Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Síða 56
68 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Suimudagur 21. febrúar SJÓNVARPIÐ 16.00 Vetrarólympiuleikarnir i Caigary. Upptaka frá því um nóttina og síðan bein útsending frá 4x5 km göngu. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision) 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guð- mundsson. 18.30 Galdrakarlinn í Oz. (The Wizard of Oz) - Fyrsti þáttur - japanskur teikni- myndaflokkur. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar (16 Days of Glory) - Þriðji þáttur - bandariskur myndaflokkur í sex þáttum um íþrótta- menn sem tóku þátt í ólympiuleikun- um í Los Angeles 1984. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Vikingur - CSSK Moskva 3. umferð i Evrópukeppni félagsliða. Bein út- sending úr Laugardalshöll. 21.35 Dagskrárkynning Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 21.50 Hvað heldurðu? I þetta sinn keppa Borgfirðingar og Kjalnesingar. Um- sjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.50 Úr Ijóðabókinni. Arnar Jónsson les Ijóðið Ský i buxum eftir Vladimir Maja- kofski í þýðingu Geirs Kristjánssonar sem flytur formálsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Spæjarinn. Teiknimynd. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 9.20 Stóri greipapinn. Teiknimynd. Þýð- andi Ragnar Hólm Ragnarsson. 9.45 Olli og félagar. Teiknimynd með is- lensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálm- arsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Asbjörnsdóttir. 9.55 Klementína. Teiknimynd með is- lensku tali. 10.20Tóti töframaður. Leikin barnamynd. Þýðandi Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi Agústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi Björn Baldursson. 11.35 Heimilið. Home. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Geimálfurinn. Alf. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.25 Heimssýn. 12.55 Tiska og hönnun. Fashion and De- sign. Teleliberation. 13.25 Julian Cope Dagskrá frá hljómleik- um bresku rokkstjörnunnar Julian Cope. NBD 13.55 Police. Hljómleikar hinnar vinsaelu, bresku hljómsveitar Police með söngv- aranum Sting í fararbroddi. 14.55 Everton og Liverpool. Bein útsend- ing frá ensku bikarkeppninni. Heimir Karisson lýsir leiknum og fær til þess aðstoð eldheitra stuðningsmannj hvors liðs um sig. 16.45 Undur alheimsins. Nova. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Western World: 17.45 A la carte. Lambalifrarragout með kryddhrísgrjónum er á matseðli Skúla Hansen i dag. Stöð 2. 18.15 Golf. Umsjónarmaður er Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, iþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.10 Hooperman. Þýðandi: Ragnar Ólafs- son. Granada. 20.40Skiðakennsla. Þulur er Heimir Karls- son. Lanting, Wieling & Partners. 20.50Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Mar- íanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.40 Fuilkomið hjónaband. Perfect Couple. Aðalhlutverk: Paul Dooley og Marta Heflin. Leikstjóri: Robert Alt- j man. Framleiðandi: Robert Altman. 20th Century Fox 1979. Sýningartími. 110 mín. 23.30 Lagakrókar. L.A. Law. Þýðandi Svavar Lárusson. 00.15 Hinir vammlausu. The Untouch- ables. Þýðandi Örnólfur Árnason. Paramount. 01.05 Dagskrárlok. 0Rás 1 FM 92,4/93,5 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „Agnus Dei" (Guðs lamb) úr Missa Papae Marcelli eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina. Kór Westminster Abbey syngur; Simon Preston stjórnar. b. Trfósónata nr. 4 í c-moll BWV 1079 eftir Johann Sebastian Bach. James Galway leikur á flautu, Kyung-Wha Chung á fiðlu, Philip Moll á sembal og Maray Welsh á selló. c. Sónata nr. 2 í c-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dallmann leikur á orgel. d. „Miserere" (Miskunnarbæn) eftir Gregorio Allegri. Kór Westminster Ab- bey syngur, Simon Preston stjórnar. 7.50 MorgunandakL Séra Birgir Snæ-' björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R'. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um bókmenntaefni. Stjómandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa i Mosfellskirkju. Prestur: Séra Rúnar Þór Egiisson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðlöng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Sigurður málari. Dagskrá í tilefni af 125 ára áfmæli Þjóðminjasafnsins. Inga Lára Baldvinsdóttirtekursarnan. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá Vínar- tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands i Háskólabíói 16. f.m. Flutt verk eftir Johann Strauss yngri. Einsöngv- ari: Silvana Dussman. Stjórnandi: Peter Guth. 15.10 Gestaspjal! - í umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtimatónlist. 20.40 Uti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa, bæði fólks, sem þar hefur dval- ið og annarra. (Frá Akureyri.) 21.20 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóð- in“ eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bach- mann les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttirsér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Serenaða nr. 9 KV 320, Pósthornsserenaðan, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fil- harmoníusveit Berlínar leikur, Karl Böhm stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Í FM 90,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmá- laútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 98. tónlistarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helgason 17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úrýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þátturinn hefst með spurningakeppni framhaldsskóla. Önnur umferð, 1. lota. Umsjón: Bryn- dís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. - Snorri Már Skúlason. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornpm. 24.00 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir áf veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vlkuskammtur Siguröar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10. Haraldur Gislason og sunnudags- tónlist. 13.00 Meö öörum morðum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason og Sigurð Sig- urjónsson. 6. þáttur - Morðasambönd. Fylgist með einkaspæjaranum Harry Röggvalds og hinum hundtrygga að- stoðarmanni hans, Heimi Schnitzel, er þeir leysa hvert svakamálaleikritið á fætur öðru af sinni alkunnu snilld. Taugaveikluðu og viðkvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. 13.30 Létt, þétt og leikandi. örn Árnason i betri stofu Bylgjunnar i beinni útsend- ingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sin góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla létt um lífið og tilveruna. Skemmtikraftar og ungir tónlistarmenn láta Ijós sitt skína. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdísar. 18.0Ö Fréttir. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar. Auglýslngasími: 689910. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“. örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í timann, flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældalista og fær fólk i viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út i nóttina. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 9.00 Halldóra Friöjónsdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ökynnt tónlistardagskrá í rólega kantinum. 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30Við og umhverfið. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. 13.30 Fréttapottur. Umsjón: fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Eitthvert mál tekið fyrir og þvi gerð góð skil. Opið til umsókna. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón bók- mennta- og listahópur Utvarps Rótar. 19.00 Tónafijót. Umsjón tónlistarhópur Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.300piö. Þessi þáttur er opinn til um- sóknar. 21.00AUS. Umsjón Alþjóðleg ungmenna- skipti. 21.30 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 22.30 Lífsvernd. Umsjón: Hulda Jens- dóttir. 23.00 Rótardraugar. 23:15 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Helgistund. Séra Jónas Gislason dósent flytur hugvekju. 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gíslasyni. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 MS. 14.00 FB. 16.00 MR. 18.00 Frítimlnn, laus timi fyrir Iðnskólann. IR. 19.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 FÁ. 22.00 MH. 01.00 Dagskrárlok SJónvaip og Bylgjan kl. 20.25: Víkingar eru nú að keppa í 3. umferð Evrópukeppni félagsliöa og verð- ur leikurinn sýndur í heild í beinni útsendingu frá LaugardagshöU. Þetta er í fyrsta sinn sem leikur í Evrópukeppni er auglýstur og sýndur beint hér á landi. Þrátt fyrir það búast Víkingar við fjölmenni j Laugar- þessari útsendingu. Víkingar kepptu við Liverpool i 1. umferö og lauk þeirri viðureign með stórsigri Vikings. í 2. umferð unnu Víkingar eftirminnilegan sigur á danska Uöinu Kolding, bæöi hér heima og erlendis. Rússamir eru mjög sterkir en Víkingar telja sig í uppsveiflu og óttast ekki rússnesku meistarana. Fyrir þá sem ekki hafa aðstöðu tíl aö fylgjast með leiknum í sjónvarpi er bein útsending á Byigjunni sem hefst ki. 20.30. Það er Guðmundur Símonarson sem lýsir, ásamt Páli Björgvinssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta. -,J,J Bylgjan kl. 13.30: Orn Amason bregður á leik með eldri borgurum Sunnudaginn 21. febrúar verður leikannn og skemmtikrafturinn Örn Ámason á sínum stað í betri stofu Bylgjunnar. Öm tekur að þessu sinni á móti gestum frá Fé- lagi eídri borgara. Bein útsending er frá Hótel Sögu og stendur gamanið til kl. 15. Að sögn Amar er formleg dag- skrá ekki frágengin en þátturinn skapast yfirleitt á staðnum með þeim sem gestir eru hverju sinni, xmdir dyggri leiðsögn hans. Vafalaust hafa eldri borgarar eitthvað skemmtilegt fram að færa og ættu allir aldursflokkar að hafa gaman af. Örn kann að skemmta sér og öðr- um. Stöð 2 kl. 20.50: Hrafn í Nœimynd Að þessu sinni er það Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndaleikstjóri og deildarsfjóri hjá sjónvarpinu, sem er i Nærmynd hjá Jóni Óttari. Kvik- myndir Hrafiis hafa vakið athygli víðar en á íslandi og veittu Sviar honum verðlaun fyrir kvikmyndina Hrafninn flýgur. Verk Hrafns hafa verið mikiö umrædd og umdeild og er skemmst að minnast umræðunnar í sumar sem leið þegar verið var að vinna að töku nýjustu myndar Hrafns, í skugga hrafhsins. Hrafn hefur með framlagi sínu tekið þátt í mótun islenskrar kvikmynda- sögu og hefur frá mörgu að segja. -JJ Rás 2 kl. 15.00: Tónlistarkrossgátan nr. 99 Lausnir sendist til: Rikisútvarpsins Rás 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík merkt Tónlistarkrossgátan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.