Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Side 60
FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá i síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað i DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Rftstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreif’ng: Sími 27022 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Hraðskákmótið í Kanada: Helgi komst áfram Aðeins einn íslendinganna komst áfram í 16 manna úrslitin í heims- meistarakeppninni í hraðskák sem nú fer fram í St. John í Kanada. Það var Helgi Ólafsson sem lagði Valery Salov að velli í bráðabana eftir að staðan hafði verið 2-2 að loknum fjórum skákum. Tvær fyrstu skák- irnar í bráðabananum urðu jafntefli en Helgi lagði Salov í þeirri þriðju. Karl Þorsteinsson tapaði fyrir heimsmeistaranum Kasparov, '/j-2 /i, og átti Karl aö hafa verið með unna stöðu í jafnteflisskákinni. Mar- geir tapaði á sorglegan hátt fyrir Nogueiras, 3-2, eftir að hafa unnið tvær fyrstu skákirnar. Þeir sem komust áfram í 16 manna úrslitin voru Helgi Ólafsson, Kasp- arov, Karpov, Tal, Nogueiras, Dlugy, Wilder, Vaganian, Jusupov, Ehlvest, Georgiev, fvanov, Spielman, Ivanow- itch, Chernin og ísraelsmaðurinn með erfiða nafnið, Dzindzichashvili. ÍS Jón Baldvin: . Evrópsk herstoð á íslandi? Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra viðraði í gær hug- myndir um að Evrópubandalagið tæki að sér varnir íslands. Þetta kom fram á fundi ráðherrans með for- ystumönnum norrænna jafnaðar- mannaflokka í Svíþjóð. Jón Baldvin sagði þetta koma til greina gegn því að íslendingar fengju fríverslunar- samninga við bandalagið. Ekki komi til greina að veita löndum bandalags- ins réttindi til veiða í íslenskri lögsögu. Fjármálaráðherra vill því skipta á herstöð ’Evrópuþjóða á Islandi, þar sem fylgjast má með umferð á og í hafinu, og tollfrjálsum fiskútflutn- ingi frá íslandi. -JH ÞRDSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Ef myndin prentast vel má greina fingrafar á húddinu! Handleggsbrotið á Feðgamir settir af inn gekk hvað harðast fram í verðaþvímennirniráhálfumlaun- segja til um hverjir mennimir meðhöndluninni á Sveini. um um einhvem tíma," sagði væru. „Málið fer nú til ríkissaksóknara. Böövar Bragason lögreglusfjóri. Böðvar Bragason lögreglustjóri Þar hefur það sinn framgang og Böðvar sagði að ítarlega hefði hefurrættþettamálviðdómsmála- hlýtur að hafa siim enda. Þeir em veriö um máliö fjaliað innan lög- ráðherra. Böðvar sagði að ákvörö- leystir frá störfum þar til niöur- reglunnar. Niðurstaða þeirrar unin um tímabundna brottvísun staða fæst í þessu máli. Þetta er umfjöllunar helði sem sagt verið væri alfarið frá sér komin og að gert samkvæmt lögum um rétt og sú aö tveir menn heföu veriö leyst- ráðherra hefði ekki haft nein af- skyldur opinberra starfsmamia og ir frá störfum en sagðist ekki vilja skipti af ákvörðuninni. -sme Böðvar Bragason, lögreglustjóri í Reykjavík, ákvað í gær að leysa frá störfum tvo lögregluþjóna sem tengdust misþyrmingunum á Sveini Jónassyni. Samkvæmt heimildum DV eru það feðgarnir sem komusem mest við sögu í málinu. Sonurinn á bíl- inn sem málið snerist um og faðir- Sparisjóðimir lækka vexti Sparisjóðimir hafa ákveðið að lækka vexti. Vextir almennra skuldabréfa lækka um 6%. Innláns- vextir lækka frá 2 til 7%. Vextir almennra sparisjóðsbóka lækka um 3%. -JH Kvosarskipulagið: Þorsteinn frestar afgreiðslu Jóhönnu Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra óskaði eftir því við Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra í gær að hún frestaði afgreiðslu sinni á Kvosarskipulaginu til Reykjavík- urborgar. Þorsteinn vildi ekkert láta uppi um þaö í gær hvaða ástæða lægi að baki þessarar beiðni. Þegar þessi beiðni kom frá Þor- steini var málið tilbúið frá hendi félagsmálaráðherra. „Það kemur í ljós þegar ég afgreiði málið til borgar- innar,“ sagði Jóhanna þegar DV innti hana eftir því hvort hún hefði afgreitt skipulagið athugasemda- laust eða sent það aftur til borgar- stjórnar. Jóhanna sagði að þessi ósk Þorsteins breytti engu um hennar ákvörðun. Hún sagði að afgreiðsla skipulagsins væri einvörðungu mál félagsmálaráðherra, ríkisstjórn eða forsætisráðherra gætu ekki breytt niðurstöðum hennar. „Ég hef engar áhyggjur af þessu máli,“ sagði Davíð Oddsson borgar- stjóri í samtali við DV í gærkvöldi. „Mér liggur ekkert á að kanna það fyrr en ég mæti til vinnu á mánu- dagsmorgun.“ -gse Billinn margfrægi. Eigandinn ætlar að leggja fram bótakröfu á hendur Sveini Jónassyni fyrir að hafa unnið miklar skemmdir á vélarhlíf bílsins, eins og eigandinn segir. DV-mynd BG Kjaftháttur og píslarvottarsaga - segir annar lógreglumaðurínn sem leystur hefur verið frá stórfum „Það sá á bílnum og að sjálfsögöu mun ég leggja fram bótakröfu. Held- urðu að ég ætli að gefa manninum þetta?“ sagði lögreglumaðurinn og eigandi bílsins sem Sveinn Jónasson hrasaði á og greint var frá í DV í gær. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefur nú leyst bíleigandann og fóður hans frá störfum þar til meðferð málsins lýkur. Bíleigandinn sagði að um töluvert tjón á vélarhlíf bílsins væri að ræða. „Ég get sagt þér annaö, að það sem hefur komið fram í fjölmiðlum er allt tóm lygi. Þetta er bara píslarvott- ur og ekkert annaö." í lok samtals DV viö bíleigandann ítrekaði hann að saga Sveins Jónas- sonar væri kjaftháttur og píslarvott- arsaga sem fjölmiðlar gerðu sér mat úr. -sme Veðrið um helgina: Él á Vesturíandi og bjart á Austuriandi Á morgun, sunnudag, veröur suðvestanátt með éljum um landið vestanvert en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Á mánudag verður vestan- og norðvestanátt með éljum vestan- lands og á annesjum norðanlands en bjart veður austan- og suðaustanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.