Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV ■ Tölvur Victor PC II tölva til sölu, lítið notuð með 2x360 k diskadrifum og 14" gulum skjá, helstu forrit gætu fylgt tölvunni. Uppl. í síma 22528 e.kl. 18. Ný, ónotuð Macintosh plus tölva til sölu, ábyrgð fylgir. Uppl. í síma 14650 eftir kl. 17. Amstrad PCW 8512 með prentara til sölu. Uppl. í síma 92-37445 á kvöldin. Til sölu! Amstrad CPC 464 64K tölva. Uppl. í sxma 44930 milli kl. 18 og 20. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. ■ Dýrahald Reiðnámskeið. Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. 8-15 ára, heijast í reiðhöllinni í Víði- dal mánudaginn 11. jan. og standa til 22. jan. Kennt er alla virka daga, sam- tals 10 tímar. Hægt er að velja um tíma kl. 16.10 og 17.00. Reiðhöllin út- vegar hesta og reiðtygi. Reiðhjálmar til staðar. Verð fyrir nemanda 3200. Aðalkennari. Kristbjörg Eyvindsdótt- ir. Allar nánari uppl. og skráning í síma 673620 milli kl. 16 og 19. Reið- höllin hf. _ Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði. Enn er hægt að skrá sig á járninga- námskeið um helgina. Leiðbeinandi Sigurður Sæmundsson. Uppl. hjá Sig- urði í síma 685316 og hjá Ingólfi í síma 52042. Fræðslunefnd Sörla. Hestar til sölu. Jarpur, alhliða, á 10. vetri, viljugur, reistur og hágengur, frá Vatnsleysu í Skagafirði. Grá, 5 vetra hryssa, alhliða, sýnd, er í ætt- bók. Uppl. í síma 37152 á kvöldin. Tamningamenn. Óska eftir að ráða vanan tamningamann til starfa í 3-4 mánuði í vetur, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. gefur Ingvi Eiríksson í síma 96-61520. Hestaflutningar. Tökum að okkur hestaflutninga og útvegum mjög gott ^hey, góður bíll og búnaður. Uppl. í síma 16956. Einar og Robert. Óska eftir að taka á leigu bása fyrir 4-5 hross á Reykjavíkursvæðinu. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6842. Falleg scháfer tík, 11 vikna, til sölu, sanngjarnt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6848. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig- urðsson. Tek að mér hesta í tamningu og þjálf- un á Andvara- og Víðidalssvæðinu. Uppl. í síma 13416 eftir kl. 17. ■ Vetrarvörur Vélsleðaviðgerðlr. Tökum að okkur allar viðgerðir á vélsleðum, útvegum Varahluti með stuttum fyrirvara. Framtækni, símar 641055 og 73013. Til sölu Yamaha ET 340 TR ’86. Uppl. gefur Skúli í sima 99-6757 á vinnutíma og 99-6698 á kvöldin. Ti! sölu er Skiroule Ultra vélsleði, í mjög góðu ástandi. Uppl. gefur Sigþór í síma 96-41178. Yamaha EC 540 árg. ’85 til sölu, bögglaberi, brúsafestingar, útlit og ástand mjög gott. Uppl. í síma 95-1565. ■ Hjól Kawasaki 750 turbo '87 til sólu, ekið 3900 mílur. Uppl. í síma 72609 eftir kl. 18. Honda MB 50 ’81 til sölu. Uppl. í síma 99-3510. Suzuki TS 50 X árg. '87 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 96-41139 á kvöldin. ■ Vagnar Tjaldvagnar, ósamansettir, nýjar teikn- ingar, notið veturinn, sendum bækl- inga og verðlista. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 681317. ■ Byssur Markrifflll óskast. Óskum eftir að kaupa 22 cal. markriflil, allar tegund- ir koma til greina. Uppl. hjá Emil í síma 39328 kl. 18-20 og hjá Þorsteini í síma 34793 kl. 20-23. Mánaðarkeppni í „standard pistol11 verður haldin í Baldurshaga fimmtu- daginn 14. jan. kl 21.20. Skammbyssu- nefnd. ■ Veröbréf Oska eftir að komast í samband við fjársterkan aðila sem getur lánað fé í nokkurn tíma. Hafið samband við DV fyrir 13. jan. í síma 27022. H-6838. M Fyrirtæki________________________ Firmasalan auglýsir. • Veitingastaður í Reykjavík, einn sá vinsælasti. • Sky ndibitastaður. • Veitingahús, gott tækifæri. • Tískuverslanir við Laugaveg. • Barnafataverslanir. • Bílavarahlutaverslanir. • Matvöruverslanir. • Bóka- og ritfangaverslun. • Veislueldhús. • Matvælaframleiðsla. • Sælgætisgerð, gott tækifæri. • Heildverslun með fatnað ásamt i verslunum. ! •Heildverslun með matvöru. í •Söluturnar í Kópavogi. ! •Söluturnar í Reykjavík. j •Söluturnar í Garðabæ. i •Söluturnar i Hafnarfirði. t •Videoleigur. j • Sólbaðsstofur, stórar og litlar. 1 •Fataverslun í verslunarmiðstöð. j # Kven- og barnafataverslun í Breið- holti. ri Fyrirtæki með plaköt og innrömm- , un. , •Bílasala, góð kjör. ! ®BIóma- og gjafavöruverslun. • Unglingaskemm tistaður. • Knattborðsstofa í Breiðholti. Vantar allar gerðir fyrirtækja á sölu- skrá, höfum fjársterka kaupendur að mörgum fyrirtækjum, vantar heildsöl- ur, söluturna með góðri veltu og' söluturna í eigin húsnæði, bílaleigur o.fl. o.fl. Firmasalan, Hamraborg 12. sími • 42323. • Alhliöa líkamsræktarstöð til leigu, a. m.k. hluti hennar, með góðum eró- bikksal, ljósböðum, bar o.fl. Tilvalið fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæð- an rekstur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6771. 70 fm eldhús. Til sölu eldhúsaðstaða með frysti- og kæliklefa, ásamt ýmsum öðrum tækjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6727. Bílaleiga. Óskum eftir að kaupa bíla- leigu sem er staðsett á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6775. Söluturn i Reykjavík til sölu af sérstök- um ástæðum. Mánaðarvelta um 1200 þús. Langur húsaleigusamningur. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 43291. Sportvöruverslun til sölu á Reykaj- víkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6802. Bilapartasala til sölu. Uppl. í síma 71572. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu-235- 140-76-65-26-20-18-17-15-14-12-11- 10- 9-8-7-6-5 tonna þilfarsskip, þyggð úr stáli, áli, plasti og viði. Ymsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. Bátur til sölu, 3,28 tonn, byggður hjá Skel, vél 36 hestafla Volvo Penta, lór- an, gúmmíbátur, línu- og netaspil, Elliða færavindur, 2 talstöðvar, hag- stætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 93-11510. Faxabátar. Faxi, 5,4 tn., planandi fiski- bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið dekkpláss, ca 8 m2. Erum byrjaðir að taka við pöntunum. Eyjaplast sf., sími 98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347. 30 tonna réttindanámskeiö Siglingaskólans hefjast 11. janúar. Innritun og uppl. í síma 31092 og 689885. Af sérstökum ástæðum er til sölu Shet- land 535 með 55 ha Chrysler utan- borðsmótor, mjög gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 35921. Trillumenn. Höfum til sölu nýja Ysuzu dísilvél, 70 ha, með gír, 3,65 á móti 1. Einar Farestveit 6 Co hf., Borgartúni 28, sími 622900 (Samúel). Óska eftir grásleppubáti á leigu á kom- andi vertíð, frá 3-8 tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6830. Fjórar JR tölvurúllur til sölu, seljast á 70.000 staðgreitt, stykkið. Uppl. í síma 98-1747. Ólafur. Óska eftir 2 tonna bát í úreldingu, þarf að vera á skipaskrá. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6811. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. 50 nýjar og nýlegar barna-videomyndir (Walt Disney, Strumpamir, Búramir, Þrumkettimir o.m.fl.), tilboð óskast. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6849. JVC HR-D170 videotæki til sölu á 28 þús. staðgreitt. Einnig Pioneer A-22 magnari á 9 þús. Uppl. í síma 32266. ■ Vaxahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, MMC Colt ’81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni, Aspen ’77, Nissan Laurent ’81, Toyota Corolla ’80, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 99 ’78, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’78, BMW 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Cortina '71, Honda Accord ’79, q.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilapartar Hjalta: Varahl. i Mazda 323 ’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626 ’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81- 86, Lada 1500 ’81, Cressida ’78, Cherry ’79-82, Sunny ’82, Charade ’80-’82, Oldsmobile dísil ’80 og Citation ’80, Taunus árg. ’80 og Honda Civic ’81, Galant ’79. Opið til kl. 19. Bílapartar Hjalta, Kaplahrauni 8, s. 54057. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’8Í, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '17, Volvo 164 og 244, Bqnz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut- um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader gírkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Öpið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga. Bilgarður sf., s. 686267, Stórhöfða 20. Erum að rífa Nissan Cherry ’86, Honda Prelude ’79, Escort ’86, Citroen BX ’84, Lada Samara ’86, Lada 1300 S ’81 og Lada 1500 st. ’82. Bílvirkinn, sími 72060. Viðgerða- og varahlþj., varahl. í flestar gerðir bif- reiða, tökum að okkur ryðbætingar og almennar bílaviðg. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, S. 72060. Vantar stimpla og stimpilhringi í gamla dísilvél, 6 cyl., Mercedes Benz OM 321, 95,5 eða 96,0 mm. Leitið nú vel í geymslum og gömlum lagerum. Vin- samlega hringið í 71180. 4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. S. 79920 og e. kl. 19 672332. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, Helluhrauni 2, s. 54914, 53949. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300 S ’86, Lada 1500 st. ’83, Suzuki 800 ’81, 3ja dyra, og árg. ’84, sjálfskiptur. S. 77560 og 985-24551. Vantar vél í Wagoneer, 8 cyl. 360 c eða 401 c, á sama stað til sölu gírkassi og millikassi úr Wagoneer ’74. Uppl. í síma 43052 eftir kl. 19. 6 cyl. Dodge vél með flækjum til sölu, ekinn 70.000 km, mjög góð vél. Uppl. í síma 93-71210. Lada 1300 ’82,ekin 60 þús. km, skemmd eftir árekstur, selst til niðurrifs. Uppl. í síma 31972 e.kl. 1.7.30. Opel Rekord ’76 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, góð vél, gott kram. Uppl. í síma 42930 og 688868. Varahlutir til sölu í BMW 518 árg. ’80, einnig í AMC Paiser. Uppl. í síma 671968.________________________________ Ódýrir varahlutir. Er að rífa Benz 250 og Daihatsu Charmant ’79, góðar vél- ar og gírkassar. Uppl. í síma 651851. Óska eftir vél í Lödu Sport eða Lödu 1600. Uppl. eftir kl. 20 í síma 641426 eða 84156. Vél í BMW 728 til sölu. Uppl. í síma 22397. ■ BOamálim Bílamálun og réttingar. Allar tegundir bifreiða, föst verðtilboð í málningu, fagmenn vinna verkið. Bílaprýði s/f, Smiðjuvegi 36 E, s. 71939. ■ BOaþjónusta Bílanes bifreiðaverkstæöi, Bygggörð- um 8, Seltjamarnesi, s. 611190. Allmennar viðgerðir, mótorstillingar, ljósastillingar og réttingar. BÍLBÓN, BORGARTÚNI. Þvottur-bón- un-djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ Vörubflar Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti. Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út- vegum varahluti að utan, s.s. öku- mannshús, ýmsan tækjabúnað, t.d. bílkrana. Einnig ný eða sóluð dekk, t.d. 22,5" á felgum á hagstæðu verði. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, s..74320, 79780, 46005. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Úppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Vinnuvélar Massey Fergusson 50-B traktorsgrafa, ’75, í mjög góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 99-8218 eða 99-8490. ■ Sendibflar Subaru E 10 skutla ’85 með gluggum til sölu, stöðvarleyfi á sendibílastöð' Hafnarfjarðar getur hugsanlega fylgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-6843._______________________ Suzuki bitabox ’81 ágætur bíll en þarfn- ast örlítillar aðhlynningar, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 99-2721 eftir kl. 18. ■ Bflaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssönar, Keflavík, sími 92-50305. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með barnastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bílaleigan Bílvogur ht., Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. vetrartilboð okkar. ■ Bflar óskast Skipti. Er með Peugout 505 GR ’82, ekinn 82.000 km og 300 þús. staðgr., fyrir nýjan fólksbíl, helst japanskan eða evrópskan. Uppl. í s. 76801 e.kl. 19. Viltu selja bílinn þinn? Óska eftir bíl í skiptum fyrir góðar VHS videospólur. Uppl. í síma 99-2721 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa nýlega Lödu 1300 eða 1500 á 100 þús. staögreitt. Uppl. i sima 31972 e.kl. 17.30. Óska eftir ódýrum bil. Uppl. í síma 31276. ■ Bflar tfl sölu Farið verður í meiri háttar verslunar- ferð til USA þann 26. jan. Allir bílar á verði sem þig getur ekki einu sinni dreymt um. Meiri háttar afsláttarferð. Vertu með og bókaðu bíl í þessa ferð því að það er takmarkaður fjöldi. Amerískir bílar og hjól, Skúlatúni 6, sími 621901, frá 9-18 og lau. frá 9-16. Rússajeppi ’77 til sölu, húddbíll með blæju, vökvastýri, 6 cyl., 258 vél,3 gíra kassi og Dana 20 millikassi, vél upp- tekin í ágúst, nýr 2 hólfa blöndungur og flækjur, nýtt tvöfalt pústkerfi, 35" Mudder dekk á 10x15" White Spoke felgum, upph. á boddíi. S. 96-41491. BMW 318i - Honda Civic. BMW 318i ’81, 5 g., útvarp/segulband, leður- klæddur, ek. 105 þús. km, og Honda Civic ’83,3ja d., ek. 55 þús. km, vetrar- dekk, útvarp/segulband. S. 78693 e.kl. 18.30.________________________________ Mustang King Cobra '78 til sölu, með 75% diskalæsingu, heitum ás, MSD kveikjukerfi. Nýtt púströr, opið, t- topplúga, krómfelgur, 8 cyl., bein- skiptur. Óska eftir skiptum á ódýrari. Uppl. í síma 43385 e.kl. 17. Lada Lux Canada '85 (’86). Uppl. í síma 77580 e.kl. 18. Saab 99 ’74, ekinn aðeins 133 þús. km, góður bíll, nýupptekin sjálfskipting á verkstæði, nýtt pústkerfi, Pioneer stereo, sumar- og vetrardekk, verð kr. 60 þús., skuldabréf, víxlar. Uppl. í síma 92-68583 eftir hádegi. Willys CJ 7 ’80 til sölu, með plasthúsi, nýuppgerð 304 vél, 4 hólfa flækjur, ný 38 'A" Mudderar og 12" White Spoke felgur, 40 rása CB talstöð, útvarp/ segulband. Uppl. í hs. 43696 og vs. 77506. BMW 320i ’87 til sölu, sjálfskiptur, hauspúðar afturí, spoiler, rafinagns- speglar, sportsæti, verð 890 þús. Einnig álfelgur ATS 7x15", verð kr. 32 þús. Uppl. í síma 985-25007. Datsun Delta ’85 til sölu, tvöfalt hús, burðargeta 2 tonn, ekinn 30 þús., skemmdur eftir veltuv Verð ca 150 þús. Uppl. í síma 92-16045 eða hjá Bíla- bragganum, Keflavík, sími 92-14418. Frambyggður rússajeppi til sölu, topp- innréttaður, Perkings dísilvél. Verður til sýnis laugardag og sunnudag að Baldursgötu 31, Reykjavík. Uppl. í síma 985-22103 og 26823. Lada Samara, Trabant. Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 15 þús. km, sumar- og vetrardekk, útvarp + segulband. Einnig Trabant ’88, ekinn 2 þús. km, útvarp. Sími 77688 og 28054. Subaru 1800 4x4 ’82 til sölu, hátt og lágt drif, ekinn 93 þús. km, einnig Mazda 626 2000 hardtop ’80. Til sýnis á Bílasölu Garðars, sími 19615 og 19876 e.kl. 18. Vilt þú græða 100 þús.? Vegna brott- flutnings er til sölu BMW 518, boddí sem nýtt, nýtt lakk. Metinn á 370 þús., selst með trega á 270 þús. S. 27369. Willys Overland ’55 , með dísilvél, til sölu, mikið af varahlutum fylgir, svo sem 44 Wagoneer hásingar, 350 Chev- roletvél. Uppl. i síma 681910 til kl. 17 og 685182 eftir kl. 20. Antik Benz 230 '68, fallegur bíll í ein- staklega góðu ástandi, skipti ath. á yngri Benz, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 99-2721. Ath., hjá mér fáið þið vörubíla og sendibíla á rétta verðinu. Reynið við- skiptin. Uppl. í síma 97-41315 kvöld og helgar. Chevy Corga Van ’79 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 50 þús. frá upphafi, er með lúxusinnréttingu. Sjón er sögu ríkari. S. 74929 og 985-27250. Golf GL ’84 til sölu, 3ja dyra, gull- sans., ekinn aðeins 41.000 km, sumar- og vetrardekk á felgum, útvarp og kassettutæki. Uppl. í síma 610983. M. Benz 913 vörubill '79 til sölu, M. Benz 508 vörubifreið ’76, M. Benz 608 sendibifreið '11. Uppl. í síma 97-41315 kvöld og helgar. Mazda 323 1.4, 5 gíra, árg. ’80, ný vetr- ar- og sumardekk, útvarp og segul- band, lakk mjög gott. Uppl. í síma 685930 á daginn og 673004 e.kl. 18. Mazda 626 2000 '86, ekinn 30 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, 4ra dyra, litur blár. Verð 560 þús, skipti geta komið til greina. Bíll í sérflokki. S 38053. Mazda 929, gullsans., ’77 til sölu, ekinn aðeins 98.000 km, góður og kraft- mikill bíll, verðhugmynd 7CU80 þús. Uppl. í síma 17466. Mercedes Benz 250 (230) árg. ’77, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, heillegur bíll, fæst með 15 þús. út og 15 á mán. á 385 þús. Sími 78152 e.kl. 20. Mitsubishi Lancer '85, ekinn 43 þús., verð 350 þús. staðgreitt, beinskiptur með útvarpi og segulbandi. Uppl. í síma 77996. Rauð Honda Civic ’78 til sölu, keyrð um 95 þús. km og skoðuð 87, afborgun- arverð 70 þús. kr. Uppl. í síma 79135 á kvöldin. Saab 99 GL '80, 4ra dyra, vínrauður, sanseraður, vetrardekk á felgum, krókur, sérlega fallegur og vel með farinn, verð 210 þús. S. 73229 e.kl. 19. Subaru 4x4 station '82 til sölu, sumar- og vetrardekk fylgja. Skipti athugandi á ódýrari smábíl. Uppl. í síma 651059 eftir kl. 16. Toyota Corolla 1600 ’84, skemmdur eft- ir umferðaróhapp. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-13678 og 92-12017 eftir kl. 19. Toyota Landcruiser STW dísil ’86, ekinn 60.000 km, 7 farþega, allur sem nýr. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888 og 92-11081. Volvo 740 GLE '84 til sölu, ekinn 35 þús., vínrauður, bein innspýting, sem nýr. Til sýnis í Húsi Framtíðar v/ Skeifuna. Lada 1600 ’81 til sölu, skoðaður, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 18. 6 manna palibíll. Til sölu VW Tran- sporter árg. ’82, ekinn ca 40.000 km á vél, skuldabréf. Uppl. í síma 92-12040.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.