Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Ford Granada ’81, mjög vel með far- inn, 2ja dyra glæsivagn, ekinn 115 þús., litur'svartur. Uppl. á Bílasölunni Blik, B. 686477, 687177. MMC Colt GLX '86 til sölu, rauður, ekinn 21.000 km. Uppl. í síma 76859. Toyota Crown de lux dísil árg. ’80, 2,2 1 vél, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband, snjódekk. Bíllinn er í mjög góðu lagi. Fæst á 2-3 ára skuldabréfi. Uppl. í símum 33410, 641692 og 985- 25211. VW Golt '81, keyrður 94.000 km, rauð- ur, nýsprautaður, ný heddpakkning, nýtt púströr o.fl., fallegur bíll, selst á góðu verði. Uppl. í síma 84194. Til sölu tveggja dyra Mercedes Benz 280 CE ’79, litað gler og topplúga, rafmagn í öllu, centrallæsingar í öllu, svört leðurklæðning + viðarklæðn- ing, 8 Ví" álfelgur + low profile dekk, vökvastýri, aflbremsur, sjálfskipting, rafmagnsloftnet, útvarps- og kassettu- tæki, krómbogar, litur mjallahvítur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í síma 53351 eða 652073. Subaru Turbo station ’87, ekinn 22 þús. Til sýnis og sölu á bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 687848. Subaru Justy árg. ’87 til sölu, ekinn 28 þús. km, sumar- og vetrardekk, bein sala. Uppl. í síma 673454. M Benz 280 SE '80, einn sá glæsileg- asti, með miklum aukabúnaði, ekinn 110 þús., litur blár. Uppl. á Bílasöl- unni Blik, símar 686477-687177. Peugeot 505 '85 dísil. 8 manna, til sölu, bíllinn er sjálfskiptur, litur rauður, margt nýtt í bílnum og annað nýlegt, ekki er æskilegt að taka bíl uppí, en gæti komið til greina, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. veittar í síma 11303 milli kl. 8 og 16 virka daga og kvöld sími 23861 og 99-4790. Til sölu GMC Jimmy Ciera Classic ’83, 6.2 dísil, ekinn 40.000 mílur, White Spoke felgur með 33" dekkjum, sjálf- skiptur, með öllu. Verð 930.000, skipti, skuldbréf. Uppl. í síma 92-46622. VW Golf GL ’87 til sölu, ekinn 18 þús., topplúga o.fl. aukahlutir, verð 640 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 46687 eftir kl. 19. Einnig í Bílabankan- um, Hamarshöfða 1, sími 673232 Honda Prelude EX, árg.’85, hlaðin aukahlutum, til sölu, ekin aðeins 32 þús. km, hvít. Til sýnis og sölu á bíla- sölunni Start, í síma 687848. Til sölu þessi glæsilegi Cadillac Eldo- rado 1984 dísil. Er hvítur með rauðum hálf-víniltoppi. Ótal aukahlutir. Uppl. í síma 46599 og 29904. Toyota Corolla DX 1.6 ’84, ekinn 85.000, þar af 70.000 erlendis, bíllinn er mjög vel með farinn, skudabréf. Sími 46318. Chevrolet Silverado ’82 til sölu. Bíll í sérflokki, fjórhjóladrif, 6,2 1 dísil orig- inal. Uppl. í síma 54784 eftir kl. 19. Sierra XR 4x4 ’86, ekinn 27 þús., vél 2,8i V6, ABS-bremsur, sólþak, central- lás, útvarp/kassetta, splittaður að framan og aftan, bíll í sérflokki. Uppl. hjá Bílasölunni Borgartúni 25, S. 17770-688888, eða í síma 666127-31328. Blazer 79 með 6,2 1 dísilvél, ekinn 39 þús. km á vél, ný 33" dekk og 10" Spokefelgur, mælir, tvöfaldir dempar- ar, centrallæsingar og rafmagn í rúðum, allur klæddur að innan og teppalagður hjá Ragnari Valssyni, skoðaður ’88. Bein sala, skipti á ódýr- ari eða skuldabréf. Uppl. í síma 92-12157 eftir kl. 18. Blazer K5 '77 til sölu, allur nýlega yfir- farinn, með 6,2 1 dísilvél ’83, skipti möguleg, verð 630 þús. Uppl. í síma 92-13893 eftir kl. 17. Saab 99 GLi, árg. ’81, til sölu, ekinn 70.500 km, verð 280.000, mjög góður bíll. Uppl. í síma 45902. Porsche 924, árg. ’82, til sölu, ekinn 68 þús. km, leðurklæðning, rafinagn í speglum, góð hljómflutningstæki, breið heilsársdekk, graénblásanserað- ur. Toppeintak. Uppl. í síma 22549 milli kl. 19 og 20. Scout Travael Nissan dísil 79 til sölu, beinskiptur, ekinn 73.000 km, original frá verksmiðju, góður bíll, einn eig- andi. Uppl. í síma 77725. Itn; Ulj Íl iTWTTTTT BMW 320 '81 til sölu, gott lakk, auka- hlutir: topplúga, sumardekk á álfelg- um. Verð 390 þús. Uppl. í síma 651187 eftir kl. 20. ■ Til sölu Radarvarar sem borga sig fljótt! Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póst- kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi, símsvari e.kl. 19. Hitt hf. Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. Alpina skíðaskór, tilboðsverð kr. 1900, stærðir 30-41. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Þorratrog til sölu. Sími 34468 og 671833. ■ Verslun Littlewoods vor- og sumarlistinn kom- inn, 1140 síður. Pantanasími 91-34888 (eftir kl. 13 alla daga). Krisco, Hamra- hlíð 37, Rvík. ■ Þjónusta M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. ■ Bátar 5,5 tonna bátur til sölu, smíðaður ’74, vél 73 ha GM. Mikið endurbyggður ’86. Nýupptekin vél, nýlegur litamæl- ir, sjálfstýring og afdragari. Uppl. í síma 97-71351. Nýr, dekkaður plastbátur, tæplega 5 tonn, til sölu, vel búinn tækjum. Uppl. í síma 96-21560 eftir kl. 19. Ymislegt Það eru kynþokkafullir leyndardómar á bakvið fatnaðinn frá okkur. Frábært úrval, frábært verð, fyrir dömur og herra, sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía. Listgler auglýsir! Byrjum námskeið í gerð glermynda og skrautmuna 30. janúar. Uppl. og skráning í símum 45133 og 44854. Framleiði hliðarfellihurðir með eða án glugga, tilvaldar í stærri dyraop, fast verð. Jámsmiðja Jónasar Hermanns- sonar, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. omeo \gmcu EIGflU HAirNGjySTUNOIR I SKAMMDEGINU___________________ Vörurnar frá okkur er lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opíð frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. Bíll og bátur. Við höfum ákveðið að selja þennan bíl eða bát ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 99-5618 og 83683. Fer yfir land, ís, snjó og vatn. Full- komnar smíðateikningar, leiðbeining- ar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S. 623606 frá kl. 16-20. ymsar gerðir af handriðum og hringstigum, fóst verðtilboð. Járn- smiðja Jónasar Hermannssonar, Kaplahrauni 14, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund- umboðið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 641275.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.