Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Iþróttir Amór Guðjohnsen - íþróttamaður ársins 1987 Stærsta stund á mínum ferli „Þetta er stærsta stundin á mínum ferli og skemmtileg ábót á velgengn- ina síöasta vor. Ég fór aö leiöa hugann aö þessu kjöri þegar fór aö líða á áriö 1987 og leit þannig á aö þetta væri kannski möguleiki - en átti eiginlega heldur von á að einhver okkar snjöllu handboltamanna yrði kjörinn. Þessi útnefning kom því þægilega á óvart,“ sagði knatt- spyrnusnillingurinn Arnór Guö- johnsen í samtali við DV í gærkvöldi, eftir aö Samtök íþróttamanna höföu útnefnt hann íþróttamann ársins 1987. s Þaö var afrek Arnórs keppnistíma- bilið 1986-87 sem færöi honum þennan titii. Hann varð belgískur meistari með Andérlecht, marka- kóngur belgísku 1. deildarinnar og jafnframt vahnn besti leikmaður hennar. Hann hefur veriö atvinnu- maður í Belgíu frá 17 ára aldri og í sumar eru tíu ár frá því Arnór skrif- aði undir sinn fyrsta samning, viö belgíska 1. deildarfélagið Lokeren. Allan sinn atvinnuferil hefur hann leikið í 1. deildinni í Belgíu, meö Lo- keren 1978-83 og með Anderlecht, • öflugasta félagi Belgíu og einu því þekktasta í Evrópu, frá 1983. Arnór hefur á ferli sínum hjá And- erlecht veriö mjög óheppinn hvaö meiðsli varðar. Þrjú fyrstu leiktíma- bilin þar fóru aö miklu leyti fyrir ofan garð og neðan hjá honum af þeim sökum, en sl. vetur slapp hann loks alveg viö þau og árangurinn lét ekki á sér standa. Arnór hefur leikiö á þriðja hundrað leikja með Lokeren og Anderlecht í 1. deild og skorað í þeim rúmlega 50 mörk. Þá eru ótald- ir bikarleikir, Evrópuleikir og fleiri og síðan leikir með íslenska landshð- inu. Með því á Arnór að baki 26 leiki og þrjú mörk, þrátt fyrir að meiðsli og árekstrar við leiki í Belgíu hafi margsinnis komið í veg fyrir þátt- töku hans. Vegna meiðsla missti Arnór af fyrstu vikunum á þessu keppnis- tímabih. „Ég var lengi í gang af þeim sökum en náði mér vel á strik síð- ustu fjórar til flmm leikvikurnar á síðasta ári og er nú í mjög góðu formi. Anderlecht er búið að missa af lest- inni í baráttunni um belgíska meist- aratitihnn að mínu mati, við erum átta stigum á eftir efsta höi, en eigum meiri möguleika í bikarkeppninni og Evrópukeppni meistaraliða. Þar er- um við í 8-liða úrshtum á báðum vígstöðvum og eigum í bikamum leiki gegn botnliði 1. deildarinnar," sagði Arnór Guðjohnsen, íþrótta- maður ársins á íslandi 1987. -VS Nýtt snið á kjörinu Einn af ellefu Að þessu sinni var kjör íþróttamanns ársins raeð nokkuð öðru sniði en áður. Ekki var gefíð upp hverjir urðu í hvaða sæti, eitt til tíu, eins og áður - í staðinn var tilkynnt hveijir væru í efstu tiu sætunum og síðan lesið upp nafn sigurvegarans. Það voru reyndar ehefu einstaklingar sera voru á hstanum þarsera tveir höíðu orðið jafnir í tiunda sæti þegar stigatalan var reiknuð út. Þessir ellefu fengu flest atkvæði í kjörinu, í stafrófsröö: Alfreð Gíslason, Essen, handknattleikur Amór Guðjohnsen, Anderlecht, knattspyma Bjami Friðriksson, Ármanni, júdó Eðvarð Þór Eðvarösson, Njarðvík, sund Einar Vilhjálmsson, UÍA, frjálsar íþróttir Haukur Gunnarsson, ÍFR, íþróttir fatlaöra Kristján Arason, Gummersbach, handknattleikur Kristján Sigmundsson, Víkingi, handknattleikur Pétur Ormslev, Fram, knattspyma Úlfar Jónsson, GK, golf Þorgils Óttar Mathiesen, FH, handknattleikur -VS • Arnór Guðjohnsen rneð hinn glæsilega og eftirsótta grip sem fylgir sæmdarheitinu iþróttamaður ársins. DV-mynd Brynjar Gauti Það stóð tæpt að Amór kæmist til landsins Munaði þremur mínútum! Framkvæmdastjóri Andeiiecht rétt búinn að koma í veg fyrir útnefninguna Það munaði aöeins þremur mínútum að Amór Guðjohnsen kæmist ekki til landsins í gær til að taka viö verðlaunum sínum í kjöri íþróttamanns ársins! Arnór flaug ásamt Ólöfu Einars- dóttur, eiginkonu sinni, frá Brússel til London í gærdag og þar sluppu þau naumlega upp í flugvélina til íslands. í Keflavík lentu þau kl. 17.10 og vom komin á Hótel Loftleiðir, þar sem kjörinu var lýst, um sexleytið, nokkru á eftir öðmm sem þang- að mættu. Strax að kjörinu. loknu stigu Amór og Ólöf upp í htla flug- vél, frá Bílaleigu Akureyrar, á Reykjavikurflugvelh og þaðan var forinni heitið beint til Brússel. í dag fer síðan Amór með hði sínu, Anderlecht, í tíu daga æfmgabúðir til Frakklands, th undirbúnings fyrir seinni hluta belgíska keppnistímabilsins. Lengi vel leit út fyrir að Arnór fengi ekki leyfi frá fram- kvæmdastjóra Anderlecht, Verschueren, til íslandsferðarinnar. Ekki kom til greina að Amór mætti lengja jólafri sitt um tvo daga til að taka við verðlaununum sl. mánudag, hann varð að vera mættur á fyrstu æflngu ársins á mánudagsmorgni. Loks- ins seint í fyrrakvöld gaf Verschueren sig - eftir mikinn þrýsting frá Samtökum íþróttafréttamanna, ritara Evrópusambands íþróttafréttamanna, Eherti B. Schram, formanni Knattspymu- sambands íslands, og loks sjálfum VandenStock, forseta og aðaleiganda Anderlecht, sem snerist á sveif með Arnóri og sam- tökunum í þessu máli. Þá fyrst varð ljóst að Kjörið gæti farið fram daginn eftir - annars hefði þurft að fresta því fram yfir 16. janúar, þegar Anderlecht kæmi aftur úr Frakklandsfórinni! Eins og menn muna lenti Amór í útistöðum við þjálfara og stjóm Anderlecht í byijun nóvember sl. Sættir tókust fljótlega en aðallega til að halda friðinn. Amór neitaði því í gær að þrjóska Verschuerens væri afleiðing af þeim árekstri. Þarna heföi einfaldlega verið um „prinsipp-mál“ að ræða hjá honum. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.