Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 39
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
39
Leikhús
Þjóðleikhúsið
iti
Les Misérables
í
)J
V&saling
amir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo.
i kvöld, fáein sæti laus, föstud., upp-
selt, laugard., uppselt, miðvikud. 30.,
uppselt, skírdag, 31., uppselt, annar I
páskum, 4.4. uppselt, 6.4., 8.4. uppselt,
9.4., uppselt, 15.4., 17.4., 22.4., 27.4.,
30.4., 1.5.
Hugarbuxður
(A Lie of the Mind)
eftir Sam Shepard.
Þýðing: Úlfur Hjörvar.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna-
son.
Leikstjórn: Gísli Alfreðsson.
Leikarar: Arnór Benónýsson, Gisli
Halldórsson, Hákon Waage, Lilja Þór-
isdóttir, Sigríður : Þorvaldsdóttir,
Sigurður Skúlason, Vilborg Halldórs-
dóttir og Þóra Friðriksdóttir.
Fimmtudagskvöld 4. sýning. Sunnud. 5.
sýning. Þriðjud. 29.3., 6. sýning.
Fimmtud. 7.4., 7. sýning. Sunnud. 10.4.,
8. sýning. Fimmtud. 14.4., 9. sýning.
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.
Litla sviðið,
Lindargötu 7
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fimmtudag kl. 20.30, laugard. kl. 16,
sunnud. kl. 20.30, þriðjud. 29.3. kl.
20.30.
Fáar sýningar eftir.
Sýningum lýkur 16. april.
.Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir
sýningu.
Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20.
Sími 11200.
Miðapantanir einnig í sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13-17.
ts
ránufjelagið
- leikhús að Laugavegi 32, bakhúsi -
frumsýnir ENDATAFL
eftir Samuel Beckett
Þýðing: Árni Ibsen.
í kvöld kl. 21.
2. sýn. 24. mars kl. 17.
3. sýn. 27. mars kl. 16.
Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn-
ingu. Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 14200.
TIL ALLRA BARNA HVAR SEM ER A LANDINU!!!
SÆTABRAUÐSKARLINN, SÆTABRAUTÐSKARLINN!!!
NÚ ER HANN KOMINN AFTUR!!!
Nú er hann knminn I nýtt og ..w.'m' .'-'•ta .
vogs (gimta Kópavsgsbió). J
Fallegursalurog góðsætil 1 -V f
Þaöfervelumallal ~
3. »ýn, laugard. 26. mars kl. 14.00.
4. aýn. aunnud. 27. mar* kl. 14.00.
5. aýn. aunnud. 27. mara kl. 16.00.
6. aýn. lauRard. 16. apríl kl. 14.00.
7. aýn.sunnud.l7.aprílkl. 14.00. # --—^ —-—
8. aýn. aunnud. 17. aprfl kl. 16.00. v UavmleikKmld
9. aýn. laugard 24. apríl kl. 14.00. / _
10. aýn. aunnud. 25. apríl kl. 14.00. • #
11. aýn.aunnud. 25. aprílkl. 16.00.
ATHUGIÐM TakmarkaAur sýningafjöidi!!!!
Miöapantanir allan sólahringinn i sima 65-65-00
Miöasala opin frá kl. 13.00 alla aýningardaga. Slmi 4-19-85.
REViULEIKHÚSIÐ
T7HII
ISLENSKA ÓPERAN
..Jllll GAMLA BlO INGÖLFSSTRÆ7T
DON GIOVANNI
eftir W.A. Mozart.
Islenskur texti.
10. sýn. föstudag 25. mars kl. 20.
11. sýn. laugardag 26. mars. kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasala alla daga frá kl. 15-19. Sími
11475.
LITLISÓTARINN
í dag kl. 17.
Fimmtud. 24. mars. kl. 17, uppselt.
Laugardag 26. mars kl. 16.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19 I
sima 11475.
Ky
CfTIR ARTHUR ÍT1ILL€R
Leikstjóri: Theodór Júliusson.
Leikmynd: Hallmundur Krist-
insson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Föstudag 25. mars kl. 20.30.
Laugard. 26. mars kl. 20.30.
Miðvikud. 30. mars kl. 20.30.
Fimmtud. 31. mars kl. 20.30.
ÍÆ
MIÐASALA
SiMI
96-24073
Leikfélag akureyrar
Svört
sólskin
eftir Jón Hjartarson.
Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir.
9. sýning fimmtudag 24. mats kl. 20.30.
10. sýn. föstudag 25. mars kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
Miðasala opin frá kl. 18.00-20.30.
Simi 41985.
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Fimmtudag 24. mars kl. 20, uppselt.
Föstudag 25. mars kl. 20, uppselt.
Sunnudag 27. mars kl. 20, uppselt.
Þriðjudag 29. mars kl. 20.
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir í sima
14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími
13303.
Þar sem Djöflaeyjan ris
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Laugardag 26. mars kl. 20.
Sýningum fer fækkandi.
eftir Birgi Sigurðsson.
I kvöld kl. 20.
Laugardag 26. mars kl. 20.
Síðustu sýningar.
eftir Barrie Keefe.
Fimmtudag 24. mars kl. 20.30.
Allra siðasta sýning.
Miðasala
i Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem
leikið er. Simapantanir virka daga frá
kl. 10 á allar sýningar til 1. maí.
Miðasala er í Skemmu, simi 15610.
Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara-
velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram
að sýningu þá daga sem leikið er.
FRÚ EMILÍA
leikhús
Laugavegi 55B
KONTRABASSINN
eftir Patrick Suskind
Fimmtudag 24. mars kl. 21.
Föstudag 25. mars kl. 21.
Sunnudag 27. mars kl. 21.
Síðustu sýningar.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 17 til
19. Síðustu sýningar.
Miðapantanir í síma 10360.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Nuts
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Wall Street .
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Made in Heaven
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Á vaktinni
Sýnd kl. 7.
Bióhöllin
Can't by Me Love
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Running Man
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allt á fullu i Beverly Hills
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
- Spaceballs
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Undraferðin
Sýnd kl. 7.
Allir í stuði
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hásltólabíó
Hættuleg kynni
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Laugarásbíó
Salur A
Allt látið flakka
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SalurB
Dragnet
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Salur C
Allt að vinna
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
Algjort rugl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Vitiskvalir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
I djörfum dansi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Síðasti keisarinn
Sýnd kl. 5 og 9.10.
Morð í myrkri
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
Einhver til að gæta mín
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuleg óbyggðaferð
Sýnd kl. 5.
Kveðjustund
Sýnd kl. 7.
Neðanjarðarstöðin
Sýnd kl. 9.
Emmanuel
Sýnd kl. 11.
Mars-
heftið
komið út
Fæst
áöUum
blað-
sölustöðum
Veður
Norðaustan- og austanátt verður
rílgandi á landinu í dag. Frostlaust
verður á Suður- og Vesturlandi en
eins til tveggja stiga frost fyrir norð-
an og austan. Á annesjum norðan-
lands og austan og jafnvel á
annesjum á Vestflörðum má gera
ráð fyrir slydduéljum annað slagið
en annars staðar verður þurrt
Island kl. 6 í morgun:
Akureyri hálfskýjaö -2
Egilsstaðir alskýjað 0
Galtarviti skýjað 2
Hjarðames rigning 4
KeflavíkurílugvöUur rigning og 2
súld
Kirkjubæjarklausturalskýiaö 4
Raufarhöfn þokumóða 2
Reykjavík skýjað 5
Sauðárkrókur skýjað -3
Vestmannaeyjar alskýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Helsinki snjókoma 0
Osló snjókoma 0
Stokkhólmur snjókoma 0
Þórshöfn súld 6
Algarve léttskýjað 14
Amsterdam rigning 8
Barcelona léttskýjað 8
Berlín slydda 2
Chicago skýjað 16
Frankfurt rigningog súld 6
Glasgow skýjaö 6
Hamborg þokumóða 1
London rigning 7
Lúxemborg rigning 5
Madrid heiðskirt 13
Montreal heiðskirt -8
Nuuk hálfskýjað -6
París skýjað 7
Vín skýjað 6
Winnipeg alskýjaö -2
Valencia léttskýjað 12
Gengið
Gengisskráning nr. 58 - 23. mars
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39.220 39,340 39,520
Pund 71,931 72,152 69,970
Kan. dollar 31.502 31,598 31,294
Dönsk kr. 6,0469 6.0654 6.1259
Norsk kr. 6.1565 6,1753 6,2192
Sænsk kr. 6,5684 6,5885 6,5999
Fi. mark 9,6316 9,5611 5.6898
Fra.franki 6,8185 6.8394 6,9128
Belg. franki 1,1090 1,1124 1,1180
Sviss. franki 28,0644 28,1503 28,4184
Holl. gyllini 20,6437 20,7069 20,8477
Vþ. mark 23,1872 23.2582 23,4075
It. lira 0,03131 0,03141 0,03176
Aust. sch. 3.2993 3,3094 3,3308
Port. escudo 0,2829 0,2837 0,2857
Spá. peseti 0,3457 0,3468, 0,3470
Jap.yen 0,30926 0,31020 0,30792
Irsktpund 61,981 62,171 62,388
SDR 63,6549 53.8191 53,7832
ECU 48,0582 48,2053 48,3507
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
Alls seldust 58,7 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Þorskur, 1,2 44,25 46 43
slægður horskur, ósl. 43,9 44,19 55,5 41,5
Ýsa, slægö 1,4 60,65 61,5 54,5
Ýsa, ösl. 0,65 49,01 58,5 25
Steinbitur 2,4 16 15 15
Ufsi, slægður 1,4 15.89 17,5 15
Ufsi.ósl. 5,1 14,39 17,5 12
Kadi 1,1 11,22 15 11
Lúða, ósl. 0,07 123 169 105
Lúða, slægð 0.25 169 169 169
Skarkoli 1.85 43,46 44 30
Langa 0.3 23,75 25.5 15
Faxamarkaður
Alls seldust 108,5 tonn.
Htogn 0.8 80,41 81 80
Katfi 47,5 18,6 19 17,5
Langa 2,4 19,74 22 19
Lúða 0.8 197,4 210 190
Skötuselur 0.2 150 150 150
Þorskur 14,5 44,5 44,5 44,5
Ufsi 2,5 25,5 25,5 25,5
Ýsa 39,6 52,89 59 48
\ MiNNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
r
Urval