841. Þritugan karlmann vantar kvöldvinnu, er duglegur og samviskusamur, margt kemur til greina. Uppl. í síma 667277 e.kl. 18. Ábyrgur, laghentur og iðinn 25 ára maður óskar efir kvöld- og helgar- vinnu. Getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 76831 eftir kl. 17. 25 ára mann vantar gott framtíðar- starf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 72509. 25 ára stúdent með haldgóða starfs- reynslu óskar eftir erilsömu starfi. Sími 641084 og 43867,687531, skilaboð. Kona óskar eftir helgarvinnu, margt kemur til greina, t.d. í söluturni. Uppl. í síma 31739. Matseld. Óska eftir að komast að sem aðstoðarmaður við matseld á matsölu- stað. Uppl. í síma 29498. Sölumaður óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 689492 eftir kl. 19. 25 ára karlmann vantar þrifalega og vel launaða vinnu. Uppl. í síma 19378. , 30 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri atvinnu. Uppl. í síma 35084. Helgarvinna. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. í síma 46453. ■ Bamagæsla „Amma“ óskast. Læknir og hjúkrunarfræðingur óska eftir gæslu bús og tveggja barna, 3ja og 10 ára, 3 daga vikunnar, frá kl. 8-16, eru í vest- urbænum, laun í boði, 24 þús. á mánuði. Uppl. í síma 25567. Mosfellsbær. Óska eftir góðri mann- eskju til þess að koma heim til okkar daginn og hugsa um 2 stelpur, 6 og 11 ára. Uppl. í síma 666737 e.kl. 18. Ungiingur óskast til að gæta 4 ára barns nokkur kvöld í mánuði, helst í Lauganeshverfi. Uppl. í síma 37223 eftir kl. 18.___________________ Óska eftir barngóöum 14-15 ára ungl- ingi til að passa 2ja ára stúlku í Laugarneshverfi 1-2 kvöld í viku. Uppl. í síma 31917 eftir kl. 17. Getum bætt við okkur börnum allan eða hálfan daginn. Uppl. í síma 46425 og 656119. Óska eftir unglingi til að passa tvö böm tvö til þrjú kvöld í viku við Rauða- læk. Uppl. í síma 35246. M Tapað fundið Úr tapaðist. Herra- gull/silfurúr tapað- ist einhvers staðar á leiðinni frá skemmtistaðnum Útópíu að sjón- varpshúsinu milli jóla og nýárs. Finnandi vinsamlega hringi í síma 673173 e.kl, 20. ■ Ýmislegt Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti 6, sími 16223. ■ Einkamál Ég er hraustur bóndi utan af landi og óska eftir að kynnast konu á aldrinum 45-55 ára með sambúð í huga, þarf að hafa áhuga á sveitastörfum, sauðfé, hestum og hestaferðalögum. 100% trúnaður. Öska eftir símanúmeri. Svar sendist DV, merkt „Sveitalíf1. Nýi islenski listinn ér kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Konur, leiðist ykkur einveran? Hringið í s. 623606 frá kl. 16, það léttir á hjart- anu og kostar ekkert. 100% trúnaður. Einn sem er 38 ára og sæmilega mynd- arlegur langar að kynnast stúlku (konu) með vinskap eða sambúð í þuga. Svör sendist DV, merkt „Góð kynni 6828“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Fatasaumur - námskeið. Saumið sjálf vönduð föt. Ný námskeið að byrja. Góð aðstaða. Handmenntakennari kennir. Uppl. í síma 43447. Vantar frönskukennslu strax, a.m.k. þrisvar í viku í 3 mán., jafnvel oftar. Uppl. í síma 30659. M Skemmtaiur Diskótekið Disa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjóm. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. Vantar þig skemmtikrafta fyrir árshá- tíðina? Hafðu samband - Spaugstofan, símar 53018 og 671474. Dreymir þig stuð!!!??? Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki (jibbí!). Leikir, dinner- tónlist, „ljósashow", fullkomin hljóm- flutningstæki og „stuð-stuð-stuð“. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. Hljómsveit Þorvaldar, sími 52612, Hjalti, símar 54057, 652057 og 985- 21314, Gréta, sími 83178, Vordís, sími 52612. Stuðhljómsveit fyrir alla. ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingem- ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 78386 og 72773. Kreditkortaþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar - teppahreinsun. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. A.G.- hreingerningar. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun. A.G.- hreingerningar, sími 75276. ■ Bókhald Halló, halló! Eruð þið orðin þreytt á bókhaldsvinnunni á kvöldin og um helgar? Við tökum að okkur að vinna bókhaldið. Hafðu samband og at- hugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Uppl. í síma 72374 og 84695 e.kl. 19. Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók- hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof- an Fell hf., sími 40115. ■ Þjónusta Flisalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum bæði í vegg og gólf. Tökum að okkur flísasögun. Uppl. í síma 78599 og 92-16941. Málun-hraunun. Þarft þú að láta mála eða hrauna? Getum bætt við okkur verkefnum. Fagmenn. Sími 54202 eftir kl. 18. Gehim bætt við okkur verkefnum: flísa- lagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Tökum að okkur múrverk og viðgerðir, einnig alla smá múrvinnu. Uppl. í síma 675254 og 667419. ■ Líkamsrækt Orkulind auglýsir. Létt eróbikk hjá okkur fyrir alla aldurshópa. Kennari: Drífa Jónsdóttir. - Létt leikfimi, hvíld- arþjálfun, slökun fyrir konur og karla. Sérstaklega gott fyrir fólk með t.d. vöðvabólgu, taugagigt og slitsjúk- dóma. Kennari: Eyjólfur Magnússon, íþróttakennari. Verið með frá byrjun - fjörið er í Orkulind. Æfið þar sem toppíþróttámenn æfa. Uppl. og inn- ritun í síma 15888. Orkulind. ■ Ökukennsla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Húsaviðgerðir Brún byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í sima 72273 og 985- 25973. Við minnum á D V-jólamyndagátu. Sendið lausnir sem fyrst. Fyrir rétta lausn á jólamyndagátu eru veitt þrenn verðlaun: Fyrstu verð- laun: Tensai rcr 3326 stereoútvarpstæki með tvöföldu segulbandi að verðmæti kr. 8.236 frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Siðumúla 2. Önnur og þriðju verðlaun: Tensai rcr 3315 ferðaútvarps- og kassettutæki að verðmæti kr. 4.755, einnig frá Sjónvarpsmiðstöðinni. Dregið verður úr réttum lausnum. Lausnir skal merkja: Jólamyndagáta, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavik. Lausnir skulu berast fyrir 15. janúar. ■ Tilsölu Radarvarar sem borga sig fljótt! Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póst- kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi, símsvari e.kl. 19. Hitt hf. ■ Verslun Skautar á góðu verði, stærðir 34-40, kr. 1.895, leðurfóðraðir. Póstsendum samdægurs. Sport, Laugavegi 62, simi 13508. ■ BHar til sölu Wagoneer Limlted, árg. '84, dýrasta gerð með öllum búnaði, þ.á m. þak- lúgu, ekinn 48 þús. km, rautt leður að innan. Uppl. í síma 686644. Saab 900 GLI '82, 4 dyra, silfurgrár, beinskiptur, 5 gíra, m/vökvastýri, ek- inn aðeins 77 þús. km, mjög fallegur, útvarp + kassettutæki, sumar/vetrar- dekk. Uppl. í Mazdaumboðinu, sími 681299. Ford Econoline ’86 til sölu, 15 manna bíll. Til sýnis að Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi, sími 45477. Nýjasta nýtt I leikfimina. Glansandi - stífar sokkabuxur, eins nema opnar í tá og hæl, samfestingar, kvart- eða alveg síðir, kvartbuxur, sund- eða leikfimisbolir, sett, kvartbuxur + lítill bolur, sett, kvartnærbuxur + bolur, Margir litir, hlébarðamunstur, skræp- ótt, glansandi, bómull. Sendum í Fóstkröfu, heildsala, smásala. FORMI, sími 92-13676. Scout II '74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, upphækkaður, ný 35x12,5 Marshalldekk, klæddur að innan, sportstólar, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 18. Toyota Corolla Twin Cam GT ’86 til sölu, ekinn 32.500 km, litur rauður og svartur. Uppl. í síma 54958 frá 8-18 og á kvöldin í símum 656733 og 54540. ■ Ymislegt KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART. Nýársgjafir handa elskunni þinni fást hjá okkur. Geysilegt úrval af hjálpar- tækjum ástarlífins við allra hæfi ásamt mörgu öðru spennandi. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hall- ærisplan), 101 Rvk, sími 14448 - 29559. ■ Þjónusta Slípum, lökkum, húðum, vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingemingar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreihsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á 'land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sími 614207, farsími 985-24610. fæst í blaðasölunni # a járnbrautarstöðinni r i Kaupmannahöfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.