Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. 61 ■ Húsnæði í boði Nýleg 3ja herb. kjallaraibúð til leigu strax, reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð og hugsanlega meðmæl- endur sendist DV, merkt „X8“, fyrir 27. jan. Herbergi laust! Stór sameign með öðr- um ungum leigjendum, þ.e.a.s. eld- húsi, stofu o.s.frv. Æskilegur leigjandi kvenmaður er reykir ekki, gengur vel um og er hress. Sím(svar)i 688485. Herb. nálægt miðbænum til leigu í 4 fnán. frá 1. feb. Aðgangur að eldhúsi, snyrtingu og þvottahúsi. Uppl. í síma 84382. Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi gegn pössun 4ra ára bams á kvöldin og um helgar eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 77398. ______í----------------------;----- Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Leiguskipti. Óska eftir leiguskiptum á íbúð í Stykkishólmi og íbúð í Reykja- vík. Uppl. í síma 28726 og 93-81425. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborginni. Tilboð sendist DV. merkt ..10 B“. ■ Húsnæði óskast Við erum 2 bræður sem óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Má vera hvar sem er á Reykjavíkursvæðinu. Erum mjög fjársterkir og getum borgað það fyrir- fram sem óskað er eftir. Úppl. í símum 25775 á daginn, 54557 á kvöldin eða bílas. 985-23375. Lýður eða Ágúst. Við eru 2 stelpur á besta aldri sem bráð- vantar 3ja herb. íbúð, lofum öruggum mánaðargreiðslum og góðri um- gengni, íbúðin má þarfnast lagfæring- ar. Vinsamlegast sendið tilboð, merkt „HE 7103“. Einhleyp finnsk kona óskar eftir 2ja herb. íbúð án húsgagna í eitt ár frá ferbrúarlokum, reglusemi, góðri um- gengni og öruggum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í fmnska sendiráðinu, sími 82040 eða 611425. Herb. með eldunar- og hreinlætisað- stöðu eða einstaklingsíbúð óskast á höfuðborgarsvæðinu fyrir erlendan tæknimann frá 1. mars í ca 1 ár. Haf- ið samband við DV í s. 27022. H-7066.____________________________ Einstæður faðir óskar eftir íbúð, rað- húsi eða einbýlish. til leigu strax, fyrirframgr. möguleg, skilvísar gr., reglusemi og góðri umgengni heitið. S. 685141-687868, Hilmar, á kv. 76030. Fráskilinn miðaldra maður óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu og snyrt- ingu, góðri umgengni heitið. Vinsam- lega hringið í síma 623350 og biðjið um Gunnlaug Hansen. Hafnarfjöröur. Við erum 3ja manna fjölskylda og óskum eftir 2-3ja herb. íbúð, helst í norðurbænum, skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 51223. Ung hjón utan af landi með 2 böm óska eftir íbúð ekki seinna en 1. september næstkomandi, vegna skólasetu. Möguleikar á íbúðaskiptum. Uppl. í síma 94-2596 eftir kl. 19. íbúð, aldraðir. Ung, áreiðanleg kona með margra ára reynslu í starfi í þágu aldraðra óskar eftir íbúð á leigu gegn aðstoð, hefur meðmæli. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. 11-71(X). 19 ára stúlku bráðvantar herb. í Hafn- arfirði, með aðgangi að snyrtingu. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 99-6819. 4ra-5 herb. íbúð óskast, helst í Þing- holtum eða Norðurmýri, góð greiðsla fyrir góða íbúð. Uppl. í síma 13628 allan daginn og 77991 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Róleg fjölskylda óskar eftir stórri íbúð í norðurbænum, með- mæli. Vinsamlegast hringið í síma 53908 e.kl. 18.____________________ Hjón með 2 ung börn bráðvantar 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu eða Suðurnesjum fyrir 10. febr., reglusemi og ömggar greiðslur. Sími 621327. Rúmgott herbergi, helst með innb. skápum og sér snyrtingu, eða lítil íbúð óskast. Er reglusamur 55 ára gamall. Ámi Sveinsson, jámamaður, s. 31598. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Öruggum mánað- argreiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 71168. Raðhús eöa Iftið einbýllshús óskast til leigu frá 1. apríl nk. Uppl. í síma 623139 eftir kl. 16._______________ Óska eftir 2ja herb. íbúö eða einstakl- ingsíbúð á leigu nú þegar, ömggar greiðslur. Sími 622549. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi í nokkra mánuði. Hafið sam- band við auglþj. DV í ííma 27022. H-7094._____________________________ Óska eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu til leigu eða í leiguskiptum, fyrir íbúð í Hrísey, veturinn ’88-’89, reglusemi. Uppl. í síma 96-61820. Óskum eltir 4ra herb. ibúð, helst í Kópav., til greina kæmu leiguskipti á 2ja herb. íbúð i Seljahverfi, fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 79426. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4ra herb. íbúð óskast á leigu sem allra fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 611506. Ungt par með tvö börn, 5 ára og 3ja mán., óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Örugg- ar mánaðargr. Uppl. í síma 45909. Ungt, barnlaust par vantar íbúð vestan Kringlumýrarbr. Hringið í Jón í síma 688300 á skrifstofutíma eða í síma 53457._____________________________ Til leigu 3ja herb. ibúð í Breiðholti, með húsgögnum. Leigist frá apríl til septemberloka ’88. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 7105“, fyrir 1. febr. ■ Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskSst. Gott fyrirtæki er að leita að 220-300 fm húsnæði á fyrstu hæð sem fyrst, ekki seinna en 1. mars. Húsnæðið er ætlað fyrir skrif- stofu, sýningarsal og lager. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 641029. Óska eftir að taka á leigu skrifstofuher- bergi nálægt miðbænum, æskileg stærð um 20 m2. Vinsaml. hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7049. Til leigu 2 góð skrifstofuherb. á góðum stað í Hafnarfirði. Uppl. gefur Gissur V. Kristjánsson hdl., Reykjavíkurvegi 62, sími 52963. 40-60 fm húsnæði óskast fyrir þrifaleg- an matvælaiðnað. Uppl. í síma 11991 eða 36966. Verslunarhúsnæði til leigu, 65 fin, á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í símum 75864 og 72472. ■ Atvinna í boöi Okkur vantar fólk í ýmis störf fyrir við- skiptavini okkar, m.a. starfsfólk í sérverslanir, vélstjóra, vana véla- menn, mann á trésmíðaverkstæði, kaffiteríu o.fl. Ath., opið í dag kl. 12- 15. Vinnuafl, ráðningaþjónusta, Þverbrekku 8, Kýp. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Kona á aldrinum 25-50 ára óskast til afgreiðslu á fimmtudögum frá kl. 14-19.30, föstudögum 14-20.30 og laugardögum frá kl. 10-17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir mánudagskvöld. H-7107. Au-pair. 2ja barna fjölskylda í Noregi óskar eftir au-pair til að gæta bama og sjá um heimili á meðan foreldrarn- ir vinna úti. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 689024 e.kl. 20 virka daga. Starf i eldhúsi. Starfsmaður óskast á leikskólann/skóladagheimilið Hálsa- kot, Hálsaseli 29. Um er að ræða 5 tíma starf, vinnutími frá kl. 11-16. Uppl. veita forstöðumenn í síma 77275. Starfskraft vantar í uppvask, góð vinna, góðar vaktir, góð laun, frítt fæði. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í dag og næstu daga í síma 82200. Starfsmaöur óskast til eldhússtarfa sem fyrst, 50 % starf, á skóladag- heimilinu Bakka, Blöndubakka 2, sími 78520. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við emm með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 618897. Kreditkortaþjónusta. Yfirvélstjóra vantar á 75 tonna bát frá Grindavík til netaveiða fer síðar á humar. Uppl. í simum 92-68330 og 92- 68035. Áreiðanlegur og duglegur starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa eftir há- degi. Uppl. í síma 641648 milli kl. 19 og 22.________________________________ Matsvein og háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92:68308 og 92-68035. Vantar heimilishjálp 2-3svar í viku í Norðurbæ Hafnarfjarðar frá miðjum febr. Uppl. í síma 54521. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar starisfólk í uppvask í helgar- og kvöldvinnu, góð laun í boði. Uppl. í síma 15520. íslenskukennsla, 7.-9. bekk, lestrar- hjálp og lestraraðstoð fyrir alla aldurshópa. Einkakennsla. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7087. Verkamenn óskast í byggingavinnu í nýja miðbænum. Uppl. í síma 46941 eftir kl. 19. ■ Skemmtanir Vélavörð og matsvein vantar á 60 tonna togbát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3866 e.kl. 19. Nýr veitingastaöur, sem opnar innan skamms, óskar eftir hljómsveitum og skemmtikröftum til tónleikahalds. Spilið þið jass, popp, rokk, blús, trúbador eða kántrítónlist hafið þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7082. Vélstjóra vantar á 22 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3714 á kvöldin. Vantar nema í húsasmiði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7104. Diskótekiö Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow", fullkomin hljómflutn- ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. ■ Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu sem fyrst, góð reynsla af afgreiðslustörfum (fatnaði). Góð tungumálakunnátta, spænska, norska og enska. Uppl. í síma 689233 til kl. 12 og eftir kl. 12 í síma 622098. 18 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu sem fyrst, vön afgreiðslustörf- um, flest kemur til greina. Uppl. í síma 16934 hjá Berglindi milli kl. 17 og 21. 21 árs gamall nemi óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 52769 á kvöldin. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur óg syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. ■ Líkamsrækt Nudd. Afslöppunarnudd í hinu rólega umhverfi heima hjá þér. Minnkar stress. Sími 681204. ■ Ökukermsla 21 árs gamall maður með rútupróf óskar eftir vel launaðri vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 666009 milli kl. 17 og 20. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4wd. Fagvinna. Trésmíðameistari óskar eft- ir að bæta við sig verkefnum, t.d. viðhaldi, breytingum eða nýsmíði. Uppl. í síma 622909. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. kl.20-21. 21 árs gamall maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 71659 eftir kl. 18. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Special ’88. 22 ára stúdent óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 14239. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 18201 og 672460. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. ■ Bamagæsla Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Halló! Ég er 2ja ára strákur sem þarf góða manneskju til að gæta mín á morgnana sem fyrst, bý í Hlíðunum. Uppl. í síma 21125. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Óska eftir aö taka barn i pössun, allan daginn, á aldrinum 4-5 ára, er í aust- urbænum. Sími 37001. ■ Ýmislegt Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Einkamál ■ Garöyrkja Ég er lifsglöð 29 ára menntakona og vil gjaman kynnast manni um þrítugt sem hefur m.a. gaman af: • íþróttum, • listsýningum • og „Moonlighting" og sem gæti hugsað sér að fara: • á skíði, • að dansa • og að gefa öndunum, eða bara spjalla. Ef þú hefur áhuga sendu þá svar til DV, merkt „Hærri en 178“. Athugiö! Trjáklippingar. Trjáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, símar 621404 og 12203. ■ Húsaviðgerðir Brún byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. Ég er myndarlegur, 26 ára gamall og langar að kynnast stúlku/konu á aldr- inum 18-30 ára sem góðum vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Sam- hljómur". ■ Framtalsaðstoð Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar 687088 og 77166. Ekkjumaður um sextugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 50-60 ára með traust samband í huga. Fyllsta trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „2919“. ■ Hreingemingar Dag- kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingar - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppahreinsun m/ kostnaði, 1.500, upp að 30 fin. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum, fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um 700 íslendingar á skrá hjá okkur og alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Kreditkortaþj. S. 618897. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Jamaica. Ung, falleg kona frá Jama- ica, óskar eftir að kynnast karlmanni. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „6“. ■ Kermsla A.G.- hreingerningar annast allar al- mennar hreingemingar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.- hreingemingar, sími 75276. STS Students Travel School, Suður- England. Hafið þið áhuga á að fara út til Englands í enskunám, í góðan skóla fyrir sanngjamt verð. Ef svo er þá eru nánari uppl. veittar í síma 42857, Heiða. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þuirum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar. Tökuni að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þjónusta Húseigendaþjónustan. Húseigendur, fyrirtæki sem leigja út fasteignir geta nú fengið traustan aðila til alhliða viðhaldsvinnu á fasteignum sínum, gæslustarfa allan sólarhringinn, einn- ig til innheimtu á leigu (meðmælendur ef óskað er). Upplýsingar frá 7.30-22 í síma 641367 og 44376 allan sólar- hringinn. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 27022. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Dyrasímaþjónusta. Geymið auglýs- inguna. H.B. Ólason, sími 24376 og hs. 18667, 35939. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fvr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í síma 78599. Get bætt við mið verkefnum, endur- bygging, viðhald, breytingar og nýsmíði. Bjarni Böðvarsson trésmíða- meistari, sími 78191 eftir kl. 18. Húseigendur, athugið! Málari tekur að sér alla málningarvinnu, m.a. sam- eignir, stigaganga o.m.fl. Vöndum vinna, vanir menn. Uppl. í síma 22563. Tveir smiðir geta tekið að sér auka- vinnu, t.d. parketlagnir, hurðaupp- setningar, uppsetningar á innrétting- um o.m.fl. Uppl. í síma 675079. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggildir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Múrverk - flísalagnir. Getum bætt við okkur verkefnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7106. Endurhúðum hreinlætistæki. Skipt- um um lit. Gerum verðtilboð. Bað- húðun h/f, símar 42673 og 44316. Leður- og rúskinnsviðgerðir! Er byrjuð aftur, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 39427. Mátmsmíði. Smíðum alls konar stiga og handrið, einnig rennismíði og við- gerðir. Gerum tilboð. Sími 667263. Sandblásum og grunnum bæði stórt og smáttf Krafttækni hf., Skemmuvegi 44, Kópavogi, sími 79100. Smíðaþjónusta. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum strax. Nýsmíði og viðgerðir. Uppl. í síma 79751 og 14115. Húsgagna- og húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 79923. Veislu- og fundarsalir til leigu öll kvöld vikunnar, allar veitingar. Uppl. á staðnum eða í síma 46080 eða 28782. Matstofan í Kópavogi, Nýbýlavegi 26. ■ BOar til sölu Ford '42 til sölu, tilboð óskast. Sími 666536. .ulU U AJ Toyota Hilux '84 dísil til sölu, séri búinn til vetrar- og jöklaaksturs. ' sýnis að Tangarhöfða 1. Uppl. í sú 91-686980 og 91-671999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.