Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 24
24
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hjól___________________
^Óska eftir Hondu XR ’84 í skiptum fyrir
*Opel Rekord ’78. Uppl. í síma 72603
eftir kl. 19.
Óska eftir nýlegu klti I TS 50 X. Uppl.
í síma 23704. öm.
M Vagnar_____________________
Sölutjaldið, Borgartúni 26 (bak við Bíla-
naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald-
vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-,
jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn-
ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á
allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200
kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá
4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S.
, 626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga.
Laugardaga frá 10-16.
HJólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól-
hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga.
Uppl. í síma 622637 eða 985-21895.
Hafsteinn.
M Byssur_______________________
íslandsmeistaramót í skotfimni verður
haldið 21. og 22. maí. Greinar: ensk
keppni, fríþraut og stöðluð skamm-
byssa. Skráning fer fram hjá skot-
félögunum. Stjómin.
Til sölu nýr Colt AR 15 rifill, verð 150
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8019.
■ Flug____________________
Tll sölu 1/9 hluti í Cesna 150. Uppl. í
síma 14415 eftir kl. 21.
■ Sumarbústaöir
Starfsmannafélög, einstaklingar, höf-
um sumarbústaði til afgreiðslu í vor,
margra ára reynsla tryggir gæðin,
sýningarhús á staðnum. Höfum til
ráðstöfunar nokkrar skógi vaxnar
lóðir, stutt í verslanir og sundlaug.
Trésmiðjan Mógil sf., sími 96-21570.
Sumarbústaóalóðlr til leigu í landi
Bíldhóls á Skógarströnd í Snæfells-
nessýslu. Uppl. hjá Jóel í síma 93-
81026 og í síma 92-13271 e.kl. 19.
■ Fyrir veiðimenn
Ármenn. Opið hús í Árósum, Duggu-
vogi 13, miðvikudagskvöld 23. mars
kl. 20. Fyrirlestur: Olafur Skúlason.
Allir veiðimenn velkomnir. Það stytt-
ist í veiðitímann. Fjölmennum í Árósa
á miðvikudagskvöld.
M Fasteignir______________
Til sölu 3Ja herb. íbúð að Blómsturvöll-
um 3, neðri hæð, á Neskaupstað.
Tilboð óskast. Uppl. gefur Kristinn í
hs. 97-71757 og vs. 97-71651.
■ Fyiirtæki
Lftll vldeolelga til sölu, selst með eða
án innréttinga, selst til fluthings.
Fæst á mjög góðum kjörum. Til greina
kemur að taka bíl upp í kaupverð.
Vinsamlegast hafið samb. við auglþj.
DV í síma 27022. H-8026.
Sportvöruverslun. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu sportvöruverslun á
góðum stað í borginni. Mjög gott verð
og greiðslur. Áhugasamir hafi sam-
band við DV í síma 27022. H-7970.
Ertu aó lelta að tyirtækl? Höfum ýmis
fyrirtæki á söluskrá. Látið skrá fyrir-
tækið hjá okkur. Söluþjónustan,
Síðumúla 27, s. 32770, kvöldsími 42873.
Ódýrt og sniðugt dæmi fyrir þigl Lítið
og hreinlegt fyrirtæki í plastiðnaði til
'sölu. Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8025.
Söluturn til sölu, mánaðarvelta 700
þús., langur leigusamningur, góð
greiðslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8024.
■ Bátar
Sportbátaeigendur - Þjónusta „Er bát-
urinn klár fyrir sumarið”, get bætt við
verkefnum í standsetningu og við-
gerðum á bátum og tilheyrandi
búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér-
stakan afslátt. Geri föst verðtilboð.
Stefán S: 73250 og 36825 á kvöldin.
Til sölu Dana 60 afturhásing, 44 fram-
hásing, gírkassi og millikassi undan
Chevrolet pickup ’78, einnig Pontiac
400 CC vél. Uppl. í síma 99-1936 eða
99-2755 á Selfossi.
Nýlr og sem nýlr þorskanetateinar til
sölu. Uppl. í síma 93-11421.
Volvo Penta með öllu, nýlega uppgerð
bæði vél og gír, árg. ’78. Verð ca 100.
000. Uppl. á kvöldin í síma 93-81516.
Láttu ekki þennan vonda
töfralækni plata þig pabbi. Þú er
höfingi okkar og hann skipar
^mönnunum að drepa Tarzan.