Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. 47 Handknattleikur unglinga Þaö eru oft furðulegar uppákomur i leikjum yngri flokka. Hér sést er Vikings- stúlkur taka óþyrmilega á móti einum leikmanni i 4. fiokki Hauka. Mótanefnd á flakk? Þaö er ekki aöeins unglingasíöunni sem hefur ofboöiö umsjón í yngri flokkum. Sum félög virðast ekki leggja neitt uþp úr því aö aö sýna hinum ungu keppendum nokkra viröingu, stundum mæta hvorki tímaverðir né dómarar eöa þeir mæta eftir dúk og disk þegar allt er komið í óefni. Þjálfarar og leikmenn sjá oft mikla vinnu hverfa eins og dögg fyrir sólu er óhæíir og réttindalausir dómarar eru viö störf. Um síðustu helgi komu bæöi þjálfarar, leikmenn og forráöa- menn ýmissa félaga aö máli við unglingasíöuna og kvörtuöu sáran undan þessum vinnubröögum. Viö höföum samband viö einn af mótanefndarmönnum og tjáöi hanr. okkur aö hann hygöist senda HSÍ bréf þar sem farið yröi fram á aö þeim yröi gert kleift aö fylgjast meö mótshaldi víös vegar um landiö eins og þeim ber. Búast má því viö aö aðilar frá HSÍ komi á mótsstaöi nú um helgina og veiti félögum þaö að- hald sem virðist þurfa til að þaö sé leyst sómasamlega af hendi. Línur famar að skýrast - Stjaman deildarmeistari UBK sem tapaði aðeins þessum eina leik. Stjarnan tók leikinn strax í sín- ar hendur og sigraði örugglega, 23-15. í úrslitaleik um þriöja sætiö sigraði Víkingur hö Hauka, sem kom upp úr 2. deild eftir síöustu urhferð, ör- ugglega, 21-10. Fram og ÍBV falla í 2. deild en þau lið töpuöu öllum leikj- um sínum aö þessu sinni. Leikir í 2. deild voru spilaöir á Sel- tjarnarnesi og hófst keppni á fóstu- dag og lauk ekki fyrr en á mánudegi enda sjö lið sem mættu til keppni; aUs 21 leikur. Syndasehr síðustu umferðar, Grótta og FH, sem mættu ekki til keppni í síðustu umferö, áttu í flest- um tilvikum létta leiki í 2. deild. Liö Gróttu vann alla leiki sína meö mikl- um yfirburöum og þaö var helst aö hð FH veitti þeim einhverja mót- spyrnu en sigurinn var Gróttu í hörkuleik, 16-11. KR kom mest á óvart í 2. deild og varö jafnt FH aö stigum, tapaði aö- eins fyrir Gróttu en geröi jafntefli við FH, 10-10, eftir að hafa verið 7-2 undir í hálfleik og þremur mörkum undir er tvær mínútur voru til leiks- loka. KR sýndi mikinn baráttuvilja og tókst aö jáfna stuttu fyrir leikslok. Ekki dugöi þetta KR til aö fara í 1. deild þar sem markatala FH var betri. UMFA varö í 4. sæti, jafnt ÍR aö stigum, en innbyrðisviðureign þess- ara liða endaði með sigri UMFA, 17-12. Valur og ÍBK uröu neðst í 2. deild meö tvö stig hvort félag. 1. deild: • 2. deild: Stjarnan ÍBV UBK Fram Víkingur KR Haukar UMFA Grótta ÍR FH Valur ÍBK í Hafnarfirði fór fram keppni í 1. deild í 2. flokki kvenna um síðustu helgi og var keppni oft hörö og spennandi. Stjaman kom þó áber- andi best undirbúin í keppnina og virðast stúlkumar vera meö mjög heilsteypt lið jafnra einstaklinga. Þær unnu alla leiki sína en lið Vík- ings og Hauka veittu þeim þó nokkra keppni. Úrslitaleikurinn var þó gegn Frá leik í 2. flokki kvenna. Keppt í dag og á morgun - Islandsmót 5. flokks kvenna hefst í dag í dag og á morgun fer fram keppni í íslandsmóti 3. og 5. flokks karla og kvenna. Án efa verður keppni hörð og spennandi á flestum stöðum og hér á eftir verða taldir upp leikstaöir sem skemmtilegt væri fyrir áhorf- endur að heimsækja. í l. deild 3. flokks karla verður leik- ið í Vestmannaeyjum, í 2. deild í Digranesi, 3. deild í Keflavík og 4. deild í Reykjavík. í 3. flokki kvenna verður leikiö í 1. deild í KR-húsi, í 2. deild aö Varmá og 3. deild í Reykjavík. Á Akranesi fer fram keppni í 1. deild 5. flokks karla, í 2. deild verður keppt í Reykjavík, 3. deild í Sand- geröi og í 4. deiid í Borgarnesi. Nú um helgina er í fyrsta skipti i vetur spilaö í 5. flokki kvenna og taka 11 lið þátt í íslandsmótinu. A-riöill, sem er skipaður liðum FH, Fram, Fylkis, Gróttu, Hauka og HK, verður spilaður í Reykjavík en í Ásgarði. Garöabæ, fer fram keppni í B-riðli sem í eru lið Selfoss, Stjörnunnar, UFHÖ, UMFG og Víkings. Keppni B-liða hefet í febrúar Fyrir nokkru birtist hér á ungl- ingasíðunni fyrirspurn til HSÍ varðandi keppni B-liöa. Ekki stóð á viðbrögðum mótanefndar og hefur hún ákveöiö að keppt veröi hjá B- liðum fyrstu helgina í febrúar og er þaö vel. HSÍ hefur sent félögum bréf þess efnis að keppnin veröi 5.-7. febrúar í 4. flokki karla og kvenna, 5. flokki karla og kvenna og 6. flokki karla. Þau félög-sem áhuga hafa þurfa að skila inn þátttökutilkynningum til HSÍ eigi síöar en fimmtudaginn 28. janúar. Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms Grettisgötu 18 - sími 28705 VISA OG EURO ATH! 24 tímar aöeins 2.200 krónur Hvar annars staðar er i betra og ódýrara? Tilboðið stendur í eina viku VERIÐ VELKOMIN J ÁVALLT HEITT ÁKÖNNUNNI Laugardagur 23. jan Opið í kvöld frá kl. 18-02 Nýr opnunartími: Alla virka daga í hádeginu og á kvöldin. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 18.00. Grínistinn Diddi skemmtir matargestum D Kvcrlirvu VruCir LakjortungCL Lafjargótu 2 iartutujC ^toBlíorgötu 2 S. 621625 Opið í kvöld frá kl. 22-03 Þeir sem sjá um hina stórbrotnu tónlist Tunglsins eru: Hlynur: Master Mix Daddi: Deej Fagmenn sem láta lífið snúast í takt við Tunglið Snyrtilegur klæðnaður. 20 ára aldurstakmark. Miðaverð kr. 600 Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500. Sunnudagur 24. jan. Tónleikar á Tunglinu Valgeir Guðjónsson verður í Tunglsljósinu annað kvöld. Opið frá 10-01.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.