Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1988, Side 39
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988. 39 Útvarp/Sjónvarp Sjónvarp kl. 22.00: í skuggsjá - Með allt á þurru Islensk sjónvarpsmynd gerö að til- stuðlan Áfengisvamaráös. Aðalper- sóna myndarinnar, Egill, er maður um þrítugt. Hann er giftur, hjónin eiga tvö böm og myndarlegt heimili. Eitt skyggir þó á, drykkjuskapur Egils. Fylgst er með því hvemig hann smám saman missir alla stjóm á drykkjunni og áhrifunum sem það hefur á daglegt líf hans, fjölskyldu og vim. Aðalhlutverk leikur Magnús Ólafs- son en leikstjóri er Valdimar Leifs- son. Á eftir sýningu myndarinnar stýrir Ingimar Ingimarsson umræðum í sjónvarpssal. Umræðuefnið er áfeng- issýki og áhorfendur geta hringt og borið fram spurningar. Stöð 2 kl. 22.50: Kard- ínálinn Christopher Reeve, betur þekktur sem Superman, leikur prest í Vatík- aninu sem er ekki vandur að virð- ingu sinni þegar fjármál kirkjunnar em annars vegar. Hann stofnar með- al annars til tengsla við mafíuna og það sem verra er, einnig til kynna við unga nunnu. Christopher Reeve. Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi Hamrahliðarkórsins. Rás 1 kl. 23.50: Japönsk Ijóð Hamrahlíöarkórinn þarf tæpast að kynna fyrir tónlistarunnendum. En í kvöld er á dagskrá rásar 1 þáttur með kómum þar sem hann flytur ásamt Pétri Jónassyni gítar- leikara tónlist Atla Heimis Sveins- sonar við þrjú japönsk ljóð í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Stjómandi er Þorgerður Ingólfs- dóttir. Fimmtudagur 7. janúar Sjónvaip 17.50 Rllmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 3. janúar. 18.30 Gestur frá Grænu stjörnunni. Annar þáttur. Þýsk brúðumynd í fjórum þátt- um. Sögumaður Arnar Jónsson. Þýöandl Bergdls Ellertsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Öskar Sólnes. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þánur um innlend málefni. 21.10 Matlock. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 i skuggsjá - Með allt á þurru. Is- lensk siónvarpsmynd gerð að tilstuðl- an Áfengisvarnarráðs. Leikstjóri: Vaidimar Leifsson. Aðalhlutverk: Magnús Ólafsson. Aðalpersóna mynd- arinnar, Egill, er maður um þritugt. Hann er giftur, hjónin eiga tvö börn og myndarlegt heimili. Eitt skyggir þó á, drykkjuskaþur Egils. Fylgst er með þvl hvernig hann smám saman missir alla stjórn á drykkjunni og áhrifunum sem það hefur á daglegt líf hans, fjöl- skyldu og vini. A eftir sýningu myndarinnar stýrir Ingimar Ingimars- son umræðum I Sjónvarpssal. Umræðuefnið er áfengissýki og áhorf- endur geta hringt og borið fram spurningar. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.50 Elska skaltu nágranna þlnn. Love Thy Neighbor. Tvenn hjón hafa verið nágrannar um árbil og börn þeirra leik- félagar. Málin flækjast verulega þegar eiginmaöurinn og eiginkonan, sem ekki eru gift hvort öðru, stinga af sam- an. Aðalhlutverk: John Ritter, Benny Marshall og Bert Convy. Leikstjóri: Tony Bill. 20th Century Fox 1984. Sýningartlmi 100 mln. 18.20 Max Headroom. Sjónvarpsmaður- inn vinsæli Max Headroom stjórnar rabbþætti og bregður völdum mynd- böndum á skjáinn. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar 1987. 18.50 Litli follnn og félagar. Teiknimynd. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 19.19 19.19. Klukkustundarlangur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.25 Bjargvætturlnn. Equalizer. Saka- málaþáttur með Edward Woodward I aöalhlutverki. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Universal. 21.15 Á ystu nöf. Out on a Limb. Seinni hluti myndar sem byggð er á sam- nefndri ævisögu Shirley MacLaine og fer leikkonan sjálf með aðalhutverkið. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Char- les Dance, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri: Robert Butler. Framleiðandi: Stan Margulies. Þýð- andi: örnólfur Arnason. ABC 1984. 22.50 Kardinállnn. Monsignor. Irskur kardínáli á I vafasömum viöskiptum I góðum tilgangi, þ.e. samkvæmt eigin mati. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold og Fernando Rey. Leikstjóri: Frank Perry. Framleiöandi: Kurt Neumann. 20th Century Fox 1982. Sýningartlmi. 120 mln. 00.55 Dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Tilkynnlngar. Tónlist. 13.35 Miödegissagan: „Ur minningablöö- um“ eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plötumar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fróttir. 15.03 Landpósturlnn - frá Noröurlandl. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.(Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarplö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglö - Atvlnnumál - þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Frá tónlelkum Sinfóníuhljómsveitar íslands I Háskólablói. Fyrri hluti: Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Hend- ur" eftir Pál P. Pálsson. b. „Karneval" eftir Johan Svendsen. Kynnir: Jón Múli Arnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mynd skálda af störfum kvenna. Þáttur I umsjá Sigurrósar Erlingsdóttur og Ragnhildar Richter. 23.00 Frá tónlelkum Slnfóniuhljómsveitar íslands I Háskólablól. Slðari hluti. Ein- leikari á planó: John Ogodon. Planó- konsert nr. 2 eftir Johannes Brahms. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rámum tll morguns. Útvaip rás 11’ 12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitaö svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orö I eyra". Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tlndir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu slna. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Megr- unarlögreglan (hollustueftirlit dægur- málaútvarpsins) vlsar veginn til heilsusamlegra llfs á fimmta tlmanum. Melnhomlð verður opnað fyrir nöldur- skjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum Þóröar Krlstinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur I kjöllnn. Skúli Helgason fjall- ar um vandaða rokktónlist I tali og tónum og litur á breiðsklfulistana. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungar'okk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Utvarpslns. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagöar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæölsútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæölsútvarp Noröurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00Svæðlsútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Stjaman FM 1Q2£ 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 16.00 Mannlegl þátturinn. Bjami Dagur. Bjarni Dagur Jónsson mættur til leiks á Stjörnunni og lætur sér ekkert mann- legt óviðkomandi. 18.00 StjömufrétUr (fréttaslmi 689910). 18.00 íslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stilliö á Stjörnuna. 19.00 Stjömutimlnn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutlma. 20.00 Elnar Magnús Magnússon. Létt popp á slökveldi. 22.00 Irls ErllngsdótUr. Ljúf tónlist á fimmtudagskvöldi og Iris I essinu slnu. 24.00 StjömuvakUn. Bylgjan FM 98£ 12.00 FrétHr. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fróttir kl. 13.00. 14.00 Ásgelr Tómasson og siðdegispopp- Ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp I réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00. 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja- vfk siödegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00FrétUr. 19.00 Anna BJörk BirglsdótUr. Bylgju- kvöldið hafiö með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Haraldur Glslason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lltur I blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdls GunnarsdótUr á léttum nót- um. Morgunpoppiö allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur I sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. Ljósvakinn FM 95,7 13.00 Bergljót BaldursdótUr vió hljóönem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Svædisútvarp á Rás 2 Veður Vaxandi austan- og suðaustanátt með snjókomu um allt land, fyrst sunnanlands og -vestan en síðan norðanlands og -austan. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -12 Egilsstaöir skýjað -10 Galtarviti léttskýjað -8 Keíia víkurflugvöllur alskýjað -5 Kirkjubæjarkiaustursniókoma -4 Raufarhöfn skýjað -14 Reykjavík skafrenn- ingur -7 Vestmannaeyjar skafrenn- ingur Útlönd kl. 6 í morgun: 0 Bergen skýjað 3 Helsinki alskýjað -7 Kaupmannahöfn skúr 6 Osló snjókoma 0 Stokkhólmur slydda 1 Þórshöfn léttskýjað -2 Algarve léttskýjað 7 Amsterdam skýjað 6 Barceiona heiðskírt 8 Berlín léttskýjað 8 Frankfurt skúr 8 Glasgow léttskýjað 3 Hamborg alskýjað 8 London léttskýjað 4 LosAngeles heiðskirt 11 Lúxemborg skúr 4 Madrid heiðskírt 0 Malaga heiöskírt 8 Maiiorca skýjað 11 Montreal skýjað -21 New York heiðskírt -8 Nuuk alskýjað -6 Orlando léttskýjað 11 París léttskýjað 4 Vin rigning 6 Winnipeg léttskýjað -21 Vaiencia hálfskýjað 9 Gengið Gengisskráning nr. 3-7. janúar 1988 ki. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.560 36.680 35,990 Pund 66,121 66,338 66,797 Kan.dollar 28.330 28,423 27.568 Dönsk kr. 5,7711 5,7901 5,8236 Norsk kr. 5,7345 5,7533 5,7222 Sænsk kr. 6,1456 6,1657 6,1443 Fi. mark 9.0810 9.1108 9,0325 Fra.franki 6,5637 6,5853 6,6249 Belg. franki 1.0609 1.0644 1,0740 Sviss. franki 27,2085 27,2978 27,6636 Holl. gyllini 19,7611 19,8260 19,9556 Vþ.mark 22,1979 22,2708 22,4587 it. Ilra 0,03016 0,03026 0.03051 Aust.sch. 3,1531 3,1634 3,1878 Port. escudo 0,2703 0,2712 0,2747 Spá.peseti 0,3262 0,3273 0,3300 Jap.yeo 0,28363 0.28456 0,29095 irskt pund 68,971 59,165 59,833 SDR 50,2963 50.4614 50.5433 ECU 45,8389 45,9894 46,2939 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 6. janúar seldust alls 48.2 tonn Magn I Verð I krónum tOlinum Meðal Hassra Laegsta Þorskur ósl. 28.0 42.35 38.00 45.50 Ýsaósl. 10,2 74,41 70,00 80,50 Keila 3.9 12.37 12.00 13,50 Annaó 6,1 17,75 17,75 17,75 7. janúar verður selt úr dagrúðabátum. Fiskmarkaður Norðurlands 6. janúar seldust alls 19.9 tonn. Þorskur ósl. 15.0 37,33 34.00 39.60 Ýsa ósl 1,0 42.00 42.00 42,00 Keila 3,9 12,37 12.00 13.50 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. janúar seldust alls 13,4 tonn. Þorskur 6.3 43,09 42.00 48.50 Ýsaósl. 0.4 70,00 70.00 70.00 Ýsa 1.6 81.84 57.00 91,00 Karfi 0,7 20,60 17,00 23,00 Steinbitur 1,2 21,44 20,50 24,00 lúða 0.3 . 189.13 179,00 225,00 Keila 2.2 11,72 10,50 12,50 Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62• 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 ■ 105 REYKJAVÍK © 62 10 05 OG 62 35 50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.