Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. íþróttir • Alfreð Gislason átti drjúgan þátt í góðum sigri Essen í gærkvöldi. Uð Vals stóð í sterkum Könum - tveggja stiga tap í spennuleik Ægir Már Kárason, DV, Suðumfisjuxn; „Það kom mér á óvart hve vel við náðum aö standa í þessu sterka liöi, svona strax eftir langt jólafrí," sagöi Valur Ingimundarson í samtali við DV í gærkvöldi eftir að bandaríska körfuknattleiksliöiö Florida Gains- ville hafði unnið nauman sigur á úrvalsliði hans, 92-90, í Njarðvík í gærkvöldi. Leikurinn var opinn, jaf.i og skemmtilegur, og spennandi allan tímann. Úrvalshðið hafði fimm stiga forystu þegar fimm mínútur voru eftir en þá náði bandaríska liðið að snúa leiknum sér í hag og hélt síðan boltanum á lokasekúndunum eftir að Stúrla Örlygsson hafði skorað síð- ustu körfu leiksins. Árangur úrvals Vals er góöur en Gainsville hefur unnið góða sigra í keppnisferð sinni um Norðurlönd, m.a. lagt að velli landslið Norðmanna og Ungveija. Valur skoraði sjálfur flest stig fyrir sitt hð, 22 talsins, en Jón Kr. Gíslason kom næstur með 19. Gainsville mætir ÍBK í Keflavík í kvöld. NBA-deildin í körfuknattleik: Lakers komið í toppsætiðáný - SA Spurs tapaði á útivelli gegn Golden State Hið frábæra bandaríska körfu- knattleikslið, Los Angeles Lakers, hefur á ný náð efsta sætinu og besta árangrinum í NBA-deildinni í körfu- knattleik. Atlanta Hawks og Detroit Pistons hafa skipst á um að hafa for- ystuna síðustu vikumar en Lakers hefur verið ósigrandi í síðustu leikj- um sínum. Hér fara á eftir úrslit í síðustu leikjunum í NBA-deildinni og staðan eins og hún er nú (heima- Uð á undan): New York Knicks - Los Angels CUppers 115-96, Portland Trailblaz- ers - 76ers 127-125, Washington Bullets - Denver Nuggets 109-124, Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 120-107, Washington Bullets - Hous- ton Rockets 100-111, Detroit Pistons - Denver Nuggets 142-151, Chicago BuUs - New Jersey Nets 116-93, Mil- waukee Bucks - Indiana Pacers 77-99, San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 109-116, Sacramento Kings - Utah Jazz 107-105, Seáttle Supersonics - 76ers 116-114, Golden State Warriors - Boston Celtics 110-115, Atlanta Hawks - Los Ange- les CUppers 121-84, Portland Trail- blazers - Los Angeles Lakers 81-98, NY Knicks - Phoenix 95-100, Was- hington - NJ Nets 101-97, Atlanta - Detroit 81-71, Chicago - Indiana 93-77, Milwaukee - LA CUppers 98-82, Golden State - SA Spurs 129-119 og Portland - Seattle 126-114. • San Antonio Spurs, Uði Péturs Guðmundssonar, hefur ekki gengið vel að undanfömu og hefur Uöið nú tapað tveimur leikjum í röð. • Staðan er þá þannig eftir síðustu leiki (leikjafjöldi, tapaðir leikir og vinningshlutfall): AUSTURSTRÖNDIN Atlantshafsdeild: Boston Celtics 28 9 67,8% 76ers 28 15 46,4% NY Knicks 29 19 34,4% Washington 28 19 32,1% NJNets 28 23 17,8% Miðdeild: Atianta 29' 7 75,8% Detroit 26 8 69,2% Milwaukee .....27 11 59,2% Chicago 29 12 58,6% Indiana 28 14 50,0% Cleveland 29 15 4f!2% VESTURSTRÖNDIN Miðvesturdeild: DaUas 27 9 66,6% 60,0% Denver 30 12 Houston 28 12 57,1% Utah Jazz 30 16 46,6% SA Spurs 28 15 46,4% Sacramento Kyrrahafsdeild: 29 21 27,6% LALakers 28 6 78,5% Portiand 28 11 62,1% Seattle 30 14 53,3% 39,2% 29,6% 19,2% -SK Phoenix 28 17 LA CUppers 27 19 Golden State 26 21 DV Handbolti - V-Þýskalandi: Alfreð og Páll öflugir í sigurleikjum sinna liða - Essen og Dusseldoif klrfa stigatöfluna Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: Tveir leikir vom í BundesUgunni í handknattleik í gærkvöldi. Er skemmst frá því að segja að íslend- ingaUðin unnu sigur, Dusseldorf og Essen. Fyrrtalda Uðið mætti Massenheim á útivelU og vann nokkuð öruggan sigur, 23-25. Staðan í leikhléi var 8-11. PáU Ólafsson lék mjög vel í Uöi Dússeldorf, var ógnandi og skoraði fimm mörk. Landsmeistarar fyrra árs, Essen, vann botnliðið MUbertshofen með 17 mörkum gegn 13. Staðan í leikhléi var 7-5, Essen í vU. Leikurinn einkenndist af fima- sterkum vömum og ágætri fram- göngu markvarðanna. Alfreð Gíslason átti góðan leik með Essen, batt saman vöm Uðsins og skoraði að auki 4 mörk. • Staöan í v-þýsku BundesUgunni er þessi eftir leikina í gærkvöldi: 1 Gummersb. ...12 9 1 2 262-217 19 2 Kiel ........12 8 1 3 273-251 17 3 Dusseldorf. 12 7 3 2 246-230 17 4 Grossw.stadt...l2 7 1 4 273-253 15 5 Essen...... 12 7 1 4 255-234 15 6 Göppingen.. 13 7 1 5 266-285 15 7 Schwabing.. 13 6 0 7 288-279 12 8 Massenheim.. 12 5 0 7 251-252 10 9 Hofweier... 12 4 2 6 262-283 10 lODortmund.... 12 3 3 6 229-251 9 11 Niirnberg.. 12 3 3 6 238-266 9 12Dormagen.... 12 3 2 7 227-231 8 13Milbertshofenl2 3 1 8 269-273 7 14 Lemgo...... 12 3 1 8 220-251 7 í ólympíuhöllinni - burstaðl Bayem, 7-0, í úrslltum Sigurður Bjömsaon, DV, V-Þýskalandi: Stuttgart, Uð Ásgeirs Sigurvins- sonar, varð í þriöja sæti á mjög sterku innanhússknattspymumóti sem haldiö var i Múnchen í gær. MikUl áhugi var fyrir mótinu og var uppselt í ólyrapíuhöUina, þang- að 'nn komast tíu þúsnnd manns í sæti. Liðin komu víða að til keppni, Galatazaray Istanbul kom frá Tyrklandi, Dynamo Kiev frá Rúss- landi, PSV Eindoven frá Hollandi og loks Minero frá BrasiUu. Heim- aUðín voru, auk Bayem og Stutt- gart, flmasterk Uö frá Ntirnberg og Múnchen 1860. Stuttgart mætti Bayem Múnchen í leUt um þriðja sætið og voru meistaramir hreinlega kjöldregn- ir, töpuðu 7-0. Guido Buchwald fór á kostum með Stuttgart í mótinu, skoraði fjölmörg mörk og var burðarósinn í öllum aðgerðum liðsins. Ásgeir var í Uði Stuttgart en lék freraur Utiö. í úrsUtum uröu úrslit annars þessi: Sæti7.-8. Istanbui-1860...4-3 Sæti5.-6. Minero-Dynamo Kiev ..........................6-2 Sæti3.-4. Stuttgart-Bayem.7-0 Sæti 1.-2. PSV-Númberg....5-0 • Gamla kempan, Artis Gilmore, i liði Chicago Bulls, sést hér reyna körfu- skot gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Til varnar er Brad Daugherty og að þessu sinni tókst honum að „blokkera" skot Gilmores. Símamynd Reuter Heimsbikarinn: „Trúi þessu varia enn“ „Ég var að vonast eftir að ná þriðja sætinu í þessari keppni og það var alveg stórkostlegt að sigra. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði franska stúlkan Carole Merle í gær eftir að hún hafði sigrað í risastórsvigi kvenna sem fram fór í Tignes í Frakklandi í gær. • Finnski skíðastökkvarinn Matti Nykaenen vann enn einn sigurinn 1 stökki í gær er stokkið var af 90 metra palU í Bischofshofen í Austur- ríki. Nykaenen stökk 112,5 og 110 metra og hlaut fyrir það 229,7 stig. -SK Ítalía Annarskellur hjá Napoli ítölsku meistaramir NapoU fengu sinn annan skeU á flórum dögum í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 2-3, á heimavelU fyrir Fiorentina í annarri umferö bikarkeppninnar. Diego Maradona og Carece, suður-amer- ísku stjörnumar, skoruðu fyrir NapoU en Carobbi, Onorati og Ram- on Diaz svömðu fyrir Fiorentina. NapoU er þó ekki falUð úr keppninni þar sem leikiö er heima og heiman. Ian Rush virðist loks vera að ná sér á strik með Juventus og skoraði sig- urmark Uðsins gegn Pescara, 1-0. Roma, AC MUano og Sampdoria töp- uðu óvænt gegn botnUðum 1. deildar- innar en fá tækifæri til að rétta sinn hag í seinni leiknum. -VS Spánn: Barcelona í þriðju umfeið Barcelona sló nágranna sína Espanol út úr spænsku bikarkeppn- inni í knattspyrnu í gærkvöldi með 1-0 heimasigri. Barcelona hatði unn- ið fyrri leik Uðanna í annarri umferð, 3-1, og hafði því úrsUtin nokkuð í hendi sér. Atletico Bilbao féll óvænt fyrir 2. deildar liði CastiUa, vann 2-1 eftir samskonar tap í fyrri leiknum, en Castilla sigraði síðan í vítaspymu- keppni. Real Madrid vann Cadiz 4-2, samanlagt 5-3. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.