Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. Hinhliðin Afmæli - Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri, sýnir hina hliðina Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, sýnir lesend- um DV hina hliðina á sér. Sigfús, sem er kunnur fyrir íþróttaafrek sín á fyrri árum, er land- fræðingur að mennt, Hann starf- aði hjá Fram- kvæmdastofnun ríkisins að námi lo- knu, kenndi síðan landafræði bæði við Menntaskólann í Reykjavík og Há- skólann og einnig við háskóla á Ný- fundnalandi. Þegar hann hélt heim á leið lá leiðin til Skagastrandar þar sem hann var sveit- arstjóri áður en hann tók við stöðu bæjarstjóra á Akur- eyri sem hann gegnir í dag. Sigfús varð fúslega við þeirri ósk að sýna „hina hliðina“ á sér og við hefjum þá leikinn. Nafn: Sigfús Jónsson. Aldur: 36 ára. Maki: Kristbjörg Antonsdóttir. Börn: Tvær dætur, Emilía Rós og óskírö. Bifreið: SAAB 900i. Fæðingarstaður: Akureyri. Starf: Bæjarstjóri á Akureyri. Laun: Ráðherralaun. Hefur þú einhvem tíma unnið í happdrætti eða einhverju slíku: Aldrei. Helsti kostur þinn: Þrautseigja. Helsti veikleiki þinn: Óþolin- mæði. Uppáhaldsmatur: Fiskibaka Fiðl- arans. Uppáhaldsdrykkur: Blanda. Uppáhaldsveitingastaður: Hótel KEA. Uppáhaldstóniist: Harmóníku- tóiúist. Uppáhaldshljómsveit: Engin. Uppáhaldssöngvari: Enginn. Uppáhaldsblað: Times. Uppáhaldstímarit: Economist. Uppáhaldsíþróttamaður: Hlaup- arinn Carlos Lopez. Uppáhaldsíþróttafélag: íþróttafé- lag Reykjavíkur. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Adolf Bemdsen Uppáhaldsleikari: Enginn. Takmark í lífinu: Að láta sér líða vel. Áhugamál: íþróttir og landa- fræði. Hvar kynntist þú konunni þinni: Úti í Englandi. Uppáhaldsrithöfundur: Halldór Laxness. Besta bók sem þú hefur lesið: The City of Joy. Fallegasta kona sem þú hefur séð: Konan mín. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta: Bogarstjórann í New York. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu þínu: Fara frá Akureyri. Strengdir þú áramótaheit: Nei, og hef aldrei gert. Til hamingju með daginn 90 ára 70 ára Kristjana G. Fannberg, Dalbergi 27, Reykjavík, er níræð í dag. Magnhildur Ólafsdóttir, Höfða- braut 3, Akranesi, er níræð í dag. 85 ára Guðbjöm Ketilsson, Hamri, Hörðu- dalshreppi, er áttatíu og fimm ára í dag. 80 ára Jón Magnússon, Arnarhrauni 47, Hafnarfirði, er áttræður í dag. Sigurjón Kristjánsson, smiður og b. að Forsæti í Villingaholts- hreppi,verður áttræður á mánu- dag. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu sunnudaginn 24.1. 75 ára Þórður Pétursson, Eyrargötu 3, Suðureyri, er sjötíu og fimm ára í dag. Hólmfríður Jónsdóttir, Skipasundi 21, Reykjavík, er sjötug í dag. Ingibjörg Andrea Jónsdóttir, Hafn- arstræti 45, Flateyri, er sjötug í dag. Hún tekur á móti gestum í dag, milii klukkan 14 og 18, í Do- mus Medica. Karl G. Guðmundssson, Saurum, Súðavíkurhreppi, er sjötugur í dag. 60 ára Markús Stefánsson, Barðavogi 7, Reykjavík, er sextugur í dag. Konráð Pétursson, Skeljagranda 4, Reykjavík, er sextugur í dag. Anders Guðmundsson, Smáratúni 31, Keflavík, er sextugur í dag. 40 ára Guðrún Brynjólfsdóttir, Eskjhlíð 12, Reykjavík, er fertug í dag. Bragi Guðmundsson, Fífuhvammi 37, Kópavogi, er fertugur í dag. Kristinn J. Albertsson, Hringbraut 48, Reykjavík, er fertugur í dag. Til hamingju með morgundaginn 75 ára Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Laug- arbrekku 20, Húsavík, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Fanný Sigurðardóttir, Birkivöllum 1, Selfossi, verður sjötíu og fimm ára á morgun. 70 ára_______________________ Elísabet Sveinsdóttir, Áifalandi 12, Reykjavík, verður sjötug á morgun. 60 ára Dóra Guðmundsdóttir, Kársnes- braut 36A, Kópavogi, verður sextug á morgun. Gunnar Jón Vilhjálmsson, Grund- arbraut 16, Ólafsvík, verður sex- tugur á morgun. 50 ára Heba Stefánsdóttir, Vallarbraut 5, Akranesi, verður fimmtug á morg- un. Ragnar Guðmundsson, Hafnargötu 32, Siglufirði, verður fimmtugur á morgun. 40 ára Hanna Þorbjörnsdóttir, Skipa- sundi 42, Reykjavík, verður fertug á morgun. Guðrún Hannesdóttir, Boðagranda 7, Reykjavík, verður fertug á morg- un. Rut Þorsteinsdóttir, Bólstaðarhlíð 8, Reykjavík, verður fertug á morg- un. Guðrún H. Sederholm, Víðigrund 61, Kópavogi, verður fertug á morg- un. Jóhannes Kr. Guðlaugsson, Grund- artanga 7, Mosfellsbæ, verður fertugur á morgun. Reynir Gunnarsson, Garðabraut 29, Akranesi, verður fertugur á morgun. Jósavin Gunnarsson, Litla-Dun- haga, Amameshreppi, verður fertugur á morgun Jón Örn Arnarson, Heimahaga 13, Selfossi, verður fertugur á morgun. Halldóra Jóhannesdóttir 1 Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri, segist ætla að fara frá Akureyri í sumarfríinu. urinn með ráðherralaun Halldóra Jóhannesdóttir frá Um- svölum, Þingi, Austur-Húnavatns- sýslu, verður níutíu og fimm ára á morgun. Halldóra fæddist að Þó- reyjamúpi í Vesturhópi, Vestur- Húnavatnssýslu. Hún var yngst níu systkina en þrjú þeirra létust í frumbernsku. Systkini hennar, sem upp komust, eru nú öll látin en þau voru: Jóhanna, Helga, Teitný, Guðrún og Sigurður Línd- al. Halldóra var vel gefin til munns og handa og tókst að mennta sig nokkuð þrátt fyrir sára fátækt. Hún var einn vetur í Kvennaskól- anum á Blönduósi og dvaldist síðar um tíma í Reykjavík við sauma- nám. Halldóra giftist 1924 Þorsteini Jósepssyni og keyptu þau jörðina Umsvali í Þingi 1929. Það þótti rýrð- arkot en með þrotlausu striti tókst þeim að byggja upp jörðina, slétta og ræsa fram mýrar. Þorsteinn lést 1942, tæplega fimmtugur að aldri. Halldóra seldi þá jörðina og fluttist til Reykjavíkur með fósturbörn þeirra tvö, Steinunni Guðmunds- dóttur og Jónas Jóhannsson, sem bæði voru unglingar þegar fóstur- faðir þeirra dó. í Reykjávík vann Halldóra ýmis störf en fékkst þó mest við saumaskap. Foreldrar Halldóru vom Hólm- fríður Teitsdóttir og Jóhannes Jónsson. Halldóra þótti sérstaklega lagin og hún var gestrisin með afbrigð- um. Hin síðari ár hefur heilsu hennar hrakað ört en hún dvelst nú á sjúkradeild Droplaugarstaða og er ekki fær um að taka á móti heimsóknum. Þó munu eflaust margir hugsa hlýtt til hennar á af- mælisdaginn og minnast góðra kynna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.