Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
13
Guðmundur Finnbogason og fjölskylda að vígja lottókassann. Afgreiðslukon-
an, Kristín Gunnlaugsdóttir, er einmitt mágkona Guðmundar, sú sama og
fékk miðann fyrir hann á isafirði. DV-mynd Reynir
Flateyri:
Lottókassi í kjöl-
far stórvinnings
Reynir Trauslason, DV, Flateyri:
Lottókassi er loksins kominn til
Flateyrar. Lottóiö kemur í kjölfar
þess að Guömundur Finnbogason,
verkstjóri á Flateyri, hlaut hæsta
vinning í lo.ttó óskiptan eöa rúmlega
2.4 milljónir króna.
Guðmundur fékk mágkonu sína til
aö kaupa vinningsmiðann á ísafirði,
þegar hún átti þar leið um. Það má
kalla þetta tvöfalda heppni;- í fyrsta
lagi að hitta á réttu tölurnar og í
öðru lagi að Breiðdalsheiði skyldi
vera fær. Það er undir hælinn lagt á
þessum árstíma.
En nú þurfa Flateyringar sem sagt
ekki lengur að hafa áhyggjur af því
að missa af lottói vegna ófærðar á
fjallvegum.
Leiðangursmenn Hafrannsóknastofnunar. Frá vinstri Gisli Olafsson, Vladim-
ir Shibanov, Guðrún Helgadóttir, Eiríkur Þ. Einarsson, Reynir Njálsson og
Gunnar Jónsson leiðangursstjóri. DV-mynd Ægir
Fiskrannsóknir á Ljósafellinu:
22 þúsund ýsur feng-
ust í einu halinu
Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði:
Að undanförnu hefur skuttogarinn
Ljósafell verið við fiskrannsóknir á
vegum Hafrannsóknarstofnunar.
Þetta er í fjórða skipti, sem togari
Hraðfrystihús Fáskrúösfjaröar
(HFF) tekur þátt í þessum rannsókn-
um, en þær eru gerðar með japönsk-
um skipum.
Að sögn Eiríks Ólafssonar, útgerð-
arstjóra HFF, er svæðið frá Ingólfs-
höfða austur og norður að Glettinga-
nesi í svokallaðan rósagarð og
verkamannabanka. Skipveijar þurfa
Nýtt líf í Litlu-Hlíð
Júlíus G. Antonsson, DV, V-Húnavatnssýslu:
Það eitt að nú um þessar mundir
eru jafndægur að vori vekur upp
vorhug í hjörtum landsmanna. Lífið
fer að kvikna og það kviknaði alla
vega vorhugur í hjörtum fjölskyld-
unnar í Litlu-Hlíð í Víðidal þegar ein
ær á bænum bar spræku lambi. Það
sést hér við hlið móður sinnar, al-
búið til að takast á við amstur og
erfiði lífsins og gleði sumarsins.
að taka 110-120 höl á þessu svæði og
eru þau tekin á sama stað ár eftir ár.
Allur fiskur talinn, sem í trollið kem-
ur, og má geta þess að í einu halinu
fengust meðal annars um 22 þúsund
ýsur, reyndar frekar smáar.
Rannsóknimar hafa gengið ágæt-
lega hingað til. Fyrirhugað er að
rannsóknir þessar verði gerðar ár-
lega í tíu ár áður en þær teljast
verulega marktækar, ásamt hinum
hefðbundnu mælingum. Með þessum
leiðangri Ljósafells eru fimm íslensk-
ir vísindamenn og einn rússneskur.
DV-mynd Júlíus Guðni
Fréttir
Kjartan P. Kjartansson um spuminguna um hver eigi SÍS:
Akademísk vHJeysa
„Stofnsjóðir Sambandsins eru hissa á aö menn, sem hafa unnið imar verður sjóðurinn lagður inn
nákvæmlega eins hugsaðir og fyrir kaupfélögin, átt sæti í stjórn- hjá Borgarfógeta. Þar veröur hann
stofnsjóðir kaupfélaganna. í KRON um þeirra og vita nákvæmlega þar til stofnaö er til annars sam-
eru 15 þúsund félagsmenn. Hvaö hvemig í pottinn er búiö, leyfl lög- bands kaupfélaga sem fógeti metur
gerist ef einn þeirra lendir í þeirri mönnunumþetta.Maðurhlýturaö að hafl saraa tilgang og Samband-
ógæfu aö skflja? Heldur nokkur spyija sig hvort þetta sé ekki gert ið.“
maður að hægt sé að gera kröfu íeinhverjumöðrumtilgangienlög- Hvers vegnafellduSambandiðog
um það að eignum KRON veröi fræöilegum," sagöi Kjartan. dótturfyrirtæki þess tillögu bú-
skipt upp eftir hlutfallseign þessa Hverá Sambandiðefkaupfélögin stjóra í þrotabúi Kaupfélags
félagsmanns i stofnsjóðum verða gjaldþrota? Barðstrendinga um að reyna að ná
KRON?“ sagði Kjartan P. Kjartans- „Hver á ísland efallir íslendingar hlut þess f eignum Sambandsins?
son framkvæmdastjóri flármála- flytja til útlanda? Þaö er bara aka- „Það var fellt vegna þess aö það
deildar Sambandsins þegar hann demlsk vitleysa aö vera velta heföi kostað meiri peninga en
var spurður um kröfuna um aö þessum hlutum fyrir sér eins og þrotabúið haföi efni á. Auðvitað
eignarhluti Kaupfélags Svalbarðs- lögmennirnir gera. Ef öll kaupfé- vfljum við fá dómsniðurstöður sem
eyrar kæmi tfl skipta viö gjaldþrot lögin fara á hausinn þá munu hafa fordæmisgUdi í þessu máli.
kaupfélagsins. stjómvöld sjálfsagt lita svo á aö En viö vfljum helst aö sá sem
„Eg er fyrst og fremst hissa á rekstri Sambandsins sé sjáifhætt stefnir okkur eigi fyrir málskostn-
þeim lögmönnum sem leggja ftam Þá >rði það tekið tfl skipta og ef aðinum," sagði Kjartan P. Kjart-
þessar kröfur. Ég er ekki síður eignirreynastmeiravirðienskuld- ansson. -gse
„Bæöi Valur Amþórsson. og við Iönaöarbankann og Samvinnu- hefur nú krafist opinberrar rann-
Guöjón B. Ólafsson höföu svo góð bankann. sóknar á undanskoti hlutar
orðogvorusvohlýlegiraöviðstóð- Auk Jóns gengu fimm aörir Kaupfélags Svalbaröseyrar í eign-
um í þeirri trú að á okkur yröi bændur í sjálfskuldarábyrgöir um Sambandsins frá gjaldþrota-
ekki gengið. Þeir sögðu aö þaö yröi vegna skulda kaupfélagsins. Karl skiptunum. Kaupfélag Svalbarðs-
tekið til vinsamlegrar athugunar Gunnlaugsson, fyrrverandi kaup- eyrar stofnaöi Sambandið á sínum
hvort samvinnuhreyflngin hlypi félagsstjóri, gekk einnig í ábyrgð tíma ásamt kaupfélögum Þingey-
ekki undir bagga meö okkur. Nú og sömuleiöis Jón heitinn Sólnes, inga og Norður-Þingeyinga. Á
hefúr hins vegar komið í ljós að þingmaður og bankastjóri. Bænd- olíumálverki, sem hangir í höfuö-
þeir hafa ekkert gert,“ sagði Jón umir hafa reynt aö fá Sambandið stöövum SÍS við Sölvhólsgötu, má
Laxdal, bóndi 1 Nesi og einn þeirra tilþessaötakayfirþessarábyrgðir sjá afa Jóns Laxdal undirrita
bænda sem eru í ábyrgöum vegna en án árangurs. stoflisaming SÍS fyrir hönd Kaup-
skúlda Kaupfélags Svalbarðseyrar Jón Ofldsson, lögmaöur Jóns, félags Svalbarðseyrar. -gse
HAFÐUHEMLÁÞÉR
Hjá okkur færö þú „original" hemlahluti í allar
tegundir bifreiða. - Og þaö á sérlega góöu veröi.
®I Stilling
Skeifunni 11,108 Reykjavík
Simar 31340 & 689340
<
C/3
£
s
ft 1?
ir it
ff ft
*
ft jf
it 1t
it it
it it
it it it it
BLAÐ
BURDARFÓLK
REYKJAVÍK GARÐABÆR
Stangarholt Hagaflöt
Skipholt 2-28 Garóaflöt
Stórholt Lindarflöt
Nóatún 24-34 Smáraflöt
Vesturgötu Hæöarbyggð
Túngötu Brekkubyggð
Öldugötu 1-40 Dalsbyggð
Hallveigarstíg KÓPAVOG
Laufásveg Hvannhólma
Laugarásveg Kjarrhólma Vallhólma
Sunnuveg Skemmuveg
Rauóagerði
Básenda
Ásenda
Borgargeröi
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
it i
it it
it t
it it
it t
it it
it it it
SIMI 27022