Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Qupperneq 10
10
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
Útlönd
Hundrað
Hundrað og þrettán manns fórust
og meira en tuttugu þúsimd misstu
heimili sin í eldsvoða sem varð í
bænum Lashio á Burma á sunnu-
dag. Að sögn stjórnvalda í landinu
er þetta versti eldsvoöi sem orðið
hefur í sögu þess.
Sextíu og flórir hlutu alvarleg
brunasár í eldinum, að sögn út-
varpsins í Rangoon.
Lashio er afskekktur bær og
áreiðanlegar fregnir um manntjón
í eldsvoðanum haía ekki borist
enn.
Að sögn útvarpsins í Rangoon byijaði eldsvoðinn með því að það kvikn-
aði í eldhúsi í íbúðarhúsi í bænum. Breiddist eldurinn hratt út og
gereyðilagði, áður en yfir lauk, meira en tvö þúsund byggingar í þrem
hverfum bæjarins. Meðal annars brunnu tveir skólar til grunna.
Árangurs að vænta
Stjórnin í Nicaragua og fulltrúar
kontraskæruliöa halda áfram friðar-
viðræðum í dag og eru menn það
bjartsýnir á árangur að þeir búast
jafnvel við að hægt verði að komast
að einhverju samkomulagi.
Þetta eru fyrstu beinu viðræðumar
milli fulltrúa stjómarinnar og
kontraskæruliða. Hvor deiluaðili um
sig gerði í gær frekari grein fyrir til-
lögum sínum sem miða að því að
friður komist á í Nicaragua þar sem
rúmlega fimmtíu þúsund manns
hafa fallið frá 1981.
Humberto Ortega, vamarmálaráð-
herra Nicaragua, hefur lagt til að
skæruliðar taki smátt og smátt þátt
í stjómmálalífi landsins og að þeir
geti tekið þátt í frjálsum og réttlátum
kosningum. Samkvæmt upplýsing-
um heimildarmanns, sem nátengdur
er sendinefnd stjórnarinnar, á Or-
tega að hafa látið talsvert undan
hvað varðar sakaruppgjof pólitískra
fanga. Samkvæmt tiÚögunni myndi
fjöldi þeirra fanga, sem látnir yrðu
lausir, verða í samræmi við fjölda
þeirra kontraskæruliða sem snúa
aftur til borgaralegs lífs á meðan á
þriggja mánaða vopnahléi, sem kom-
ið yrði á í upphafi, stæði. Hingaö til
hefur stjómin haldið fast við þá áætl-
un sína að láta ekki lausa fangana,
sem taldir eru vera þrjú þúsund, fyrr
en stríðinu væri lokið. Var það af
ótta við að þeir sem látnir yrðu laus-
ir myndu taka upp baráttuna með
þeim sem enn væru undir vopnum.
Dukakis með forystu yfir Bush
Skoðanakannanir benda til þess
að Michael Dukakis, fylkisstjóri
Massachusefts, njóti ívið meira
fylgis meðal bandarískra kjósenda
en George Bush varaforseti.
Dukakis sækist eftir útnefningu
sem forsetaefni demókrata og Bush
er nær öruggur um að verða til-
nefndur forsetaefni repúblikana
svo að ekki er talið ólíklegt aö slag-
urinn um forsetaembættið standi í
raun milli þeirra tveggja í haust.
Ékki munar miklu á fylgi þeirra
Dukakis og Bush í skoðanakönn-
uninni sem gerð var fyrir sjónvarp.
Dukakis reyndist njóta fylgis fjörutíu og átta af hundraði aðspurðra en
Bush hins vegar fjörutíu og sjö af hundraði. Þar sem skekkjumörk könn-
unarinnar eru talin þrjú og hálft prósent er í raun ekki hægt að fúllyrða
neitt á grundvelli þessarar niðurstöðu.
Heræflngum að Ijúka
Heræfingum þeim sem Bandaríkjamenn hafa staöið fyrir í Honduras
undaníarna daga fer nú senn aö ljúka og um komandi helgi mun draga
mikiö úr athöfnum bandariska herliösins í landinu. Æfingum þessum
var ætlað að stöðva frekari árásir herliös frá Nicaragua inn á landsvæöi
skæruliða sem hafa þar bækistöðvar sínar.
Heræfingar Bandaríkjamanna hafa gengið nokkuð slysalitið fyrir sig.
Þó fórst ein af þyrlum bandaríska liðsins skammt frá Juticalpa í Hondur-
as á mánudaginn og meiddust tíu bandarískir hermenn í slysinu. Þyrlan
var af gerðinni UH-1 Húey.
Fhnmtíu Tamilar felldir
Allt að fimmtíu uppreisnarmenn úr röðum Tamíla hafa veriö felldir í
aðgerðum indverskra hermanna á Sri Lanka undanfama daga, aö þvi er
háttsettur indverskur liðsforíngí lætur hafa eftir sér í viðtali við dagblað
á eynni.
Um flmm þúsund indverskir hermenn hafa tekiö þátt í aðgerðum þess-
um sem einkum hafa beinst að stöðvum skæruliöa í Vavuniya-héraði og
nágrenni.
VéUu vel, veUu Wang
WANG
Heimilistæki hf, Sætúni 8,105 Rvík
~ Sími: 91-6915 00 '
Bjartsýni ríkir í Nicaragua þar sem friðarviðræöur milli sandinista og kontraskæruliða fara nú fram.
Símamynd Reuter
Læknamir látnir lausir
Gurmiaugux A. Járosan, DV, Lundi: í plastpokum. réttarins verið hnekkt og læknam-
...—--...............Aðalvitnið í málinu var fimm ára ir tveir látnir lausir. Það er nú
Sænsku læknamir tveir, sem dóttir annars læknanna sem hélt saksóknarans í málinu að ákveöa
grunaöir voru um morðið á vænd- því fram að hún hefði veriö við- hvortnýréttarhöldskulifarafram.
iskonu,voruígærlátnirlausir.Það stödd er lik vændiskonunnar var Þó svo að læknamir hafi verið
eru ár og dagar síöan réttarhöld í hlutaö niður. látnir lausir er staöa þeirra mjög
Svíþjóð hafa vakið jafrnnikla at- Undirréttur hafði komist að erfið. Fjölmiölar hafa ijallaö svo
hygli og réttarhöldin yfir læknun- þeirri niðurstöðu að læknamir ítarlegaummáliöaðþaöeráhvers
um sem vom ekki einungis væru sekir og úrskurðaöi þá í geð- manns vörum og ljóst er að lækn-
grunaöir um hafa myrt vændis- rannsókn. En ekki haíði tekist arnir liggja undir sterkum gran
konuna heldur einnig að hafa notað betur til viö dómsuppkvaöninguna meöal almennings.
krufningskunnáttusínatilaðhluta en svo að á henni var alvarlegur
niður lík hennar og koma því fyrir formgalli. Því hefur nú niðurstöðu
Segir sambandið við
Bandaríkjamenn óbreytt
Shimon Peres, utanríkisráðherra Israels, tók í gær á móti forsætisráð-
herrahjónum ísraels, Yitzhak Shamir og Shulamit, eiginkonu hans, á Ben
Gurion flugvellinum í Tel Aviv við komuna frá Bandaríkjunum.
Símamynd Reuter
Yitzhak Shamir, forsætisráðherra
ísraels, sem nú er kominn heim frá
viðræðum sínum í Washington við
bandaríska ráðamenn, er sannfærð-
ur um að ísrael muni halda áfram
aö njóta stuönings Bandaríkjamanna
þrátt fyrir aðgerðimar gegn Palest-
ínumönnum á herteknu svæðunum
og ósamkomuiag um friöartilraunir.
Shamir var fagnað eins og hetju er
hann kom til Jerúsalem í gær og var
honum hrósáö fyrir að hafa nei+,-
að samþykkja tillögur Band?
manna sem fólu í sér afsal f
bakkanum og Gazasvæðin-
Shamir fullyrti við koi il
ísraels að meirihluti i _,u í
Bandaríkjunum styddi .raunir
í sraelsmanna til að bæla ’ s óeirð-
irnar á herteknu svæði jn.
Áöur enShamirhéit .Bandaríkj-
anna neitaði hann að verða við kröfu
Shimon Peres utanríkisráðherra og
Verkamannaflokksins um að greiða
atkvæði um friðartillögur Banda-
ríkjamanna. Shamir hefur hins
vegar lofað að ákvörðun verði tekin
fljótlega.