Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988. 21 íþróttir bruni á ólympíuleikunum I Calgary i i óhagstæðra veðurskilyröa. Zurbrigg- iss á 2.00,14 mínútum og þriðji varð (i, sem sigraði í bruninu á leikunum í n Steiner varð í sjöunda sæti á 2.02,19 unmaður Marc Girardelli frá Lúxem- Símamynd/Reuter/-JKS 30 km ganga á OL í Calgaiy. Einar aftarlega á merinni í gær - hafnaði í 65. sæti en 87 komust í mark Einíir Ólafsson, skíðagöngumaður frá ísafirði, hafnaði í 65. sæti í 30 km göngu á ólympíuleikunum í Calgary í Kanada í gær. Einar gekk vega- lengdina á 1. klukkustund 39 mínút- um og 56 sekúndum. 87 keppendur luku keppni í göngunni. Sigurvegari var Alexei Prokurorov frá Sovétríkjunum á 1:24.35 og annar í röðinni var landi hans Vladimir Smirnov á 1:25.11. Norðmaðurinn Vegard Ulvang lenti í þriðja sæti á 1:25.31 og kom það nokkuð á óvart. Sigur Prokurorov sem 23 ára að aldri, kom nokkuð á óvart því fyrir Víkingur og Fram leika íkvöld Fyrsti leikur 13. umferðar í 1. deild karla fer fram í kvöld - Víkingur og Fram mætast í Laugardalshöllinni kl. 20. Þessi viöureign átti að fara fram næsta sunnudagskvöld en var færð fram vegna Evrópuleiks Vík- inga við CSKA frá Moskvu þaö kvöld. I 1. deild kvenna er stórleikur á Hlíðarenda, Valur gegn Fram kl. 20, og botnliðin, KR og Þróttur, eigast við í Höllinni kl. 21.15. Kristinn AJbertsson alþjóðlegur dómari Kristinn Albertsson hefur öðlast alþjóðleg dómararéttindi, sá fjórði í röðinn af íslenskum körfiíknattleiks- dómurum. Hann hefur verið skipað- ur einn dómara á Evrópumeistara- móti unghnga sem fram fer í apríl, af alþjóða körfuknattleikssamband- inu, FIBA. iróttasíðu DV: Danmörku, hafa sett landsmet og Norðurlandamet undir minni stjóm sem þjálfari. Ég hef ferðast til flöl- margra borga á öllum Noröurlöndun- um og um alla Evrópu með íþróttafólki og alla leið th Ástralíu. Einnig er ég aiþjóölegur dómari og afrekaskrárrit- ari. Eflirtaldir íþróttaleiðtogar hvöttu mig til að sækja um starfið og ræddu viö Ágúst Ásgeirsson um máhð: Jó- hann Björgvinsson, formaður frjáls- íþróttadeildar ÍR í tíu ár, Valbjöm Þorláksson KR, Kristinn Sigurjónsson Ármanni og Haraldur Magnússon, formaður frjálsíþróttadeildar FH. Ágúst tjáði þremur fyrsttöldu mönn- unum að hann ætlaði að styðja umsókn mína. Hér er því um að ræða furðuleg vinnubrögð hjá honum. Ágúst Ásgeirsson er nú oröinn um- deildur maður vegna yfirlýsingagleði sinnar í allar áttir og keppist viö að uppheQa gerðir sínar. Águst reynir nú að koma höggi á þá sem leyföu sér að sækja um starf landsþjálfara FRÍ á réttum forsendum og réttum tíma. Yfirlýsingagleði Þráins Hafsteins- sonar er mál út af fyrir sig sem Ágúst gerir athugásemdir við. Þráinn ætti að skapa sór aukna reynslu og sanna hæfni sína sem þjálfari, með landshð- inu og á stórmótuin fyrir íslands hönd, en þar hefur allt gengiö á afturfótunum imdir hans stjóm. Heimsmeistaramót- ið í Róm í fyrra er dæmi þess. Ágúst Ásgeirsson - reyndu nú að hafa sannleikann aö leiðarljósi og hættu sleggjudómum í garö þeirra sem unniö hafa að ftjálsum íþróttum af heilum hug hér og erlendis undan- fama áratugi og iátið verkin tala. Ólafur Unnsteinsson keppnina var hann frekar lítt þekkt- ur. Árangur Norðurlandabúa ohi vonbrigðum því húist var við þeim mun sterkari en raun varð á og þá sérstaklega hvað Svíana varðar. Norðmaðurinn Pal Mikkelsplass lenti í sjötta sæti og fyrsti Svíinn í mark var hinn gamalkunni Gunde Svan en hann hafnaði í tíunda sæti. Svan náði sér aldrei á strik í keppn- inni í gær en á síðustu ólympíuleik- um fékk hann gullverðlaun. Tomy Mogren frá Svíþjóð lenti í 11. sæti og landi hans, Thomas Wassberg heimsmeistari, sem oft hefur náð frá- bærum árangri á ólympíuleikunum, varð að láta sér lynda 42. sætið. Sovétmaður sigraöi einnig í 30 km göngu á ólympíuleikunum í Sarajevo og Lake Placid. Tímarnir sem fyrstu menn náöu í göngunni í gær eru lak- ari en búist var við en þó skárri en á ólympíuleikunum í Sarajevo. „Það gekk nánast aht upp hjá mér í göngunni en ég átti samt ahtaf von • Einar Ólafsson frá ísafirði hafnaði í 65. sæti í 30 km göngunni i gær og verður árangur hans varla skráð- ur á spjöld sögunnar. á að Smirnov myndi sigra,“ sagði Prokurorov í viðtali við fréttamenn þegar ljóst varð hann hefði hreppt fyrsta sætið. -JKS • Alexei Prokourorov frá Sovétríkjunum hamast hér í göngubrautinni i Calgary i gær en hann vann frekar óvæntan. sigur og sagði sjálfur eftir keppnina að hann hefði alltaf haldið aö landi hans, Smirnov, myndi sigra. Sfmamynd/Reuter Úrslit í ísknattleikur: Sriss-Finnland Listhlaup á skautum ini - skylduæfingar: 1 Gordeeva/Grinkov, Sov..0.4 2 Vaiova/Vasihev, Sov....0.8 3 Watson/Oppegard,USA....1.2 1 A.Prokurorov,Sov 2 V.Smirinov, Sov Í24í26 124,35 3 VegardUlvang,Nor.....1:25,11 Bnm karla 1 P. Zurbriggen, Sviss.1:59,63 2 PeterMúller.Sviss....2:00,14 3 Franck Piccard, Frakkl2:01,24 Sleðar Karlafiokkur 1 Jens Muher, DDR ...3:05,548m 2 GeorgHackl,V-þl....3:05,916 3 YuriKarc,Sov........3:06,274 Skipting verðlauna Sovétríkin AusturÞýskaland Sviss l-'innland Tékkóslóvákia Holland VesturÞýskaland Frakkland Japan Noregur 2 2 1 2 0 0 1 1 ,1 0 .0 1 .0 1 0 1 0 0 0 0 • Pirmin Zurbriggen frá Svias, fyrir míðju, fagnar sigri sinum io brunkeppni Olympiulei- kanna í gær. Til vinstri er landi hans, Peter MUIier, sem varð annar og Frakkinn Franck Plcc- ard, sem varð þriðji. Simamynd/Reuter Hateley með tvögegn Tottenham - og Monaco vann, 0-4 Franska liðið Monaco sigraði Tott- enham, 0-4, í vináttuleik á White Hart Lane, heimavelh Tottenham, í gærkvöldi. í hálfleik var staðan 2-0. Foífana skoraði strax á 3. mínútu og Mege skoraði annað mark stuttu fyrir leikhlé. Englendingurinn Mark Hateley, sem leikur með Monaco, afgreiddi landa sína með tveimur mörkum í síðari hálfleik. -JKS Vinningstölumar 13. febrúar 1988 Heildarvinningsupphæð kr. 5.262.472. 1. vinnlngur var krf 2.638.544 og skiptist hann á milli fjögurra vinninghafa, kr. 659.636 á mann 2. vinningur var kr. 789.260 og skiptist hann á 380 vinningshafa, kr. 2.077 á mann. 3. vinningur var kr. 1.834.668 og skiptist á 9.266 vinningshafa, sem fá 198 krónur hver. mnmm Upplýsingasimi: 685111.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.