Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
23
■ Til sölu
Mikið úrval af eyrnalokkum með og án
klemmu og hárskrauti. Ef þú færð of-
næmi fyrir lokkum og öðrum skart-
gripum komdu þá til okkar. Munið
hin vinsælu Tencate nærföt og Kayser
sokkabuxur. Fermingargjafir. Líttu
inn. Græna línan, Týsgötu. Sími
622820. Opið virka daga 10 - 18 og
laug. 10 - 14.
Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Dívan til sölu. Lítið notaður dívan til
sölu á 1000 kr. Uppl. í síma 17548 eft-
ir kl. 14. Einnig eru til sölu 2 vind-
sængur, sem nýjar, verð 3000 kr.
báðar.
Ljósritunarvélar. Notaðar ljósritunar-
vélar á hagstæðu verði, einnig með
minnkun og stækkun (zoom). Uppl.
milli kl. 9 og 17 í síma 83022.
Sævar/Þórhildur/Smári.
Marmari og videoskápur.
Fyrsta flokks ljósgrár marmari, 50 fm,
video- og sjónvarpsskápur með gler-
hurðum og rennihillum. Selst ódýrt.
Símar 623218 og 28328.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, simar
50397 og 651740.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Barna- og unglingahúsgögn til sölu:
rúm með yfirhillu, skápur, skrifborð,
kommóða og tölvuborð, einnig svartur
herraleðurjakki. Sími 53182.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Opið á
laugard. Mávainnréttingar, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727.
Mitsubishi farsími með tösku til sölu,
aðeins 2ja mánaða gamall, kostar nýr
150 þús. en selst á 100 þús. kr. stað-
greitt. Uppl. í síma 621901 og 652239.
Peningaskápur Til sölu eldtraustur
peningaskápur af gerðinni Moslersafe
New Yosk, verð 45 þús. Uppl. í síma
99-4258 eftir kl. 17.
2ja pósta bílalyfta, affelgunarvél og
gufuþvottavél til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7980.
De Walt bútsög 5 hö., blokkþvingur og
smávegis innréttingarefni til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 619761.
Eldhúsinnrétting m/vaski, blöndunar-
tækjum, ísskápi og eldavél til sölu.
Uppl. í síma 23963.
Enskt ullarteppi, drapplitað, ca 30 m2,
til sölu. Uppl. í síma 681977 e.kl. 19.
Gunnar.
Frystiskápur. Til sölu er 275 1 West-
frost frystiskápur, góður skápur á
góóu verði. Uppl. í síma 651628.
Kaupmannahafnarferð fyrir 1 til sölu,
selst með afslætti. Uppl. í síma 675358
á kvöldin.
Message EX7 ferðarafmagnsritvél árs-
gömul, mjög lítið notuð, selst á góðu
verði. Uppl. í síma 27914.
Myndlykill af eldri gerð til sölu, verð 8
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8023.
Skiptiborð, mjög vel með farið og Ever-
ton, grátt kvenhjól, til sölu. Uppl. í
síma 12317 e.kl. 16.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sprautuklefi úr stáli, stærð 4,6x7,5 m,
hæð 3 m, fæst á góðu verði ef samið
er strax. Uppl. í síma 20290.
Stór isskápur til sölu, ódýr, einnig
kommóða 4 skúffur. Uppl. í síma
33472.__________________
Til sölu Club 8 húsgögn, uppþvottavél,
lítill sólarlampi og hægindastóll.
Uppl. í síma 621039 milli kl. 16 og 19.
Góður 20 m1 vinnuskúr til sölu. Uppl.
í síma 92-16919.___________________
Cherokee '74 til sölu. Uppl. í síma
44258._____________________________
Eikarhjónarúm til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 36799.
■ Óskast keypt
Skrifstofubúnaður. Vantar góð hús-
gögn og ýmsan annan búnað í 2-3
skrifstofuherbergi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8002.
Skrifborð. Ég er nemi, sem vantar
ódýrt, en gott skrifborð ca 160 x 80
cm Þarf ekki að líta vel út. Uppl. í
síma 671868 eftir kl. 17.
Vantar hringstiga, stálstiga utan á hús
og beinan stiga á milli hæða. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7979.
Óska eftir vinnuskúr eða hjólhýsi, (má
vera ónýtur undirvagn), með sæmi-
legri aðstöðu fyrir 3-4 menn. Uppl. í
síma 13623.
Þvottavél, t.d. BTH, með vindu, óskast
keypt. Hringið í síma 666510 milli kl.
19 og 20.
Óska eftir gamalli bandsög, ekki stórri,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
99-4576.
Óska eftir að kaupa shakehrærara.
Uppl. í síma 35010 og 37740.
■ Verslun
Tölvusimaskráin, stærð 87x54x2,5 mm.
Notendahandbók. Símaskráin tekur
við og geymir tölur, nöfn, heimilisföng
og upplýsingar í minni sínu, allt að
250 nöfn. Einnig venjuleg reiknivél.
íslenskur leiðarvísir. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Poka hvað? Pokaútsalan heldur áfram,
þú velur og treður að vild í einn af
pokunum okkar, hvað sem það kost-
ar, en borgar bara 3.900 kr. fyrir fullan
poka! Þú mátt ekki missa af þessu!
Skotið, á horni Laugavegar og Klapp-
arstígs, sími 14974.____________
Ný sending: Ódýr náttföt, frá kr. 520,
pólóbolir frá kr. 438, joggingpeysur
barna frá kr. 398, joggingpeysur með
hettu frá kr. 1130, jogginggallar frá
Finlassie. Sendum í póstkröfu. Versl-
unin Hlíð, Grænatúni, sími 40583.
Blómabarinn auglýsir. Opið kl. 10-4
alla fermingardaga, fermingarkort
fermingargjafir, afskorin blóm, páska-
skraut, vorlaukar o.m.fl., póstsendum,
sími 12330. Blómabarinn Hlemmi.
Apaskinn -fermingarefni. Allir nýjústu
litirnir, höfum snið í gallana og ferm-
ingarfatnaðinn. Pósts. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mos. Sími 666388.
■ Fatnaður
Leöurjakki, meöalstærð, svartur, nýr
og ónotaður, til sölu, einnig mjög fall-
egur gulur kjóll nr. 42-44 og hvítur
jakki af stúdínu. Lítið notað, gott
verð. Uppl. í síma 32970.
Leðurviðgerðir. Geri við og breyti leð-
urfatnaði. Uppl. í síma 18542,
Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og
13-18. Sendi í póstkröfu.
■ Fyiir ungböm
Til sölu vel með farið barnarúm m/
dýnu, lengd 150 cm, verð 3000, regn-
hlífarkerra, verð 2000. Uppl. í síma
686702.
Tvíburavagn. Vel með farinn dökkblár
Emmaljunga tvíburavagn til sölu,
verð 12 þús. Uppl. í síma 33941.
Tviburakerra, barnabílstóll og bast-
burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 36506.
■ Heimilistæki
Stór og mjög góður amerískur ísskápur
(Whirlpool), með 80 lítra frystihólfi.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 611997
eftir kl. 19.
Til sölu Zanussi ísskápur, hæð 118 cm,
breidd 57, dýpt 49, verð 2000. Uppl. í
síma 45196.
■ HLjóðfæri
Emax HD hljómborð fyrirliggjandi.
Verð með afborgun 151.900, staðgreitt
144.300. Tónabúðin Akureyri, sími 96-
22111, ___________________________
Píanó á góðu verði óskast, allur aldur
og gerðir koma til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8027.___________________________
Píanóstillingar - viðgerðarþjónusta.
Tek að mér píanóstillingar og viðgerð-
ir á öllum tegundum af píanóum og
flyglum. Davíð S. Ólafsson, sími 73739.
Steinway und Sons. Viðhaldsþjónusta
fyrir Steinway und Sons hljóðfæri á
Islandi. Davíð S. Ólafsson, sími 73739.
Yamaha kassagitar óskast keyptur.
Sími 53176._______________________
Ath. Hljómsveit bráðvantar húsnæði
strax. Uppl. í síma 73505. Axel.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppahreinsun. Hreinsa gólfteppi í
íbúðum, stigagöngum og skrifstofum.
Uppl. í síma 42030 og 72057 á kvöldin.
■ Teppi___________________
Kawasaki Intruder véisleði, árg. '81, til
sölu, í mjög góðu standi. Uppl. í síma .
99-1648 eftir kl. 18.
■ Húsgögn
Rýmingarsala af lager, hjónarúm frá
kr. 3.900, einsmannsrúm frá kr. 3.950,
veggskápar í stofu úr tekki, br. 2,70,
h. 1,85, kr. 19.500, náttborð frá kr.
1.500, kollar frá kr. 900, bókahillur,
hvítar, kr. 4.600. Ingvar og synir,
Grensásvegi 3, sími 681144.
Hjónarúm (eik) til sölu, verð 20 þús.,
tvöfaldar dýnur m/cover. Uppl. í síma
36799.
■ Antik
Borð, stólar, sófasett, skápar, bókahill-
ur, skrifborð, lampar, klukkur, spegl-
ar, málverk, silfur, postulín.
Antikmunir, Grettisgötu 16, sími
24544.
38 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast stúlku með náin kynni í huga.
Svarbréf sendist DV, merkt „Góð
kynni 8000“.
■ Bólstnm
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Kem heim með áklæðaprufur og geri
tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins
unnið af fagmönnum. Bólstrunin,
Miðstræti 5, s. 21440, og kvölds. 15507.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval- áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintosh notendur! Höfum opnað
fullkomna þjónustumiðstöð fyrir
Macintosh notendur! Leyserprentun,
myndskönnun, tölvuleiga, hugbúnað-
arþjónusta, ritvinnslu- og verkefna-
þjónusta. Námskeið á næstunni í
Works, Excel, Words 3, HyðerCard,
More o.fl. Vanir leiðbeinendur. Opið
9-18, einnig um helgar. Fullkomið
Macintosh umhverfi. Tölvubær, Skip-
holti 50b, sími 680250.
Óska eftir nýlegri PC tölvu, leiser eða
Victor. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8021.
■ Sjónvöip
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Canon AE 1 program, þrjár linsur,
flass, þrífótur og taska til sölu, selst
á ca 50 þús. Uppl. í síma 46024.
■ Dýrahald___________________
Kynbótahross. Til sölu rauð tvfstjöm-
ótt hryssa, 6 vetra undan Rauð 618 frá
Kolkuósi, verð 120 þús. Á sama stað
til sölu stóðhestsefni unda'Sokka frá
Kolkuósi, verð 80 þús, og mertrippi
undan Herði frá Kolkuósi, verð 70
þús. Uppl. í síma 91-77556 eftir kl. 18.
Hafnarfjöröur- hesthús og hestar. Hest-
hús fyrir 8 hesta, hnakkageymsla,
kaffistofa og 2.500 m2 land, allt sér +
8 hestar, þar af 5 fulltamdir og 3 tryppi
til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl.
í síma 53107 e.kl. 20. Kristjan.
Brún, glæsileg hryssa til sölu, 4ra vetra
í vor, undan Hrafnkeli 858 og hryssu
út af Sörla 653. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 28630.
Hestamenn! Nýleg, vönduð, tveggja
hesta kerra er til sölu. Uppl. hjá Gyðu
Þorsteinsdóttir, Hlíðarbraut 8, Hafn-
arfirði, sími 50776.
Gott heimili óskast fyrir 2!ó mánaðar
tík, sem er skosk-íslensk og 'A golden-
retriever. Uppl. í síma 28630 á kvöldin.
Til sölu 9 vetra, grár, alþægur klár-
hestur með tölti. Verð 70 þús. Uppl. í
síma 73250.
Tveir hnakkar til sölu, annar unglinga-
hnakkur, seljast báðir á 17 þús. Uppl.
í síma 685309.
10 tamin hross til sölu. Uppl. í síma
675118. eftir kl. 19.
Hnakkur til sölu, vel með farinn. Uppl.
í síma 36787.
Hvolpur af mjög sérstæöu kyni til sölu
á gott heimili. Uppl. í síma 75892.
Óska eftir tamningamanni strax í 1-1 'A
mánuð. Uppl. í síma 95-6612 eftir kl. 18.
■ Vetrarvömr
Hænco auglýsir: öryggishjálmar,
vatnsþéttir hlýir vélsleðagallar, 2 teg-
undir, vatnsþétt loðstígvél o.m.fl.
Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604.
Snjósleöalelga. Aftaníþotur og kerrur
til flutninga. Snjósleðaferðir um helg-
ar með fararstjóra, á Langjökul,
Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180.
Vélsleði til sölu, Artic Cat Pantera, 55
ha., árg. '80, ekinn 3400 mílur, góður
sleði, verð kr. 150 þús. Uppl. í síma
26443.
Yamaha SRV 540 '82 til sölu, mjög
góður sleði, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 641118.
Panther vélsleði '87, bein sala eða
skuldabréf. Uppl. í síma 14446 eða
26007.
■ Hjól_____________________________
Hænko auglýsir: Tilvalið til fermingar-
gjafa: öryggishjálmar, leðurjakkar,
leðurbuxur, leðurhanskar, leðurskór,
regngallar, vatnsþéttir, hlýir gallar,
vatnsþétt loðstígvél o.m.fl. Hænko,
Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, einnig
nýleg 33" Maxi Track jeppadekk.
Uppl. í síma 43221 eftir kl. 20.
Til sölu litið notað fjórhjól. Kawasaki
300 KLF árg. '87. Uppl. í síma 93-
11675 eftir kl. 18.
Honda MB 50 '82 til sölu, lítur vel út,
selst á 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
93-86841.
Eldflaugar-
SKOT
SPECTRUMHF
SI'MI 29166
R] Electrolux
Ryksugu-
urvalið
Ekkert út
Engir vextir
Eftirstöðvar á 4 mán.
með Euro og Visa.
Vorumarkaöurinn hí.
Ktínglunni, almi 685440.
■ Pípulagnir-hjeirisarur
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niður-
follum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssmglar Anton Adalsteinsson..
sími 43879.
985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og raimagnssnigla.
Dæli vatni ur kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasími 985-22155
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasírni 985-27260.