Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1988, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988. 13 Útlönd Eyðni í brenni- depli á kjöt- kveðjuhátíð Alnæmi var í brennidepli viö upphaf hinnar árlegu kjötkveðju- hátíöar í Ríó de Janeiro í Brasilíu nú um helgina. Brasiha hefur einna hæsta tíðni alnæmis, þar hafa greinst yfir tvö þúsund tilfelh sjúkdómsins og þó tahð að mikill meirihluti tilfella sé enn ógreindur. Yfirvöld hafa gripið til mikihar herferðar sem einkum beinist að erlendum gestum á kjötkveðjuhá- tíðinni. Eru þeir hvattir til aðgæslu í kynferðismálum og til þess að nota smokkinn. MikiU áróður er rekinn í sjónvarpi og jafnframt hafa stjórnvöld dreift bæklingum til erlendra ferðamanna. Algengt er aö einstaklingar taki undir með stjórnvöldum og við setninguna mátti sjá fólk með áróð- ursáletranir á klæðnaði. Eitt af einkennislögum kjötkveðjuhátíð- arinnar þetta árið heitir „Settu upp smokkinn" og fyrsta nótt hátíðar- innar var nefnd „fyrsta nótt smokksins". Minni aðsókn var að kjötkveðju- hátíðinni í Ríó nú um helgina en verið hefur undanfarin ár. Er talið að efnahagskreppa í Brasihu ráði þar nokkru um en þó jafnframt ótti vegna þess hve afbrot eru mörg. Þótt fáklæddar stúlkur þyki yfir- leitt einkenna kjötkveðjuhátíðir meir en annað bar fréttamönnum saman um að grímuklæðnaður karlmanns eins i Ríó væri líklega nær því að lýsa ástandinu í Brasil- Fáklæddar stúlkur, sem dansa um stræti og torg, setja mjög svip á kjöt- íu um þessar mundir. Maðurinn kveðjuhátíðir í Brasilíu. Þessi dansaði á götum Rio de Janeiro um íklæddist eitt þúsund innstæðu- helgina. Simamynd Reuter lausum ávísunum. Á kjötkveðjuhátíðum grímuklæðist fólk gjarna, enda fullyrða sumir að betra sé að þekkjast ekki eftir hátið- ina. Þessi skartar Ronald Reagan grimu og hefur greinilega náð sér í herfang sem hann hyggst ekki sleppa möglunarlaust. Simamynd Reuter JEPPI ÁRSINS 4X4 1987 Í USA Nissan Pathfinder XE-V6-3,0 lítra. Verö kr. 1.290.000. Upplýsingar í síma 39583 frá kl. 5-7. # KLIPPINGAR FYRIR ALLA. VERIÐ VELKOMIN. VALHÖLLÍ ÓÐinSGÖTU 2, REYHJAVÍK ■ SIMI-22138 ■ ÓSÓTTIR VINNINGAR Í HAPPDR/ETTINU „LUKKUDAGAR“ Janúar Febrúar Mars April Nr. Nr. Nr. Nr. 3. 32696 1. 18750 2. 44788 2. 59190 9. 40102 4. 13478 4. 65290 5. 75511 11. 73658 6. 65259 6. 38250 7. 63281 12. 55535 7. 56393 7. 4819 10. 9230 14. 67010 9. 69113 9. 50900 11. 20890 16. 11602 11. 26521 10. U6619 13. 44230 22. 4587 14. 10284 11. 13474 17. 50601 24. 14491 19. 32272 14. 24392 18. 27093 28. 19727 21. 60887 17. 17694 21. 36290 31. 10495 24. 73714 20. 44295 23. 77977 27. 9619 21. 7668 25. 68280 28. 16227 24. 17150 27. 1369 25. 5842 29. 71080 26. 21258 Maí Júni Júli Ágúst Nr. Nr. Nr. Nr. 1. 51628 3. 8480 3. 78935 2. 13102 3. 43263 4. 16572 4. 70475 6. 8216 6. 78114 8. 22382 7. 60098 7. 37257 7. 47251 9. 44372 10. 73144 9. 69471 8. 4613 11. 377 13. 46027 13. 52769 9. 20344 15. 62620 15. 60623 14. 76328 12. 52644 17. 64777 16. 7658 19. 74879 13. 79974 19. 41180 17. 107 22. 11169 21. 13054 21. 77365 22. 69177 27. 73027 31. 19796 29. 6970 26. 9895 28. 27679 27. 5563 31. 9832 September Október Nóvember Desember Nr. Nr. Nr. Nr. 1. 40123 2. 40975 4. 30551 1. 51044 5. 5915 9. 50140 7. 20816 5. 23984 6. 40581 10. 64584 8. 32469 6. 11099 9. 50589 12. 70068 11. 21907 8. 21820 13. 37278 16. 16668 14. 5815 13. 74068 15. 20356 18. 34907 18. 44590 14. 1275 18. 32942 23. 64246 19. 65586 16. 40265 19. 79975 26. 77214 20. 9307 19. 1597 22. 1619 29. 5591 24. 23351 22. 75472 24. 20943 26. 60245 24. 44420 27. 56143 28. 49340 28. 77386 28. ' 33210 29. 4577 30. 45420 31. 59902 Vinningshafar hringi í síma 20068 (Björn) á kvöldin og um helgar. NÝR OPNUNARTÍMI Opið alia virka daga í hádeginu og á kvöidin. Um helgar: Föstudaga til kl. 02 Laugardaga frá kl. 18-02 Sunnudaga frá kl. 18-23.30 m Gzká TQóenlrextí D KvoiímL Tlndir Lœíqartungti. Lœfqargötu 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.