Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Qupperneq 42
54
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
Nýja postulakirkjan
á Islandi auglýsir guös-
þjónustu á morgun,
sunnudag, kl. 11.00.
Þú er hjartanlega vel-
kominn.
Nýja postulakirkjan
Háaleitisbraut 58-60
(2. hæð) Miöbær
Austurlandahraölestin er trúlega
frægasta lest í heimi. Frægð hennar
byggist á því oröspori sem fór af
gíæsileik hennar. Agatha Christie
hjáipaöi einnig til þegar hún samdi
söguna Morðið í Austurlandahraö-
lestinni.
Austurlandahraðlestin hóf áætlun
sína 1883 og fór á milli Parísar og
Istanbul, ferö þessi var farin á rúm-
um íjórum dögum, sem þótti góður
tími í þá daga. Allt var gert til aö
hafa íburð og þægindi sem mest og
best. Mataráhöld úr kristal, postulíni
og silfri voru sérhönnuö fyrir lestina
og húsgögn gerö af bestu smiðum
Evrópu. Farþegamir fengu konung-
lega meöferö, þjónustan var hafin
yfir alla gagnrýni.
Tíu rétta og þriggja tíma kvöld-
verðarboð voru á hveiju kvöldi.
Farþegarnir, sem ferðuðust með lest-
inni, voru heldur ekki af verra
taginu. Með lestinni ferðaðist aðall
Evrópu og auðmenn.
Flugið tók við
Upp úr 1920 var bætt inn í nýrri
áætlun en hún var í gegnum Arlberg-
göngin og um Brennerskarð. Nýir
vagnar vom gerðir og var íburður-
inn jafnvel meiri en fyrr. Bestu
iðnlistamenn Evrópu vom fengnir til
að leggja hönd á plóginn. Vagnamir,
sem voru notaðir 1920, era notaðir
nú í dag.
Vinsældir flugsins tóku síðan sinn
toll af aðsókn í ferðalög með þessari
drottningu lestanna. Bókanir minnk-
uðu því fólk vildi meiri hraða. Dýrt
var að halda öllum herlegheitunum
gangandi og að lokum var rekstrin-
um hætt. Mörgum fannst brotið blað
þegar Austurlandahraðlestin var
stöðvuð, nýir tímar plasts, hraöa og
flugs vora gengnir í garð.
Lestin tekin í
notkun á ný
Nokkrir einstakhngar og fyrirtælá
réðust síðan í það verkefni að endur-
vekja Austuriandahraðlestina. Allt
skyldi vera með sama sniði hvað
íburð snerti en áfangastöðum yrði
aðeins breytt. Takmarkið var að fá
viðskiptavini sem vildu endurlifa
Herbergin eru sérlega vel útbúin, eins og sjá má.
Aheit
TIL HJÁLPAR
GÍRÓNÚMERIÐ
LífsstíU
Austurlandahri
Borðsalurinn í Austurlandahraölestinni.
Farþegarnir fá morgunkaffið í rúmið.
62• 10 • 05
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
© 62 10 05 OG 62 35 50
>9 15 Jí »7 #5
Luxemborg
HELGARPAKKI ■
fyrir aðeins
19.600 kr.*
og
SUPERPAKKI
á aðeins
20.010 kr*
Flogiö meö Flugleiöum
og gist á hinu frábæra
HOTEL
PULLMAN
(áöur Holiday Inn).
Nú er upplagt að skella
sér til Luxemborgar og
njóta lífsins.
Nánari upplýsingar um
HELGARPAKKA og
SÚPERPAKKA færðu
hjá söluskrifstofum
Flugleiða,
umboösmönnum og
ferðaskrifstofum.
* gildirtil 31/3 1988
FLUGLEIÐIR
TRAUSTIR BÍLAR
Á GÓÐUM KJÖRUM