Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. Sérstæð sakamál John Wayne Hear.i og Debra Banister. Marlene á yngri árum. ALLIR Iréttaröð Allir í rétta röð. Nýtt og fullkomið tölvustýrt simaborð tryggir snögga sim- svörun og afgreiðslu eftir réttri röð. Þegar þú hringir i Hreytil og heyrir lagstúf. veistu að þú hefur náð sambandi við skiptiborðið og færð afgreiðslu von braðar. • Hafnarfjörður, Garðabær og Mosfellssveit. Höfum opnað nýjar biðstöðvar við Ásgarð i Garðabæ. Esso-stöðina við Reykjavíkurveg i Hafnarfirði og við Þverholt i Mosfellssveit. Þetta tryggir enn betri þjónustu. Höfuðborgarsvæðið er nú eitt gjaldsvæði. Nu getur Hreyfill ekið þér frá Laxnesi að Bessastöðum eða frá Austurvelli í Straumsvík á innanbæjartaxta Reykjavíkur UREMHLL 68 55 22 Organistastarf í Stykkishólmi Organistastarf í Stykkishólmi stendur til boða. Leiki þér hugur á starfinu sendu þá umsókn til Bjarna Lárentsínussonar, Skólastíg 30, 340 Stykkishólmur. Hann veitir upplýsingar um starfið og fleiri tónlistar- möguleika í síma 93-81219 eftir kl. 19 daglega í janúar 1988. 15-25 ARA? VILTU KYNNAST NÝJU FÓLKI? VILTU LEGGJA HÖND Á PLÓG? LAUS Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ? Ungmennahreyfing Rauða kross Islands er ung að árum og félagarnir 15-25 ára. Við vinnum að margvíslegum málum, s.s. umhverfisvernd, félagslegri aðstoð og þróunar- hjálp. Kynning á starfinu verður að Rauðarárstíg 18 (fundarsalur í kjallara Hótel L'indar) fimmtudaginn 28. janúar kl. 20.30. VERTU VELKOMIN(N). Ungir sjálfboðaliðar til Eþíópíu: Rauði kross Islands ráðgerir að senda sjálfboðaliða til Eþí- ópíu til starfa í 6-12 mánuði. Námskeið til undirbúnings verður haldið í tvennu lagi, fyrri hlutmn á Flúðum dagana 5.-7. febrúar nk. og síðari hlutinn í Reykjavík 4.-6. mars nk. Námskeiðið fer fram á ensku og því er góð enskukunn- átta skilyrði fyrir þátttöku. Einnig verða þátttakendur að sækja skyndihjálparnámskeið. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 18-25 ára. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skrifstofu Rauða kross íslands að Rauðarárstíg 18, Reykjavík, og nánari upplýsingar veitt- ar í síma 91 -26722. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar. Starfslaun handa listamönnum árið 1988 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa íslenskum listamönnum árið 1988. Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd starfslauna, Mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 26. febrúar nk. Umsóknir skulu auðkenndar: Starfslaun listamanna. í umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn og heimilisfang, ásamt kennitölu. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Gréinargerð um verkefni sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta en eins árs hið lengsta og nema sem næst byrjunarlaun- um menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið 1987. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækjandi sé ekki í föstu starfi meðan hann nýtur starfslauna enda til þess ætlast að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslauna til úthlutunarnefndar. Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun árið 1987 gilda ekki í ár. 19. janúar 1988 Menntamálaráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.