Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. Spumingaleikur_________ Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig *o o 05 >- CD LL_ „Misjöfn verða morgun- verkin. Ég hef spunnið tólf álna garn, en þú hefir vegið Kjartan," sagði hún þegar hún frétti af tilteknu voðaverki. Hjónabandsmál hennar voru mjög söguleg og enduðu oftar en ekki með manndrápum. I draumi hennar kom fram forspá fyrir þessum at- burðum. Þessi kona bjó vestur í Dölum. Hún var þrígift og sagði syni sínum síðar: „Þeim var ég verst sem ég unni mest." Staður í veröldinni Þetta er staður sem Davíð skáld Stefánsson hafði mikið dálæti á og orti um. Um er að ræða eyju sem norrænir menn hafa öld- um saman heimsótt. Eyjan tilheyrir Italíu og er við vesturströnd landsins. Á eyjunni er frægt náttúru- undursem hetir Blái hellir- inn. Eyjan er úti fyrir Napolí- flóa. Fólk í fréttum Hann lét þau orð falla að það hlyti að vera tréd- rumbur í auga tiltekins ráðherra. Hann . hefur undanfarið lagt sig í líma við að veija byggingu sem ekki er risin. Um síðustu helgi varð hann fertugur og hélt upp á afmæli sitt með viðhöfn. Ummælin um trédrumb- inn áttu við Steingrím Hermannsson utanríkis- ráðherra. Byggingin, sem varð til- efni orðanna, er væntan- legt ráðhús við Tjörnina. Frægt í sögunni Atburður þessi varð hinn 13. mars árið 1938. í þýsku máli er orðið „anschluss" notað um hann. Um er að ræða þátt í út- þenslustefnu Hitlers Þýskalandskanslara. Ein af nágrannaþjóðum Þjóðveija glataði þarna sjálfstæði sínu. Þessi þjóð hafði áður myndað kjarnann í víðátt- umiklu keisaradæmi. Sjaldgæft orð Orð þetta hefur sömu merkingu og þrjótur eða óþokki. Það er einnig haft um þokukúf á fjallstindi. Upprunalega mun þetta orð hafa verið annað heiti á þjónum. • Það kemurfyrir í orðasam- bandi sem haft er um léttvæga afsökun eða yfir- varp. Þá er talað um að hafa eitthvað að ... skjóli. Stjórn- málamaður Um er að ræða konu sem fædd var vestur á fjörðum árið 1867 og andaðist árið 1941. Hún hafði ættarnafn en var Hákonardóttir. H ú n va r í á ratu g i f o rstöðu - kona Kvennaskólans. Hún sat á þingi á árunum 1922 til 1930. Hún var fyrsta konan sem kjörin var á þing. Rithöfundur Hann er Hafnfirðingur, fæddur árið 1933. Hann lærði kvikmynda- gerð en er þekktastur fyrir ritstörf. Árið 1973 sendi hann frá sér skáldsöguna Yfirvald- ið. Hann hefur gefið út Ijóða- bók undir nafnnúmeri sínu í stað nafns. Hann hefur þýtt margar af bókum færeyska skáldsins Williams Heine- sen. Svör á bls. 44 íslensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Höfundur: Sölvi Karlsson, Merkið tillöguna: „íslensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Raftahlíð 64, SauðárkrÓkÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.