Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 28
28
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
■ Lókamsrækt
Box púði tíl sölu. Uppl. í síma 672694.
P-í •-
■>••>
Garðyrkja
Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand-
ur til mosaeyðingar. Sanngjamt verð,
tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða-
þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24,
40364, 611536 og 985-20388.
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifíngu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
Húsdýraáburöur. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
■ Húsaviðgerðir
Öll innréttingavinna, t.d. loft, hurðir,
milliveggir, parketlagnir, o.fl. Einnig
viðhald og breytingar. Vönduð vinna.
Trésmiðir, sími 71228, 71747, e.kl. 18.
Audi 100 cc ’83 til sölu, ekinn 89 þús.,
vel með farinn. Verð 650 þús. Skipti,
skuldabréf. Uppl. í síma 985-23580.
Bronco II ’86 EFI til sölu, 33" dekk,
breiðir kantar, Rancho demparar o.fl.,
ekinn 34 þús. km. Uppl. í síma 671321.
Ferðalög
21 árs gamall maður óskar eftir ferða-
félaga til Englands og Skotlands í
sumar. Uppl. í síma 78342 eftir kl. 20.
----------------------C________________
21 árs gömul stúlka óskar eftir ferðafé-
laga til íbiza í sumar. Uppl. í síma
92-15680 eftir kl. 19.
Verkfeeri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og Lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
M Bílar til sölu
Subaru 1800 GLE, 5 gira, til sölu, verð
280-300 þús., skipti á Suzuki jeppa
koma til greina. Uppl. í síma 36612
og 622511. Pálmi.
Toyota Hilux, árg. ’80, til sölu, vökva-
stýri, læst drif, verð 450 þús., bein sala.
Uppl. í síma 91-675376.
■ Verslun
Honda Civic GTI ’86 til sölu, hvítur,
topplúga, bein ínnspýting, toppeintak,
verð 580 þús., mjög gott staðgrverð.
Uppl. í síma 42321 eftir kl. 17.
Bronco ’85 til sölu, ekinn 40 þús, ný
breið dekk, krómfelgur, sílsalistar,
sóllúga. Skipti á ódýrari, verð 850
þús. Uppl. í síma 78245 og 27022 (308)
Stefán. Til sýnis á Bílasölunni Bílat-
org, sími 621033.
VW Golf GL ’87 til sölu, ekinn 30 þús.,
sumar/vetradekk fylgja. Uppl. í síma
11004 eftir kl.,19.
SÍMASKRÁIN
□missandi hjálpartæki nútimamannsins
Simaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin,
Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga-
vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð
Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas-
ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir,
Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951.
■ Til sölu
Báturinn Þorkell Björn i viðgerð í skipasmíðastöð Guðlaugs.
DV-mynd Ægir
Bættur eftir brnna
Ægir Kristínssan, DV, Fáskrúðsfirði:
Nú stendur yfir viðgerð, hjá skipa-
smíðastöð Guðlaugs Einarssonar hér
á Fáskrúðsfirði, á mótorbátnum Þor-
katli Bimi frá Bakkafirði. Eldur kom
upp í lúkar bátsins í janúar sl. og
skemmdist hann mikið. Skipta þarf
um dekk og byrðing að hluta.
Nú er í smíðum 9.9 tonna bátur,
sem er úr eik og furu, hjá skipa-
smíðastöðinni og „það eru næg
verkefni framundan hjá fyrirtæk-
inu,“sagði Guðlaugur við fréttamann
DV.
Sjáið Island og deyið
Gissur Helgason, DV, Vestur-Þýskalandi:
Þannig var æpandi fyrirsögn Gre-
enpeacemanna í hálfsíðuauglýsingu
í dagblaðinu Hamborger Morgenpost
nýlega. í auglýsmgunni er geysistór
mynd af hval. Síðan eru í auglýsing-
unni skýringar Greenpeacemanna á
samþykktum á hvaladrápi frá 1986.
Síðan er farið orðum um hvalveiðar
íslendinga undir yfirskini vísindatil-
rauna. Því er haldið fram að íslend-
ingar hagræði sannleikanum
gífurlega því þeir veiði hvali til út-
flutnings á hvalkjöti til Japan.
í auglýsingunni er einnig greinar-
gerð um mikilvægi fiskútflutnings
Islendinga. Þá er hvatning Green-
peacemanna til kaupenda á fiski að
þeir athugi vel hvort um íslenskan
fisk sé að ræða eður ei.
Þetta er boðskapur Greenpeace-
manna. Hvort auglýsingin ber tilætl-
aðan árangur er óvíst en hitt er víst
að eftir henni er tekið.
Honda Accord 4wALB EX 2.0i, árg. ’86,
til sölu. Bíllinn er með sóllúgu, 5 gíra
og ALB bremsukerfi, ekinn 22.000 km.
Uppl. í síma 19184.
Glæsilegir, rúmgóðir barnavagnar á
mjög góðu verði. Kerrur, stólar,
göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm,
baðborð o.fl. Allir velkomnir. Dverga-
steinn, heildverslun, Skipholti 9, 2.
hæð, sími 22420.
Attu: vasadiskó, ferðakassettutæki,
fjarstýrðan bíl eða annað tæki fyrir
rafhlöður sem þú notar mikið?
Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica
rafhlöðurnar og hleðslutækið fyrir þig.
•Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands-
braut 16, sími 691600.
Hin sívinscela og myndarlega
fÉKMItiGák-
GJAFAHANDBÓK
FYLGIR BLAÐINU
Á MORGUN
Hringhandrið úr massifri eik. Einnig
innréttingar í eldhús, böð og inni-
hurðir. Komum og gerum föst verðtil-
boð. Hjarta-vörur, s. 675630 og 689779.
Ýmislegt
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.
Þjónusta
H K 0Q 1 *
< Q h< V-o
VEGUR
Stórbílaþvottast., Höfðabakka 1. Þarftu
að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma
til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða-
bakka 1, býður þvott sem fólginn er í
tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á
vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg
fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr.
Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð
600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr.
Fljót og örugg þjónusta. Opið mán.-
föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18,
síminn er 688060.