Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Qupperneq 58
i
70
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
Laugardagur 20. febrúar
SJÓNVARPIÐ
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend-
ing. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
16.55 Á döflnni.
17.00 íþróttir.
18.15 I finu formi. Kennslumyndaröð I leik-
fimi. Umsjón: Ágústa Johnson og
Jónína Benediktsdóttir.
18.30 Hringekjan (Storybreak). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigr-
ún Edda Björnsdóttir.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Annir og appelsínur. Fjölbrautaskól-
inn í Garðabæ. Umsjónarmaður Eiríkur
Guðmundsson,-
19.25 Yfir á rauðu Umsjónarmaður Jón
Gústafsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Landið þitt — ísland. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show).
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Vetrarólmpýuleikarnir í Calgary -
stökk - 90 m pallur. Bein útsending.
Umsjónarmaður Arnar Björnsson.
(Evróvision)
23.15 Sæúlfar. (The Sea Wolves) Bresk/
bandarísk biómynd frá 1980. Aðal-
hluverk Gregory Peck, Roger Moore,
David Niven og Trevor Howard.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
>sm-2
9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni
fyrir yngstu börnin.
10.30 Myrkviða-Mæja. Teiknimynd.
Worldvision.
10.50 Zorro Teiknimynd. Þýðandi Krist-
jana Blöndal.
11.15 Bestu vlnlr. Top Mates. ABC Austr-
alia.
12.05 Hlé.
14.15 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur
Stöðvar 2. Fröken Júlia. Áðalhiutverk:
Anita Björk, Ulf Palme og Marta Dorff.
Leiksjóri: Alf Sjöberg. Svíþjóð 1951.
15.40 Ættarveldið. Dynasty.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20th Century
Fox.
16.25 Nærmyndir. Nærmynd af Thor Vil-
hjámssyni. Umsjón: Jón Óttar Ragn-
arsson. Stöð 2.
17.00 NBA - körfuknattleikur. Urpsjónar-
maður er Heimir Karlsson.
18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2
kynna 40 vinsælustu popplög lands-
ins. Umsjónarmenn: Helga Möller og
Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð
2/Bylgjan.
19.19 19.19. Fréttir, veður, íþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll-
un. Allt í einum pakka.
20.10 Friða og dýrið. Beauty and the
Beast.
21.00 Anna Karenia. Aðalhlutverk: Jacqu-
eline Bisset, Christopher Reeve og
Paul Scofield. Leikstjóri: Simon Lang-
ton. Columbia 1985. Sýningartími 150
min.
23.30 Tracy Ullman. The Tracy Ullman
Show. Skemmtiþáttur með bresku
söngkonunni og grínleikkonunni
Tracy Ullman. Þýðandi: Guðjón Guð-
mundsson. 20th Century Fox 1978.
23.55. Glópalán. Wake Me when It's over.
Aðalhlutverk: Ernie Kovacs, Margo
Moore, Jack Warden og Don Knotts.
Leikstjóri: Mervyn LeRoy. Framleið-
andi: Mervyn LeRoy. 20th Century
Fox 1960.
02.00 Flugmaðurinn. Aviator. Aðalhlut-
verk: Christopher Reeve (Superman),
Rosanna Arquette og Jack Warden.
Leikstjóri: George Miller. Framleið-
andi. Mace Neufeld. Þýðandi: Björn
Baldursson. MGM 1985. Sýningartími
90 mín.
03.35 Dagskrárlok.
e
Rás 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð-
mundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 SembaltónllsL a. Svlta I e-moll eft-
ir Johann Sebastian Bach. Gustav
Leonhardt leikur á sembal. b. Tvær
sónötur, I a-moll og d-moll, eftir Dom-
enico Scarlatti. Gustav Leonhardt
leikur á sembal.
9.30 Framhald8lelkrit barna og unglinga:
„Tordýflllinn flýgur i rökkrinu" eftir
Mariu Gripe og Kay Pollack.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vlkulok. Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins og
___ kynning á helgardagskrá Utvarpsins,
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnír. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á liðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
nk. miðvikudag kl. 8.45.)
16.30 Göturnar í bænum Umsjón: Guðjón
Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartans-
dóttir.
17.10 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir Út-
varpsins kynntar og spjallað við þá
listamenn sem hlut eiga að máli.
18.00 Mættum við fá meira að heyra.
Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um-
sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna
S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Siurðsson.
(Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað nk,
miðvikudag kl. 14.05.)
20.30 Aö hleypa heimdraganum. Jónas
Jónasson ræðir við Arnar Jónsson
leikara. (Áður útvarpað 15. nóv. sl.)
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Stejnsson les 18. sálm.
22.30 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og
rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma.
Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur-
eyri.)
23.00 Mannfagnaður Litið inn á kvöld-
vöku hjá Ferðafélagi Islands sem var
tileinkuð Sigurði Þórarinssyni. Um-
sjón: Sigrún Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Anna Ingófsdóttir
kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 90,1
BYL GJA /V
08.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugardags-
morgnl.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Þorsteinn Ásgelrsson á léttum laug-
ardegi. úll gömlu uppáhaldslögin á
sinum staö. Fréttir kl. 14.00.
15.00 íslenski listinn. Pétur Stelnn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Islenski listinn er éinnig á
dagskrá Stöðvar 2 I kvöld. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Með öðrum moröum - svakamála-
leikrit i ótal þáttum. 5. þáttur - Má ég
eiga við þig morð? Endurtekið - vegna
þeirra örfáu sem misstu af frumflutn-
ingi.
17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Kvöldfréttatfml Bylgjunnar.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressi-
legri músik.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn-
ingunni.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina
sem snemma fara á fætur.
/ FMIOUalM
09.00 Gunnlaugur Helgason. Það er laug-
ardagur og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum tónum.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt-
um laugardegi.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar-
þáttur í góðu lagi.
16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
17.00 „Milli rnin og þin“. Bjarni D. Jóns-
son. Bjarni Dagur talar við hlustendur
í trúnaði um allt milli himins og jarðar.
Siminn er 681900.
19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag-
skrárgerðarmaður kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi fer á kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
9.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00,
12.00, 14.00 og 16.00. Halldóra Frið-
jónsdóttir kynnir tónlistina.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljósvakinn
sendir nú út dagskrá allan sólarhring-
inn og á næturnar er send út ókynnt
tónlist úr ýmsum áttum.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veöri, færð og flugs-
amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
10.05NÚ er lag. Gunnar Salvarsson tekur á
móti gestum I morgunkaffi, leikur tón-
list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
i heimilisfræðin... og fleira.
14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
Fyrsta umferð, 5. og 6. lota endurtekn-
ar: Menntaskólinn I Reykjavík -
Menntaskólinn á Akureyri. Fjölbrauta-
skóli Vesturlands - Framhaldsskólinn
Húsavík. Verkmenntaskólinn á Akur-
eyri - Verkmenntaskóli Austurlands.
Fjölbrautaskólinn I Breiðholti
Menntaskólinn á Egilsstöðum. Dóm-
ari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður
Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal.
15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Iþrótta-
fréttamenn og Skúli Helgason.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur
innlenda og erlenda tónlist og tekur
gesti tali um lista- og skemmtanalíf
um helgina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lifið. Snorri Már Skúlason ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Þyrnirós. E.
13.00Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur
í umsjón Jens Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um-
ræður, fréttir og s-arrierisk tónlist.
16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón: SHl,
SlNE og BlSN.
18.00 Vinstrisósialistar.
19.00 Tónafljót. Ýmis tónlist í umsjá tón-
listarhóps Útvarps Rótar.
19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Sibyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sí-
bylju? Léttur blandaður þáttur.
23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir
háttinn í umsjá draugadeildar Útvarps
Rótar.
23.15 Gæðapopp. Umsjón Reynir Reynis-
son. ■*
02.00 Dagskráriok.
ALrA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
13.00 Með bumbum og gigjum. I umsjón
Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús-
son, Sigfús Ingvarsson og Stefán
Guðjónsson.
Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
12.00 Gamll plötukassinn. Hafliði Jónsson
IR.
13.00 Hefnd busanna, Sigurður R. Guðna-
son og Ólafur D. Ragnarsson. IR.
14.00 MH.
16.00 Kvennó.
18.00 FÁ.
20.00 FG.
22.00 FB.
24.00-06.00 Næturvakt i umsjón lönskól-
ans i Rvik.
Hljóðbylgjan
Akiueyri
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á
laugardagsmorgni.
12.00 Okynnt laugardagspopp.
13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Marinó
V. Magnússon. Fjallaö um íþróttir og
útivist. Askorandamótiö um úrslit I
ensku knattspyrnunni á sínum stað um
klukkan 16.
17.00 Rokkbltlnn. Pétur og Haukur Guð-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin-
sælustu lögin i dag.
23.00 NæturvakL Óskalög og kveðjur.
Aðalleikarar i Sæulfunum.
Sjónvarp kl. 23.15:
SæúHamir
- hasar og hamagangur
Aöalhlutverk í þessari mynd
leika margir þekktir toppmenn úr
kvikmyndahandbókinni sem fyrst
og fremst eru taldir harðjaxlar. Það
á líka vel við í þessari mynd sem
öðru fremur einkennist af spennu
og hasar. Þama koma fram Greg-
ory Peck, Roger Moore, David
Niven og Trevor Howard. Myndin
gerist í seinni heimsstyijöldinni,
nánar tiltekið 1943. Þjóðverjum
hefur tekist að gera mikinn usla í
skipaflota Bandamanna sem hyggj-
ast breyta vörn í sókn. Þeir félagar
Roger Moore og Gregory Peck
starfa fyrir bresku leyniþjón-
ustuna og komast á um snoðir
njósnara hjá Þjóðverjum sem send-
ir upplýsingar um ferðir skipa
Bandamanna. Þeir koma honum
fyrir kattarnef. Þrátt fyrir það fá
Þjóðverjar upplýsingar áfram sem
nýtast þeim. I myndinni'skiptast á
slrin og skúrir þar sem atburðarás
verður flókin og spennandi.
Myndin er bresk bandarísk og er
frá árinu 1980. Leikstjóri er
Andrew V. McLagen og þýðandi er
Gauti Kristmannsson.
Stöð 2 kl. 21.00:
Þeir sem ætla aö setjast niöur og horfa á bíómynd á laugardagskvöldi
fá hér tækifæri til aö sjá næstum 3ja tíma mynd þar sem ástamálin eru
aUsráðandi. Kvikmynd þessi er byggð á skáldsögu Leos Tolstoj og var
enduruppfærö áriö 1985. í upphaflegu uppfærslunni lék Greta Garbo
Önnu Kareninu á eftirminnilegan hátt en í þessari seinni útgáfu myndar-
innar, sem annars hefur fengið góða dóma, er Jaqueline Bisset f aðal-
hJutverki á móti Christopher Reeve.
Hér er á ferð kvikmynd ura ástarfugla í Rússlandi seint á sföustu öld.
Anna Karenina (Bisset) er kona gift raetnaöarfulium manni í áhrifastööu
og verður ástfangin af yfirmanni í hemum, Vronsky (Reeve). Anna finn-
ur þar hamingju og hlýju sera hún nýtur ekki í hjónabandinu. Brátt fara
sögur aö berast um þau tvö, Anna verður óftisk og elur síðan bam þeirra
Vronskys. Eiginmaður Önnu neitar henni um skilnað og brátt logar allt
má aö hér sé á ferð ástarharmleikur mikili sem varia á sér neina hliö-
stæöu. -ÓTT
Brynhildur Guðjónsdóttir mun spyrja Hemma Gunn spjörunum úr.
Sjónvaip kl. 19.25:
Jón Gústafsson „yfir á rauðu“
í síðasta þætti Jóns sigraði 14 ára nemandi, Snorri Einarsson, Kópavogs-
skóla, í spumingakeppni unghnga í 7. og 8. bekk. Jón hefur nú vahð
einhvem annan sprengfróðan áskoranda til að etja kappi við Snorra.
I þættinum mun Gunnlaugur sljömuspekingur halda áfram að fjalla
um stjörnumerkin og svara spumingum áhorfenda. Tvö merki veröa tek-
in fyrir og hvhir mikil leynd yfir því hver þau verða.
Hvemig er að vera dagskrárgerðarmaður hjá sjónvarpinu? Brynhildur
Guðjónsdóttir, sem er í starfskynningu hjá sjónvarpinu, mun spyrja
Hemma Gunn spjömnum úr og hvort enn sé á tah hjá honum og lítur
eftir Hemma við gerð þáttar hans.
Jón mun svo skreppa í Keiluhöllina og ræða við Reykjavíkurmeistara
unglinga þar og síðan mun hann koma við í Reiðhöhinni og kynna sér
reiðnámskeið þar á bæ. Að lokum verður svo vinsældahsti lilustenda
rásar 2 kynntur.
-ÓTT.