Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988. Viðskipti Islendingar skuldugasta þjoðin? „Ef erlendar skuldir á mann eru hafðar til marks erum við langskuld- ugasta þjóö heims,“ segir Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Islands, í athyglisverðri grein í nýjasta hefti efnahagstíma- ritsins Víshendingar. Átt er við langtímaskuldir og ábyrgðir opin- berra aðila. Þorvaldur Gylfason, prófessor í hag- fræði. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 22-23 Lb,Bb. Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 23-25 Ab,Sb 6mán. uppsögn 24-27,5 Ab 12 mán. uppsögn 24-30,5 Úb,Ab 18mán. uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 11-12 Sp.lb, Vb.Ab, Lb.Sb Sértékkareikningar 12-25 Ab Innlan verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb, Bb.lb Innlán með sérkjörum 18-34 Sb,Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6-7 Úb.Vb, Ab.Sb. Sterlingspund 7,50-8 Ab.Vb Vestur-þýsk mörk 2-3 Ab.Vb Danskarkrónur 8-9 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 34-36 Úb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 36eða kaupgengi Almennskuldabréf 37 Allir Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 37 39 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 33-36 Lb.Bb SDR 8-8,50 Lb.Bb, Sb Bandarikjadalir 10,25-10, Lb.Bb, 75 Sb.Sp Sterlingspund 10,50-11, 25 Úb Vestur-þýsk mörk 5-5,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4,3 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. feb. 88 36,4 Verðtr. feb. 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 1958stig Byggingavisitala feb. 344 stig Byggingavísitala feb. 107,4stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,660 Einingabréf 2 1.549 Einingabréf 3 1,660 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,660 Lífeyrisbréf 1.337 Markbréf 1,374 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,363 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130kr. Eimskip 384 kr. Flugleiðir 255 kr. Hampiöjan 138kr. lönaðarbankinn 155 kr. Skagstrendingurhf. 189 kr. Verslunarbankinn 135kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miðaö við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viöskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, LJb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nónarl upplýsingar um peningamarkað- inn birtast I DV á flmmtudögum. Þorvaldur segir ennfremur að þessar tölur um skuldir á mann geti verið viUandi þar sem-hver vinnandi maður skilar mismiklum aíköstum í ólíkum löndum. „Hver íslendingur hefur miklu hærri tekjur og getur því borið miklu þyngri skuldabyröi en hver Portúgali eða Grikki, að ekki sé minnst á fátækralönd eins og Kostu Ríku eða Jamaíku." Þorvaldur skoðar næst erlendar skuidir sem hlutfall af landsfram- ieiðslu en ekki fólksfjölda og þá gerhreytist niðurstaðan. ísland kemst ekki á blað á topp tíu listanum heldur er meirihluti landanna bláfá- tækar Afríkuþjóðir. íslendingar komast ekki heldur á topp tíu listann ef hlutfall erlendra skulda af útflutningstekjum er skoð- að. Sá mæhkvarði er, að sögn Þorvalds, betri en hlutfalli skuld- anna af landsframleiðslu þar sem útflutningstekjur þjóða sýna getu þeirra til að greiöa vexti og afborgan- ir af erlendum skuldum. „Það er eftirtektarvert að margar skuldugustu þjóöir heims, svo sem Brasilíu og Mexíkó, er hvergi að finna á þessum Usta. Ástæðan er sú að þessar þjóðir og aðrar, sem skulda öðrum þjóðum hæstar upphæðir, eru fjölmennar og þokkalega efnaðar yfirleitt og hafa því góð skilyrði til að standa skil á skuldum sínum,“ segir Þorvaldur. Brasilíumenn skulduðu langmest allra þjóða í árslok 1985 eða um 86 miUjarða doUara. Mexíkó var í öðru sæti meö 78 mUljarða. Þess má geta að skuldir íslendinga voru um 1,5 miUjarðar dollara í lok ársins 1985, um 1,9 mUljarðar í árslok 1986 og um 2 miUjarðar dollara í lok síðasta árs, Heildarskuldir Erlendar skuldir í milljördum Bandankjadollara í árslok 1985 1. Brasilía .............................. 86 2. Mexlkó ................................ 78 3. Indland .............................. 42 4. Indónesfa ...;......................... 42 5. Argentlna ............................. 38 6. Suður-Kórea ........................... 35 7. Tyrkland ............................ 23 8. Egyptaland .......................... 22 9. AJsfr ................................... 18 10. Filippseyjar .......................... 18 Brasilíumenn og Mexíkanar eru skuldugustu þjóðir í heimi. Heildar- skuldir íslendinga voru um 1,5 milljarðar dollara í árslok 1985. 1987, samkvæmt upplýsingum sem DV hefur frá Seðlahankanum. Sé ísland borið saman við sæmi- lega stöndugar þjóðir en ekki blá- snauð Afríkulönd kemst það inn á topp tíu Ustann varðandi hlutfaU er- lendra skulda af landsframleiðslu viðkomandi þjóða og hafnar í átt- unda sæti í árslok 1985 með hlutfaUið 51 prósent. TU samanburðar námu erlendar skuldir BrasiUu 41 prósenti af landsframieiðslu í árslok 1985 og Erlendar skuldir á mann Erlendar skuldir á mann I Bandankjadollunjm íárslok 1985 1. Island .............................. 5.700 2. Israel .............................. 4.000 3. Kosta Ríka ........................ 1.700 4. Nígaragúa ....................... 1.600 5. Jamaíka ............................ 1.500 6. Portúgal ......................... 1.400 7. Grikkland ........................... 1.300 8. Argentína ............‘............ 1.300 9. Jórdanía ........................... 1.200 10. Chíle ............................. 1.200 íslendingar eru á toppnum yfir er- lendar skuldir á mann. Það eru aðeins israelsmenn sem nálgast okkur; aðrar þjóðir eru víðs fjarri. Mexíkó 44 prósentum. Þorvaldur segir í lokapröum sínum að skuldabyrði okkar íslendinga sé miklu þyngri en skuldabyrði grann- þjóðanna og annarra efnaþjóða sem við berum okkur yfirleitt saman við. „Það er alvarlegt umhugsunarefni," segir Þorvaldur Gylfason að lokum. -JGH Hlutfall eriendra skulda og lands- framleiðslu skuldugustu þjóðanna Eriendar skuldir sem hlutfail af landsframleiðslu í árstok 1985 (í prósentum) 1. Marokkó ............................... 128 2. Perú ..................................... 93 3. Chfle .................................. 90 4. Israel .................................. 76 5. Portúgal ................................. 68 6. Argentína ............................... 55 7. Filippseyjar ........................... 55 8. ísland ................................. 51 9. Malaysía ................................ 51 10. Indónesía ............................. 48 Hér er miðað við sæmilega stönd- ugar þjóðir eins og íslendinga, ella myndu blásnauðar Afríkuþjóðir ein- göngu raða sér á listann. merkilegu stöðu sem upp er komin. Að sögn Jónasar er Tryggvi að ganga frá reikningum bankans en þeir eru á hans starfssviði. „Þegar húið er aö.skrifa undir reikninga og afgreiða þá hverfur hann héðan frá störfum eftir einstaklega farsælt starf.“ -JGH Flugleiðir: Farið ofan \ saumana á Atlantshafsfluginu Tryggvi Pálsson bankastjóri Versl- unarbankans á sama tíma og hann er einn af framkvæmdastjórum Landsbankans. Það hefur vakið nokkra athygU innan viðskiptalífsins að Tryggvi Pálsson, nýráðinn bankastjóri Versl- unarbankans, starfar enn hjá Landsbankanum sem framkvæmda- stjóri fjármálasviðs bankans. Þar með er sú merkilega staða komin upp að bankastjóri Verslunarbankans er á sama tíma einn af toppunum hjá Landsbankanum. Gífurleg sam- keppni er á miUi aUra bankanna eins og auglýsingar þeirrat bera best vitni um. „Við höfum ekki minnstu áhyggjur af þessu, ekki þegar sá maður er Tryggvi Pálsson. Við berum fyUsta traust til hans,“ segir Jónas Haralz, bankastjóri Lartdsbankans, um þessa Bankasljóri Verslunar- bankans einn af toppum Landsbankans Flugleiðamenn eru þessar vikurn- og spyrja sig hvernig best sé að ar að fara mjög nákvæmlega ofan í standa að því í framtíðinni. Verulegt saumana á Atlantshafsflugi félagsins tap varð á þessari flugleið félagsins Flugleiðamenn fara núna rækilega ofan í saumana á Atlantshafsflugi félags- ins, enda mikið í húfi. Tekjurnar af þessari flugleið eru yfir 3 milljarðar íslenskra króna. Á meðal þess sem verið er að skoða er hentugasti flug- vélakosturinn í framtíðinni og ákjósanlegustu áfangastaðirnir í Bandaríkjun- um. Að sögn Sigurðar er meginástæðan fyrir tapinu á Atlantshafsleiðinni gíf- urlegar kostnaðarhækkanir á ís- landi, eins og laun, á sama tíma og dollarinn hefur lækkaö í verði um 11 prósent gagnvart krónunni en meirihluti tekna félagsins á þessari leið er í dollurum. Tekjur félagsins af Atlantshafs- fluginu eru um 85 milljónir dollara á ári eða yfir 3 milljarðar íslenskra króna. Hundruð manna hafa atvinnu af þessari flugleið. „Þaö er nú mjög vaxandi áhugi í • Evrópu á ferðalögum til Bandaríkj- anna í kjölfar lækkunar dollarans gagnvart helstu gjaldmiðlum Evr- ópu. Við reynum því núna að selja meira í Evrópu af ferðum til Banda- ríkjanna en áður.“ Nordal aðalræðu- maðurinn Aðalfundur Verslunarráðs ís- lands hófst í hádeginu í Átthaga-* sal Hótel Sögu. Aðalefni fundarins verður um eflingu hluta- og verðbréfamarkaðarins. Það er Jóhannes Nordal seðla- bankastjóri sem flytur ræðu um þetta efni og svarar fyrirspum- um. Fundinum lýkur með mót- töku fyrir aðalfundargesti í húsakynnum Verslunarráðsins. -JGH á síðasta ári, tap sem ekki er undir 300 til 400 milljónum króna. „Á meðal hluta sem við erum að skoða er flugvélakostur okkar á Atl- antshafsleiðinni í framtíðinni, ákjós- anlegustu áfangastaðirnir í Bandaríkjunum svo og heppilegasta umfang þessa flugs í rekstri okkar," segir Sigurðu'r Helgason, forstjóri Flugleiða. Jóhannes Nordal stendur í ströngu í dag á aðalfundi Versl- unarráðsins. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.