Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Qupperneq 50
62
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vantar þig góöan starfskratt? Við höf-
um mikið af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Vinnuafl,
ráðningarþj., s. 43422 og 985-24712.
A stundinni. Viðgerðir og breytingar,
örsmáar, smáar og litlar á og í húsum.
Uppl. í síma 46798 milli kl. 20 og 01.
Óska eftir vel launaðri kvöldvinnu, frá
kl. 18-24 eða 18-2. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7520.
ATH. Tek að mér heimilishjálp. Uppl.
í síma 673602.
M Bamagæsla
Hæ, mömmur, vantar ykkur pössun
fyrir börnin ykkar á meðan þið eruð
í vinnu? Ég hef leyfi og mjög góða
aðstöðu fyrir börnin. Sími 79903 e.kl.
17
Er á Kleppsvegi, tek börn í pössun all-
an daginn eða eftir samkomulagi, hef
leyfi. Uppl. í síma 39792.
Get tekið þrjú börn í pössun, hef upp-
eldisfræðimenntun, góð inni- og
útiaðstaða. Uppl. í síma 40536.
Óska eftir samstarfi við eina eða fleiri
dagmömmr, helst í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 651819.
Tek börn i pössun, er í Laugarnes-
hverfi oghefleyfi. Uppl. í síma 36484.
■ Einkamál
Vietnam. Halló stúlkur frá Vietnam.
Vill einhver ykkar kenna ka.rlmanni
helstu undirstöðuatriði í víetnömsku
og kannski ferðast þangað í fríinu með
honum í sumar? Ef einhver ykkar er
svo væn sendu þá svarbréf til DV fyr-
ir næsta laug., merkt „V-7536“.
Ertu einmana? Nýi listinn er kominn
út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á
skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér
lista eða láttu skrá þig og einmana-
leikinn er úr sögunni. Trúnaður.
Kreditkortaþjónusta. Sími 680397.
Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
■ Stjömuspeki
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka hvern-
ig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig
hinar ýmsu hliðar hans koma fram.
Upplýsingarnar, sem við þurfum fyrir
persónukort, eru: Fæðingard. og ár,
fæðingarstaður og stund, verð á korti
er 800 kr. Hringið og pantið í s. 91-
38488. Póstsendum um land allt.
Oliver.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð
tónlist f/alla aldurshópa í einkasam-
kvæmið, árshátíðina og þorrablótið.
Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa-
show“ ef óskað er. Endalausir mögu-
leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar
lága (föstudagsverð). 10. starfsár.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir
alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og
kynningar í höndum Kristins Ric-
hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542.
M Hreingemingar
ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingerninga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingerningaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreirfþerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á
sorpgeymslum, tunnum og gámum,
sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/
háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl.
frá 10—17 virka daga í síma 10447.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingemingar. Símar
687087 og 687913.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gemm tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
■ Framtalsaöstoö
Framtalsaðstoð 1988. Aðstoðum ein-
staklinga við framtöl og uppgjör.
Erum viðskiptafræðingar, vanir
skattaframtölum, veitum ráðgjöf
vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um
frest og sjáum um skattakærur ef með
þarf. Sérstök þjónusta við kaup-
endur og seljendur fasteigna. Góð
þjónusta. Pantið tíma í símum 45426
og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið
uppl. um þau gögn sem með þarf.
FRAMTALSÞJONUSTAN.
Framtöl - bókhald. Önnumst framtöl
einstaklinga, bókhald og skattskil fyr-
irtækja og einstaklinga í atvinnu-
rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf.,
Halldór Magnússon, Hamraborg 1,
Kópavogi, sími 43644.
Kreditkortaþjónusta. Getum bætt við
okkur einstaklingum og smærri fyrir-
tækjum. Sækjum um frest og kærum
ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, s.
667213 mánud.-föstud, kl. 9-13 og 20-
22. Laugard. og sunnud. kl. 11-18.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir
einstaklinga og aðila með atvinnu-
rekstur. Sæki um frest. Kærur inni-
faldar. Uppl. í síma 680207. Stefán S.
Guðjónsson viðskiptafræðingur.
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og
helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium),
Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her-
mansson viðskiptafræðingur, Lauga-
vegi 178, 2. hæð, sími 686268.
■ Þjónusta
Flísar á gólf og veggi, flísalím og fúga,
kúlulokar, rennilokar, slöngukranar,
kúluslöngukranar, einstefnulokar
o.fl. Regnfatnaður á börn og full-
orðna, gúmmíhanskar, þykkir og
þunnir, handverkfæri ýmiss konar o.
m.fl. Það kostar ekkert að skoða og
kynna sér málið. Síminn er 75400 og
78660.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
. Síminn er 27022.
Húsasmiðir! Tökum að okkur alla al-
hliða trésmíðavinnu, nýsmíði, við-
hald, breytingar og parketlagnir.
Gerum tilboð ef óskað er. Fagménn.
Uppl. í síma 45634.
Pípulagnir, viðgerðaþjónusta. Lag-
færum og skiptum um hreinlætistæki.
Gerum við leka frá röralögnum í
veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 12578.
Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta
borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð
og góð þjónusta, unnið eingöngu með
úrvals eihum, verið velkomin. Leitið
uppl. í síma 17840.
Allt viðkomandi flísalögnum. Getum
bætt við okkur verkefnum: hisalagnir,
múrverk og málning. Símar 79651 og
667063.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum, stórum sem smáum, úti
sem inni. Uppl. í síma 672797 eftir kl.
18.
Húsbyggjendur, verktakar! Getum bætt
við okkur trésmíðaverkefnum. Tilboð
ef óskað er. Útverk sfi, sími 985-27044
og í síma 666838 og 79013 eftir kl. 17.
Satidblásum stórt og smátt. Sérstök
aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d.
boddíjárn. Stáltak hfi, Skipholti 25,
sími 28933.
Húsamálarar geta bætt við sig verkefn-
um, gerum föst tilboð samdægurs ef
óskað er. Uppl. í síma 33217.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir, löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Tek að mér húshjálp. Vantar þig að-
stoð 1x2 í viku? Uppl. hjá Eddu í síma
78394.
Húsasmiður getur bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í síma 54867.
■ Ökukennsla
Ef þú ert að hugsa um að læra á bíl
eða bifhjól þá getum við bent þér á
góða ökukennara. Gula línan, upplýs-
ingasími 623388. Opið virka daga 8-20,
laugardaga 10-16.
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special ’88.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX’88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS '86, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Kenni á Rocky Turbo '88. Lipur og
þægileg kennslubifreið í vetrarakstur-
inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569
og 666442. Gylfi Guðjónsson og
Hreinn Björnsson ökukennarar.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Hs.
14762, 689898, bílas. 985-20002.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf-
gögn, kenni allan daginn, engin bið.
Greiðslukjör. Sími 40594.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Silver Cross barnavagn til sölu, notað-
ur af einu barni, mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 92-68623.
■ Garðyrkja
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar. Ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjarnt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364,
611536, 99-4388.
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Trjá-
klippingar, garðahreinsun o.ffi, 6 ára
reynsla, meðmæli. Sími 688224 e.kl.
21. Á sama stað óskast einbýlishús til
leigu á Reykjavíkursvæðinu frá maí
eða júní.
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679.
Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá-
burður. Sama verð og í fyrra. Halldór
Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari,
sími 31623.
■ Verkfæri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 10-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Til sölu
Sumarlistinn, yfir 1000 síður, réttu
merkin í fatnaði, búsáhöld, gjafavör-
ur, íþróttavörur, leikföng o.fl. o.fl.
Verð 190 án bgj. B Magnússon, Hóls-
hrauni 2, Hf. Sími 52866
Patrick inniskórnir komnir aftur. Stærðir
35-46. Verð kr. 675. Póstsendum.
Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
Vorum að taka upp nýja sendingu af
skautum. Sportbúðin, Völvufelli 17.
Sportbúðin, Laugavegi 97.
Póstkröfusími 17015.
Dúnmjúku, sænsku sængurnar, verð
3300 og 3900, barna- og unglingastærð-
ir, verð frá 1350 kr.-2900 kr., póstsend-
um. Skotið hf., Klapparstíg 30, s. 622088.
Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur,
leikgrindur, stólar, göngugrindur,
burðarrúm, bílstólar, hlið íyrir stigaop
o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar.
Heildsala, smásala. Dvergasteinn,
Skipholti 9, II. hæð, sími 22420.
Bændur - veiðif. - sumarbústaðaeig.
Framleiði þessi ristarhlið í heimreið-
ar, fijótleg og einföld í uppsetningu,
góð reynsla. Hafið samband og gerið
pantanir fyrir vorið. Friðrik Tryggva-
son, sími 93-86803.
Gufupottur til sölu, góður á litla snyrti-,
nuddstofu eða í heimahús í stað gufu-
klefa. Uppl. í síma 18253 eða 641977.
Sænskir hornsófar og sófasett, leður-
leðurlúx- og áklæði. Verð í leðri frá
kr. 98.800. Vönduð vara á heild
söluverði: Verslið hjá fagmönnum.
Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími
688599. Opið laugardaga 10-17.
Finnskir leður-hvildarstólar með
skemli. Verð aðeins 39.800. Verslið hjá
fagmönnum. Bólstrun og tréverk,
Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugar-
daga 10-17.
■ Verslun
Útsala á sundbolum og bikiníum. 30-
40% afsl. Útilíf, Glæsibæ, Álfheimum
74, sími 82922.
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnuro
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
IN - innflutningsverslun, póstkröfu-
sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur
við pöntunum allan sólarhringinn.
Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr.
490.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls.
Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og
Helgalandi 3, símar 666375 og 33249.
Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík.
zumyorzetgen.
WENZ vor- og sumarlistinn 1988
er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri.
■ Bátar
Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund-
umboðið. Ingimundur Magnússon,
Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl.
17 í síma 641275.