Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. 33 Sjónvarpsbúðin. Nú getor annafl ykkar horft á videóifl og hitt 4 islenzka (jónvarpifl. VesaJings Emma Bridge Hallur Símonarson Þaö er ekki svo erfitt að koma auga á vinningsleið í 3 gröndum suðurs eftir að vestur spilar út litlum spaða en úrspilið krefst nákvæmni. Líttu fyrst aðeins á spil N/S. Austur á fyrsta slag á kóng, spilar síöan spaöa- níu: 862 ÁG4 ÁD43 D73 DG754 . K9 863 D952 972 108 K8 Á103 K107 KG65 ÁG5 109642 Átta slagir beint, 75% likur á þeim níunda meö heppnaðri syíningu í hjarta eða laufi. Hins vegar til 100% vinningsleið ef vestur á ekki 4 tígla. Drepið á spaðaás í öðrum slag, þá þrír slagir teknir á tígul og vestri síðan spilað inn á spaða. Hann getur tekið spaðaslagina - vömin á þá 4 slagi og staðan er þannig. -ÁG4 Á 7 863 D94 K8 109 K107 ÁG Sama hvorum litnum vestur spilar. Níundi slagurinn í höfn. Ef 4 tígul- slagir eru teknir í byijun á suöur spili minna miðað við stöðuna að ofan. Örugga vinningsleiðin ekki lengur tíl. Skák Jón L. Árnason Millileikir eru algengt stef í tafli og geta verið baneitraðir. Hér er gott dæmi frá undankeppni sovéska meistaramótsins á dögunum. Ungur skákmaður, Malishauskas, hafði svart og átti leik gegn Lputjan: Eftir síðasta leik sinn, 26. f4, hefur hvitur e.t.v. búist við að svartur yrði að hörfa með drottninguna en þá kæmi 27. e5 með yfirburðastöðu. Svartur fann mun öflugri leið: 26. - Bxd6! 27. Dxa5 Millileikur og er ekki hvítur að vinna mann? 27. - Dc5!! Annar milhleikur og enn sterkari. Eftir 28. Bxc5 Bxc5+ 29. Kfl Bxa5 átti svartur tvö peð til góða og vann skákina létt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan ■ sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. ti! 7. jan. 1988 er í Apóteki Austurbæjar og Breið- holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíi skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl.. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráö- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aha virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Aha daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífllsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Rúlliö þeim upp, KR-ingar. Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. janúar. \ Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): ' Þú mátt ekki horfa fram hjá bestu tillögunum þótt þær séu ekki þínar, þaö gætí orðið einhver mglingur. Þú þarft.. sennilegq að bíða svolítið með að taka ákvarðanir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú verður mjög upptekinn í dag og árangurinn gætí verið mjög góöur þegar th lengri tíma er htíö. Þigvantar upplýs- ingar varðandi eitthvað sem þú þarft að ákveða. Happatöl- . ur þínar em 9, 20 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fréttir, sem þú færð, em senrhlega ekki alveg eins og þú væntir. Láttu ekki bera á vonbrigðum þínum. Þú gætir þurft að sýna meiri hugulsemi heldur en þú ert í skapi tíl. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú þarft að vera sérlega orðvar th þess að ná fram því sem þú vht. Þú ættir að athuga vel hvort þú skilur aiÍt sem í kringum þig er. Ferðalög era ekki ráðleg. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft að nýta þér mistök aimarra þér th handa. Sköpun- argieði þín er ótakmörkuð og þér gengur vel í dag. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þótt þú hafir mikið að gera í dag gengur þér vel, sérstak- lega vegna utanaðkomandi aöstoðar. Þú ættir að reyna að gleyma ákveðnum málum og fyrirgefa. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þér gengur best í hópvinnu í dag, sérstaklega með þeim sem era á sömu skoöun og þú sjálfur. Ef þú þarft að vinna einn skaltu einbeita þér aö einhveiju ákveðnu. Happatölur þínar era 3, 16 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Heima fyrir ættirðu að leita eftir samvinnu um eitthvað sem upp kemur. Þú ættir ekki að taka ókunnugum of auð- veldlega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er mikh spenna í kringum þig núna. Þú þarft að taka stóra ákvörðun og skipuleggja eitthvað mikhvægt sem jafn- vel gætí snert eitthvað sem búið er að gera. Gerðu þetta í samvinnu við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að vera dáhtíð víðsýnn en um leið hefðbundinn í gerðum þínum. Þú þarft að taka tilht th þeirra sem í kringum þig standa. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að finna lausnir á vandamálum sem aðrir hafa komið þér í. Reyndu að gera eitthvað sem dugir th lang- frama án þess að fórna vinskapnum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að vera dáhtíð skapandi um þessar mundir, sér- staklega við að leysa einhvem ragling. Þú ættir að leita sérstaklega eftir breytingum með ferðalögum eða öðra slíku. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarijörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftír lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað ahan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bhanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum th- fehum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimúm 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar dehdir era lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op- ið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins mánudaga th laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan n Z 3 ¥ n 6 ■? 8 1 1 16 )/ )Z ) 3 j )¥ ■Hl r )b 17- r 20 j r Lárétt: 1 glöggt, 6 keyrði, 8 þræði, 9 espa, 10 fuglar, 12 slítur, 14 aula, 15 tignari, 17 úrgangur, 19 stök, 20 kom, 21 drykkur. Lóðrétt: 1 digur, 2 gamansöm, 3 bogi, 4 kveikur, 5 áhaldið, 6 reykja, 7 rösk, 11 deilur, 13 naumi, 14 spil, 16 bók, 18 einnig, 19 sem. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 volk, 5 egg, 8 er, 9 úlfar, 10 skran, 11 ró, 12 pakkið, 15 afa, 17 klif, 18 hóru, 19 eta, 21 ál, 22 argur. Lóðrétt: 1 vespa, 2 orka, 3 lúr, 4 klakkur, 5 efnileg, 6 garði, 7 gró, 13 kara, 14 æfar, 16 fól, 18 há, 20 tp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.