Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
67
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í síma sjúkrahússins
14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 19. til 25. febr. 1988 er
í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
oglyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
valjt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Siysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Krossgáta
Lárétt. 1 óaðgætinn, 8 hjákonu, 9 veiðar-
færi, 10 fótabúnaðurinn, 11 boltann, 13
gremja, 15 umstang, 17 kyrr, 19 aumi, 21
stika.
Lóðrétt: komumaður, 2 fuglar, 3 kvæði,
4 for, 5 bára, 6 hægar, 7 dýra, 12 úrgang-
ur, 14 undirfórul, 16 málmur, 18 keyrði,
20 fljótum.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 Freyja, 8 rok, 9 lóns, 12 ís-
landi, 13 stakkar, 14 litu, 16 öng, 18 ör,
20 örlar, 21 kám, 22 sljó.
Lóðrétt: 1 frí, 2 rosti, 3 ekla, 4 yl, 5 Jón,
6 andana, 7 Æsir, 11 akurs, 12 slök, 13
köll, 15 töm, 17 gró, 19 rá.
Það er eins gott fyrir þig að fara í skó því þú finnur engan
mat fyrr en þú kemur á Umferðarmiðstöðina.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt læknafrákl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30. '
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 Og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústáðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
i síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Saf-
nið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11.30-16.30.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, timmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 2039.
HafnarQörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, simi 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Stterar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkynrungar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Vísir fyrir 50 árum
20. febr.
Björgunarskútan Sæbjörg kom í gær.
Vegleg gjöf til Slysavarnafélagsins
Sljömuspá
m
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. febrúar.
■ Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þetta verður sérlega hagstæður dagur. Þú ættir að notfæra
þér það sem þú hefur lært af öðrum, sérstaklega upplýsing-
ar sem vinna með þér og þú átt meiri frítíma.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Gagnrýni er ekki sérlega vel tekið, jafnvel þótt hún sé rétt-
mæt. Þú ættir ekki að tala of mikið um fyrirætlanir þinar.
Andrúmsloftið í kringum þig er sérlega þægilegt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Með smá utanaðkomandi aöstoð verður þessi dagur sér-
lega góður. Þú getur reiknað með svörum við spurningum
sem hafa verið lengi á leiöinni. Geföu sjálfum þér nægan
tíma til þess sem þú þarft að gera.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Eitthvað sem þú telur eðlilegt kemur þér sérlega á óvart.
Það er leyfilegt að skipta um skoðun, láttu samt gagnrýni
ekki á þig fá og koma þér úr jafnvægi. Happatölur þínar
eru 12, 20 og 26.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Breyttu ekki á móti betri vitund hversu mikill sem þrýst-
ingurinn er. Það kemur sér betur sérstaklega þegar til
lengri tíma e'r litið.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú getur orðiö mjög undrandi á einhverju sem þú bjóst
alls ekki við að gengi en gengur vel. Þú færð góð tækifæri
í dag. Happatölur þínar eru 8, 21 og 28.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það sem gengur hjá þér í dag gengur fvrri partinn. Fólk
vill þér vel og ættirðu ekki að hrinda því frá þér. Seinni-
partur dagsins ætti að verða sérlega skemmtilegur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú skalt ekki búast við aö hafa stjórn á öllu í dag. Aðstæð-
urnar leyfa það ekki. Þú verður að sýna þolinmæði.
Kvöldið verður skemmtilegt.
Vogin (23. ágúst-22. sept.):
Aðstæðurnar eru þér sérlega hagstæðar. Eitthvað sem þú
lest eða.heyrir getur orðið til þess aö levsa vandamál þín.
Þú þarft að taka heimilsvandann fóstum tökum.
Sporðdrekinn (24. okt.-24. nóv.):
Þetta verður sérlega happadrjúgur dagur fyrir sambönd.
hvort heldur þau eru viðskiptaleg eða persónuleg.' Þú verð-
ur að taka þá ákvörðun sem þú telur besta f ákveðnu
sambandi. Það gæti verið nauðsynlegt fyrir þig að fara í
smáferð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður aö móta væntingar þínar og reyna að foröast
vonbrigði. Þú getur oröið fyrir einhverjum vonbrigðum
með félagsskap. Reyndu aö velja þér skemmtilegan félags-
skap í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þetta verður sérlega notadrjúgur dagur og allt gengur þér
að óskum. Þú getur blandað saman viðskiptum og skemmt-
un þar sem það á við með góðum árangri.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 22. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir aö leggja áherslu á fjölskyldulífið. Dagurinn hent-
ar sérlega vel til umræðna og úríausna mála. Ferðalög og
frí er umhugsunarvert.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú mátt búast við að eitt smávar.damál reki annað fyrrj
part dagsins og þú verðir kominn á eftir með áætlanir þín-
ar. Þú ættir að revna aö muna hvað þú þarft í nánustu
framtíð og hverju þú mátt eyða í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Eitthvað brýtur niður skipulag þitt. breyttu bara áætlunum
þinum og allt verður í lagi. Þú ættir ekki að vera mikið
innan um fólk í dag. því það skemmtir þér ekki sérlega
vel. Happatölur þínar eru 7.18 og 36.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir að reyna aö finna þér nýjan félagsskap til að
hrista upp og fá nýjar hugmvndir. Þú tekur smááhættu
varöandi ákveðið samband.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Samstaða gerir hlutina auðveldari og skemmtilegri. Það
borgar sig að vera í hópi með öðmm. Þú hefur úr mörgu
að moða í félagslífmu. Happatölur þínar eru 4. 13 og 29.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður sennilega að taka ákvöröun. sem viðkemur öðr-
um, án þess að hafa tækifæri til þess aö ná sambandi við
þá. Það ríkir óróleiki í loftinu . Ef þú ætlar að fara eitt-
hvað taktu þá daginn snemma.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það er mikið að gerast í kringum þig, hvort htídur í \rinn-
unni eða heima fyrir. Fjármálin eru mjög góð og þú stendur
sérlega vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að íhuga sum mál mjög gaumgæfilega og fá
betri upplýsingar með það sem þú skilur ekki. Þú gætir
átt viö eitthvert vandamál að stríða sem enginn getur leyst
nema þú sjálfur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það getur stundum verið eríitt að vera í samvinnu með
öðrum. Skoöanir þínar og uppástungur fara fyrir ofan
garð og neöan. Þér gengur mjög vel með það sem þú hefur
náð tökum á.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sporðdrekar geta verið mjög ákveðnir í því sem þeir setja
sér. Þú getur orðið fyrir einhverjum vonbrigðum. Reyndu
að vera þolinmóður gagnvart einhveiju sem þú átt við að
etja.
Þú getur búist við að það sé eitthvað sem valdi þér von-
brigðum. Ef þú bara einbeitir þér er ekkert vandamál það
stórt að það sé ekki hægt að leysa það. Fólk er sérlega
viðkvæmt og þú þarft að taka tillit til þess.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Heimilis- og fjármál komast í gott lag í dag og við það
ætti nú að léttast brúnm á þér. Félagslífið veröur sérlega
skemmtilegt og ekki ólíklegt að stofnað verði til nvrra sam-
banda.