Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 40
LOKI
Það virðist vera and-staða
við Tjörnina!
Skotárásin á Eiðsgranda
Logreglan engu
næren í fyrstu
Rannsókn á því hver skaut úr
" byssu á Jóhönnu Stefánsdóttur þegar
hún ók eftir Eiðsgranda sunnudags-
kvöldið 14. febrúar hefur ekki fært
lögreglu nær lausn málsins. Rann-
sóknarlögregla ríkisins hefur málið
til meðferðar.
Jóhanna Stefánsdóttir var á ferð
eftir Eiðsgrandanum þegar hún
heyrði háan hvell. Við nánari rann-
sókn kom í ljós að skotið hafði verið
á bíl hennar. Skotið var í gegnum
framrúðu bílsins, farþegamegin, og
byssukúlan stöðvaðist ekki fyrr en
aftur í farangursgeymslu bílsins.
Skömmu áður en skotið var á bO-
inn sátu böm í aftursæti hans. Hefðu
börnin verið í bílnum, þegar skotinu
var hleypt af, hefði ugglaust illa farið.
Nú em liðnar rúmar fimm vikur
frá því aö atburður þessi varð og eins
og fyrr segir hefur rannsókn lögreglu
ekki leitt neitt í ljós sem bendir til
þess hver var að verki né í hvaða
tfigangi.
-sme
Vestmannaeyjan
Verkfalli frestað
Ómar Garöarsson, DV, Vestmannaeyjum;
VerkfaO Verkalýðsfélags Vest-
mannaeyja, sem átti að skella á um.
miðnættið, kom ekki tO fram-
kvæmda. I gærkvöldi ákvað stjóm
og trúnaðarmannaráð að fresta verk-
falhnu með tilliti til bókunar sem
samþykkt haíði verið milh verka-
lýðsfélaganna í Vestmannaeyjum og
atvinnurekenda sl. fimmtudag.
Ullarsamningamir
Framhald óljdst
Óljóst er hvenær aftur verður
gengið til samninga við Sovétmenn
um frekari kaup á ullarvörum. Að-
— eins hefur verið samið við sovéska
ríkisfyrirtækið Razno um kaup fyrir
80 mhljónir kr. en vonast var th að
Sovétme'nn keyptu fyrir 200 milljón-
ir,
í gær kom Aðalsteinn Helgason,
aðstoðarforstjóri Álafoss, tíl landsins
frá Moskvu og var þá Ijóst að samist
hafði um sölu á 30 þúsund peysum
th viðbótar við þá 500 þúsund trefla
sem sagt var frá í gær.
-SMJ
Þeir sem lengi hafa fylgst með samningamálum vita að oft nást
stórir áfangar í einkaviðræðum samningamanna úti í horni. Á
myndinni sjást þau Þóra Hjaltadóttir, formaður Alþýðusambands
Norðurlands, og Viglundur Þorsteinsson, úr stjórn Vinnuveitenda-
sambandsins, ræðast við á samningafundinum á Akureyri í gær.
DV-mynd Gylfi
Dýr leitvegna neyðarblyss
Leitin sem gerð var vegna neyör leitaði í tæpa klukkustund. Tvö
arblyssins sem sást á lofti yfir varðskipleituðuogbjörgunarbátar
austurhluta Reykjavíkur á mánu- frá Slysavamafélaginu. Leitin hef-
dagskvöld kostar vel á annað ur þvi kostað umtalsvert fé auk
hundraö þúsund króna. óþarfa vinnu margra manna.
Þyrla Landhelgisgæslunnar kost- Ekki er vitað hver skaut blysinu.
ar 65.000 krónur á flugtímann, hún -sme
Veðrið á morgun:
Norðaustan-
átt og frost-
laust syðra
Á morgun verður austan- og
norðaustanátt á landinu. Suð-
austanlands verður dálítil rign-
ing eða slydda, él á Norðaustur-
landi og við norðvesturströndina
en annars þurrt. Frost verður 1
th 3 stig norðanlands en hiti 1 til
4 stig syðra.
láta sér
„Þessi könnun áréttar það sem all-
ar aðrar hafa sýnt: að meirihluti
Reykvíkinga er á móti áformum um
byggingu ráðhúss í Tjöminni. Ég
skil ekki í öðru en yfirvöld fari að
láta sér segjast, því þeir eru margir
sem segjast ekki kjósa Sjálfstæðis-
flokkinn framar ef þetta hús rísi.
segjast
Hins vegar hef ég aldrei heyrt neinn
segja hiö gagnstæða: að fólk muni
ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn nema
ráðhús verði hyggt,“ sagði Guðrún
Pétursdóttir hjá samtökunum Tjörn-
in lifi í samtah við DV um niðurstöö-
ur könnunarinnar.
-JBj
Guðrún Pétursdóttir:
Yfiivöld fari að
Bílstjórarnir
aðstoða
_nmm
senDiBíutsTöÐin
Davíð Oddsson:
Stuðningur við
ráðhúsið vaxandi
hafa verið upp á síðkastið," sagði
Davíð Oddsson borgarstjóri í samtali
við DV þegar hann var spurður álits
á niðurstöðum könnunar DV um
ráðhús í Reykjavík.
Könnunin náði til Reykvíkinga en
síðasta DV könnun um ráöhúsið náði
til landsins alls.
„Þetta er heldur meiri stuðningur
við ráðhúsið en í síðustu DV könnun
og ég væri ekki undrandi þótt fylgið
við ráðhúsið væri á þessum nótum,
með fimm til tíu prósent skekkju-
mörkum. í könnun, sem Sjónvarpið
gerði fyrir nokkru, var niðurstaðan
sú að 47% voru með en 40% voru á
móti ráðhúsinu þannig að þetta er
greinilega í járnum,“ sagði Davíð.
„En stuðningur við ráðhúsið hefur
greinilega vaxið frá því í síðustu DV
könnun, þrátt fyrir afar neikvæðan
fréttaflutning ýmissa fjölmiðla og
þar á meðal DV um ráðhúsið," sagði
Davíð Oddsson.
„Þessi niðurstaða er á svipuðu róli
og niðurstöður kannana sem gerðar
62 • 26 • 2
msmm mmmm mmmm
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá I síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað i DV, greiöast 2.000 krónur. Fyrir
besta fréttaskotiö I hverri viku greiðast 5.000 krón-
ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augjlýsingar - Áskritt - Dreifing: Sími 2.702.2.
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
Samningafundurinn á Akureyri:
mga nu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuroyri
„Ég tel að kraftaverk þurfi aö
koma til ef samningar eiga að geta
tekist hér á Akureyri," sagði einn
samningamanna launþega í sam-
tah við DV efdr að fyrsta samn-
ingafundi aðila vinnumarkaðarins
lauk á Akureyri skömmu fyrir mið-
nætti í gærkvöldi.
Þetta er skoðun margra þeirra
sem DV hefur rætt við á Akureyri
og er þessi skoðun uppi bæði meðal
fuhtrúa VSÍ og verkalýösfélag-
anna. Samningafundur hófst að
nýju kl. 9 í morgun og var þaö sam-
dóma áht manna sem DV ræddi við
að sá fundur yrði langur og reynt
yrði th þrautar.
í gær hófst fundiu- í Alþýöuhús-
inu kl. 14 og var losarabragur á
hlutunum framan af degL Síödegis
tóku síðan fjórir aðalhópar til
starfa og fjölluðu um hin ýmsu mál
en um beina launahækkun er ekki
farið að ræða og sama og ekkert
um starfsaldurshækkanir.
Sá árangur, sem náöist í gær,
snertir byggingaverkamenn og
þungavmnuvélasfjóra og eru mál
þeirra að mestu frágengin. Nefnd-
irnar fjórar fjölluðu aö auki um
fiskvinnslunámskeiö, fatapeninga,
desemberuppbót, réttindamál og
undir lok fundarins í gærkvöldi var
htillega farið að ræða starfsaldurs-
hækkanir en margir telja aö þær
geti orðið erfiöasti hjalhnn í við-
ræðunum. Þess má aö lokum geta
að á morgun þarf þorri samninga-
manna að rýma hótelherbergi sín
á Akureyri þannig að ljóst er að
ekki er langur tími til stefnu fyrir
samninga í þessari lotu á Akureyri.
-ój