Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988. 5 egundar í heimi stærsta fy á glæsilegri sýni HOLIDAY INN daganaíliZ mars. Opnunartími er frá k^Vo^mJkOZ^.0 alla dagana. Komið og skoðið Ijósritunarvér^" sem tekur þvældar arkitekta- og^V verkfræðiteikningar og skilar þeim aftur sem nýjum. Komið og skoðið 2 vélar sem ekki x 'kL '"'a' 1 hafa sést í Evrópu áður. Komið og skoðið telefax tæki sem tekur venjulegan pappír. Komið og skoðið laserprentara sem jafnframt er Ijósritunarvél. Komið og skoðið Ventura tölvu- forrifið. \V GÍSLI J. JOHNSEN SF. NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222 n Viðtalid Fréttir Kvennalistinn vekur athygli erlendis: Ráða leitað víða að Kvennalistinn íslenski hefur vakið mikla athygli víða um heim og konur í öðrum löndum leita sífellt meira hingað til lands um fyrirmyndir og ráöleggingar. Á blaðamannafimdi sem Kvenna- hstinn hélt ríkti mikil gleði enda lágu þá fyrir úrsht í skoðanakönnun DV þar sem fram kom að Kvennalistinn er orðinn stærstur stjómmálaflokka á íslandi. Sögðu þær kvennahsta- konur að ekki væri ónýtt að geta sýnt umheiminum þessi úrslit Kvennalistakonur hafa ferðast víða um heim á undanfórnu ári og einnig hafa margir komið og heim- sótt þær, bæði fréttamenn og konur í leit að ráðum. Víða aö hafa konur leitað til Kvennahstans um ráð og hafa t.d. konur í Kanada sýnt starfi Kvennahstans mikinn áhuga en Kristín Hahdórsdóttir var þar fyrir stuttu og kynnti uppbyggingu Kvennahstans. Það kom fram hjá þeim konum að ýmis ljón hafa reynst á vegi þeirra kvenna sem vhja koma konum inn á þing. Sums staðar er það kosninga- kerfi sem stuðlar að því að smáflokk- ar eiga erfitt uppdráttar. Virtust þær konur ásáttar um að kerfið hér heföi tekið þeim bærilega eftir að hafa kynnt sér ástandið annars staðar. -SMJ Islandsklukkan: Vantar 400 þúsund Nú hafa safnast 250 þúsund krónur upp í kaupverð Islands- klukkunnar frá TröUatungu aö sögn Kristjáns Magnússonar, for- stöðumanns skrifstofu Þjóð- minjasafhsins. Klukkan kostaði 650 þúsund þegar hún var keypt tU íslands í lok febrúar. Viö höfúm stofnað póstgíró- reikning svo fólk geti lagt söfit- unni hð.“ Númer reUcningsins er 573000. -JBj „Stefáhuga á öllu milli him- ins og jarðar“ Nafn: Gísli Jónasson Aldur: 36 Staða: Sóknarprestur Sr. Gísli Jónasson, sóknar- prestur í Breiðholtssókn, tók við Breiðholtskirkju í nóvember 1986 en Breiðholtskirkja var vígð síð- astliðínn sunnudag. Gísli var vígður tU prests árið 1977 og gegndi starfi skólaprests fyrstu árin eftir vígslu. Þá geröist hann sóknarprestur í Vík í Mýrdal í 5 ár. Gísli er gUtur Árnýju Alberts- dóttur og eiga þau þijár dætur: Ingibjörgu, 11 ára, Friðbjörgu, 9 ára og Margréti Ingu, 5 ára. Prestssonur Gísh er fæddur í Reykjavík en alinn upp fram að 10 ára aldri í Vík í Mýrdal þar sem faöir hans, sr. Jónas Gíslason, var sóknar- prestur. Móðir Gísla heitir Arnfríöur Inga Arnmundsdóttir. Seinna ílutti Gish með foreldrum sínum til Kaupmannaltafnar þar sem faðir hans var sendiráös- prestur. Sautján ára flutti hann aftur heim til íslands og hóf þá nám í Menntaskólanum í Hamra- hlíö. Spurning um tfma - Hvað gerirðu í frístundum? ,.Ég er nú einn sem lætur duga að lesa íþróttasíðumar en stunda éngax iþróttir sjálfir. Þó maöur hafi áhuga á öllu millí himins og jarðar er spurningin hvað maður hefur mikinn tíma til að sinna áhugamálunum. Það er nú þann- ig með prestsstarfið að þegar konan mín og dæturnar eiga frí, á sunnudögum og hátíðisdögum, er ég sem uppteknastur í vinn- unni og þannig bitnar starfið svolítið á fjölskyldunni. Tómstundir mínar fara að mestu í félagsstarf og ýmislegt sem tengist starfinu. Það er oft erfitt að gera greinarmun þar á milli. Til dæmis hef ég verið mjög virkur i Kristilegu skólahreyfing- unm og er nú stjórnarformaður heimar. Þegar ég bjó í Vík starf- aði ég einnig í Lyonsklúbbnum Suðra en ég hef ekki haft tíma til að sinna slíku starfi í Reykjavík. Kirkjubyggingin hefur tekið þaö mikið af tíma númun undanfar- ið.“ Noregur eða Vestfirðir í sumar. - Ertu búinn aðskipuleggja sum- arfríið? „Nei, ekki endanlega. Hugsan- lega fer ég til Norður-Noregs í sumar i tengslum viö prestsstarf- ið og gæti þá vel veriö að viö sameinuðum ferðina sumarfrí- inu. Annars höfum viö hjónin veriö að velta fyrir okkur aö fara um Vestfjarðakjálkann í sumar. Maöur er búinn að fara hringveg- inn og þá staði sem tengjast honum en Vestfirðirnir eru alveg eftir. Fjölskyldan á eftir að ræöa þetta sín á milli og ræðst niður- staðanafþví.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.